Dagblaðið - 18.03.1980, Side 22
22
ÐAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1980.
nimi i ■ m / 9
Þrjár sænskar
ÍTýról
Ný, fjörug og djörf þýzk
gamanmynd í litum.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og9.
Bönnuö innan lóára.
SlMI 22140
Caddie
Áhrifamikil og sérlega vel
gerö áströlsk litmynd um bar-
áttu einstæörar móöur.
Myndin, sem er í senn lifandi,
skemmtileg og athyglisverð,
hefur hlotiö mjög góða dóma
og mikið lof gagnrýnenda.
Myndin er gerð i samvinnu
viö áströlsku kvennaárs-
nefndina.
Leikstjóri:
Donuld Crombie.
Aöalhlutverk:
Helen Morse,
Takis Emmanuel,
JackThompson.
Sýnd kl. 5, 7 og9.
ATH. Háskólabló hefur tekifl
í notkun sjálfvirkan símsvara,
sem veitir allar helztu
upplýsingar varflandi kvik-
myndir dagsins.
(Utoeabonlutitolnu
MMtMt I kópa«««l)
Frumsýnir
Endurkoman
Splunkuný amerísk-ensk
þriller-hrollvekja. Ef þú ert
myrkfælin(n) eða óstyrk(ur) á
taugum ættirðu ekki að sjá
þessa mynd:
ATH.: Verifl er afl sýna þessa
mynd í London og New York
vifl geysiaflsókn.
Sýndkl. 5, 7.05 og9.IO
Aðalhlutverk:
Jack Jones
l'amela Slephenson
David Doyle
íslenzkur lexti
Sýnd kl. 5. 7,05. 9,10
Bönnufl innan lóára.
Miðnæturlosti
Tökum upp sýningar á hinni
umdcildu mynd Miðnætur-
losta, einni djörfustu mynd,
scm sýnd hefur verið hcr-
lcndis.
Slranglega bönnufl
innan 16 ára.
Sýndkl. 11.15
■ UQjR^
Sími 32075
Systir Sara
og asnarnir
I ndursýnum þcnnan hörku-
spcnnandi vcstra mcð C'lint
F.aslwood i aðalhlutvcrki.
Ath.: Aðcins sýnd til sunnu-
dags.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Símsvari 32075.'
TÓNABÍÓ
Simi 31182
„Meðseki
fólaginn"
(The Silent Partner”)
verðlaun sem besta mynd
Kanada áriö 1979.
Leikstjóri:
Daryl Duke
Aðalhlutverk:
Elliott Gould
Christopher Plummer
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15
Bönnufl innan 16 ára.
SIMI
18936
Skuggi
(Casey's Shadow)
íslen/kur lexti.
Hráöskemmtileg ný amcrisk
kvikmynd i litum og Cinema-
scopc mcö hinum frábæra
Waller Matlhau i aöalhlut-
vcrki ásamt Andrew A.
Kubin, Stephan Burnso.ll.
I cikstjóri Ray Slark.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Ævintýri í
orlofsbúðunum
íslenzkur texti
Sprcnghlægilcg nýensk-amcr-
isk gamanmynd i lilum.
Aöalhlutvcrk: Robin Ask-
with. Anlhony Boolh, Bill
Maynard.
Sýndkl. II.
Hiinnufl innan 14 ára.
hafnorbió
Stni1S444
Sikileyjar-
krossinn
Tvö hörkutól, sem sannarlega
bæta hvort annað upp, i'
hörkuspcnnandi nýrri italsk-
bandariskrí litmynd. Þarna cr
barizt um hverja minútu og
það gera Roger Moore og
Stacy Keach.
Íslenzkur texti.
Bönnufl innan I6 ára.
Sýnd kl. 5,7,9og ll.
SÆJÁRBTe®
* 1 1 Simi 501841
Ást við
fyrsta bit
Ný gamansöm og spennandi
hrollvekja meö Georg Hamil-
ton.
Ib
Ný islcn/k kvikmynd i lctt-
um dúr fyrir alla fjölskyld-
una.
Handrit og lcikstjórn: Andrés
Indriflason. Kvikmyndun og
framkvæmdastjórn: Ciísli
Cieslsson.
