Dagblaðið - 18.03.1980, Page 3

Dagblaðið - 18.03.1980, Page 3
 ’*’*?Ssr' Reynir Bjarnason húsaviflgerðar- maður: Ég hef nú lítið vit á handbolta. En mér þykir gott ef Valsstrákarnir standa eitthvaö í Þjóðverjunum. DAGBLAÐID. ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1980, út um hlutina Rúnar Gunnarsson hringdi fyrir sína hönd og Ólafs Sigurðssonar: Okkur langar að þakka fyrir ungl- ingaþáttinn sem er í útvarpinu á mánudagskvöldum. Hann er í um- sjón Árna Guðmundssonar og Jór- unnar Sigurðardóttur. f síðasta þætti (á mánudaginn fyrir rúmri viku) var talað um kynlif á ákaflega fræðandi og opinskáan hátt. Talað var hreint út um samfarir og notuð orð eins og typpi og pika en ekki ein hver feluorð sem alltaf er verið að, pukrast með. Þetta var sannarlega til fyrirmyndar. Hvernig heldurðu að leikur Vals og Grosswaldstadt fari? Gamli vegurinn inn á Þingvelli er nú lokaður öllum nema gangandi vegfarendum. ökumenn verða að fara nýja veginn sem bréfritara finnst afieitur. Betrí veg um þjóðgarðinn Þ.G. skrifar: 1 dagblaðinu Tímanum miðviku- daginn 5. marz var birt grein ásamt myndum af vegaframkvæmdum á Eyrarbakkavegi, sem vissulega var gaman að sjá. Það sem undraði mig mest var að kaflinn sem nú er verið að gera endurbætur á verður olíubor- inn í sumar, sem einnig er mikið framtak. Ég er Sunnlendingur og hef að sjálfsögðu ekið um Suðurland og all- oft um þjóðgarð okkar íslendinga, það er Þingvöll. Vegurinn þangað hefur alltaf vakið mikla furðu hjá mér. Sjaldnast er hann akfær öðrum bilum en jeppum og þess háttar farar- tækjum, vegna stórgrýtis og mikilla holna, sem ekki eru í mýkra lagi. Fyrir allmörgum árum var lagður þarna vegarspotti — var það mikil bót á, en einhvern veginn virðist hann vera undanþeginn frágangi eins og aðrir vegir. Hvers vegna veit ég ekki. Það væri gaman að fræðast dálitið um það! En biðið þið nú við! í sumar sem leið var gert stórátak á veginum frá Suðurlandsvegi að Sogsbrú, það var sett á hann möl, sem blönduð var ríf- lega með mold, sem var og er vegfar- endum til mikillar ánægju vegna drullu og stórhættulegra vegakanta erauka öryggi, útsýni og ánægju, — þó ég tali nú ekki um blessaða ferðamennina, sem fá þessi ósköp I1 kaupbætur með rigningunni, sem er kannski ágæt í allrj þessari verð- bólgu. Þetta er búið og gert og verður ekki aftur snúið. Nú þegar sól hækk- ar á lofti og við endurheimtum nýtt sumar bjóðum við gjarnan fjölskyld- unni i ökutúr. Því vona ég að þeir sem sjá um samgöngumál i dag taki sig á og bregði sér austur fyrir fjall, á Þingvöll, til að kanna þetta ófremd- arástand sem okkur er til háborinnar skammar. Vonandi verður hægt að aka þjóðgarðshringinn svokallaða ánægður og áhyggjulaus og minnast ferðarinnar með ánægju en ekki hryllingi. Brynjar Dagbjartsson gluggauppwtn- ingarmaður: Ég vona að Valur vinni. Og það eru likur til þess en það byggist á þvi að nógu margir fari héðan með liðinu. Swingbræður sem komu fram i einum þáttanna Á vetrarkvöldi. DB-mynd