Dagblaðið - 07.05.1980, Side 20

Dagblaðið - 07.05.1980, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGÚR 7. MAÍ 1980. Veðrið Spáfl er norflanátt um allt land og frostl. Éljagangur á norðanverðu landinu. Úrfcomulaustá Sufluriandi. Kkikkan sex I morgun voru -3 stig og skýjafl í Reykjavfc, -3 stig og skýjafl í Gufuskáium, snjóál og —4 stig Gaharvlti, Akureyrl —4 stig og skýjafl, Raufartiöfn —5 stig og snjóál, Dalatangi snjóál á slflustu klukku stund og —4 stíg, Höfn f Homarfiröi —3 stig og hálfskýjafl, Stórhöffli ( Vestmannaeyjum —2 stig og snjó- koma. Þórshöfn í Faareyjum alskýjafl og vlfl frostmark, Kaupmannahöfn hálf- skýjafl og 7 stig, OskJ 8 stig og skýjafl, Stokkhólmur 7 stig og heifl- skfrt, London alskýjafl og 7 stig, Parfs þoka og 6 stig, Madrid hálf- skýjafl og 9 stig, Lissabon skúr og 15 stig, Naw Yorfc 14 stig og skýjafl. '-I AncStát ÁJ/ust Guðmundsson sem lézt hinn 26. lapril sl. var fæddur 26. ágúst 1913 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans vbru hjónin Guðmundur Helgason sjó-* maður og Guðrún Kristjánsdóttir. Ágúst hóf prentnám í Eyjum og iauk þvi síðar í Reykjavík. Eftir það starfaði hann sem prentari, lengst í Alþýðu- prentsmiðjunni í Reykjavík. Ágúst kvæntist þann 14. nóvember 1942 Hönnu Hannesdóttur og eignuðust þau einn son. Eina dóttur eignaðist Ágúst fyrir hjónaband sitt. Sigurður Hóseasson andaðist þann 2. maí. Jarðarförin fer fram þriðjudaginn' I3.maíkl. 1.30 frá Fossvogskirkju. Pálina Guðmundsdóttir lézt þann 24. apríl. Jarðarförin hefur farið fram íi kyrrþey. , Guðbjörg Hallgrímsdóltir sem andaðist 1. maí verður jarðsungin á morgun, fimmtudag, kl. 15 frá Fossvogskirkju. Snorri Lárusson frá Seyðisfirði lézt 6. mai. Maria Sigríður Óskarsdótlir, Gnoðar- vogi 16, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju á föstudaginn kl. 13.30. Útivistarferðir Miðvikudagur 7. mai kl. 20: Álftancs, fyrsta kvöldganga vorsins. Vcrö 2000 kr.. fritt fyrir börn i fylgd mcð fullorðnum. Fariö frá BSÍ. bensinsölu SpiSakvöld Kvenfélag Hallgrímskirkju Félagsvist vcrður spiluð i félagsheimilinu i kvöld. þriðjudaginn 6. mai. kl. 21 til styrktar byggingu Hall grimskirkju. Spilað verður annan hvcrn þriðjudag út, maímánuð. Garöeigendur ath. Tek að mér flest venjuleg garðyrkju- og sumarstörf. svo sem slátt á lóðum. málun á girðingum. kantskurð og hreinsun á trjábeðum. útvega einnig og dreifi húsdýra og tilbúnum áburði. Geri lilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur. simi 37047. Geymið auglýsinguna. Málningarvinna Getum bætt við okkur málningarvinnu úti sem inni. Jón og Leiknir. málara meistarar. símar 74803 og 51978. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar og viðgerðir á dyrasímum og innanhússsimkerfum. sér hæfðir menn. Uppl. i sima 10560. IL'aviógeröir-Sprunguviðgerðir. Wttum'sprungur í steyptum veggjum og svölum. steypum þakrennur og berum i þær þéttiefni. Einnig þak og glugga viðgerðir. glerísetningar o. fl. Uppl. í sima 81081. Glerlsetningar sf. Tökum að okkur glerísetningar. Fræsum í gamla glugga fyrir verk smiðjugler og skiptum um opnanlega glugga og pósta. Gerum tilboð i vinnu og verksmiðjugler yður að kostnaðar- lausu. Notum aðeins bezta ísetningar efni. