Dagblaðið - 08.04.1980, Qupperneq 24
24
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. APRlL 1980.
I
8
DAGBLADIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTI 11
8
Vinnuvélar
i
Vtuskófla Cat 933
til sölu og fæst hún á góðu verði. Óskum
eftir nothæfum beltum á Cat 933. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—671.
Til sölu Hytor loftpressa
aftan i traktor, með verkfærum. Uppl. í
síma 31983 eftir kl. 18 á daginn.
Til sölu Massey Ferguson
traktorsgrafa í góðu standi, árg. ’74.
Uppl. í síma 95-1311, Flosi Eiríksson, í
hádeginu.
Til leigu svo til ný
International traktorsgrafa með full-
komnasta útbúnaðinum sem þekkist í
dag. Uppl. í síma 74800.
Vörubílar
Scania 80 Super ’72,
mjög þokkalegur bíll, til sölu. Sindra
sturtur og pallur, upptekinn mótor.
Uppl. á kvöldin i síma 95-4676.
Nokkrir notaðir vörubilar
til sölu. Drifnir á einum, tveimur og
þremur öxlum. Kraftur hf., Vagnhöfða
3,simi 85235.
Vantar Benz 1113 eða 322
eða einhvern annan vörubíl af svipaðri
stærð. Bíla- og bátasalan, Dalshrauni 20
Hafnarfirði, sími 53233.
8
Húsnæði í boði
i
Risibúð,
3ja herbergja, á góðum stað í vesturbæn-
um, til leigu frá byrjun júnímánaðar.
Tilboð merkt „Vesturbær 829” sendist
DB sem fyrst.
Til leigu eitt bilastæði
í læstri og upplýstri bílgeymslu. Tilvalið
fyrir t.d. hjólhýsi og fleira. Uppl. í sima
77339.
ril leigu i Hafnarfirði
40 fermetra húsnæði undir léttan iðnað
eða annað sambærilegt. Sérinngangur
(ekki innkeyrsludyr), sérrafmagn, sérhiti,
snyrtiaðstaða. Laust strax. Uppl. í síma
83757.
(
I
Húsnæði óskast
3—4 herb. ibúð
óskast i Breiðholti frá 1. júni eða fyrr.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 74461.
Hjón með tvö börn
óska eftir íbúð til 1. des. 1980. Fyrir
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—837.
Ung konaóskar eftir
lítilli ibúð. Nánari uppl. í sima 28463.
Þriggja herbergja ibúð
á jarðhæð óskast til leigu eða kaups i
miðbænum fyrir eldri hjón. strax eða
fljótlega. Tilboð sendist DB fyrir 12.
apríl merkt „H—889”.
2ja—3ja herb. ibúð
óskast til leigu i Hafnarfirði frá og með
1. júní nk. Erum tvö, reglusöm. Uppl. i
sima 33095 eftir kl. 19.
Öska eftir að taka ibúð
á leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu frá 1.
maí nk. eða fyrr. Algjörri reglusemi
heitið. Uppl. í síma 32032.
Lxknanemi
óskar eftir 3ja herb. ibúð i Reykjavik
frá I. júni. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla el
óskaðcr. Uppl. í síma 25814. t
Félagsstofnun stúdenta
óskar eftir upphituðu geymsluhúsnæði
sem næst Háskólasvæðinu. Uppl. i síma
15656.
Eins til þriggja herb. ibúð
vantar sem fyrst. Uppl. í síma 73049.
Hvað finnst þér um nýju j
aðskildu íbúðirnar
Óska eftir 4ra—5
herb. íbúð eða raðhúsi í Kópavogi.
Fyrirframgreiðsla, góð umgengni. Uppl.
í síma 73033 eftir kl. 8 á kvöldin.
Bilskúr eða sambærilegt húsnæði
óskast fyrir léttan tréiðnað. Uppl. veittar
hjá DB í síma 27022.
H—683.
