Dagblaðið - 08.04.1980, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. APRlL 1980.
Iþróttir
„Slæmt
skyggni
og vont færi”
Skyggnið og færið var slæmt, sagfii
nýbakaður íslandsmeistari í stórsvigi
karla, Haukur Jóhannsson frá Akur-
eyri, eftir stórsvigið á fimmtudag. Við
þessar erfiðu aðstæður féllu margir
góðir skíðamenn, en Haukur lét sig
það engu skipta og keyrði af öryggi og
náði beztum tima í báðum ferðum.
1. Haukur Jóhanns. A.
2. Bjarni Sigurðsson H.
3. Árni Þór Árnason R.
4. Björn Olgeirsson H
5. Valþór Þorgeirsson H
6. Karl Frimannsson A
7. Guðm. Jóhannsson I
8. Björn Vikingsson A
9. Tómas Leifsson A
10. Ólafur Harðarsson A
67.82 69.92 137.74
67.88 70.08 137.96
68.49 70.28 138.77
69.38 70.21 139.59
69.76 71.09 140.85
69.88 71.46 141.34
70.39 72.27 142.66
70.58 73.16 143.74
70.84 73.17 144.01
72.24 72.13 144.37
Yfirburðir
Gottliebs
Gottlieb Konráðsson var yfirburða-
sigurvegari í 15 km göngu pilta 17—19
ára. Gekk hann alla þrjá hringina af
miklum krafti og var sigur hans aldrei í
tiættu. Tæpum fimm mínútum á eftir
Gottlieb kom i mark Einar Ólafsson frá
ísafirði.
1. Gottlieb Konráðsson, Ó 44,06 mín.
2. Einar Ólafsson, í 48,49 mín.
3. Ingvar Agústsson, I 49,11 mín.
4. Ágúst Grétarsson, Ó 50,35 mín.
5. Hannes Garðarsson, Ó 53,04 mín.
6. Róbert Gunnarsson, Ó 53,28 mín.
Úrslit í göngu-
tvíkeppni
Urslit í tvikeppni í 15 km og 30 km
göngu karla:
15 km 30 km Alls
Jón Konrflsson, Ó 251,5 249,2 500,7
Ingólfur Jónsson, R 239,1 247,8 486,9
Haukur Sigurflsson, Ó 229,2 224,7 453,9
Magnús Eiriksson, S 206,6 218,0 424,6
Örn Jónsson, R 204,3 198,7 403,0
Páll Guflbjörnsson, R 160,7 194,7 255,4
Haukur Snorrason, R 88,2 72,1 160,3
Urslit í norrænni tvíkeppni 20 ára og
eldri:
stökk
199,5
184.2
115.2
Björn Þ. Olufsson
Þorsteinn Þorvaldsson
lluukur Snorrason
ganga
220,0
203,05
131,5
alls
419,5
387,25
246,7
Gottlieb
sigraði í göngu
17-19 ára
Keppni hófst með 10 km göngu pilta
17—19 ára. Brautin var nokkuð erfið,
einkum seinni hluti hcnnar, þar sem
l'ennt hafði i sporin á meðan keppni
slóð yfir. Allt frá upphafi göngunnar
tók hinn bráðefnilegi Ólafsfirðingur,
Gottlieb Konráðsson, örugga forystu
og hélt hann henni alit til cnda.
1. Gottlieb Konráðsson, Ó 31,58 mín.
2. Einar Ólafsson, í
3. Ágúst Grétarsson, Ó
4. Jón Björnsson, I
5. Hannes Garðarsson, Ó
6. Ingvar Ágústsson, í
7. Róbert Gunnarsson, Ó
8. Kristján Kristjánsson, í
34,02 mín.
35,10 min.
35,24 mín.
36,39 mín.
37,00 mín.
40,06 min.
42,26 mín.
Haukur sigraði
í stökki 19 ára
ogyngri
í stökki pilta 19 ára og yngri sigraði
hinn efnilegi Ólafsfirðingur Haukur
Hilmarsson. Haukur átti tvö lang-
lengstu stökkin, stökk hann í fyrra
stökkinu 49.5 og í því síðara 52.0 m og
hlaut hann fyrir það 224.7 stökkstig.
Næstur á eftir honum var Jakob Kára-
son S. hlaut hann samtals 195.7 stökk-
stig.
1. Haukur Hilmarsson, Ó
2. Jakob Kárson S.
3. Baldur Benónísson S.
4. Þorvaldur Jónsson Ó.
