Dagblaðið - 18.03.1980, Qupperneq 16
16
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1980.
fl
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
D
1
Verzlun
Skinnasalan:
Pelsar, loðjakkar, keipar, treflar, húfur
og refaskott. Skinnasalan, Laufásvegi
I9,sími 15644.
Gott úrval lampa og skerma,
einnig stakir skermar, fallegir litir.í
mæðraplatti 1980, nýjar postulínsvörur.J
koparblómapottar, kristalsvasar og -skál j
ar. Heimaey. Höfum fengið í sölu efnij
ljóst prjónasilki, 3 litir, siffonefni, 7 litir,..
tizkuefni og tizkulitir í samkvæmiskjólai
og -blússur, 40% afsláttur meðan birgðir,
endast. Verzlunin Heimaey, Austur-.
stræti 8 Reykjavík, sími 14220.
Verzlunin Höfn auglýsir,
10—20% afsláttur: sængurverasett,
handklæði, lakaefni, sængur, koddar,
diskaþurrkur, þvottastykki, ungbarna-
föt. Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859.
Ódýr ferðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar
og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og
heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki
og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex
kassettur, hljómplötur, músíkkassettur
og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar.
Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu
2, simi 23889.
Leikfangaver, Klapparstlg 40, auglýsir:
Hliðin margeftirspurðu eru komin aftur
í þrem stærðum, verðfrá 13—15.300 kr.
Höfum einnig fengið mikið úrval af
fallegum dúkkufötum fyrir dúkkur 41 —
46 cm að stærð. Eigum mikið' úrval af
púsluspilum og alls konar föndurvörum
fyrir börn á öllum aldri. Nýjar tegundir.
Útsalan er ennþá í fullum gangi, mikil
verðlækkun. Það borgar sig að líta inn.
Leikfangaver, Klapparstíg 40, simi
12631.
Útskornar hillur
fyrir punthandklæði, áteiknuð punt
handklæði, yfir 12 munstur, áteikn
uð vöggusett, stök koddaverk, út
saumaðir og heklaðir kinverskir dúkar.
margar stærðir, „ótrúlegt verð”, hekluð
og prjónuð rúmteppi, kjörgripir á gjaf
verði. Sendum í póstkröfu. Uppsetninga
búðin sf.. Hverfisgötu 74, sími 25270.
Fyrir ungbörn
i
Óska eftir að kaupa
kerruvagn. Uppl. í síma 71208.
Óska eftir að kaupa
gamlan barnavagn, helzt af mjög
gamalli gerð. Uppl. i sima 43621.
Til sölu stór Silver Cross
barnavagn, baðborð og göngugrind, allt
sem nýtt. Uppl. í sima 73188.
Vel með farinn barnavagn
óskast til kaups. Uppl. í sima 74723.
Óska eftir að kaupa vel
með farinn barnavagn. Hringið í síma
52352.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn Silver Cross barnavagn.
Uppl. í síraa 41499.
Mjög góður Silver Cross
barnavagn til sölu. Uppl. í síma 92-3363.
I
Húsgögn
K
Mjög vandað eikarhjónarúm
til sölu. Uppl. í síma 76176.
Til sölu vel með farin
borðstofuhúsgögn úr mahóní.
Stækkanlegt borðstofuborð, 6 nýyfir-
dekktir stólar og skenkur. Verð kr. 250
þús. Uppl. í síma 72215.
Rúm úr Vörumarkaðnum.
Til sölu 1 manns rúm, vel með farið.
Verð 60 þús. Uppl. í sima 83341.
Rókókóstólar. I
Úrval af Irókókóstólum, barokkstólum,
renesansstólum,rókókósófasettum,hvíld-
arstólum, simastólum, lampaborðum,
hornhillum, innskotsborðum og margt
fleira. Nýja Bólsturgerðin, Garðshorni,
Fossvogi, síra.i 16541.
Furuhúsgögn
fyrir sumarbústaði og heimili: Sófasett, 2
gerðir, sófaborð, hillusamstæður, hjóna-
rúm, náttborð, eins manns rúm, barna-
rúm, eldhúsborð og bekkir, hornskápar,
skrifborð og fleira. Íslenzk hönnun og
framleiðsla. Selst af vinnustað. Furuhús-
gögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13,
sími 85180.