Mcðal lcikenda: Sigríflur Þor-
valdsdótlir, Sigurflur Karls-
son, Sigurflur Skúlason,
l’étur Einarsson, Arni Ibsen,
Ciuflrún Þ. Stephensen, Klem-
enz Jónssn og Halli og Laddi.
Sýndkl. 5,7og9.
Sala hefst kl. 4 e.h.
Miflaverflkr. 1800.
Svona eru
eiginmenn...
Skemmtileg og djörf alveg ný
ensk litmynd eftir hinni frægu
metsölubók Jackie Collins um
görótta eiginmenn, með:
Anthony Franciosa
Carrol Baker
Anthony Steel
Leikstjóri:
Robert Young
íslenzkur texti
Bönnufl innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
salur
B
The Deer Kunterl
Hjartarbaninn
Vcrölaunamyndin fræga, scm
cr aö slá ölj mct hcrlcndis.
9. sýningarmánuður
Sýnd kl. 5,10 og 9.10
örvæntingin
Flóttinn
til Aþenu
Scrlcga spcnnandi, fjörug og
skcmmtilcg ný cnsk-banda-
risk Panavision-litmynd.
•Roger Moore — Telly
Savalas, David Niven.
Claudia Cardinale, Stefanie
Powers og Ellioll Ciould.
o.m.fl. I.eikstjóri: Cieorge P.
Cosmalos
íslen/kur lexti.
Honnufl innan 12 ára.
Sýndkl. 3,6og9.
Hin fræga verðlaunamynd
Fassbinders, með Dirk
Bogarde.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýndkl. 3.15,6.15 og 9.15.
Butch og
Sundance,
„Yngri órin"
Spennandi og mjög skemmti-
leg ný bandarisk ævintýra-
mynd úr villta vcstrinu um
æskubrck hinna kunnu út-
laga, áöur cn þcir urðu frægir
óg eftirlýstir menn.
lcikstjóri:
Kichard l.esler.
Aðalhlutverk:
William Kalt
Tom Berenger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkafl verð
TIL HAMINGJU...
. . . með 22 óra afmælið,
Hsku Valur. Með þökk
fyrir fimm daga heim-
sóknina. Mættu svo
timanlega 18. marz.
Inga og Júlla Freyjugötu
17 (kjallara).
. . . með 1 órs afmælið
18. marz, elsku Kolbrún
Stella.
Amma, afi og Kiddi
frændi í Reykjavík. ■
. . . með 14 óra afmælið
12. marz, Gunna min.
.Flýttu þér að stækka svo
að þú komist i Bergós.
Mamma, pabbi og Eric.
. . . með 15 órin 15. marz,
Bragi Þörminn.
Mamma og pabbi.
. . . meðdaglnn 11. marz,
elsku pabbi.
Systkinln
Ferjubakka 10.
. . með 30 óra brúðkaupsafmælið 8. marz. Guð
gefi ykkur bjarta framtið.
Guðmunda og fjölskylda
og Marianna og fjölskylda.
. . . með að komast i
blöðin, unga vinkona.
Oldruð vinkona.
. . . með afmælið, Elli
minn.
Mamma og systur.
. . . með afmællð 15.
marz, Karen min. Varaðu
þig ó hagamúsunum!
Þin vinkona Solla S.
. . . með leyndó óra af-
mælisdaginn 16. marz.
Þrir ósjólfbjarga
strumpar.
13—14
. . . . með trúlofunina og ibúðina, Petra og Kristján.
Fjórar frá flöskufirði..
. . með afmælið, sem
var 19. desember sl.,
Begga mín. Við tölum nú
ekki um að komast í blöð-
in, betra er seint en aldrei.
Solla og Karen.
. . . með afmælið 7.
marz, Bjartþór minn.
Varatík númer þrjú.
Þriðjudagur
18. marz
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. I2.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Á írlvaktinni. Sigrún Siguröardóuir kynnir
óskalög sjómanna.
I4.40 Islenzkt mál. Endurtekinn þáttur Gunn
laugs Ingólfssonar frá 15. þ.m.
15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum
og lög leikin á ólik hljóðfæri.
