Dagblaðið - 08.04.1980, Page 31
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. AP^ÍL 1980.
G
Útvarp
31
Sjónvarp
I
ÖRTÖLVUBYLTINGIN - sjónvarp kl. 21.10:
Munu örtölvur bægja f rá
illdeilum og styrjöldum?
— lokaþáttur myndaf lokksins
,,í hessum síðasta h«-’HÍ niynd-
llokksins eru fjórir menn, sem við-
riðnir eru hessa nýju tækni, spurðir
álits um áhrifin sem hetta mun hafa á
lif alls horra mannkynsins,” sagði
Bogi Arnar Finnbogason er hann var
spurður um lokahátt Örtölvubylting-
arinnar sem er á dagskrá sjónvarpsins
i kvöld kl. 21.10.
Hjá heim kemur fram að stundum
brauðstrits mun fækka hjá alhýðu
manna. Framfarir i læknisfræði
munu gera mönnum kleift að
lifa miklu lengri ævi,” sagði Bogi
Arnar ennfremur.
„Kennslutæki verða mjög ódýr og
har af leiðandi lækkar menntunar-
kostnaður verulega. Heimilistölvur
sem flestir nota e.t.v. i byrjun sem
skemmtitæki munu örva menn til
menntunar, vegna hess hve aðgengi-
leg hún er, og ekki siður skemmtileg
enleikirnir.
Þar með verða heimilin al'tur h<er
miklu fræðslumiðstöðvar sem hal>
voru uni aldir á íslandi og viðar, hótt
með gjörbreyttum hætti sé að vísu,”
sagði Bogi Arnar.
„Miklar breytingar eru innan sjón-
máls hvað varðar stjórnkerfi og efna-
hagskerfi ýmissa hjóða en einkum
jieirra sem búa við einræði. Hin nýja
tölvutækni eykur allt upplýsinga-
streymi um hnöttinn hveran en al-
kunna er að einræðisstjórnum er
bölvanlega við að lýðurinn frétti ol'
mikið.
Þróunarhjóðir, sem hafa margar
verið hafðar utangarðs er iðnaðar-
hjóðir útdeildu tæknihekkingu sinni,
niunu loks geta notið hins bezta sem
tæknin hel'ur upp á að bjóða á við-
ráðanlegu verði.
hjóðir heims að fram til hes»a er að-
slöðumunur til fræðslu, en nú hillir
undir ha daga er lílil kennslutölva
nuin prýða jafnvel hin fátæklegustu
hrrysi.
Hin nýja öld upplýsinganna nuin
c.t.v. bægja frá mannkyni tveinuir
vágestum: illdeilum og styrjöldum,
en hætta er á nokkru hjóðfélagsum-
róti um hrið áður en hún rennur
upp,” sagði Bogi Arnar Finnbogason
hýðandi Örtölvubyltingarinnar um
lokaháttinn.
Það sem einna helzt hefur greint
- K.I.A
UMRÆÐUÞATTUR—sjónvarp kl. 21.35:
✓
N
HVER ERU AHRIF 0RT0LVU-
BYLTINGAR HÉR Á LANDI?
Fins og fram kemur í kynningu á
hættinum Örtölvubyltingin koma
har fram 4 kunnir örtölvufræðingar
og segja fyrir um afleiðingar hinnar
«c
Magnús Bjarnfrcðsson slýrir umræð-
iim um áhrif örtölvuhyllingar á ís-
landi i sjónvarpi i kvöld.
nýju tæknibyltingar. A eftir heim
hælti, eða klukkan 21.35, verða um-
ræður i sjónvarpssal um áhril' ör-
lölvubyltingar á íslandi. Magnús
Bjarnfreðsson stýrir umræðunum.
Magnús hefur l'engið l'jóra sér-
fróða menn til að ræða um örtölvu-
byltinguna, há Jón Erlendsson, Pál
Theódórsson, Sigurð Guðmundsson
og Þorbjörn Broddason. Verður
fróðlegl að hevra hvort hessir nienn
eru sama sinnis og tölvufræðingarnir
erlendu. Umræðurnar munu standa
yf'ir i læpan klukkutima.
- KI.A
Kinn af risum kvikmyndanna, I.aur-
enee Olivier, sem re.vndar er orðinn lá-
varður oj> ber því titilinn sir. Við sáum
l.aurence á dögunum í myndinni
Komdu aftur, Sheba mín en fyrir þann
leik fékk hann óskarsverðlaun árið
1950.
Nýrframhalds-
myndaflokkur:
Dagar
kvikmynd-
anna
Næsta þriðjudag hel'ur göngu sina í
sjónvarpi nýr fræðslumyndaflokkur.
Kemur hann i stað Örtölvubvltingar-
innar. Myndaflokkurinn nefnist Dagar
k\ikm> ndanna og verður i þrcttán þátt-
um.