Stofustóll úr furu
með dökkbrúnu flaueli til sölu, kr. 50
þús. (keyptur fyrr hálfu ári á 78 þús.) og
ruggustóll á kr. 20 þús., Spírasófi á kr.
20 þús. og snyrtikommóða á kr. 20 þús.
Allt vel meðfarið. Uppl. í síma 51091.
Nett og vel með farið borðstofuborð
og 6 stólar ásamt skenk til sölu. Á sama
stað er til sölu sjónarpssófasett sem er 2
stólar, einn tveggja sæta sófi, hornborð
ogsófaborð. Uppl. i sima 45184.
4ra sæta sófi
og 2 stólar á stálfótum til sölu. Til sýnis
eftir kl. 20 næstu kvöld. Uppl. á sama
tíma í síma 20906.
Sófaborð-hornborð
og kommóður eru komnar aftur. Tökum
einnig að okkur að smíða fataskápa,
innréttingar í böð og eldhús. Athugið
verðið hjá okkur í sima 33490. Tréiðjan.
Tangarhöfða 2, Rvík.
Bólstrun Karls
Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara:
Nýkomið góbelináklæði, selst í metra-
tali. Sími 19740.
B ólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. höfum jafnan fyrir|iggjandi
rókókóstóla á hagstæðu verði. Bólstrun
Jens Jónssonar, Vesturvangi 30. sími
51239.
Óska eftir notuðu pianói
eða fótstignu orgeli til kaups. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—60.
Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel.
Sala — viðgerðir — umboðssala.
Líttu við hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa
eða fá viðgert rafmagnsorgel. Þú getur
treyst því að orgel frá okkur eru stillt og
yfirfarin af fagmönnum.
llljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, slmi
13C03.
Hljómbær sf., leiðandi fyrirtæki á sviði
bljóðfæra og hljómtækja I endursöJuT*
Bjóðum landsins lægstu söluprósentu
sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin í
sölu í Hljómbæ, það borgar sig, hröð og
góð þjónusta fyrir öllu. Opið frá kl. 10—
12 og 2—6. Hljómbær, sími 24610,
Hverfisgata 108, Rví.L, Umboðssala —
smásala.
Til sölu Hondo bassagítar.
Uppl. í síma 77304 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
I
Heimilistæks
i
Til sölu Nilfisk ryksuga,
5 ára gömul, á góðu verði. Uppl. í sima
35101.
(fandy og Parnall.
Til sölu Candy 145 þvottavél með nýrri
Idlukku, öll yfirfarin, 4ra ára gömul, á kr.
2 30 þús. og Parnall þurrkari, 3ja kg„
a lur nýyfirfarinn, á kr. 170 þús. Uppl. i
s ma 74554.
Til sölu Ignis ísskápur,
6: ára gamall, alveg eins og nýr.
Sanngjarnt verð. Uppl. i síma 33921
eftirkl. 3.
Til sölu ný og ónotuð
AEG uppþvottavél og notaður Candy
kæliskápur. Uppl. í síma 45216 eftir kl.
8.
Til sölu Ampeg Bass Amp.
og box og Mxr flanger. Uppl. í síma
52039 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Til sölu sambyggt
ferðaútvarp og segulbandstæki.
Spennubreytir og kassetta fylgja. Verð
20 þús. Uppl. í síma 26829 eftir kl. 6 á
daginn.
Til sölu Crown hljómtæki,
sambyggt, stærsta gerðin, dolby-system.
Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma
51559 eftir kl. 6.
fl
Byssur
22ja calibera
rússneskur riffill með kíki til sölu, einnig
einskota rússnesk haglabyssa. Uppl. í
síma 93—7971 eftirkl. 18.
Ljósmyndun
i
Til sölu Praktica myndavél
með 24 mm, 50 mm og 135 mm linsu,
flassi og tösku. Selst í heilu lagi. Uppl. I
srha 82247.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón og svarthvitt, einnig í lit.
Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó í lit og
tón. Einnig gamanmyndir, Gög og
Gokke, Abbott og Costello, úrval af
Harold Lloyd. Kjörið í barnaafmæli og
samkomur. Uppl. í síma 77520.