.15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir.Tónleikar. 16.15 Vcðurfregnir.
16.20 Ungir pennar. Harpa Jóseísdóttir Amin
les efni eftir börn og unglinga.
16.35 Tónhornift. Svcrrir Gauti Dicgo sór um
þáitinn.
17.00 Síftdeglstónleikar. Liv Glascr lcikur á
pianó Ljóðræn lög (Lyriske stykkerl op. 62
eftir Edvard Grieg. / Ragnhciður Guðmunds
dóttir syngur lög eftir Þorvald Blöndal,
Magnús Á. Árnason, Bjarna Þorsteinsson
o.fl.; Guömundur Jónsson leikur á planó. /
Sinfónluhljómsvcit Islands leikur tónlist við
„Gullna hliðið" eftir Pál Isólfsson; Páll P
Pálsson stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Vcðurfregnir. Dagskrákvöldsins.
19.00 Fréttlr. Vlftsjá. !9.50Tilkynningar.
20.00 Nútlmatónlist. þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
20.35 Á hvltum reitum og svörtum. Guðmundur
Arnlaugsson rektor nyturskákþátt.
21.05 „Sól rls, sól sczt, sól bætir flest”. þórunn
Elfa Magnúsdóttir flytur slðara eríndi sitt.
21.45 Dtvarpssagan: „Sólon Islandus” eftir
Davlð Stefánvson frá Fagraskógi. Þorsteinn
Ö.Stcphcnscnles(26).
22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgun
dagsins.
22.30 Lestur Passiusálma (38).
22.40 Frá tónlistarhátiftinni IJng Nordisk
Musikfest I Sviþjóft i fyrra. Þorsteinn Hannes
son kynnir þriðja hluta.
23,05 Á hljóftbergi. Umsjónarmaður: Björn Th.
Björnvson listfræðingur. „Nautilus" — eða
Tuttugu þúsund milur fyrir sjó ncðan — cftir
Jules Verne. Jarnes Mason leikari les enska
þýðingu, — fyrri hluta.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
19. marz
7.00 Vcðurfrcgnir. Fréttir.
7.10 Leikflmi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir).
8.15 Vcðurfregnir. Forustugr. dagbl. lútdr ).
Dagskrá.Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjáns-
dóttir hcldur áfram lestri þýðingar sinnar á
sögunni Jóhanni"cftir Ingcr Sandberg (7).
9.20 LeikfimÍ. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing-
fréttir.
I0.00 Fréttir. 1Ö.I0 Véðurfregnir.
10.25 Murguntónleikar. Peter Schreicr syngur
lög úr „Ljóöasveignum" op. 24 eftir Robert
Schumann; Norman Shetlcr leikur á pianó. /
Wilhelm Kempf lcikur á píanó Fjórar ballöður
op. lOeftir Johannes Brahms.
Sjónvarp
s>
Þriðjudagur
18. mars
20.00 Fréttir or veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
‘20.35 Tommiog Jenní.
20.40 Örtölvubyltingin. Þriðji þáttur. Stjórnmál-
in. Örtölvubyltingin hefur gagnger áhrif á
stjórnun og skipulag. Kosningar verða mun
auðvcldari i framkvæmd, og svo kann að fara
að sósíölsk hagkerfi standist ekki storma fram
vindu þessarar. Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason. ÞulurGylfi Pálsson.
21.05 Þingsjá. Þáttur um störf Alþingis. Um-
sjónarmaður er Ingvi Hrafn Jónsson þing-
fréttamaður, og ræðir hann við Ragnar Arn
alds, fjármálaráðherra, um fjárlagafrumvarp-
ið. Spyrjcndur með honum eru ritstjórarnir
Ellert B. Schram og Jón Baldvin Hannibals
son.
22.00 Óvænt endalok. Breskur myndafiokkur I
tólf sjálfstæðum þáttum, byggður á smásögum
eftir Roald Dahl. Fyrsti þáttur. Hefndargjflfln.
Gift kona er i ástarsambandi við ofursta á
eftirlaunum. Hann ákveður að binda enda á
samband þeirra og gefur konunni dýrindis loð
kápu aðskilnaði. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.25 Dagskrárlok.