44.0 + 45.0
40.0 + 41.0
39.0 + 41.0
38.0 + 39.5
Iþróttir
íþróttir
Iþróttir
tslandsmeistarinn i svigi karla, Sigurður Jónsson, á fullri ferð I sviginu.
DB-mynd Þorri.
YFIRBURDIR SIGURDARISVIGI
— varð langt á undan næsta manni
Sigurður Jónsson frá ísafirði var
yfirburðasigurvegari í' svigi karla í
kcppninni á laugardag. Hlaut hann
límann 100,42 sek. en næsli maður,
Karl Frímannsson frá Akureyri, fékk
tímunn 103,90 sek.
. Keppnin i sviginu áiti að hefjast kl.
12 en vegna hvassviðris varð að fresta
keppni til kl. 2. Keppendur voru margir
hverjir óánægðir með svigbrautina.
Töldu þeir að of mikið af gildrum hefði
verið i brautinni. SV-kaldi var og gekk
á með éljum annað slagið. Og fór svo
að fresta varð aftur keppni áður en
seinni ferðin var farin um hálfa klst.
vegna veðursins.
I. Siguröur Jónsson, í
l.ferfl 2. ferð saml.
48,41 52,01 100,42
2. Karl Frímannsson, A 50,04
3. Haukur Jóhannsson,A51,l 1
4. Bjarni Sigurflsson, H 51,02
5. Tómas Leifsson, A
6. Einar Úlfsson, R
7. Bjarni Bjarnason, A
8. Jón Magnússon, K
51,79
54,11
55,27
66,02
53,86
53,17
54,04
53,33
54,04
55,67
66,11
103,90
104,28
105,06
105.12
108,15
110,94
132.13
„Keppi ekki fyrir íslands hönd á meðan
núverandi stjórn SKÍ situr”
segir Sigurður Jónsson, færasti skíðamaður landsins
— Ætlar þú að halda áfram að
keppa fyrir íslands hönd, Sigurður?
„ Já, það geri ég, svo framarlega sem
ég held áfram að æfa á skíðum, og ef
ég geri það, þá æfi ég af kappi, og það
þýðir að ég verð að vera meira og
minna erlendis allan næsta vetur.”
— Ætlar þú að gefa kost á þér i
landslið?
„Nei, það geri ég ekki á meðan nú-
verandi form. SKÍ verður við stjórn.
Það hefur sýnt sig, t.d. i vetur með
mig, að þetta er búið að vera hálfgert
kák og tel ég mig hafa getað náð mun
betri árangri ef ég hefði æft utan lands-
liðs. Mér finnst ríkja algjört skilnings-
leysi milli skíðafólks og núverandi
stjórnar SKÍ,” sagði Sigurður Jónsson
að lokum.”
- Þorri.
Karl enn á skotskónum
skoraði mark í 2-1 sigri La Louviere yf ir St. Truiden um helgina
„Þetta gekk vel hjá okkur um helg-
ina og okkur tókst að sigra St. Truiden
2—I hér í La Louviere,” sagði Karl
Þórðarson er við slógum á þráðinn til
hans í morgun. „Mér tókst að skora
fyrra mark okkar í leiknum og við
vorum óheppnir að skora ekki nema
þessi tvö mörk í leiknum — fengum
fjölda tækifæra.”
Úrslitin í Hollandi i gær og í fyrra- Ajax er enn efst með 46 stig, AZ '67
dag: er með 44 og Feyenoord með 38.
Ajax — NEC Nijmegen 3—0 í Belgiu fóru fram 7 leikir — tveir
Deventer — Twente 1—2 verða í kvöld, þ.á.m. toppleikurinn
Sparta — Utrecht 1—0 Brugge — Anderlecht, Úrslitin á
NAC Breda — PEC Zwolle 2—1 sunnudag urðu þannig:
Den Haag — Tilburg 0—0 Waterschei — Beringen 3—0
Haarlem — Feyenoord 0—2 Lierse — Winterslag 5—0
Arnhem — Roda 1 — 1 CS Brugge — Molenbeek 0—4
Excelsior — PSV 1—2 Berchem — Charleroi 2—0
Waregem — Antwerpen
Beveren — FC Liege
Hasselt — Lokeren
Standard Liege leikur i kvöld ;
heimavelli gegn Beerschot og með sigr
í þeim leik gæti Standard bætt stöði
sina mjög svo ekki sé nú talað um vinn
Anderlecht Brugge um leið.
-SSv