Dagblaðið - 28.02.1980, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 28.02.1980, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1980. 15 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir D ndinni fagna bandarfsku leikmennirnir gifurlega eftir I Lake Placid — sigur, sem lagði grunn að ölympíu- Ishokki I 20 ár. Á neðrí myndinni eru fararstjórar tenmark: 00. SINN f (ARNUM! sæti með 142 stig og Boran Krizaj, Júgóslavíu, þriðji með 112 stig, Wenzel féll í 2. umferð í gær. Stenmark vann sinn þriðja sigur í gær i 6 mótum í svigi heimsbikarsins i vetur. Úrslit. 1. I. Stenmark, Svíþjóð, 1:42,04 2. C. Neureuther, V-Þýzkal. 1:43.02 3. K. Heidegger, Austurríki, 1:43.08 4. P. Popangelov, Búlgaríu, 1:43.19 5. B. Krizaj, Júgóslavíu, 1:43.21 6. A. Steiner, Austurriki, 1:43.25 7. A. Zhirov, Sovét, 1:43.61 8. B. Zeman, Tékkóslóvakíu, 1:43.66 9. P. Mahre, USA, 1:43.69 10. Steve Mahre, USA, 1:43.83 Man. Utd. hefur náð Liverpool að stigum — eftir sigur á Bolton í 1. deildinni ensku í gærkvöld Man. Utd. náði Liverpool að stigum i 1. deildinni ensku i gærkvöid, þegar liðið sigraði Bolton í heldur slökum leik á Old Trafford með 2—0. Frestaður leikur frá þvi fyrr í vetur. Liverpool og Man. Utd. hafa nú 40 stig en Manc- hester-liðiðhefur einn leik meira eða 29. Á síðasta leiktímabili sigraði Bolton — liðið er frá útborg Manchester — Man. Utd. í báðum leikjunum og hefur reyndar ekki sigrað á útivelli síðan á Old Trafford í fyrra. Strax á fyrstu mínútum leiksins i gær þurfti mark- vörður United, Gary Bailey, að taka á honum stóra sínum, þegar Neil Whate- more komst einn frír að markinu. Evrópumet Petra Schneider, Austur-Þýzkalandi, setti nýtt Evrópumet í 200 metra fjór- sundi á alþjóðamóti austur-þýzku ól- ympíunefndarinnar í Austur-Berlin í gær. Hún synti vegalengdina á 2:13.94 mín. Þátttakendur voru frá tíu þjóðum m.a. Vestur-Þýzkalandi, Bretiandi og ítaliu. Schneider sigraði einnig í 100 m bringusundi á 1:11.80 mín. Í þeirri grein karla settu Jörg Walter nýtt austur-þýzkt met, 1:04.57 mín . Frakkar sigr- uðu Grikki Frakkland sigraði Grikkland 5—I í landsleik í knattspyrnu í París í gær — á Parc des Princes-leikvanginum. Áhorfendur voru 31.500. Mörk Frakk- lands skoruðu Bathenay (8 mín) Michel Platini á 38. og 61. mín. Didier Christopher á 63. mín. og Yannick Stopyra á 65. mín. Kina mark Grikk- lands skoraði Thomas Mavros á 35. mín. og staðan þá 1 — 1. Norsku skíðatökksmennirnir Roger Ruud og Johan Sætre gerðu sér lítið fyrir og urðu í tveimur fyrstu sætunum i skiðastökki heimsbikarsins í St. Mor- itz i Sviss i gær. Talsverð uppreisn fyrir þá eftir heldur slaka frammistöðu á Teitur strax á skotskónum Þótt enn séu um tveir mánuðir þar til keppni i sænsku Allsvenskan-deildinni hefst eru liðin þegar farin að undirbúa sig af kappi og um helgina léku Teitur Þórðarson og félagar hans æfingaleik gegn 2. deildarliðinu IFK Malmö. Leiknum lauk með öruggum 3—0 sigri Öster og skoraöi Teitur fyrsta mark Östcr. Hann er því