Alþýðublaðið - 07.05.1969, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 07.05.1969, Qupperneq 11
Aliþýðublaðið 7. maí 1969 11 Reykjavíkur- úrvalið valið JÓN ' Reykjavikurdtvalið í fenattspyrnu sem leika á við Keflavíktirliðið í bæjakcppninni annað kvöld á Mel«- vellinum hefur verið valið. Liðið skipa eftirtaldir leikmenn : Guðmundur Péturssotl KR f Páll Ragnarsson Va! f Jóhannes Atlason Fram f i • Ársæll Kjartansson KR ( Ellert Schram KR f r (fyrirliði) Haildóir Björnsson KR ! “ i Réyriir Jónsson Val f . Eylcifur Hafsteinsson Kr í Hermann Gunnarsson Val \ Þórólfur Beck KR Hreinn Elliðason Fram Frfe. 12. síðu. málari. Honum er ekfet feennt að verða iistamaður, en undirstöðurn- ar verður hann að Isera, l SÝNING JÓNS OG FÚSKARARNIR — Nú hafa fúskararnir seít mife* ið af myndum, er ekkl svof — Jú, þeir hafa selt rnikið. tsTú segi ég ekki að þetta sé ekfel list. Ég álft að alít, sem gert er af þessu tagi sé list. Það er bara um að ræða góða, miðlungsgóða og lélega llsf. Okkur þykir myndlistarsmékkur á Iskyggilega lágu plani og ástseða þess, að við beinum í bréfiriu spjót- um okkar að sjónvarpina er sú, að VINNUSKÓU REYKJAVÍKUR Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mánaðamótin maí —júní n.k. og starfar til ágústloka. í skólann verða teknir unglmgar fæddir 1954 og 1955, þ.e. nemendur, Sem eru í 7. og 8. bekk skyldunámsins í skólum Reykjavik- ur, skólaárið 1968 — 1969. Gert er ráð fyrir 4 stunda vinnudegi og 5 daga vinnuviku. Umsóknareyðúblöð fást í Ráðningarstofu Reykj avíkurborgar, Húfnarbúðum v/Tryggvagötu og ®kal tíkila umsóknum þangað ekki síðar en 22. maí n.k. Umsóknir er síðar kunna að berast verða ekki teknar til greina. . Ráðningarstofa Reykjavikurborgar. Frá Kópavogskaupstað Forstöðukona og matráðskona óskast að Sumardvalarheimilinu í Lækj'arbotnum, frá 15. júní — 15. ájgúst n.k. — Frekari upplýs- ingar g'efur Ólafur Guðmundsson, barna- Verndarfulltrúi. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. maí n.k. Kópavogi 6. maí 1969. -. Bæjarstjóri. sjónvarpið setur a!!a i sama bá*. Það hefur í fréttum sínum rusla- kistu á mánudögum, þar sem það afgreiðir málvcrkasýningtarnar og virðist það vera leiðinleg skylda. Ég get bent þér á dæmi, ákaflega smekklaust dæmi um það hvernig sjónvarpið hefur farið að. Þegar Félag íslenzkra myndllstarmanna beitti sér fyrir minningarsýningu Jóns Stefánssonar, sem er tvímæla- laust einn bezti og mesti myndlist- armaður okkar á þessari öld, þá var sýnt frá sýningu Frcymóðs rig ein- hvers ánnars álíka málara, ásamt því að sýnt var frá sýningu Jóns, og fengu allar sýningarnar jafn langan tfma. Formaður sýningar- nefndar okkar fór fram á, að sýn- ingu Jóns Stefánssonar væru gerð önnur skií. Það er t.d. til gömul kvikmynd af Jóni, þar sem þann er að mála úti í móa og fór hann fram á að hún yrði tekin mcð og þátt- urinn yrði gerður ítarlegri en þess- ir verijulegu þættir af málverkasýn- íngum. Nei, nei, það