Kvikmyndafilmur
til leigu i mjög miklu úrvali, bæði i 8 mm
og 16 mm fyrir fullorðna og börn. NO
fyrirliggjandi mikið af úrvals myndum
fyrir barnaafrnæli, ennfremur fyrir eldri
aldurshópa, félög og skip. Nýkomnar
Super 8 tónfilmur i styttri og lengri út
gáfum. m.a. Black Sunday. Longest
Yard. Frenzy. Birds. Car, Duel. Airport.
Barracusa o. fl. Sýningarvélar til leigu.
Simi 36521.
Véla- og kvikmyndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filraur,
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h.
Xaugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12
tsg 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mrn kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og með
hljóði. auk sýningarvéla(8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke.
Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn.
Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a.:
Jaws, Deep, Grease, Goodfather, China
town, o.fl. Filmur til sölu og skipta
Sýningarvélar og filmur óskast. Ókeypis
kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími
36521.
fl
Safnarinn
i)
Safnarar: FM-fréttir,
1 tbl. 4 árg. er kominn út. FM-fréttir
flytur stuttar fréttir um frimerki og
myritir. Biðjið um ókeypis sýniseintak.
Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustig
21a,sími 21170.
Myntsafnarar ath.
Verðlistinn Islenzkar rayntir 1980 er
kominn út, verð kr. 2100. Listinn skráir
alla íslenzka peninga og seðla, svo og
brauð- og vörupeninga. Frímerkja-
miðstöðin, Skólavörðustíg 21 a, sími
21170.
Kaupum tslenzk frfmerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21A, simi 21170.
fl
Dýrahald
i
Sýningartýpur:
Til sölu 2 stórir og fallegir töltarar, báðir
hæggengir og fangreistir. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H—51135.
Hestamenn.
Til hvers er að eiga rándýran gæðing og
góðan vin en hugsa svo ekki um hann
eins og hann á skilið, verja hann gegn
veikindum og kulda með striga eða alull-
arábreiðum frá okkur. Uppl. í síma
52145.
Amason auglýsir:
Erum fluttir að Laugavegi 30. Höfum
sem endranær mikið úrval af vörum
fyrir öll gæludýr. Við bjóðum nú hinn
frábæra Petcraft kattasand stöku
kynningarverði. Sendum i póstkröfu
um allt land. Amason. sérverzlun með
gæludýr, Laugavegi 30, sími 16611. Á
laugardögum er opið kl. 10—4.
Áttu hund? Áttu kött? ~
Ég á allt annað handa honum.
Skóvinnustofa Sigurbjörns Þorgeirs-
sonar, Háaleitisbraut 68, sírai 33980.
Hnakkur og beizli óskast.
Óska eftir að kaupa notaðan hnakk.
helzt íslenzkan, og beizli. Uppl. i sima
75816 eftir kl. 6.
fl
Hjól
D
Til sölu Suzuki AC 50
’74, mjög litið keyrt. Uppl. í síma 41960.
Til sölu Honda DC 50
árg. 76, mjög gott hjól. Uppl. i sima
71870.
Til sölu Honda SS 50
árg. 79, vel með farin. Uppl. í sima 98—
2463 milli kl. 7 og 8.
Til sölu Honda 50
árg. 75. Uppl. i síma 52844.
Til sölu er 6 cyl.
Leyland dísilvél, 100 hestöfl, 2000
snúninga, í góðu ástandi. Uppl. í síma
53917 í dag og næstu daga.
Tilsölull feta bátur
úr trefjaplasti. Uppl. í sima 21330 milli.
kl. 20 og 22.
Grásleppuveiðarfæri
til sölu, net, blý, teinar, bólfæri, slöngur,
teinaefni ogsigti. Uppl. í sima 40152.
Til sölu sumarbústaðarland
í löndum Möðruvalla í Kjós. Uppl. í
síma 77199 og 21595.
Hraunbær — 4 herb.
Til sölu er í Hraunbæ 4ra herb. 110
ferm. íbúð i fjölbýlishúsi. Saraeign inni
og úti i mjög góðu ásigkomulagi,
verðlaunálóð. Björt íbúð með svalir á
móti suðri. Uppl. i símum 86888—
86868.
Ólafsfjörður
íbúð til sölu,
efri hæð og ris, 5 herb. Góðir atvinnu-
möguleikar. Uppl. í síma 96—62411
eftir kl. 20.
V