Alþýðublaðið - 07.05.1969, Side 7

Alþýðublaðið - 07.05.1969, Side 7
Alþýðublaðið 7. maí 1969 7 VAMN 2,3 MILLJÓNIR... í 22 ár hefur 57 ára gamall öryrki, Karl Hammarberg frá Alsen, smáþorpi um 500 km. fyrir norðan Stokkhólm, fyllt eins út 8 raðir á getraunaseðli sænsku getraunanna. Fyrir nokkru síðan var seðillinn með alla ' leiki rétta, eða 12 rétta, sem gáfu 128.000.00 kr. sænsk- ar eða 2.3 milljónir ísl. í verð- laun. En gleði hans stóð ekki Lengi, Karl fékk þau hörmulegu fíð- indi frá sænsku getraununum, að seðillinn hef'ði biorizt of seint og væri því ógildur. Hann og kona hans sváfu ekki nóttina eftir, Mánudaginn fyrir leikdaginn hafði Karl eins og venja hans hafði verið, lagt inn sínar 8 raðir hjá umboðinu í Alsen, og á miðvikudagskvöld sendi umboð ið seðlana og greiðsluna áleiðis til Stokkhólms með P'ósti gegtt kvittun póstsins. Greiðslan kora fram á réttum tíma, en seðlarnir ekk; fyrr en eftir að leikirnir fófu fram. ^ Framliald bls. 2 ram lda- All- 1— l 2— 3 1—5 l—1 )— 1 L—2 tig 7 5 5 5 5 1 5 5 3 3 i Norðmenn lelka við Mexikó á morgun NORÐMEN'N leika landsleik við um á morgun. í>ar sem íslenzka Mexíkó á Ullevaal-leikvangin- landsliðið leikur við það norska í sumar munu menn fylgjast vel með þessum leik hér heima. Norska liðið er skjpað eftirtöld- um leikmönnum: Sveiri Björn Olsen, Jan Rodvang, Per Petter- sen, Nils Arne Eggen, Arild Mathisen, Trygve Bornö, Olav Nilsien, Roald Jensen. Harald Berg, Odd Iversen og Harald Sunde. Á myndinni sést norski landsliðsþjálfarinn Kement mcð norska landsliðsmenn á æfingu. Leikið við Skota í kvöld ekur meistarakeppnina í. körfuknattleik ópu- 1969, t í Stökkhólmi mætir ljðið I.indslið- um þriggja J.inda., Ber þar fyrst að nefna landslið Tékka, sem er geysi- .s'terkt, og var í cjðru sæti í síðustu EM keppni, aðeins á eftir Rússurn, Austur-Þjóðverjár voru meðal þátt- tökuliða í ‘riðli með Islandi, en hafa hýlega dregið ‘sig til baka. Velta rnenn nú bví fyrir sér, hvers vegna svo ágætt landslið, sem A-Þjóðverj- ar ciga/ skuii draga sig út úr svo mikilli keppr.i sem Evrópumeistara- keppnin er. Ekki hefur Islandi enn tekizt að sigre Svía, og má segja að það sé næsta þrepið í tröppunni upp til tindsins, en hvort það verður í þetta sinn, er ckki gott að gizka á. Island hefur hrósað sigri yfir Dönum í öllum landsleikjum síð- an 1962, en þeir hafa sott sig mikið á síðustu árum. Möguleikar Islands aukast gífur- lega við fráhvarf A-Þjóðverja úr keppninni, því fyrsta .og annað sæt- ið veita rétt til þátttöku í 16 liða úrslitakeppninni, sein fram fer á Italíu í september næst komandi. Takist íslendingunum að sigra Dani og Svía, sem er hreint ekki svo fjarlægur möguleiki, eru þeir þar með komnir í úrslitabaráttuna um Evfópumeistaratitilinii. Líklega éru Tékkar langsterkastír af þátttökuþjóðunum í þessum riðli. Til dæmis um það má nefna, að aðeins tveir af leikmöpnum Sparta Prag, sem !