fékkst ekki. Jón varð að fá nákvæmlcga sama tíma og sömu afgreiðslu og hver önnur rcfaskytta af Snæfellsncsi. t _' • ■ • •»....v... I LISlTFRÆÐINGUR TIL SJÓNVARPSINS — Þið leggið til að ráðinn verði myndlistarráðunautur við Sjón- varpið. Hvernig hafið þið hugsað ykkur að hann ynni? — Við álítum að þessi maður hefði umsjón með þáttum um mynd list og myndi það án efa hjálpa til. — Hafið þið þá f hyggju að ákveðnum hóp málara yrði útskúf- að úr Sjónvarpinu? — Nei, svo langt göngum við ekki. — Nú er erfitt að flokka málara f þrep og segja: — þessi á ckki erindi með myndir sínar f sjónvarp og þessi ekki. - • — Það verður náttúrulega alltaf dálítið erfitt, en myndlistarráðu- nautur verður að mcta þetta hverju sinni, sé honum sýnt það traust og hafi hann vald til þess. — Eruð þið reiðubúnir að benda á mann sem þið teljið hæfan í þetta? ■— Ekki vil ég nefna nein nöfn, en tdð höfum hér á íslandi mennt- aða listfræðinga og við höfum mjög vel menntaða málara. — Teljið þið æskiíegt að jafnvel málari taki að sér þetta starf? — Ekki teldi ég það æskilegt. Eg kysi fremur menntaðan leik- ágjnann eða listfræðing., ÓKEYPIS AUGLÝSING — Nú hefur Sjónvarpið tekið þá afstöðu að minnast ekki á útkomu nýrra bóka. Viljið þið að fréttir um málverkasýningár vcrði látnar niður falla einnig? Byggingalóðir í Hafnarfirði Lóðir fyrir fjölbýlisihús og raðihús í Norður- bæ, svo og lóðir fyrir einbýlishús í Kinna- hverfi, eru lausar til umsófknar. Hafnarfirði 6. maí 1969. . j Bæjarstjóri. — Fremur já, hcldur cn að hafa þetta eins og verið hefur og er, en í. staðinn teknir upp fræðslu- þættir. I sjálfu sér er þessi frétta- flutnirigur ekkert annað en ókeypis aúglýsing fyrir viðkomandi sýningu, og hefur ekkert fræðslulegt gildi. Ef myndlistarráðunautur væri fyrir hendi hjá Sjónvarpinu ætti hahn að hafa stjórn á myndlistarfræðslu. — Ef haldið væri áfram að skýra frá myndlistarsýningum í fréttum, ætti þá þessi rnaður, að ykkar dómi, að velja úr sýningar til að skýra frá? — Persónulega álít ég það. Og ef ég væri myndlistarráðunautur gerði ég það. STÓR HÓPUR METUR FÚSKARANA — Nú veit ég, að stór hópur fólks metur verk fúskaranna, sem þið kallið svo, og kaupir myndir þeirra. Eru raddir þessa fólks einskis virði og eigum við að ala upp ákveðinn myndlistarsmekk hjá fólki, eftir formúlu? — Það er ekki um að ræða að berja neinn til bóka. En það er hins vegar áreiðanlegt að með auk- inni fræðslu þá breytist smekkur- inn. Nú er þckkingin ekki einhlít, en með aukinni þekkingu batnar smekkurinn. Það cr svo um allar greinar listar. HLUTDRÆGNI — Er hægt að standa f stöðu myndlistarráðunautar án þess að til komi hlutdrægni? — Nei, það getur enginn maður. Hann hlýtur alltaf að fara eftír sínum smekk. — Þarna væri þá maður, sem í raun gæti haft í hendi sér smekk sjónvarpsáhorfenda á myndlist. — Maður yrði að treysta slíkum manni til að hafa ekki cinstrengings- leg sjónarmið og ef