Dagar kvikmyndanna lýsii l'yrstu ár-
um kvikmyndanna, allt Irá þvi fyrir
aldamótin ogtil ársins 1917. Hverþáti-
ur mun taka fyrir ákveðið s\ið innan
kvikmyndaheimsins. Má þar nefna sem
dæmi að fyrsti þátturinn, sem nefnist
Hinn ódauðlegi. fjallar um kúrcka.
Siðan verður fjallað um gamanmyndii,
ævinlýramyndir, myiulir um triiða,
gamanleiki, brenglaða visindamenn,
baráttunienn og elskendur svo citthvað
sé nel'nt.
Þættir þcssir luila hvarvelna vakið
verðskuldaða athygli og má hiiast \ið
að svo verði einnig hcr á landi. - KI.A
GUÐSORÐ í FYRIRRÚMI
Brezki sagnfræðingurinn Namier
var einhverju sinni spurður að þvi,
hvers vegna hann, sem sjálfur væri
gyðingur, fengist við að skrifa sögu
Bretlands, en ekki sögu gyðinga.
Namier svaraði: „Það er engin
gyðingasaga til, aðeins pislarsaga
gyðinga, og það finnst mér ekki nógu
skemmtilegt viðfangsefni.”
Þessi orð Namiers komu upp i
huga minn er ég horfði á sjónvarps-
þættina Réttað i máli Jesú Krists, þar
sem leitað var svara við spurningunni
um, hvort gyðingaþjóðin væri sek
um guðsmorð. Niðurstaðan varð
raunar á þá leið, aðsvo væri ekki.
í þessum fróðlegu þáttum var
minnzt á ýmsa þætti úr „pislarsögu
gyðinga” svo sem útrýmingabúðir
nasista í siðari heimsstyrjöldinni.
Víst er urn það, að þeir hryllilegu at-
burðir gerðust í landi sem átti að
teljast kristið land og vel mættum við
minnast þess. Hitt er svo aftur annað
mál, hvort að baki þeim atburðum
hafi legið sá skilningur, að gyðingar
hafi drepi^ Jesúm Krist. Það tel ég
Réttað I máli Jesú. Douglas
Campbell í hlutverki sinu.
ekki og minna má á það, að „pislar-
saga gyðinga” er mun eldri en saga
kristinnar kirkju. Eðlilegra væri að
skoða þessa píslarsögu i samhengi við
hugmyndina um Israel sem Guðs
útvöldu þjóð eða öllu heldur i sam-
hengi við misskilning á þeirri hug-
mynd.
Á hitt má minna, að það er ekki í
samræmi við kristna kenningu, að
Gyðingar hafi drepið Krist og það
tók raunar Sigurbjörn Einarsson
biskup fram í Víðsjá í síðustu viku,
þar sem hann benti á, að það hafi
verið maðurinn almennt talað, eða
við, sem krossfestum Krist. Hvað
sem þvi liður þá var hér um fróðlega
þætti að ræða og vel við hæfi hjá
Sjónvarpinu að sýna þá í dymbilvik-
unni.
Grunntónn
Irfsins
Eins og að likum lætur var Guðs
orðið fyrirferðarmikið i dagskrá
rikisfjölmiðlanna um páskahátíðina.
Áhrifamest fannst mér Guðsorðið í
flutningi Ingimars Erlendar Sigurðs-
sonar rithöfundar. Á föstudaginn
langa flutti hann erindi i útvarpi er
hann nefndi Píslargöngur og aðrar
göngur. Þar sagði hann meðal
annars, að grunntónn lífsins væri
þjáning og lífsgangan væri pislar-
ganga. „Píslarsaga er ævisaga hvers
einasta manns hér á jörð,” sagði
hann. Þar væri engin undanganga og
þeir er virtust hafa prettað almættið
háðu þetta sama strið hið innra.
„Hin mannlega pislarganga felst í því
að ganga í fótspor Krists hið innra og
krossfesta eigingirnina sem sýnist
erfiðast hér á jörð.” Um nútíma-
manninn sagði Ingimar, að hann
væri tryggður gegn öllu nema sálar-
tjóni sem tröllriði nútímaþjóðfélagi.
Ekkert tryggingarfélag væri í
trúnaðarsambandi við Guð.
Fregnmiðar
firringarinnar
Mennirnir krossfestu kærleikann,
holdtekju hans, sjálfan guðdóminn.
Þeir endurtóku þetta voðaverk í hvert
skipti sem þeir brugðust kærleiks-
skyldunni. Eitthvað á þessa leið
komst Ingimar að orði um krossfest-
ingu Krists og er greinilegl, að vanga-
veltur um hvaða þjóð hafi krossfest
Krists eru honum víðs fjarri og eru
orð hans i fullu samræmi við kristna
kenningu. „Öll er pislargangan fyrir-
huguð frá upphafi vega.” sagði
Ingimar. Sömu hugsun var að finna i
stuttri predikun sr. Bolla Gústafs-
sonar i útvarpinu þennan sama dag.
