Dagblaðið - 08.04.1980, Side 14

Dagblaðið - 08.04.1980, Side 14
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 1980. Iþróttir Iþróttir S) 14 I Iþróttir Iþróttir Sigurður Sverrisson Hefur unnið 18 ís- landsmeistaratitla —sendu KA inn í eilífðma að sinni. Þróttur f ær aukaleiki við ÍR eftir 26-21 sigur á KA f síðari leik liðanna Haukur Jóhannsson frá Akureyri. DB-mynd Þorri. Þrólli en um miójan sírtari hálfleik lóku KA-menn hann úr umferó. Þeir hefðu belur sleppt því og frekar lekið Sigurð Sveinsson úr umferð því hann fann stórar glufur i vörninni hjá KA eflir að þeir lóku Ólaf úr umferð. Þegar um 5 min. voru til leiksloka og staðan 24—20 Þrótti i vil vöknuðu KA- menn við vondan draum og lóku Sigurð úr umferð, og hefðu belur gerl það fyrr. Markvarzla Sigurðar Ragnarssonar var mjög góð en Gauli í marki KA varði ekkert að ráði fyrr en i síðari hálf- leik. Dómarar voru Gunnlaugur Hjálmarsson og Magnús Arnarsson. Mörk KA: Alfreð 8/2, Gunnar 5, Ármann 3, Jóhann, Friðjón, Her- mann, Magnús og Þorleifur 1 hver. Mörk Þróttar: Sigurður 11/4, Páll og I.árus 4 hvor, Ólafur H., Svein- laugur og Einar 2 hver, Magnús 1. - GS FH sigraði Fram og Breiðablik gerðu jafntefli I —1 í Kaplakrikamótinu í knall- spyrnu. Úrslil i mólinu urðu því þau, að FH sigraði. Hlaul þrjú slig. Fram hlaut Ivö slig og Breiðablik eitl. — HaukurJóhannsson sigraöi fyrst á íslandsmóti 1968 Tulsa vann diplomat- ana hans Kissingers! — Liðið sem Jóhannes Eðvaldsson leikur með hef ur sigrað f tveimur fyrstu leikjum smum i amerisku knattspyrnunni Tulsa Koughnecks, bandaríska knatlspyrnuliðið, sem Jóhannes Kð- valdsson leikur með og er fyrirliði, gerir það gotl i amerisku knattspyrn- unni. Á laugardag sigraði liðið Was- hington Diplomats með 2—1 í Tulsa. Henry Kissinger, fyrrum utanrikisráð- herra Bandaríkjanna, er formaður Diplomats. Tulsa-liðið hefur þvi sigrað i Iveimur fyrstu umferðunum í keppn- inni. Það kom á óvart á laugardag, að meistararnir Vancouver Whitecaps, töpuðu fyrir San Diego Sockers 3—2 í San Diego. Úrslit urðu annars þessi á laugardag: Cosmos — Houston 4—3 Atlanla — Nýja-England 2—I Detroit — Memphis 4—2 Fort Lauderdale — Toronto 2—0 Tampa — Philadelphia 3—1 Dallas — Minnesota 2—! Seattle — California Surf 1—0 Aztecs, LA, — San Jose 1—0 Þó liðin i amerisku knattspyrnunni leiki flest saman innbyrðis á leiktirna- bilinu er þeim skipað i sex riðla. Þó Tulsa hafi sigrað í báðum leikjum sinum í miðdeildinni hjá liðunum i austurhluta Bandaríkjanna er liðið ekki efst í deildinni. Dallas Tornado er efst. Hefur unnið báða leiki sína og hefur hlotið 16 stig með bónus-stigum. Tulsa hefur 15 stig. Fjögur lið hafa enn ekki hafið keppni, Edmonton Drillers, sem Guðgeir Leifsson lék með, Chi- cago Stings, Portland Timbers og Rochester Lancers. í amerisku knatt- spyrnunni eru gefin sex stig fyrir sigur. Eitt bónusstig fyrir hvert skorað mark, þó ekki meira en þrjú bónusstig á leik. Engin bónusstig eru gefin i bráðaban- anum ef jafntefli hefur orðið — liðið, sem skorar á undan sigrar i leiknum — og heldur ekki stig fyrir vítakeppni (shootout) í lokin ef úrslit hafa ekki fengizt i venjulegum leiktima eða fram- lengingu (sudden death). Tulsa fékk þvi átta stig fyrir sigurinn á laugardag. - hsim. Litli bikarinn afstað