maðurinn væri myndlistarmaður þá væri meiri' hætta á því. i SLÍKT ÞEKKIST EKKI f NÁGRANNALÖNDUN UM — Nú eru fréttir Sjónvarpsins um sýningarnar að líkindum til þess að fólk viti að viðkomandi sé að sýna myndir sínar, hvar hann geri það o. s. frv. Fóik fer á staðinn og skoðar myndirnar, líkar þær illa eða vel eftir atvikum. Er rétt að takmarka þessar fréttir við ákveðin nöfn úr því að fólkið getur sjálft valið um sýningarnar og sótt þær eftir löngun sinni? — Ef við tökum dæmi af ná- grannalöndum okkar, þá er þess hvergi getið þ'ótt fúskari opni sýn- ingu. Eg veit ekki hvers vegna við ættum að hugsa smærra, við erum á jafn háu menningarstigi. Ef þeir ekki gera það, hví skyldum við þá gera það? HEYSAtAN OG FREVMÓDUR — Telur þú heysátuna sent var á sýningu SUM fyrir skömmu meira iistaverk en t.d. iandslagsmynd eftir Freymóð? — Nei. En hins vegar kann ég vel að meta þessa viðleitni ungu myndlistarmannanna. Þeir eru jú að reyna að hneyksla. Þeir þurfa að hriéýksla til að vekja á sér at- hygli og þeir erti að reyna að rífa niður það sem þeir kalla úrelta og gamla hefð og þurfa því að taka til ýmissa ráða. — Nú hafa einhverjir ungir mál- arnrTiér lýst bví yfir að málari þurfi ekki að vita hvernig fyrri málarar Iiafi. málað og þeir þurfi ekki að ganga í skóla til að geta málað, því þeir máli eftir eigin sannfæringu en ekki annarra. F.ru þetta þá ekki dæmtgerðir fúskarar? — Jú. Eg álít svona tal vitleysu. Það kiippir enginn á þennan 10 þúsund ára gamla þráð, en það er hins regar eðli ungra manna að taka stórt upp í sig. II ALDREI OF SEINT — Er ekki of seint að fara að uppfræða fólk, sem komið er 4 þann aldur að það skilji það serrt fram fer í sjónvarpi. Er ekki æskt- legra að taka upp myndlistarfræðslu t.d. strax í barnaskólunum? •— Þetta er kapítuli út af fyrif sig. Auðvitað þarf að skipuleggja þessa fræðslu í skólum mikiu bet- ur, en það er aldrei of seint a8 kenna fólki að skoða myndlist. AÐEINS Framhald bls. 3 bakurinn gerir einnig usla 1 lax- og silungsstafnlnum. i • I DÚNTEKJAN MINNK- AÐ UM HELMING Á blaðamannatfundi f gær skýrðu þeir Gísli Krístjánsson. ristjóri, Helgi Tórarinsson bóndi I Æðey og Sanmindrir Stefáns- son í Hrísey nokkuð frá þess- ium fyrirhuguðu sam-töktim og röktu reynslu sína af æðavarpl, umhirðu þess og nýtingu. Þar kom m.a. fram að úttflutnin.gs- verðmæti á fuliiireinsuðum dún muni véra um 6 þúsund krónur kflóið, þannig að veniLegt fjár- hágsatriði er að æðartfugli fækki ekki vérulega og dúntekja minnki þar með. í hvert kíló af dúni munu fara um 60 hreið- ur. Taiið er að dúntekja nú af öllu landinu sé ,um 2 þúsund kíló, en fyrir noíbkrmn áratug- um mun hún hafa verið helm- ingi meiri. Álfta varpbændur að orsakanna sé fyrst og fremst að leita í því að stotfninn sé «ð minnka, og valdi þar vargur- fnn mestu um. S. Helgason hf. LEGSTEINAR HAUÖA8 GERÐIR SÍMI 3(177 Súðctrvogi 20 j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.