„Kristur bar þær byrðar sem
mennskum herðum eru ofviða.” Hið
ágæta erindi Ingimars Erlendar hefði
ég gjarnan vilja lesa i einhverju dag-
blaðanna, en þau afgreiddu hann
raunar i einni setningu: „Sundurlaus-
ir fregnmiðar firringarinnar, alls
ófróðir um sálina og guð.”
Trúverðug
mynd
I sjónvarpi á föstudaginn langa var
meðal annars á dagskrá kvikmyndin
Komdu aftur, Sheba mín. Hér var
um að ræða ákaflega trúverðuga
mynd þar sem „grunntónn lifsins”
sem Ingimar Erlendur nefndi svo,
þjáningin kom talsvert við sögu.
Lausnar frá þeirri þjáningu var leitað
í áfenginu, sem sýndi sig að sjálf-
sögðu að vera engin lausn. Mynd
þessi var áhrifamikil og ákaflega vel
leikin, ekki sízt af Laurence Olivier.
Á laugardaginn horfði ég lítið á
sjónvarp en hlustaði með öðru
eyranu á þáttinn í vikulokin. Sá
þáttur finnst mér svona upp og ofan,
oft koma þar fyrir ágætir sprettir en
önnur atriði eru alveg út i hafsauga.
Að þessu sinni var athyglisverðast i
þættinum viðlöl við forsetafram-
bjóðendurna og vel var við hæfi að fá
presta til að taka þátt i spurninga -
leiknum, sem alltaf nýlur vinsælda.
Þáttur Svavar Gests, I dægurlandi,
var næstur á dagskrá og hlustaði ég á
hann eins og jafnan áður. Að þessu
sinni var fjallað um tónlist og texta
bræðranna Jóns Múla og Jónasar
Árnasonar. Þessir þættir Svavars eru
i senn ákaflega fróðlegir og skemmti-
legir. Ekki spillir heldur fyrir, að
Svavar er einn af okkar áheyrilegustu
útvarpsmönnum.
Barbapapa saknað
Á páskadag hlýddi ég á báðar
guðsþjóniisturnar i útvarpinu en
missti af páskamessunni í sjónvarp-
inu. Ekki er vafi á því, að guðsþjón-
ustur þessar eru vel þegnar af fjöl-
mörgum þeim sem ekki eiga heiman-
gengt. Að sjálfsögðu horfði ég svo á
Stundina okkar, og get ég vel tekið
undir það hrós sem Bryndís Schram
hefur hlotið fyrir þessa þætti. Greini-
legt er að hún leggur í þá mikla vinnu
og uppsker eftir þvi. Þó grunar mig,
að Barbapapa sé ákaflega sárt saknað
af yngstu kynslóðinni.
Framhaldsþátturinn í hertoga-
stræti virðist mér léttur og skemmti-
legur þó ekki hafi ég séð nema tvo
siðustu þættina. Hins vegar varð ég
fyrir miklum vonbrigðunt með sjón-
varpsmyndina um Kristinu Svia-
drottningu.
Deyfð yfir
fréttunum?
í gærkvöldi fengu reykingamenn
að heyra það í sjónvarpsfrétlum, að
líf þeirra er að meðaltali 5—8 árum
styttra en þeirra sem ekki reykja.
Einnig kom fram i fréttunum sænsk-
ur næringarfræðingur, Björn ísaks-
son, og fjallaði um rétt mataræði og
rangt. Landsmönnum ætti þvi að
vera orðið ljóst, hvað varast ber til að
auka lifslíkurnar. Ef til vill voru þess-
ar fréttir þó fyrst og frentst merki unt
þá deyfð sem virtist vera yfir frétta-
flutningi rikisfjölmiðlanna yfir hátíð-
irnar.
Þáttur Óla H. Þórðarsonar, Á
vetrarkvöldi, fannst ntér ákaflega
daufur en kvikmyndin Skáldaratinir
bætti það að nokkru upp. Skemmti-
leg mynd unt fátækan, ungan rilhöf-
und af gyðingaættum, sertt hafði í
hvggju að semja ódauðlegt nteistara-
verk. En „meistaraverk” hans, Skít-
ugu gyðingarnir, fékkst aldrei út
gefið.
Vafalaust hefur ýmsunt þótt dag-
skrá rikisfjölmiðlanna unt þessa
stærstu trúarhátíð kristinna ntanna
vera nokkuð þung og kosið að sjá og
heyra meira léttmeti. Mér finnst hins
vegar, að léttmetið ntegi gjarnan
vikja til hliðar þessa hátiðardaga, og í
heild fannst ntér dagskráin alveg við-
unandi.
- GAJ