Dagblaðið - 07.05.1980, Side 15

Dagblaðið - 07.05.1980, Side 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1980. 15 C DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 1 Til sölu n Bifreiðaverkstæði til sölu á góðum stað i góðu 140 fm leiguhúsnæði í Hafnarfirði. Uppl. i síma 52820 og 52145. Til sölu Motorola-talstöð á góðu verði. Uppl. í síma 50819 eftir kl. 5. Sjónauki með finder til sölu, glæsilegur sjónauki á þrífæti, hundraðföld stækkun, 9—20—35 mm linsur, sólarfilter, tunglfilter, zenith- prisma og margt fl. Uppl. í síma 12489. Lappadekk. Til sölu 4 lappadekk á felgum og 1 án felgu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—776 Til sölu eldtraustur peninga- og skjalaskápur, stærð 102x66x66, vandaður undirskápur fylgir. Verð 600 þús. Uppl. i síma 66124. Til sölu baðherbergissamstæða; vaskur, klósett og bað, gömul eldhúsinn- rétting, stórt borð með stálplötu. tvöfaldur vaskur og blöndunartæki. sófasett, útvarpsgrammófónn, svefnsófi og mikið útskorinn skápur o.fl. til sölu. Uppl. i síma 15483. Til sölu talstöð ( v, í leigu- eða sendiferðabíl. UpBl »í>símji 44299. " Til sölu vel með farið palesander sófaborð, stærð 150x 53 cm verð 40.000, einnig gott kvenreiðhjól fyrir 12—14 ára, 24 tomma, verð 55 þús. Uppl. i síma 19258. Til söiu 12 kflóvatta rafmagnshitatúpa með neyzluvatns- spíral. Uppl. i sima 99-3696 milli kl. 7 og 9ákvöldin. Til sölu er gólfslfpivél, sem ónotuð. Uppl. i síma 99-7157. Til sölu ullargólfteppi, ca 25 ferm og svarthvítt sjónvarpstæki. Uppl. í síma 31855 eftir kl. 7 á kvöldin. Notuð eldhúsinnrétting til sölu ásamt helluborði, vaski og bökunarofni. Uppl. i sima 42916. Wella hárþurrka á fæti, rúmlega ársgömul, til sölu, á sama stað er Westinghouse hitakútur, 80 lítra, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022 eftir kl. 13. H—408. Buxur. Herraterylenebuxur á 10.500 kr. Kven- buxtir á 9.500 kr. Saumastofan Barma- hlíð 34, sími 14616. Billjard — leiktæki. Vegna breytinga eru til sölu billjard- borð, airhokkíborð, fótboltaspil, kúluspil og úrval af öðrum leiktækjum. Uppl. í Joker hf., sími 91-22680 og 91-74651 á kvöldin. Til sölu Mallorcaferð i viku með Úrval, afsláttur. Uppl. í síma 76262. Til sölu 60 fm hús tilbúið til flutnings. Tilvalinn sumai- bústaður. Er með miðstöðvar- og raflögn. Uppl. í simum 99—4454 og 99—4305. I Óskast keypt 8 Óska eftir að kaupa rafmagnsritvél. Uppl. í síma 81753 eftir kl.6. Notaðar innihurðir; Vantar nokkrar notaðar innihurðir, 70 cm breiðar, helzt í körmum. Hringið i síma 72731 eða 13863. Kaupi bækir, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur. Guðmundur Egilsson, Laufás- vegi, sími 21290. Utvarp/segulband í bíl óskast. Á sama stað óskast ísskápur, eldhúsborð og stólar og gamall klæða- skápur. Uppl. í síma 33749 eftir kl. 19. Óska eftir bökunarhrærivél, 20—30 lítra, fyrir iðnað. Uppl. i síma 43510 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa rafmagnshitatúpu og einnig óskast barnavagn. Uppl. í síma 92-7766. Óska eftir að kaupa vals og hitapressu til að steypa gúmmí. Uppl. í sima 84639 og 85950. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar. heil söfn og einstakar bækur, gömul póstkort, gamlan tréskurð, teikningar og málverk. Bragi Kristjónsson Skóla- vörðustig 20. simi 29720. Öska eftir að kaupa barnakojur. Uppl. í síma 75392. Strauvél. Óskum eftir að kaupa strauvél (taurullu) 160 cm á breidd. Uppl. i sima 76068 eða 40666. Verzlun 8 •Bútasala-Utsala. Teppasalan Hverfisgötu 49, simi 19692. Ödýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ainpex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Tækifæriskaup beint frá Kína. 12 manna borðdúkur, allir útsaumaðir með 12 serviettum. aðeins kr. 49.800. Einnig margar aðrar stærðir. Líka heklaðir borðdúkar, bæði á ferköntuð og kringlótt borð. Kringlóttur dúkur, 1.60 m í þvermál kostar aðeins 26.480. Sannkallaður kjörgripur til gjafa. Sendum i póstkröfu. Uppsetningarbúðin sf. Hverfisgötu 74. sími 25270. 