Dagblaðið - 08.04.1980, Side 18
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 1980.
Iþróttir
Iþróttir
D
18
I
íþróttir
Iþróttir
„ Aldrei lent í erf iðari göngu”
— sagði Jón Konráðsson eftir sigurinn í 30 km göngunni
Jón Konráðsson frá Ólafsfirði eftir 30 km gönguna. DB-mynd Þorri.
Arni stigahæstur
í bikarkeppni SKÍ
Árni, nú erl þú efslur i bikarkeppni
SKI. Bjósl þú ekki við að ná belri
árangri hér á þessu landsmóti?
„Jú, ég vonaðisl eftir þvi að ná hetri
árangri, en ég bara fann mig alls ekki,
hvorki i sviginu néslórsviginu.”
— Nú er Skarðsmótið eflir. Hvað
eruð þið margir sem berjizl um bikar-
inn?
„Við erum þrir, Haukur Jóhanns-
son, Sigurður Jónsson og ég. Þetla
gæli orðið afar spennandi keppni en
það kemur allt i Ijós eftir Skarðs-
mólið,” sagði Árni Þór Árnason,
Reykjavík.
Þorri.
ÁKALDA
BORÐIÐ
I
FORRÉTTINN
Árni Þór Árnason frá Reykjavik.
Steinunn og
Haukur efst
íalpa-
tvíkeppninni
Alpatvíkeppni kvenna
1. Sleinunn Sæmundsd. R 0.00
2. Nanna I.eifsdóttir A 48.95
3. Kristín Simonardóllir I) 212.69
Alpatvíkeppni karla:
1. Haukur Jóhannsson A 29.41
2. Bjarni Sigurðsson H 36.46
3. Karl Frímannsson A 46.67
4. Tómas Leifsson A 70.36
5. Bjarni Bjarnason A “ 94.61
Sigursveil ísfirðinga í flokkasvigi. Frá
vinstri: Valdimar Birgisson, Sigurður
Jónsson, Guðmundur Jóhannsson og
Hafsteinn Sigurðsson.
l)B-mynd Þorri.
„Þella er allra erfiðasla ganga sem
ég hef nokkurn lima gengið. Veðrið var
mjög slæml og rennsli misjafnl i slóð-
inni,” sagði Jón Konráðsson, Ólafs-
firði er hann kom í mark eftir 30 km
göngu 20 ára og eldri aðeins 12 sek á
undan Ingólfi Jónssyni frá Reykjavik.
Munaði yfirleitt mjög lillu á þeim
köppum alla gönguna eða frá 20 sek
niður i aðeins 6 sek. Eins og fyrr segir
var veður ákaflega óhagstætl til
keppni, SV-hvassviðri svo skóf í sporin
og gerði það keppendum mjög erfitt
um vik.
ísfirðingarnir Þröslur Jóhannesson
og Jón Björnsson þurflu að hælla
keppni vegna slæms rennslis. En það
hefur mjög mikið að segja i skíðagöngu
að réttur áburður sé borinn á skíðin.
Göngukóngurinn frá því á landsmólinu
áIsafirði í fyrra.Haukur Sigurðsson frá
Olafsfirði, varð að láta sér nægja
þriðja sælið og Magnús Eiriksson frá
Siglufirði varð í fjórða sæli.
1. Jón Konráðsson Ó 91.11
2. Ingólfur Jónsson R 91.23
3. Haukur Sigurðsson Ó 93.53
4. Magnús Eiriksson S 94.40
5. Örn Jónsson R 96.59
6. Guðmundur Garðarss. Ó 99.18
7. Bragi Jónsson R 117.07
8. Páll Guðbjörnsson R 118.00
9. Haukur Snorrason R 121.51
Steinunn sigr-
aði í sviginu...
Sigurvegari í svigi kvenna var Stein-
unn Sæmundsdótlir, Reykjavik. Stein-
unn keyrði af öryggi 1 báðum ferðum
og hlaul hún límann 91,92.Annan bezta
timann fékk Nanna Leifsdótlir, Akur-
eyri, 93.41 sek. F'resla varð keppninni
um Ivær klsl. vegna hvassviðris og
snjókomu. Þessi sigur Sleinunnar
nægði henni lil sigurs í alpatvíkeppni
en þetla er i þriðja skipti sem Steinunn
sigrar i alpatvíkeppni á íslandsmóti, en
hún hefur verið okkar allra fremsla
skiðakona undanfarin ár.
1. Steinunn Sæmundsd. R
2. Nanna Leifsd. A
3. Ása H. Sæmundsd. R
4. Hrefna Magnúsd. A
41.79 50.13 91.92
43.80 49.61 93.41
44.58 52.19 96.77
47.60 52.57 100.17
...ogstór-
sviginu einnig
Sleinunn Sæmundsdóllir sigraði með
nokkrum yfirburðum í slórsviginu á
fimmtudag. Skyggni var slæml á
meðan á keppni stóð og háði það kepp-
endum nokkuð. Steinunn hlaul tímann
142.01 sek. eða 3.20 sek á undan Ásdísi
Alfreðsdóllur R.
1. Steinunn Sæmundsd. R.
2. Ásdis Alfreðsd. R.
3. Nanna l.eifsd. A
4. Halldóra Björnsd. R
70.31 71.70 142.01
71.85 73.36 145.21
73.80 75.00 148.80
74.80 75.03 149.83
r
frá vinstri: Halldóra Björnsdóttir, Stein-
DB-mynd Þorri.
Sigursveit Reykjavikur 1 flokkasvigi kvenna,
unn Sæmundsdóttir og Ásdis Alfreðsdóttir.
Isfirðingar unnu fiokka-
svigið annað árið í röð
Sveit ísafjarðar bar sigur úr býlum
annað árið i röð i flokkasvigi karla er
haldið var á páskadag. í fararbroddi
hjá þeim ísfirðingum var hinn marg-
faldi Íslandsmcislari Hafsteinn
Sigurðsson og sýndi hann að lengi lifir í
gömlum glæðum.
Slúlkurnar frá Reykjavík voru yfir-
burðasigurvegarar í flokkasvigi kvenna
og var sigur þeirra aldrei i hættu. Þær
keyrðu af ótrúlegu öryggi i báðum
ferðum, enda voru í sveitinni nokkrar
af fremstu skíðakonum landsins.
Nokkuð hvöss SV-átl var á meðan
keppni stóð og háði það keppendum
talsverl.
Úrslit í flokkum karla og kvenna:
I. Sveil Isafjarðar 386,77
Hafstelnn Sigurðsson 98,34
Valdimar Birgisson 99,99
Guðmundur Jóhannss 95,93
Sigurður Jónsson 92,51
2. Sveit Reykjavikur:
Árni Þór Árnason
Krislinn Sigurðsson
Helgi Geirharðsson
Einar Úlfsson
565,13
100,71
155,52
139,90
169,00
Kvennaflokkur:
1. Sveil Reykjavikur:
Ásdís Alfreðsdóltir 90,97
Halldóra Björnsdótlir 94,54
Sleinunn Sæmundsd 89.85
Sveil Akureyrar:
Hrefna Magnúsdóltír 94,94
Ásla Ásmundsdóttir 96,07
Nanna I.eifsdóllir 92,25
3. Sveit ísafjarðar:
Auður Yngvadóttir 101,73
Kristín Úlfsdóllir 104,49
Sigrún Þórólfsdóllir 98,10
275,36
283,26
304,32
-Þorri