Ihúð óskast til leigu,
helzt í nágrenni verzlunarmiðstöðvar
Glæsibæjar. Góðri umgengni heitið og
öruggri greiðslu. Uppl. i sinta 31129.
40 ára kona
sem starfar við hjúkrun, er reglusöm,
hefur góð meðmæli óskar eftir 2ja herb.
ibúð nú þegar. Uppl. í síma 18548.
Ung stúlka
óskar eftir herbergi í Kópavogi. sem
næst Smiðjuvegi. Uppl. í sima 93-8784.
.8
Atvínna í boði
i
Mjólkurbúð til leigu
eða sölu (ódýr leiga). Uppl. í síma 72108
milli kl. 8 og 10 á kvöldin.
Sölumaður.
Okkur vantar dugmikinn sölumann
strax. Vinnutími samkomulag, t.d.
hálfan eða allan daginn. Uppl. hjá
auglþj. DBeftir kl. 13.
H—912.
Verkafólk óskast
til fiskverkunarstarfa í Grindavík. Fæði
og húsnæði á staðnum. Uppl. í sima 92-
8086.
Ráðskona óskast
á heimili á Suðvesturlandi, reglusamt
heimili. Uppl. í síma 93-6140.
Röskur maður óskast,
ekki yngri en 20 ára.
Dugguvogi 6 R.
Fínpússning sf..
Ráðskona óskast
á heimili úti á landi í þéttbýli. zEskilegur
aldur 35—45 ára. Uppl. i síma 97-1181.
Starfskraftur
óskast nú þegar til afgreiðslu o.fl. Uppl.
á staðnum, ekki í síma. Hlíðagrill,
Suðurveri, Stigahlíð 45.
Verkamenn.
Verkamenn vantar við handlang til
múrara. Uppl. í síma 30150 eftir kl. 5.
Verkamenn óskast
i byggingarvinnu. Uppl. í síma 41204
eftirkl. 19.
Laus staða.
Staða skrifstofumanns er laus til
umsóknar frá og með I. mai nk. Skrif-
legum umsóknum sé skilað til undir
ritaðs fyrir 10. april nk. Nánari uppl.
,veittar á skrifstofu Gerðahrepps. fimi
92-7108. Sveitarstjórinn i Garði. póst-
hólf 2. 250 Garði.
Öskum eftir mönnum
á hjólbarðaverkstæði i Reykjavík og
Garðabæ. vinna hluta úr degi kemur til
greina. Nýbarði. simi 50606.
8
Sumardvöi
8
11—13 ára stelpa
óskast i sveit í sumar. Uppl. i síma 74128
eftirkl. 18.
Enskunám i Englandi.
Bournemouth International School er
Arels-skóli, þ.e. viðurkenndur af brezk-
um menntayfirvöldum, fyrir gæði og
góða þjónustu. Sækið um viðurkennda
skóla sem starfa allt árið. Sumar-
námskeið i júní/júli. Brottfarardagur 14.
júní. Fagur staður á suðurströnd Eng-
lands . Vandlega valdar fjölskyldur.
Traust þjónusta byggð á langri reynslu.
Uppl. gefur Sölvi Eysteinsson.
Kvisthaga 3, sími 14029.
Námsferðir til útlanda.
París — Madrid — Flórens — Köln.
Fyrirhuguð er 4 vikna námsdvöl i þess-
um borgum. 28. april—2. mai kennir A.
Sampere, skólastjóri frá Madrid, á hverj-
um degi (5 st. alls) í Málaskóla Halldórs.
Halldór Þorsteinsson er til viðtals á
föstudögum kl. 5—7 e.h. Miðstræti 7.
sími 26908.
8
Framtalsaðstoð
D
Framtalsaðstoð.
Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt
framtöl einstaklinga og litilla fyrirtækja.
Tímapantanir í síma 73977.
Framtalsaðstoð.
Einstaklingsframtöl. kærur, rekstur og
félög. Símapantanir kl. 10—12, 18—20
og um helgar. Ráðgjöf, framtalsaðstoð.
