Dagblaðið - 08.04.1980, Síða 27
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 1980.
27
Norður opnaði á einum tígli í spili
dagsins, skrifar Terence Reese. Austur
sagði tvö lauf og eftir nokkrar sagnir til
viðbótar varð suður sagnhafi i þremur
gröndum. Vestur spilaði út lauffimmi
— og það eru ýmsir merkissteinar í spil-
inu.
Norður gefur. Enginn á hættu.
Norður
* KD
<?Á72
0 KG109863
+ K
Vestur Austur
AG87643 + 52
5? 10865 DG4
0 Á OD7
+ 52 +ÁDG983
SUÐUK
+ Á 109
K93
0 542
+ 10764
Án nokkurrar umhugsunar hafði
austur drepið laufkóng blinds með ásn-
um. Þegar suður lét fjarkann rann upp
Ijós fyrir austri. Vestur hlaut að eiga
tvíspil í Iaufi og því hefði verið nauð-
synlegt að gefa blindum slag á lauf-
kóng.
En það var ekki aftur snúið. Austur
spilaði laufdrottningu í öðrurn slag og
greinilegt var að suður átti (iuna fjórðu.
Var nokkurt vit i því að spila laufgosa
og fria þar með tiu suðurs? Kvarnirnar
möluðu i höfði austurs og innan
skamms lá laufgosinn á borðinu þar
sem hann áleit að tæki hann ekki nú á
gosann fengi hann ekki slag á hann.
Vestur þurfti að kasta einhverju á lauf-
gosann. Hann sá tígullengdina í blind-
um og það varð að skapa austri inn-
komu ef hann átti tíguldrottningu.
Vestur kastaði því tigulás á laufgosann.
Snilldarbragð eins og spilið lá. Austur
hélt þá áfram með laufið og þegar hann'
komst síðar inn á tiguldrottningu gat
hann tekið tvo laufslagi til viðbótar.
Suður fékk þvi ekki nema sjö slagi, eins
og til var stofnað í byrjun.
■f Skák
A sterku skákmóti i Malmö i vetur
kom þessi staða upp i skák Svíans Orn-
stein, sem hafði hvitt og átti leik, gegn
enska stórmeistaranum Stean.
25. Rg6+I! — hxg6 26. Ha3 og
Stean gafst upp.
© Bulls
©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
10-22
Mikið er leitt að þú varst ekki heima í kvöld. Sjón-
varpið var með mynd einmitt fyrir þig. Hundgamla.
Slökkviliö
Reykjavik: Lögreglan simi J1166, slökkviliðogsjúkra-
bifreiðsimi 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörður og Garðabær: Lögreglan simi 51166.
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan slmi 3333, slökkviliðið sími 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i slmum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðslmi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagatar/la apótekanna vikuna
4.-10. april er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki.
Þaðapótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá
kl. 22 að kvöldi 11 kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum. hclgidögum og almennum fri
döguni. Upplýsingar um læknis og Ivfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11 — 12,15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafrzeðingur á bakvakt.
Upplýsingar em gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Reykjavfk, Kópavogur og Seltjarnarnes simi 11100.
Hafnarfjörður og Garðabær simi 51100.
Keflavik simi 1110.
Vestmannaeyjar simi 1955.
Akureyrisimi 22222.
Tannlcknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Andaðu ekki að þér. Það eyðileggurmatarlystina.
Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnames.
Dagvakt Kl. 8— 17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður og Garðabar: Dagvakt: Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir eru i
slökkvistöðinni. simi 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni
í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliö
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari
i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966.
Neimsólcfiartími
Borgarspltalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavlkun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.}0—
19.30.
FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. og sunnud. á sama timaogkl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30.
BamaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
VifilsstaðaspitaU: Aila daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frákl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þinnholtsstræli
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18,
sunnud. kl. 14—18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla í Þinghnlts-
stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Heim
sendingaþjónuta á prentuðum bókum við fatlaöa og
aldraða. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN, Hólmgarði 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.—
föstud.kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABtLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu
daga—föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö
mánudaga—föstudaga frá kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
11.30-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verk-
um er i garðinum en vinnstofan er aðeins opin við sér
stök tækifæri.
HvaÖ segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir miövikudaginn 9. apríl.
»(21. jan.—1*. f*b.): Þér hættir til að vera of
tilfinninganæm(ur) I dag. Fjórmálin eru í einhverri
•óreióu. Farðu vel yfir alla reikninga og komdu þinum
mólum á hreint.
r (20. f«b.—20. marr): Þu kemur auga ó ieið til að
afla þér skjötfengins grðða. Farðu þér hægt þvi það er
einhvers staðar pottur brotinn. Fðlk í þessu merki þarF
vfirleitt að vinna hörðum hðndum fvrír sínu.