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Símar) 53106 á daginn og 54227 á kvöldin. MinningarspjöSd Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins. Laugavegi II, Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Lækjargötu 2. Bókaverzlun Snæbjarnar. Hafnarstræti 4 og 9 og í Bókaverzlun Olivers Steins. Strandgötu 31. Hafnarfirði. Vakin er alhygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum í sima skrifstofunnar 15941, en minningarkortin siðan innheimt hjá send anda með giróseðli. Mánuöina april — ágúst verður skrifstofan opin frá kl. 9—16. opiö í hádeginu. liiilliii Síðustu tónleikar Tónskóla Sigursveins í vetur I kvöld, miðvikudaginn 7. mai, heldur Tónskóli Sigur sveins D. Kristinssonar siðustu tónleika sína á þessum vetri í Norræna húsinu. Á þessum tónleikum koma aöeins fram nemendur á efri námsstigum og flytja fjöl breytt og vandað efni að venju. Meðal höfunda á efnisskrá má nefna Bach, Haydn. Beethoven, Mozart, Lobos, Abbot og Berio. Tónleikar sem þessir hafa verið fastur liöur i starf semi Tónskólans nú i nokkur ár og notiö sivaxandi vinsælda. Þeir hafa lika verið góður mælikvarði á þær framfarir sem orðið hafa i skólanum og þær stöðugt hækkandi kröfur sem Tónskólinn gerir til nemenda sinna. Tónleikarnir í kvöld verða eins og áður sagöi í Norræna húsinu og hcfjast kl. 20.30. Eru foreldrar, styrktarfélagar, nemendur. kennarar og aðrir velunn arar tónskólans velkomnir meðan húsrúm leyfir. iþróttir Reykjavíkurmótið í knattspyrnu VlKINGSVÖI.I.UR Vlkingur — Lriknir, 1.11. kl. 20. KR VÖI.I.UR KR-Fylkir, l.fl. Akl. 18.45. KR — Fylklr.2. n. A kl. 20. Kvikmyndir Frá MIR-salnum, Lindargötu 48 Á dagskránni i MlR salnum næstu daga: Laugardagur 10. mai kl. 15: Kvikmyndasýning i tilefni þess að 35 ár eru liöin frá lokum siðari heims styrjaldarinnar. Sýnd verður kvikmyndin „Fanga eyjan”. Enskurskýringartexti. Mánudagur 12. mai kl. 19.30: Rússneskunámskeiði félagsins veturinn 1979/80 slitið. Kvikmyndasýning. Miðvikudagur 14. mai kl. 20.30: Sigurður Blöndal skógræktarstjóri rikisins segir frá ferð til Sovét rikjanna i fyrra og sýnir litskyggnur. Aðgangur að MÍR salnum. Lindargötu 48, 2. hæð. er ókeypis og öllum hcimill meðan húsrúm leyfir. MlR. Kvenfélag Hallgrímskirkju Sumarfundur félagsins verður nk. fimmtudag,. 8. mai kl. 20.30 í félagsheimilinu. Frú Elisabet Waagesyngur einsöng. frú Hulda Stefánsdóttir flytur frásöguþátt og að lokum flytur séra Karl Sigurbjörnsson sumarhug vekju. Kaffiveitingar veröa. Fjölmennið og takið með ykkurgestir. Valskonur Siðasti fundur vetrarins veröur haldinn að Hliðarenda miðvikudaginn 7. mai kl. 20.30. Spiluð verður félags vist. Stelpur. takið ciginmennina eða aðra gesti með. Seltjarnarkonur á skemmtifund í Breiðholti Konum úr kvenfélaginu Seltjörn hefur verið boðið á skemmtifund hjá kvenfélagi Breiðholts aðSeljabraui 54 miðvikudaginn 7. mai kl. 20.30. Mætiö hjá félags- heimili Seltjarnarness kl. 20.00. Nánari up^lýsingar gefa stjórnarkonur. Nýja Galleríið, Laugavegi 12 Alltaf er eitthvað nýtt að sjá. Nú stendur yfir sýning á málverkum frá Vik i Mýrdal, Mýrdalnum. Kirkju bæjarklaustri, Snæfellsnesi, Borgarfirði, Dýrafirði. Þingvöllum, Þórsmörk og viðar. Málvefkin fást með afborgunarskilmálum. » Leiklist Tvœr sýningar eftir á Sumargestum Nú eru aðeins tvær sýningar eftir á rómaðri sýningu Þjóöleikhússins á Sumargestum cftir Maxim Gorkj i leikstjórn Stefáns Baldurssonar og leikmynd Þórunnar Sigriðar Þorgrimsdóttur. Sumargestir er annað leikritið eftir Gorkí sem Þjóö lcikhúsið tekur til sýninga. Hitt verkið var Náttbóliö sem sýnt var árið 1976. Sumargestir gefur okkur mynd af firrtu menntafólki sem hefur gleymt uppruna sinum og glataö hæfileikanum til að finna til með öörum. Og þó svo verkið sé saman sett á fyrstu árum þessarar aldar þá könnumst við mætavel viö mann gerðirnar og þær tilfinningar sem þar er lýst. Með hlutverk fara Erlingur Gislason. Guðrún Gisladóttir, Þórunn Sigurðardóttir. Sigurður Sigur jónsson, Helgi Skúlason, Anna Kristin Arngrims dóttir. Gunnar Eyjólfsson. Kristbjörg Kjeld, Þor steinn Gunnarsson. Arnar Jónsson. Bríet Héðins dóttir, Róbert Arnfinnsson, Sigurður Skúlason. Baldvin Halldórsson. Jón S. Gunnarsson og Guðrún