Dagblaðið - 18.03.1980, Side 19

Dagblaðið - 18.03.1980, Side 19
DAGn.LAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1980. 19 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSIIMGABLAÐIÐ SIMI,27022 ÞVERHOLT111 D Eg er sammála, og nú er ég búinn að gera mitt. Þá verður þetta bara eitt af þínum venjulegu^ morðmálum, morð í fjölmenni í anddyri hótels. %\\f , V ,,l dag ætla ég að reyna að fá lánaða peninga hjá Venna vini til að sjá James Bond ntyndina ” by PETER ð'DONNELL í Hreyfðu big ekki félagi, ekki J \ einu sinni liila fingur fá -"-v ~) Þrír hermenn liggja i valnum eftir hina /y® ^ stórfurðulegu skyndiárás.. . ///%> Kona óskar eftir að kynnast vel stæðum manni á aldrinum 50—60 ára, sem hefur áhuga á að ferðast. Æskilegast að mynd fylgi. Algjört trúnaðarmál. Tilboð sendist DB merkt „ 125” fyrir 29. marz ’80. I Húsaviðgerðir I Tveir húsasmiðir óska eftir verkefnum. Önnumst hvers konar viðgerðir og viðhald á húseignum. Einnig nýsmiði. Uppl. í sima 34183. Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og svölum, steypum þakrennur og berum i þær þéttiefni. Einnig þak- og gluggavið- gerðir, glerísetningar og fleira. Uppl. í sima 81081. í Innrömmun D Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt. seld og tekin i umboðv sölu. Afborgunarskilmálar. Opið fri 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar. Listmunir og inn römmun, Laufásvegi 58,simi 15930. I Tilkynningar i Jarðirnar Heimaberg og Nýpur í Skarðstrandarhreppi Dalasýslu eru til leigu og ábúðar frá næstu fardögum. Uppl. isima51750. i I i Skemmtanir g Diskótekið Donna. Takið eftir!! Allar skemmtanir: Hið frá- bæra viðurkennda ferðadiskótek Donna hefur tónlist við allra hæfi, nýtt og gamalt, rokk, diskó, popp, Country live og gömlu dansana (frá Karnabæ). Ný fullkomin hljómtæki sem þýðir betri taktur. Frábærar plötukynningar, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantana- simar 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. „Professional” ferðadiskótek. Diskótekið Dísa er atvinnuferðadiskótek með margra ára reynslu og einungis fag menn sem plötukynna, auk alls þess sem önnur ferðadiskólek geta boðið. Síman. eru 22188 (skrifstofu local) og 50513 (51560 heima). Diskótekið Disa — stærsta og viðurkenndasta ferðadiskó- tekið. Ath. samræmt verð alvöruferða- diskóteka. Hreingerníngar Hreingerningar. Önnumst hreingerningar á ibúðunt, stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í símum 7I484 og 84017, Gunnar. Gólfteppahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Teppahreinsun Lóin. I'ökum að okkur hreinsun á teppum fyrir- heimili og fyrirtæki, einnig stigahús. Við tryggjum viðskiptavinum 'okkar góða þjónustu með nýrri vökva- og sogkraftsvél, sem aðeins skilur eftir 5 til 10% af vætu í teppinu. Uppl. í simum 26943 og 39719. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Simar 50774 og 51372. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum. stigagöngum og stofnunum. einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Þjónusta i Tek að mér ýmiss konar viðgerðir i húsum. tréverk, viðgerðir á húsgögnum, flísalögn og fl. Gjörið svo vel að hringja í síma 37975 eftir kl. 5 á daginn. Geymiðauglýsinguna. Tækniþjónusta-véltækni. Véltæknifræðingur getur bætt við sig hönnunarverkefnum. Sérsvið: Miðstöðvarlagnir, loftræstikerfi, flutningakerfi, viðhaldskerfi, vinnslubúnaður alls konar, stálburðarvirki. Áherzla lögð á fljóta afgreiðslu og sanngjarna þóknun. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—67. Sútun. Skyndisútun. Uppl. i síma 20163 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. í sima 76925. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 323 árg. 79. Ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesseliusson, sími 81349. Ökukennsla, æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. '80. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nemendur greiði aðeins tekna tíma. Guðmundur Haraldsson, sími 53651. Húsfélög, húseigendur athugið! Nú er rétti tíminn til að panta og fá hús- dýraáburðinn. Gerum tilboðeíóskaðer. Snyrtileg umgengni, sanngjarnt verð. Uppl. í sima 37047 milli kl. 9 og 1 og 31356og 37047 eftir kl. 2. Geymið aug- lýsinguna. ATH. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Athugaðu hvort við getum lagað hann. Sími 50400 til kl. 20. Nýlagnir, breytingar og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætis- tækjum. Danfoss kranar settir á hita- kerfi, stillum hitakerfi til lækkunar hita- kostnaðar. Löggildur pípulagninga- meistari, simi 35120 eftir kl. 18 alla daga. Geymið auglýsinguna. Nýbólstrun, Hafnarbraut 12, Kóp. Bólstra gömul og ný húsgögn. Áklæði og áklæðasýnishorn á staðnum. Kem heim og geri fast verðtilboð yður að kostn- aðarlausu. Fljót og góð þjónusta. Uppl. f sima 44377. Snið kjóla og dragtir, þræði saman og máta. Viðtalstími frá kl. 4—6.30 virka daga, sími 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir sniðkennari. Drápu hliö 48. 2. hæð. Verkfræðistofa getur bætt við sig verkefnum. Sann- gjarnt verð. Tilboð sendist á augld. DB merkt „Þjónusta — 585”. Listmálun — portrett Mála andlits (portrett myndir, lands ilagsmyndir og bátamyndir á striga eftir Ijósmyndum. Reynið viðskiptin og hringið í sima 44939. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum. Gerum föst tilboð i ný- lagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. í sima 39118. Dyrasimaþjónustan. Við önnumst viðgerðir á öllum tegund- um og gerðum af dyrasímum og innan- hússtalkerfum.Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið i sima 22215. Geymið auglýsinguna. Get bætt við málningarvinnu. Uppl. i síma 76264. Glerisetningar sf. Tökum að okkur glerisetningar. Fræs um i gamla glugga fyrir verksmiðjugler og skiptum um opnanlega glugga og pósta. Gerum tilboð í vinnu og verk- smiðjugler yður að kostnaðarlausu. Notum aðeins bezta ísetningarefni. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Pantið timanlega fyrir sumarið. Simar 53106 á daginn og 54227 á kvöldin. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir hádegi. Sími 44192. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp. v d ökukennsla í Öknkennsla, æfingatimar, bifhjólapróf. Kenni á riýjarr Audi, nemendur greiða aðeins tekna tíma, engir lágmarkstímar, nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Galant 79. Ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Nemendur greiði aðeins tekna tíma. Jóhanna Guðmundsdóttir, ökukennari, sími 77704. Hvað segir simsvari 21772? Reyniðað hringja. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 929 79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ólafur Einarsson Frostaskjóli 13, simi 17284. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Volvo árg. ’80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Engir skyldutimar. Hagstætt verð og greiðslukjör. Ath: nemendur greiði aðeins tekna tima. Simi 40694. Gunnar Jónasson. Gel nú bætt við nemendum. Kenni á vinsæla Mazda 626 árg. ’80 nr. R-306. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson. simi 24158. CITROEN VARAHLUTIR Driföxlar fyrir GS Tímareimar fyrir G.S. | Varahlutir — Viðgerðir E. Óskarsson Skeifunni 5. Sími 34504. Við þökkum þér innilega fyrir aö nota ökuljósin í slæmu skyggni u UMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.