Alþýðublaðið - 07.05.1969, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 07.05.1969, Qupperneq 9
Alþýðublaðið 7. maí 1969 9 iltflsksútflutn- gur Norðmanna 'kst altfisksxí t/íhitni nfíur Norð nna jókst uim 60% á s.l. ári | norskum saltíiski. losaði þar með 10 þú&und' tonn. Við þetta bætist svo afli, sem norskir bátt E^bjerg á árin.u og seldur var þaðan til Ítalíu, en ítalir eru langstærsti kaupandinn að Holland sigraði Tékkóslóvakiu í landsleik í knattspymu sem fram fór í Rottendam um Ihelg- ina 2—0. 15.000 áhorfendur sáu lefkinn, sem ekki var sérlega spennandi. Þóris Kristjánssonar Bíennu, Eyrarbakka Sigríður Þórðardóttir börn, tengdaböm og systkini hins látna. Shakumtula Devi og umsjónarmaður sjónvarpsþáttarins, Guðmundur Arnlaugsson rektor. Þáttuiinn var tekinn undirbúningslaust ákaffistofu sjónvarpsins, en áhorfendur fengu að fylgj ast með indversku undramanneskjunni leysa flóknar stærðfræðiþrautir umhugsuuarlaust og leggja fyrir hana dæmi að vild. óskast í jarðýtu I.H.C. TD-14A árg. 1954 og ýtuskófla TD-9. — Nánari upplýsingar í síma 10161. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri mánudaginn 12. maí 1969 kl. 17.00. Réttur áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljást viðunandi. INDVERSK VÖLVA I SJÓNVARPINU... * Völva eða tölva? spyr sjónvarpið. Og liklega hafa þeir ekki komizt að neinni endanlegri niðurstöðu um það. „Hún er býsna furðuleg", viðurkennir Guðmundur Arnlaugs- son rektor. Hann er umsjónarmað- ur þáttar sem sjónvarpið sýnir okk- ur kl. 20.30 í kvöld um þessa aust- rænu undramanneskju. Shakumtula Devi er hún nefnd, og hún leysir flóknar stærðfræði- þraudr umhugsunarlaust að því er séð verður. Hún átti skamma við- dvöl hér á landi, svo að sjónvarps- þáttinn varð að taka í miklum flýti — „við frumstæðustu skilyrði .... eða á kaffistofunni", segir Guð- mundur Arnlaugsson. „En hún hef- ur þessa einkenniiegu meðfæddu hæfileika og kemur mjög vel fyrir. Hún hefur ekki gengið í skóla, en auðsjáanlega ýmislegt lært í skóla lífsins". Róbert Arnfinnsson og Guðmunda Elíasdóttir í hlutverkum sínum sem Tevye mjólkurmaður og Golda kona hans. 20 ÞÚS. 4T A FIÐLARANN í kvöld sýnir Þjóðleikltúsið FIÐLARANN Á ÞAKIíNU í 31. skipti á rúmlega sex vikum. Um það bil 20 þúsund leikhúsgestir hafa þegar séð þennan vinsæla söngleik, og nú geta menn farið að veðja um það sín á milli hvort Fiðlarinn slái jafevel út MY FAIR LADY hvað aðsókn snertir, en niet hennar stendlur óhaggað ennþá. HÖFUM FLUTT Höfum flutt vöruafgreiðslu vora að Héðins- götu við Kleppsveg. N. - Landflutningar h.f. '77 Sími 84600. Byggingarfélag verkamanna, »e Reykjavík. «7 7/1 SÖLU tveggja herbergja íbúð í III. byggingar- flokki. Þeir félagsm'enn, sem vilja neyta for- kaupsréttar að íbúð þessari, séndi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádégi þriðjudaginn 13. maí n.k. Félagsstjómin... Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og útför eiginmanns míns* föður o'kkar, téngdaföður og bróður LAUS STAÐA Staða sv'eitarstjóra á Réyðarfirði er laus til um'sóknar. Staðan veitist frá 1. júlí næstkomíandi. Umsóknir seridist til oddvita fyrir 20. maí n.k., Sem veitir allar riánari upplýsingar. Oddviti Réyðarfjarðanhrepps, ARNÞÓR ÞÓRÓLFSSON. KAUPTILBOÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.