Þ. Stephensen. Næstsiðasta sýning er föstudaginn 9. mai og síðasta sýningin er á uppstigningardag. fimmtudaginn I5. mai. í öruggri borg — Síðasta leiksviðsverk Jökuls Jakobssonar frumsýnt Fimmtudaginn 8. mai frumsýnir Þjóðleikhúsið siöasta leiksviðsverk Jökuls Jakobssonar, I öruggri borg, á Litla sviðinu. Nú eru tæp tuttugu ár siöan fyrsta leik rit Jökuls, Pókók, var frúmsýnt i Iðnó og allar götur siðan hafa verk hans verið flutt bæði af atvinnuleik húsunum öllum sem og af áhugafólki víða um land. I öruggri borg telst til kammerverka Jökulsoggerist atburðarásin á heimili i Reykjavik. Æskuvinur hús bóndans kemur i heimsókn eftir langdvöl I þriðja heiminum við mikilvæg ráðgjafastörf. Á heimilinu rikir. frómt frá sagt. undarlegt ástand sem orsakast af þvi að heimurinn er á heljarþröm og kominn er loksins limi athafna i stað orða. „Það þarf að gera eitlhvað raunhæfi". segir j verkinu og þau orð hljóma reyndar kunnuglega. Þetta höfum við öll sagt. hugsað eða þótzt hugsa. En viljum við raunhæfar aðgerðir þó svo allt sé í kaldakoli? Gesturinn, æskuvinurinn. stendur óvænt frammi fyrir þessari spurningu i leiknum og þessi spurning krefst svars og kallar á athafnir. Ekki er gott að rekja hér atburðarásina frekar án þess að cyðileggja ánægju væntanlegra áhorfenda því verkiðer fullt af óvæntum atvikum. * Leikstjóri þessarar sýningar cr Sveinn Einarsson- Lcikmyndin er eftir Baltasar en Dóra Einarsdóttir gerir búningana. Lýsingu annast Kristinn DaníelssonA Þorstein Gunnarsson leikur vininn er kominii i heimsókn. Helga Bachmann leikur húsmóðurina á^ heimilinu, Bríet Héðinsdóttir og Bessi Bjarnason leika hjón og heimilisvini og Erlingur Gislason leikur hús bóndann. Frumsýningin er sem fyrr segir fimmtudaginn 8. maí en önnur sýning er sunnudaginn 11. mai. Samkeppni um smásögur fyrir 12—16 ára Samtök norrænna móðurmálskennara boða til sam keppni um smásögur ætlaðar lesendum á aldrinum 12—16 ára. Sögurnar skulu vera áður óbirtar. Hámarkslengd sögunnar skal vera tólf vélritaðar síður miðað við um það bil tvö þúsund einingar á siðu. Fyrstu verðlaun eru fimm þúsund norskar krónur en auk þess verður veitt viðurkenning fyrir niu sögur. tvö þúsund krónur norskar. Réttur er áskilinn til útgáfu verðlaunasagnanna á frummáli og i þýðingum eftir þvi sem þarf. Komi þá fyrir venjuleg höfundarlaun. Sögum skal skilað til formanns islenzku dóm nefndarinnar. Þórðar Helgasonar. Bjarnhólastíg 18 i Kópavogi. fyrir L september næstkomandi. Sogurnar skulu vera merktar með dulnefni en rétt höfundarnafn fylgja í lokuðu umslagi. Eldri Húnvetningum boðið í kaffi Húnvetningafélagið i Reykjavik býður eldri Húnvetn- ingum til kaffidrykkju i Domus Medica sunnudaginn 11. mai kl. 15. Skemmtun þessi hefur alltaf verið mjög fjölsótt og er þaö von stjórnarinnar að svo verði einnig nú. Kaffiboð hjá Félagi Snæfell- inga og Hnappdæla Árið I972 hóf Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavik þá starfsemi að bjóða til sameiginlegrar kaffidrykkju á vegum félagsins öllum e.dri Snæfell ingum. Siðan hel'ur þess’if*veriö haldið áfram við vaxandi vinsældir þeirra sem hafa getaö notfært sér boð félagsins. Tilgangurinn með þessu er fyrst og% fremst að gefa eldra fólkinu kost á að hittast. Kaffiboðið verður nú haldiö i félagsheimili Bústaða kirkju sunnud. 