Tunguvegi 4 Hafnarfirði, sími 52763.
8
Einkamál
8
Ég er 26 ára gamall
og ætla til Spánar í sumar. Vill ekki ein-
hver kát og skemmtileg stúlka (20—30
ára) bregða sér með? Allt frítt. Ef svo er
þá leggi hún svar sitt inn á augld. DB
fyrir 18. apríl nk. merkt „Spánn ’80".
Garðyrkja
8
Trjáklippingar.
Nú er rétti timinn til trjáklippinga.
Pantið timanlega. Garðverk. simi
73033.
8
Hreingerningar
D
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á ibúð-,
um, stigagöngum og stofnunum, einnig
teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél,
sem hreinsar með mjög góðum árangri.
Vanir menn. Uppl. i síma 33049 og
85086. HaukurogGuðmundur.
8
Skemmtanir
„Diskótekið Dollý”.
Þann 28. marz fer þriðja Starfsár diskó
teksins i hönd. Við þökkum stuðið á
þeim tveimur árum sem það hefur
starfað. Ennfremur viljum við minna á
fullkomin tæki, tónlist við allra hæfi
(gömlu dansana, rókk og ról og diskól.
Einnig fylgir með (ef þess er óskað) eitt
stærsta Ijósasjóv sem ferðadiskótek
hefur. Diskótekið sem hefur reynslu og
gæði. Ferðumst um land allt. Pantanir
og uppl. í síma 51011.
Diskótekið Taktur
er ávallt í takt við tímánn með taktfasta
tónlist fyrir alla aldurshópa og býður
upp á ný og fullkomin tæki til að laða
fram alla góða takta hjá dansglöðum
gestum Vanir menn við stjórnvölinn.
Sjáumst í samkvæminu.
PS. Ath.: Bjóðum einnig upp á Ijúfa
dinner-músík. Diskótekið Taktur. simi
43542.
Diskótekið Donna.
Takið eftir! Allar skemmtanir; Hið
frábæra, viðurkennda ferðadiskótek
Donna hefur tónlisj við allra hæfi, nýtt
og gamalt, rokk, popp, Country live og
gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er
hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Ný
fullkomin hljómtæki. Nýr fullkominn
Ijósabúnaður. Frábærar plötukynning-
ar. hressir plötusnúðar sem halda uppi
stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant-
anasimar 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8
á kvöldin.
Ilúsdýraáburður.
Til sölu húsdýraáburður. dreift cf óskað
er. Uppl. í sima 43568.
Suðurnesjabúar:
Glugga- og hurðaþéttingar. góð vörn
gegn vatni og vindum. Við bjóðum
slotslisten í öll opnanleg fög og hurðir.
Ath.: varanleg þétting. Gerum einnig
tilboð i stærri verk ef óskað er. Uppl. i
sima 3925 og 7560.
Rafþjónustan.
Tek að mér nýlagnir og viðgerðir i hús,
skip og báta. Teikna raflagnir i hús.
Neytendaþjónustan, Lárus Jónsson raf-
verktaki.sími 73722.
Garðeigendur athugiö.
Húsdýraáburður til sölu. heimakstur og
með eða án díeifingar. Góð og fljót
þjónusta. Uppl. í sima 38872.
ATH.
Er einhver hlutur bilaður hjá þér?
Athugaðu hvort við getum lagað hann.
Sími 50400 til kl. 20.
Dyrasimaþjónusta.
önnumst uppsetningar á dyrasimum og
ícallkerfum. Gerum föst tilboð i ný-
lagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á
dyrasimum. Uppl. í síma 39118.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir
hádegi. Sími 44192. Ljósmyndastofa Sig-
urðar Guðmundssonar, Birkigrund 40.
Kóp.
Húsdýraáburður
(mykja og hrossaskitur). Nú er kominn
rétti timinn til að bera á blettinn, keyrt
heim og dreift á ef óskað er. Uppl. i
sima 53046.