strax kominn á skotskóna og gaman verður að fylgjast meö honum í sumar. Grindavík sigraði Ármann í gær i bikarkeppni KKÍ með 107—97 og var sá sigur mjög öruggur. Grindvíkingar voru skárri allan tímann — aðeins í byrjun, sem Ármann hafði yfir 12—10. Undir lok fyrri hálfleiksins gerðu Grindvíkingar út um leikinn — breyttu stöðunni úr 45—41 í 59—41. Skoruðu því fjórtán stig i röð. Ármenningar skoruðu tvö síðustu stigin í hálfleikn- um og staðan því 59—43. Grindvíkingar héldu yfirleitt góðu forskoti í siðari hálfleik og leyfðu yngri mönnunum að spreyta sig. Þó tókst Ármenningnum að minnka muninn í 89—85, þegar 12 mín. voru af hálf- leiknum. Grindvíkingar settu þá aftur á fulla ferð og unnu öruggan sigur. Danny Shouse lék ekki með Bailey varði — og á 6 mín. skoraði Man. Utd. fyrra mark sitt. Liðið fékk þá fyrstu hornspyrnu leiksins. Ray Wilkins gaf vel fyrir og Gordon McQueen stökk hærra en allir aðrir. Skallaði knöttinn í markið. Það var svo ekki fyrr en á 58. mín. að Steve Coppell tryggði sigur Man. Utd. Hann fékk knöttinn á eigin vallarhelmingi — lék með hann 60 metra og á einn varnar- leikmann Bolton af öðrum. Komst í gegn og skoraði örugglega hjá MacDonald. Frábært einstaklingsafrek — en i heild var lið Man. Utd. langt frá sinu bezta. Á lattgardag á liðið erfiðan leik á útivelli gegn Ipswich en Liver-' pool leikur þá gegn Everton á Goddi- son Park i Liverpool. Venjtilega eru leikir Liverpool-liðanna hörkuleikir — og í fyrri leiknum náði Everton jafn- tefli á Anfield. Fjórir leikir voru i I. deild i gær. Úrslit urðu þessi. Aston Villa-Manc.City 2—2 Man. Utd. - Bolton 2—0 Norwich - Middlesbro 0—0 Tottenham - Coventry 4—3 Það var mikið markaregn á White Hart Lane. Tottenham komst i 2—0 i fyrri hálfleik með tveimur vítaspyrn- um, sem Glen Hoodle skoraði úr með 3ja mínútna millibili. Tom English og Paul Dyson tókst að jafna í 2—2 fyrir Coventry í siðari hálfleik. Á 80. min. náði Tottenham aftur forustu, þegar Hoddle skoraði sitt þriðja mark. Á 89. min. jafnaði English í 3—3 en það nægði ekki. Tottenham geystist í sókn og nýliðinn Mark Falco skoraði fjórða mark Tottenham hálfri mínútu fyrir leikslok. Aston Villa hafði mikla yfirburði í fyrri hálfleik gegn Man. City. Náði forustu með marki Gary Shaw og það virtist aðeins spuming hve mörkin yrðu mörg. En í síðari hálfleiknum breyttist ólympíuleikunum i Lake Placid. Þetta var i fyrstu keppninni af þrem- ur, sem haldin verður i Sviss næstu fimm dagana. Roger Ruud náði lengsta stökkinu í keppninni, 93,5 metra, í siðari umferðinni. í þeirri fyrri stökk hann 91 metra og hlaut samtals 260,8 stig. Johan Sætre stökk 91 og 90,5 metra og hlaut 256 stig. Þriðji varð Svisslend- ingurinn Robert Mösching með 90 og 92 metra og 252,8 stig. Hansjörg Sumi, Sviss, varð fjórði með 89 og 89,5 metra. 