1 Fyrir ungbörn 8 Vel mcð farinn Silver Cross barnavagn óskast. Uppl. i sínia 73320. Óska eftir hlýjum og vel með fömum barnavagni. Uppl. í síma 44388. Til sölu Silver Cross kerruvagn, á kr. 25 þús., einnig þýzkur kerrupoki með sólhlif í stíl á kr. 7 þús. Uppl. að Efstala'ndi 61 eftir kl. 17.30: Hringiðannarri bjöllu neðan frá. Svalavagn og barnabilstóll óskast. Uppl. í sima 77230 og 32815. 1 Húsgögn 8 Viltu kaupa skáp? Mjög snotur skápur, 1,10 m á hæð, breidd 1.15 m til sölu á 48 þús. kr. Ágæt- is kommóða fylgir frítt með. Sími 85203 eftir kl. 4. c c ) Þjónusta Þjónusta Þjónusta Jarðvinna - vélaleiga ) s s LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu í hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu I öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 MCJRBROT-FLEYGCIN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll Horöarson,V4lal«iga SIMI 77770 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktors- gröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Simi 14671 JARÐÝTUR - GRÖFUR A vallt lilleigu H IRÐ0RKA SF. SIÐUMULI 25 SÍMAR 32480 - 31080 HEIMASÍMI85162 - 33982 c Pípulagnir-hreinsanir ) Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- fölluifi. Hreinsa og skóla út niðurföll i bila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tanlSjl með háþrýstitækjum,- loftþrýstitæki, raf—- magnssnigla o.fl. Vanir menn. JV alur Helgason, simi 77028. Ér stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörum. baðkerum og niðurföllum. notum ný og fullkomin laeki. rafmagnssnigla. Vanir mcnn. Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðabtainsaon. c Viðtækjaþjónusta ) RADÍÖ fr TVb gegnt Þjóðleikhúsinu. ÞJÓNUSTA /Wi Sjónvarpsviðgeröir — sækjum/sendum. Hljómtækjaviögerðir — magn. spil. segulbönd.^^^^ i Biltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum bfltækjum fyrir langbylgju. Miðbæjarradíó Hvcrfisgötu 18, sími 28636. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN Siðumúla 2,105 Reykjavlk. Simar; 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. HF.r Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld-og helgarsimi 21940. c Verzlun ) auöturleitók unöratoertjlb JasmÍR fef Grettisgötu 64 s;n625 nýtt úrval af mussum, pilsum, blúss- um og kjólum. Eldri gerðir á niður-> settu' vqrði. Einnig mikið úrval ' fallegra muna til fermingar- og tæki- færisgjafa. OPIÐ Á LAUGARDÖGUM SENDUM í PÓSTKRÖFU áuöturlrnsfe unbrabrfolti C Önnur þjónusta ) Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum scm smáum, svo sem múrviðgerðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningar- vinnu. Lögum grindverk og stevpum þakrennur og berum í þær gúmmiefni. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin. Klæðum og gerum við e/drí húsgögn Áklæði í mik/u úrvaii. Síðumú/a 31, sími37780, 2. hæð. 30767 HÚSAVIÐGERÐIR 71952 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmfðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐI SÍMA 30767 og 71952. >». • v ■ HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar meiriháttar viðgerðir, s.s. þak- rennuviðgerðir, múrviðgerðir, viðgerðir gegn raka í veggjum, meðfram gluggum og á þökum. Hreinsum einnig veggi og rennur með háþrVstitæki. Uppl. i síma 18034 og 27684. Fljót og góð þjónusta. — Fagmenn. BIAÐID

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.