ék hér í vctur, komast í landsliðið, Bousa, sem er 214 cm, og Voracka, sem skoraði úr 14 lang- skotum í röð í fyrri leiknum hér heima, er aðeins vafaniaður. Þá hefur landsliðsþjálfaranum verið sparkað, en Heger hafði verið lands- liðsþjálfari í fimm ár. I þetta sinn verður leikið eftir nýjum alþjóðareglum í fyrsta sinn. Meginbreytingarnar miða að því að hindra lið í að tefja leik á síð- ustu mínútunmn, og einnig að koma í veg fyrir að lið geti framið viti á síðustu mínútunum, í þeirri von að fá boltann eftir misheppnuð víta- skot. Nú má Mðið, sem hrotið er á velja, hvoft það tekur vítaskot eða innkast, og getur það skipt miklu máli í jöfnum leik. í kvöld Icikur liðið landsleik gegn Skoturn í Glasgow; og er sá leikur efns konar upphitun fyrir lið- ið áður en i átökin er komið í Stokkhólmí. Tvisvar hefur verið leiki.ð gcgn Skpíonn áður, í P.din- borg 1962, ng í Rcykjavík- 1966. Standa léikar 'jafnir, Skófar hafa unnið-eínn ltik og íslendjngar einn. Landsliðið er þannig skipáð: Kol- (leinn - Rálsson, fyrirliði, Birgir Birg'ís, Brynjólfnr Markússon, Ein- ar Bollason, Gnn-nar Gunnarsson, Jón Sigurðsson, Kristiriri Stefánsson, Sigurður Helgtson, Sigprður Gísla- son, Þórir Magnússon og Þorsteinn Hallgrímsson.. Þjnifari liðsins er Guðmundur Þorst.einsson,. fárarstjóri verður Hólmsteinn Sigur.ðsson og Jón F.ystcinsson ycrður með í för- inni sem dómári. Belgía í lokakeppnina Belgía er fyrsta þjóðin, sem heíjur unnið sér rétt til þátttöku í lokakeppni heimsmeistara- keppninnar í knattspyrnu, sem fram fer í Mexíkó á næsta ári. Á fimmtudaginn sigraði Spánn — Júgoslavfu 2—1, í 6. riðli Evrópuriðilsins, og gerði þar með að engu vonir Júgó- slava um að komas't til Mexíkó. Þeir eru álitnir ein sterkasta knattspyrnuþjóðin í Evrópu um þessar mundir, og léku t.d. úr- slitaleikinn í EvTópukappni landsliða á síðasta ári, og sigr- uðu þá m.a. heimsmeistarana England í undanúrslitum. Sigur Belgíu í þessum riðli hefur komið mjög á óvart, þó svo að vitað væri að þeirra iið væri sterkt. Spánverjar og Júgo- slavar voru fyrirfram taldar sterkustu þjóðirnar, og að önn- ur hvor þeirra yrði áreiðanlegai í úrslitakeppninni. Belgía á aðéins éftir að leika einn leik í undankeppninni, og er það við Júgoslava í október . n.k. Staðan í riðlinum er nú þessi: Belgía 5 4 10 14—4 9 Spán.n 4 12 1 4-4 4 Júgóslavía 4 112 10—6 3 Finnland 3 0 0 3 3—17 0 þér að segja Júgóslavneski landsliðsfyrirlið- inn í knattspyrnu, Zambata, hef ur gert samning við austur- ríska knattspyrnuliSið Waregem urn að hann leiki með því npS'ttu 3 árin fyrir dágóðan skild ing að sagt er. Bezt': markvörður heims Rússinn Lev Jasjin hefur nú verið skip- aður aðstoðarlandsliðsþjálfarl knattspyrnulandsliðs Sovétríkj- anna, og mun hann taka við ht'nu nýja starfi í byrjun júní. Keppnin um heimsmeistaratitil- inn í hnefaleikum, millivigt, fór fram í Las Vegas USA, í síðustu viku. Sigurf'egari varð Fredri Little, en hann sigraði Stanley Hayward á stigum í 15 lotu keppni. Þeir eru báðir frá Bandarikjunum. ítalski hnefaleíkarinn Domenica Fois, á nú yfljr hö'fði sér allt a'ð 12 ára fangelsisdóm, fyrir að slá mann fil bana.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.