11. mai nk. kl. 15. að lokinni guðsþjón ustu séra Ólafs Skúlasonar. dómprófasts i Bú staðakirkju. sem hefst kl. I4. Kl. 18 hefst síðan aðalfundur félagsins sem einnig verður haldinn i félagsheimilinu að loknu kaffiboðinu. Þar mun kór Snæfellingafélagsins láta til sin heyra en honum stjórnar Jón Isleifsson kennari. Kórinn hefurj æft vel í vetur. I honum eru nú starfandi um fjörutíul manns. Þá er á vegum félagsins vcrið að undirbúa sólar-j landaferð. Farið verður að þessu sinni til Mallorka og! dvalizt þar i þrjár vikur. Ferðin hefst 3. okt. Búiðj verður á ibúðahóteli við Magalufströndina. Æskilegtj er að þeir sem ætla sér að fara i þessa ferð láti sem fyrst bóka sig i hana. Sumarfagnaöur Átthaga- félags Strandamanna Átthagafélag Strandamanna heldur sumarfagnað i Domus Medica föstudaginn 9. mai kl. 21. Fjölbreytt skemmtiatriði. Samúðarkveöjur vegna fráfalls Títós Þeir sem votta vilja þjóðum Júgóslaviu samúð sína vegna fráfalls Títós Júgóslaviuforseta eiga kost á að rita nöfn sin i bók sem ræðismannsskrifstofa Júgó slaviu lætur liggja frammi á Hótel Borg. Samúöarkveðjubókin liggur frammi dagana 6„ 7. og 8. mai kl. 10— 15 á Hótel Borg, gengið inn um suðurdyr. Fræðslu- og upplýsinga- fundur um garðrækt Fegrunar- og náttúruverndarnefnd Seltjarnarness efnir til fræðslu og kynningarfundar i Félagsheimili Seltjarnarness i kvöld, miðvikudaginn 7. mai kl. 20.30. Vandað veröur til fundarefnis og reynt að hafa það við hæfi allra áhugamanna um garðrækt. Framsögumenn á fundinum verða: Björn Jónsson skólastjóri sem ræðir um viðleitni garðeigenda á vindasömu nesi. Hákon Bjarnason, fyrrv. skógræktarstjóri. sem ræðir um trjágróður við hæfi. Jón H. Björnsson garðarkitekt sem ræðir um runna og skjól. Einar E. Sæmundsen, landslagsarkitekt. sem ræðir um skjól ogskipulag. Ennfremur verður kynnt fyrirhuguð ráðgjafa þjónusta nefndarinnar við garðeigendur. sem hafin verður i maímánuði. 24 rithöfundar fá viðurkenningu Stjórn Rithöfunilasjóðs lslands ákvað á fundi sinum 23. april sl. að úthluta 24 rithöfundum í viðurkenn ingarskyni úr Rithöfundasjóði árið 1980. hverjum um sigeinni milljón króna. Ritöfundarnireru: Árni Larsson. Baldur Ragnarsson, Birgir Sigurðsson, Bjarni Bernharður, Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. Guðjón Sveinsson, Guölaugur Arason. Guðmundur G. Hagalin, Halldór Laxness. Hannes Sigfússon. Heiðrekur Guðmundsson. Jóhann Hjálmarsson. Magnea J. Matthíasdóttir, Sigurður Guðjónsson. Sigurður Pálsson. Snorri Hjartarson. Stefán Hörður Grímsson. Steinunn Sigurðardóttir. Tómas Guðmundsson, Tryggvi Emilsson. Valdis Oskarsdóttir. Þórarinn Eldjárn, Þorsteinn Antonsson. Þráinn Bertelsson. Stjórn Rithöfundasjóðs íslands skipa nú þessir menn: Njörður P. Njarðvik, Þorvarður Helgason og Árni Gunnarson. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Nr. 83 — S. mai 1980. Ferflamanna gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 444,00 445,10 489,61 1 Sterlingspund 1006,75 100936* 1110,18* 1 Kanadadollar 372,30 373,30* 410,63* 100 Danskar krónur 782535 784535* 8639,78* 100 Norskar krónur 8972,40 8994,60* 9894,06* 100 Sœnskar krónur 10444,00 1046930* 1151639* 100 Finnsk mörk 1191635 11945,75* 1314032* 100 Franskir frankar 10456,30 1048230* 11530,42* 100 Belg. frankar 151935 1623,05* 187536* 100 Svissn. frankar 26436,40 26601,90* 29152,09* 100 Gyllini 22190,00 22265,00* 2446930* 100 V-þýzk mörk 24496,55 2455735* 27012,98* 100 Llrur 52,32 52,44* 57,68* 100 Austurr. Sch. 3441,80 3450,40* 3795,44* 100 Escudos 903,20 905,40* 995,94* 100 Posotar 625,00 626,60* 68936* 100 Yen 186,12 186,59* 20535* 1 Sérstök dráttarréttindi 57331 574,62* * Broyting frá sfðustu skróningu. Sfmsvari vegna gengisskráningar 22190. llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllll Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasimum og kallkerfum. Gerum föst tilboð i nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasimum. Uppl. i sima 39118. Byggingameistari. Get bætt við mig verkum. svo sem breytingum og nýsmiði. Tilboð ef óskað er. Eyjólfur Gunnarsson. Uppl. i síma 35643. Til leigu traktorsgrata. Tökum að okkur stærri og smærri verk mcð nýl egri Intemational 3500 traktorsgröfu. Uppl. i sima 74800. Tökum að okkur alla málningarvinnu úti og inni. einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð ef óskað er. aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. i síma 84924. Húsdýraáburður. Bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskaðer. Garðaprýði.sinti 7I386. Garðeigendur ath. Húsdýraáburður til sölu. með eða án dreifingar. Góð og fljót þjónusta. Uppl. í sima 38872. Bólstrun Grétars. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, kem og geri föst verðtil- boð ef óskað er yður að kostnaðarlausu. Úrval áklæða. Uppl. i síma 24211. kvöldsími 13261. Athugið. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Athugaðu hvort við getum lagað hann. Simi 50400 til kl. 20. Múrbrot — Fleygun — Borverk. Tökum að okkur alla loftpressuvinnu. Gerum föst vérðtilboð. Góð tæki. vanir menn. Uppl. i símum 52754 Hafnarfirði og 92-3987 Njarðvík. Hreingerníngar Hreingerningastöðin Hólmbræður. Önnumst hvers konar hreingerningar. stórar og smáar. i Reykjavík og nágrenni. Einnig i skipum. Höfum nýja. frábæra teppahreinsunar- vél. Símar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Hreingerningafélagið Hólmbrxður. * Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðin fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa og húsgagna hreinsun með nýjum vélum. Simar 0774 og 5I372. Hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar i heimahúsum og stofnunum, vanir og vandvirkir menn. Simi 21941. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum. opinberum skrifstofum. o.fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbón hreinsun. Tökum lika hreingerningar utanbæjar. Þorsteinn.. símar 31597 og 20498. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Þaðer fátt. sent stenzt tækin okkar. Nú, ,eins og alltaf áður. tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn. sími 20888. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með fullkomnum tækjum og stöðluðum hreinsiefnum sem losa óhreindindin úr hverjum þræði án þess að skadda þá. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Nánari uppl. í síma 50678. Önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöng ( um.Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í simum 7l484og840l7.Gunnar. Þrif; hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð um, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. 0 Ökukennsla Kenni á Volvo. Pantið tímanlega fyrir sumarið. SNORRI BJARNASON, simi 74975. Ökukennsla, æfingartimar, bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi, nemendur greiði aðeins tekna tima, engir lágmarkstimar. nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla-aTingartimar. Kenni á Galant árg. '79. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Nemandi greiði aöeins tekna tima. Jóhanna Guðmundsdóttir. simi 77704. Ökukennsla — æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og ör.uggan hátt. Engir jágmarkstímar. Kenni á Mazda 323. Sigurður Þormar ökukennari, Sunnuflöt 13, sími 45122. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Volvo '80. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir skyldutimar. nemendur greiði aðeins tekna tíma. Uppl. í síma 40694. Gunnar Jónasson. Okukennsla — æfmgatímar. Kenni á Mazda 626 '80. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. nýir nentendur geta byrjað strax. Geir Jón Ásgeirsson. simi 53783. Ökukennsla — æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nem endum. Kenni á Mazda 626 hardtopp '79. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfriður Stefánsdóttir. simi 81349.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.