247,2 stig. í fimmta sæti varð Jeff Davies, USA, með 242,6 stig, og sjötti landi hans Reed Zuehlke með 241.3 stig. Síðan komu tveir Sovét- menn, Sergei Saitshik og Leonid Kamarov með 240,6 stig og 237,4 stig. Finnar stóðu sig heldur illa. Pasi Ronkainen varð í 11. sæti með 231J8 stig og Pentti Tuhkanen i 17. sæti með 222.4 stig. Armanni en í stað hans var Valdimar Guðlaugsson, fyrrum unglingalands- liðsmaður, mjög atkvæðamikill' í skoruninni. Var samtals með 41 stig í leiknum fyrir Ármann. Þá skoraði Davíð Arnarson 17 stig og Hörður Arnarsson 14. Mark Holmes var að venju stiga- hæstur í liði Grindavíkur með 26 stig, auk þess sem hann spilaði félaga sína vel upp. Eyjólfur Guðlaugsson var með 22 stig, Ólafur Jóhannsson 19 og Kristinn Jóhannsson 14. Góðir dómarar Sigurður Valgeirsson og Björn Ólafsson. í fyrrakvöld léku UMFN og ÍBK í bikarkeppni 2. flokks. UMFN sigraði 77—73 eftir mikinn hildarleik, þar sem ýmsir voru reknir snemma í bað. -emm. leikurinn skyndilega, þegar Evans, miðvörður Villa, handlék knöttinn algjörlega að ástæðulausu innan víta- teigs. Vitaspyrna, sem Mike Robinson skoraði úr. Þetta var á 60.min. og á 79 mín. náði Man. City forustu með marki fyrirliðans Paul Power. Loka- kaflann sótti Villa mjög. Fékk auka- spyrnu á 84.mín. sem Dennis Mortimer tók. Hann gaf inn í vítateiginn og Evans skallaði. Willie Donachie, bak- vörður Man. City, reyndi að hreinsa en tókst ekki betur upp en að senda knött- inn i eigið mark. Fleiri urðu mörkin ekki. Aðeins 14 þúsund áhorfendur horfðu á leik Norwich og Middles- brough og þar var ekkert mark skorað. í 3. deild var einn leikur. Blackburn og Exeter gerðu jaf ntefli 1 — 1. lan Wallace, skozki landsliðsmaður- inn hjá Coventry, er kominn á sölulista hjá félaginu. Gordon Milne, liðsstjóri Coventry, segist þó ekki láta hann fara nema fá góðan mann í staðinn — og stóra fjárupphæð. Reiknað er með að stóru liðin muni mjög keppa að því að fá Skotann rauðhærða í sínar raðir. Þá eru líkur á því að Bobby Shinton, Man. City, fari til Burnley fyrir 200 þúsund sterlingspund. Félögin hafa samið — aðeins stendur á svari leik- mannsins. Cardiff úr 2. deild sigraði í gær Gautaborg 3—2 í æfingaleik í Cardiff en Þorsteinn Ólafsson leikur í marki sænska liðsins. Það leikur á miðviku- dag við Arsenal í UEFA-keppninni. Fá ekki fé úr ríkiskassanum Brezki íþróttamálaráöherrann til- kynnti brezku ólympíunefndinni í gær aö hún fengi enga peninga úr ríkiskass- anum vegna þátttöku á ólympíuleikun- um i Moskvu i sumar. Hann sagði — eöa bar nefndinni skilaboö Margrétar Thatcher, forsætisráöherra, — að ekki væri verjandi aö nota skattpeninga al- mennings til slíkrar farar. Brezka ólympiunefndin og íþrótta- sambandiö hafa mótmælt þessari ákvöröun brezku ríkisstjórnarinnar. Hún gæti oröið til þess aö fækka mjög þátttakendum Bretlands á ólympíuleik- unum. Ólympíunefndin viröist ákveöin í aö senda þátttakendur þrátt fyrir ein- dregin tilmæli brezku rikis- stjórnarinnar um aö Bretar hætti við þátttöku á leikunum. „Þetla var sæmilegasti leikur hjá okkur í kvöld en mér tókst ekki aö skora núna frekar en síðast,” sagöi Pétur Pétursson, miöherjinn mark- heppni, er DB sló á þráðinn