Bj.Bj. Vetrarkvöldið stórkostlegt 9330-0084 skrifar: Um daginn las ég grein í einu af dagblöðunum um að þátturinn Á vetrarkvöldi væri mjög lélegur. En mér og kunningjum mínum finnst hins vegar þessi þáttur alveg stórkost- legur. Sigrún Stefánsdóttir er tilvalin stjórnandi í þennan þátt og reyndar alla þætti hvort sem eru gaman- eða umræðuþættir. Því finnst mér alveg ástæðulaust að setja út á þætti henn- ar. Hörður Ólafsson, 12 ira: Ég held að Valur vinni með svona 3 marka mun. Þilsundir ánægðra notenda i yfir 90 löndum hafa sann- að svoekki veröur um villst að Bullworker byggir upp kröftugan, vöövastæltan likama 4 sinnum hraöar en önnur likamsþjálfunar- tæki. Æfinga- spjald og 24 siöna bæklingur og æfinga- kerfi á is- lensku fylgir hverju tadti Sendu afklippinginn strax ^ Sendu afklippinginn sem beiðni um nánari upplýsingar án skuldbindingar eöa sem pöntun gegn póstkröfu meö 14 daga skilarétti frá móttöku tækisins. Vöövarnir liggja þarna slappir en æfingar meö BULLWOKER 5 miniltur á dag, breytir tltliti þinu I stæltan og sterklegan mann á örfáum vikum Guðbrandur Jóhannsson bóndi: Ég veit það ekki. Ég held helzt að Valur tapi honum. Ótrúlegur árangur Þessum ótriilega árangri getur þtl náö á aöeins örfá- um vikum, breiöar krafta- legar axlir, karkmannleg- ur brjótskassi, hnyklaöir upphandleggsvöövar og allur likaminn stæltari og sterkari. Ekkert aldurstakmark. Hvort sem þú ert 15 eöa 50 ára, þá getur Bullworker gert kraftaverk á þér á aö- eins nokkrum vikum. Viöurkennt af óteljandi læknum og notaö af bestu Iþróttamönnum heims. SENDIÐ MER □ UPPLÝSINGAR NAFN □ . . . .STK BULLWORKER JHEIMILISFANG Póstversl. Heimaval — Box 39 Kópavogi Pöntunarsimi 44440. Innbyggöur kraftmælir sýr.ir styrk og krafta vaxa dag frá degi /Bestu íþróttamenn'' heims nota Bullworker til viöhalds likams- hreysti sinni Hveragerói: Leitað langt Selfoss-vinnuafl íHveragerði: Ekki ný bóla Annar Hvergerðingur hringdi: Mig langar að taka undir bréf frá Hvergerðingi í blaðinu á laugardag- inn var. Þar lýsir hann furðu sinni á þvi að mönnum á Selfossi skuli vera falin verk í Hveragerði en ekki Hver- gerðingum sjálfum. Þetta er bara ekkert nýtt. Þannig var það líka þegar læknabústaðnum var komið í stand í fyrra. Þá voru sömu Selfoss- aðilar með verkið þó fjöldi Hver- gerðinga gengi atvinnulaus eða leitaði sér vinnu út fyrir þorpið. Jafnvel alla leið vestur á firði. Hvergerðingar hefðu áreiðanlega þegið þessi verk með þökkum og tilvalið hefði verið að láta þá sem skulda þorpsgjöldin vinnafyrir þeim með slíkri vinnu. Kari Þormóðsson gluggauppsetningar- maflur: Ég vona að Valur sigri. Þeir hafa staðið sig svo vel að ég held að jafnar likur séu á því. FERMINGARGJÖFIN SEM DRENG IRNIR ÚSKA SÉR BuNworker er fljótlegur Pétur Friflrik llstmilari: Ég held aö Valur tapi leiknum. En ég spái engu um með hvað miklum mun þaö verður. Þakkir fyrir unglingaþátt: Talað hreint Spurning dagsins

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.