Hníturinn (21. marr—20.april); ÞU skalt ekki hætta á
neitt 1 dag og allra sizt i spilum. Það er rölegur tfmi hvað
viðvikur ástinni og skemmtanalifið hefur litið upp á að
bjðða.
I (21. apvfl—21. mni): Þú munt koma miklu f verk i
dag, það er að segja ef þú vilt leggja eitthvað á þig.
Gerðu eitthvað sérstakt I kvöld, þá verður þú ekki fyrir
vonbrigðum.
Tvfbummir (22. mni—21. Júnt): Þér finnst þú hata mis-
reiknað einhvern. Það sem þér fannst vera óbilgirni er
einungis viðleitni einhvers tit að hafa sin mál á hreinu.
Þú færð gððar fréttir i dag.
Krnbbinn (22. júni—23. júli): Einhver heppni er að falla
þér i skaut og fijótlega ættir þú að fara að geta veitt þér
meira. Kunningi þinn hefur mikinn áhuga á þér en þú
ert ekkert of hrífin(n).
Ljónið (24. júli—23. ngúst): Þú verður fyrir vonbrigðum
með árangur af ákveðnu verki sem þú hefur verið að
vinna að. Ræddu málin i dag. Þú mætir kannski ein-
hverri andspvmu. en það er ekkert nema uppbyggjandi.
Mnyjan (24. égúst—23. anpt.): Þau sem starfa við við-
skipti munu ná gððum árangri i dag ef utanaðkomandi
ráðum er hlýtt. Eitthvað ðvænt kemur upp á séni truflar
áætlanir þinar. Þú hefur meir en nðg að gera.
Vogin (24. snpt.—23. okt.): Þér hættir við slysum í dag,
nema þvi aðeins að þú fariur sérstaklega varlega. Vertu
sérstaklega á varðbergi þegar þú gengur yfir götu.
Þessu mun aflétta l kvöld, þá verða stjörnurnar þér
hagstæóari.
Sporðdr*kinn (24. okt.—22. nóv.): Þú verður spurö(ur)
um eitthvað sem þú vilt engu svara. Vertu óhrædd(ur)
að segja skoðun þina. Þú skalt klæðast einhverju bláu i
dac. Það er þinn heillalitur.
Bogmaðurínn (23. nóv.—20. dos.): Listafólk i pessu
merki, svo sem málarar og rithöfundar, munu eiga;
sérlega árangursrikan dag i dag. Viðurkenningin fyrir
unnin störf lætur ekki á sér standa.
Stoingeitin (21. dos.—20. j«n.): Ef þú ert að fást við erfitt
verkefni máttu búast við mikilli hjálp í dag. Þér hættir
til að vera svolítið gleymin(n), skrifaðu niður allt sem
þú þarft að muna.
Afmaaliabam dagsins: Margir fæddir pennan dag munu
þurfa að taka erfiða ákvörðun áður en árið er á enda. Nu
er tækifærið til að reyna eitthvað nýtt. Það verður mikið
um að vera í kringum þig. Þú lendir í ástarævintýrum er.
allar likur eru á að það endist stutt. Eldra fðlk horfir
■frarn á rðlegt ár.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið
sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30— 16.
GM.LERÍ GUÐMUNDAR, Bergstaðastræti 15:
Rudolf Weissauer, grafík, Kristján Guðmundsson,
málverk. Opið eftir höppum og glöppum og eftir um-
tali.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Heimur
barnsins í verkum Ásgríms Jónssonar. Opið frá
13.30— 16. Aðgangurókeypis.
MOKKAKAFFI v. Skólavörðustíg: Eftirprcntanir af
rússneskum heígimyndum.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 844I2
virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið
13.30— 16.
DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Opiðá verzlunartima Horns
ins.
KJARVALSSTAÐIR við Miklatún: Sýning á verkum
Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. I4—22.
Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis.
LISTAS4FN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frákl. 13.30— 16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30— 16.
NORRÆNA HÚSIÐ við llringbraut: Opið daglega
frá 9—18 ogsunnudaga frákl. I3—18.
irtafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
xími 18230, Hafnarfjörður, simi 5I336, Akureyri, simi
I14I4. Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar, simi
1 1321. Garðabær, þeir sem búa norðan Hraurisholts I
lækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hrauns
holtslækjar.simi 51336.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur, Garðabær,
Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Símabilanir: Reykjavlk, Kópavogur, Garðabær,
Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj-
ar tilkynnist i sima 05.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími
85477. Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um
helgar. simi 41575. Garðabær, simi 51532. Hafnar-
fjörður, simi 53445. Akureyri, simi 11414. Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannáeyjar, simar
1088 og 1533.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarínnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.