til hans í gærkvöld. Feyenoord haföi þá nýlokiö viö að sigra PEC Zwolle 3—0 í holl- enzku bikarkeppninni — 8-liða úrslit. Leikurinn fór fram á heimavelli Fcye- noord en liðið er þó ekki komið i undanúrslitin. Liöin leika aftur eflir tvær vikur á heimavelli PEC Zwolle. ,,Ég veit ekki hvað þetta er. Mér finnst ég fá knöttinn miklu minna en áður og boltinn kemur sárasjaldan út á DB með Val til Madrid íslandsmeistarar Vals í handknatt- leiknum héldu áleiöis til Spánar í morg- un en á laugardag leika þeir fyrri leik- inn viö Atletico Madrid, spænsku meistarana, í undankeppni Evrópu- bikarsins, keppni meistaraliöa. I för meö Valsmönnum er Sigurður Sverr- isson, blaöamaöur l)B, og mun hann skrifa um leikinn og ferðina i DB. Þessir leikmenn Vals eru i förinni Brynjar Kvaran, Olalur Benediktsson, Brynjar Harðarson, Björn Björnsson, Bjarni Guömundsson, Steindór Gunn- arsson, Stefán Gunnarsson, Þorbjörn Jcnsson, Jón H. Karlsson, Stefán Hall- dórsson, Þorbjörn Guömundsson og Gunnar Lúöviksson. F.kki vissu Valsmenn i gær hvenær leikurinn veröur á laugardag. Siöari leikur liöanna veröur í I.augardalshöll 9. marz. KR vann Fram KR halaði enn inn tvö stig i úrvals- deildinni i körfuknattleik í gærkvöld, þegar liöiö vann nauman sigur á Fram i I.augardalshöllinni. Stigaskorun í lág- marki — lokasigur KR 64—60. j hálf- leik haföi Fram yfir, 33—30. Leikurinn var hinn síðasti á afmælis- hátið Fram í gær vegna 10 ára afmælis körfuknattleiksdeildar félagsins. Leik- menn liðanna voru lengi að ná sér á strik og það tók til dæmis leikmenn Fram fimm mínútur að skora lyrstu körfuna. Eftir þessi úrslit er nær öruggt að Fram l'ellur niður í 2. deild. Liðið hefuraðeins hlotið fjögur.stig i 17 leikj- um — á þrjá leiki eftir.KR hefur nú 20 stig eftir 17 leiki og allir mögtileikar á að verja íslandsmeistaratitilinn löngu úr sögunni. Flest stig Fram í gær skoruðu Simon Ólafsson 28, Þorvaldur Geirsson I 1 og Darrell Shouse 9. Hjá KR var Jón Sigurðsson stigahæstur með 21 stig, Geir Þorsteinsson skoraði 14, Birgir Guðbjörnsson 9 og Árni Guðmundsson 9. vinstri vænginn. Hins vegar pumpa þeir sendingum fram miðjuna og út á hægri kantinn en þar eru þeir Jan Peters og Richard Budding. Þeir skor- uðu mörkin í kvöld. Peters skoraði 2 þeirra og Budding hið þriðja.” Ajax sigraði Roda JC Kerkrade 5 — 1 á heimavelli sínum og ætti að vera meira en öruggt i undanúrslitin. Þá vann AZ ’67 Sparta 2—1 og Den Haag sigraði PSV Eindhoven 3 — I. ,,Við leikum næst gegn Excelsior og siðan mætum við Ajax á útivelli. Ég er ekkert farinn að örvænta þó ég hafi ekki skorað i þessum leikjunt. Þetta kemur allt saman,” sagði Pétur í lokin. VEIZLUMATUR Nú er rétti tíminn til að panta matfyrir ferminguna eða árshá- tíðina VEIZLUELDHUSIÐ 7 SÍMAR 53716,74164. / NU STUKKU N0RÐ- MENNIRNIR BEZT! Grindavík áf ram í bikarkeppninni ÖRUGGUR SIGUR FEYEN00RD f GÆR — Pétri tókst þó ekki að skora þrátt fyrir 3-0 sigur gegn PEC Zwolle

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.