Litla bikarkeppnin hófst nú um háfíðarnar og að þvi er við bezt vilum hér á DB hafa þrir leikir farið fram. Á skirdag unnu Skagamenn Breiðablik 2— 1 i Kópavogi og Haukar og Keflavík skildu jöfn, 1—1, í Kaplakrika. Á laugardag fóru Haukar svo upp á Akranes og máltu þar þola 0—1 iap gegn Skagamönnum i leik sem ein- kenndisl meira af slæmum aðstæðum en góðri knattspyrnu. Þróttur kom til Akureyrar á laugar- daginn til að leika síðari leikinn við KA um 2. sætið i 2. deildinni. Þróttur vann fyrri leikinn með 5 mörkum en ef KA ynni þennan leik yrði þriðji leikurinn að fara fram. Þróttarar voru ekki á þeim buxunum að lapa þessum leik. Lokatölur urðu 26—21 þeim í vil eftir að staðan hafði verið 10—9 fyrir Þrótt. Strax í upphafi settu Þróttarar Lárus til höfuðs Alfreð, en KA hóf leikinn á þvi að.skora fyrsta markið. Þróttur jafnaði fljótlega. KA skoraði síðan alllaf á undan en Þróttararnir gáfu þeim ekkert eftir. Á 20. min. jöfnuðu Þróttarar, 6—6, og komust síðan yfir í fyrsta sinn í leiknum og leiddu með einu marki í hálfleik, eins og fyrr sagði. í upphafi siðari hálfleiks bætti Siggi Sveins ellefta markinu við með þrumu- skoti. Bæði liðin léku nokkuð grófa vörn en Gunnar Gíslason var mjög virkur i sókninni þegar Alfreð var i gæzlu. En „Alli” reif sig oft lausan og þá var ekki að sökum að spyrja — knötturinn lá í netinu. Siggi Sveins var rétt að komast i gang i síðari hálfleikn- um oj> skoraði oft með þrumuskotum. Páll Olafsson var mjög ógnandi og gaf oft góðar sendingar á línuna. Ólafur H. var potturinn og pannan í spilinu hjá — Haukur, hvenær vannst þú þinn fyrsta íslandsmeistaratitil á skíðum? ,,Ég varð fyrst íslandsmeistari 1968 og er ég alls búinn að vinna 18 íslands- meistaratitla í svigi, stórsvigi, alpatví- keppni og flokkasvigi.” — Ætlur þú að halda áfram að keppa? ,,Já, þegar gengur svona vel hjá manni er erfitt að slíta sig frá þessu.” — Hver hefur verið þinn helzti keppinautur undanfarin ár? „Sigurður Jónsson tvímælalaust. Hann var yfirburðamaður á sinum lima, en hann virðist vera orðinn leiður og tel ég móralinn milli hans og SKI eiga sinn þátt i þvi, og þar af leiðandi er árangurinn hjá honum minni.” — F'innsl þér að miklar framfarir hafi átt sér stað i skíðaiþróltinni síðan lOVÓU mm þú byrjaðir í þessu? „Nei, ég tel engar framfarir hafa orðið á alþjóðamælikvarða á skíðum síðan ég byrjaði. Nú eru fleiri lopp- menn en færri miðlungsmenn.” — Ertu ánægður með framkvæmdir SKÍ? „Nei, ég tel slörf SKÍ hafi verið mjög handahófskennd og ómarkviss og á meðan svo er verða engar framfarir. - þorri Þrfr fyrstu menn i svigi karla. Frá vinstri: Karl Frímannsson A. Siguröur Jónsson í og Haukur Jóhannsson A. DB-mynd Þorri. •PfitTMTNAfiUR Ellefu mörk f rá Sigga Sveins!!! Viðtal við Karl í DB Á morgun mun birtast i Dagblaðinu viðtal við Karl Þórðarson, sem hcfur að undanförnu átt hvern stórlcikinn á fætur öðrum með liði sínu, La ILouviere i Belgíu. Undirritaður var á I fcrð i Belgiu skömmu fyrir páska oj; spjallaði þá við Karl á heimili hans. Á myndinni hér að ofan er Karl ásamt | eiginkonu sinni, Ernu Haraldsdóttur, og á milli þeirra er sonurinn Gísli. Siðar í vikunni verða svo birt viðtöl við Pétur Pétursson og Ásgeir Sigurvinsson. SSv.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.