Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 18.03.1980, Qupperneq 21

Dagblaðið - 18.03.1980, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1980. 21 Gat það munað einhverju hvort vestur trompaði með þristinum eða fimminu í hjarta i spili dagsins? Það gerði allan mun í spilinu. Tvímennings- keppni. Vestur spilaði út tígulfjarka í 5 hjörtum suðurs. S/N stönzuðu í fimm, þegar í ljós kom að tvo ása vantaði. Norðuk + K5 <?G102 0 KD109873 VtSTl K + 6 AustUlv AÁ432 + G10986 <?8653 ^4 04 OÁG65 + 9754 +G103 SUÐUR + D7 VÁKD97 02 + ÁKD82 Austur drap á tígulás og spilaði meiri tigli. Suður trompaði með níunni. Tók þrjá hæstu í laufi og kastaði spöðum blinds. Þá var spaði trompaður með hjartatvisti. Tígull með hjartadrottn- ingu. Spaði trompaður og síðan tígull með hjartakóng. Staðan var nú þannig: Norðuk A <?G 0 K109 4» VtSTI K Austuk A + G109 V 8653 V4 0 0 + SUDUR + + V Á7 0 + 82 Nú var laufi spilað og vestur varð að láta tromp — lét þristinn og gat heldur betur nagað sig í handarbökin á eftir. Trompað með gosa blinds. Þá tígull og austur gerði sitt bezta. Trompaði með hjartafjarka en suður kastaði laufi. Vestur festist inni og varð síðan að spila trompi frá 8-6 upp í Á-7 suðurs. if Skák Á skákmóti í Sovétríkjunum 1960 kom þessi staða upp í skák Zhilin, sem hafði hvítt og átti leik, og Shernov. 1. f6! — Bxh3 2. De5!! — Bd7 3. Kh4!! og svartur gafst upp með biskup yfir. Furðuleg leikþröng. Ef 3.----b6 4. Kh5 — b5 5. Kh4 — h5 6. Kxh5. Ég ætla að halla mér. Kallaðu þegar maturinn er . brunninn. Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar. Lögreglan sími 1666, slökkviliöiö 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið sími 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 14.-20. marz er I Háaleitisapóteki og Vesturbæjar- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím- svara51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavlk simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstööinni við Baróns- stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Þú keyptir þetta verðbréf fyrir dollar. Hvað heldur þú svo að það geti fallið hratt? Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt KJ. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simf 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á gCngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi- stöðinni ísima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavtk. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-h6 og 19.30-20. FæðingarheimiU Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladagakl. 15.30—16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barfiadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. GrensisdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. 1 KópavogsíiæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum idögum. (Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laugard. 15—16 og 119.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 116.30. j LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. BarnaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. ISjákrahósið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 119.30. Sjúkrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjókrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14—17og 19—20. VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 19. marz. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Kunningjar þinir eru alltol kröfuharðir við þig. Láttu ekki blanda þér í mál sem koma þér ekki sjálfum við. Gættu vel aðeigúm þinum, annars gætirðu týnt einhverju verðmætu. Kiskarnir (20. feb.-20. marz): Þú virðist þarfnast betri tima fyrir sjálfan þig. Ljúktu við skyldustörfin eins fljótt og nokkur kostur er. Eyddu kvöldinu i ró og næði heima fyrir. Þú færð bréf, sem léttir af þér áhyggjum. Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Vinnufélagi þinn reynir svo á þolrifin i þér að þú missir stjórn á skapi þínu. Tómstundaiðja þin virðist mjöggagnlegog veitir þér marga ánægjustund. Nauliö (21. apríl-21. mai): Einhver æsingur iiggur í loftinu. l.áttu ekki kenna þér um mistök annarra. Mjög náinn vinur yrði mjög glaður ef þú sýndir betur i verki hve vænt þér þykir um hann. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Hlutur sem þig liefur lengi dreymt um að eignast reynist mun dýrari en þú áttir von á. Eitthvað mjögóvenjulegt kemur fyrir heima hjá þér. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þeir sem eldri eru eiga erfiðar stúndir i dag. Bezta ráðið er að verða ekki á vegi þeirra. Góður dagur til þess að athuga lagalegar skuldbindingar. I.jóniö (24. júlí-23. ágúst): Persónutöfrar þinir eru miklir i dag og fólk í návist þinni hrífst af þér. Ef þú þarft á því að halda að einhvergeri þér greiða skaltu nota tækifærið. Meyjan (24. ágúst-23. sepl.): Einhvei eldri persóna er óréttlát i kröfum sinum gagnvart þér. Vertu kurtcis en stattu fast á þinu. Einhver rómantiskur blær verður yfir kvöldinu. Vogin (24. sept.-23. okt.): Láttu ekki bera svona mikið á þvi þeg- ar þér mislíkar eitthvað, það \eldur milllli taugaspennu i návist þinni. Fínn dagur til þess að spila með peninga. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Langþráð ósk þin verður uppfyllt i dag. Þú verður fyrir sárum vonbrigðum i sambandi við ákveðna persónu en finnur einnig góða lausn á fjárhagsvanda- máli. Bogmaöurinn (23. nóv.-20. des.): Vinur þinn bregzt þér í nokkuð mikilvægu máli. En það kemur ekki að sök þvi sá sem þú áttir , sizt von á hleypur i skarðið á siðustu stundu. Þú færð óvænta og skemmtilega heimsókn. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Láttu ekki vel meinta gagnrýni koma þér úr jafnvægi. Kimnigáfa þin ætti að hjálpa i sliku tilfelli. Einhver af andstæðu kyni hefur veitt þér athygli undanfarið. Afmælisbarn dagsins: Einhverjar áhyggjur verða fyrsiu mánuðina. Það lagast þó og allt verður bjartara. Þú ert alltaf að þroskast og tekst betur að takast á við vandamálin scnt upp koma. Nokkur smáferðalög verða á árinu og að minnsta kosti eitt i sambandi við starf þitt. Borgarbókasafn Reykjávíkur- AÐALSAFN - ÚTLÁNSDKIl.D, Þingholtsslræti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuöum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— ' 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- 1 föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16— 19. BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu- daga-föstudaga frá kl. 13—19,sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 11.30-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifærí. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opiðs sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16 ( (GALLERT Guðmundar, Bergstaðastræti 15: Rudolf Weissauer. grafik. Kristján Guðmundsson. málvcrl?. Opið eftir höppum og glöppum og cftir umtali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Heimlfr barnsins i verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá 13.30— 16. Aðgangurókeypis,- MOKKAKAFFI Skóla»örðustíg: Fftirprcntanir af :ússncskum hclgimyndum. \RB/F'JARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412 \ irka daga. 11ÖGG M Y N DASAFN Ásmundar S\einssonar: Opið -.30-16. D.IÚPID. Iblnarstræti: Opiða vcr/.lunartima iHornsins. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NÓRRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18ogsunnudagafrákI. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilanir. Reykjavik og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, . símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar j 1088 og 1533, Háfnarfjörður, simi 53445. ISimabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á hclgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Félags einstæðra foreldra fást I BókabiiS Blöndals, Vesturvcri, I skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúð Olivers I Hafn- arfirði og hjá stjðmarmeðlimum FEF á lsafirði og Sigluftrði. L CC'PIB C0P(HN*0IN

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.