Alþýðublaðið - 07.05.1969, Side 12

Alþýðublaðið - 07.05.1969, Side 12
Aljivöu blaðid Afgreiðslusími: 149C0 Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Auglýsingasími: 14906 Pósthólf 320, Reykjavík Verð í áskrift: 150 kr. ó mánuði Verð í lausasölu: 10 kr. eintakil MyndHstarmenn desla á fréttaflutn- ing Sjónvarpsins af myndlistarsýn- ingum Kjartan Guðjóns- son, ritari FÍM segir: „JÓN STEFÁNS- SON ÍRUSLÁKISTU SJÓNVÁRPSINS” Rcykjavík VGK I tilefni af tilkynningu frá Félagi íslenzkra imyndiistar- inanna, sem birtist á öðrum stað á síðunni átti blaðið við- tal við Kjartan Guðjónsson, ritara FÍM. Fer viðtalið hér á eftir. — í tilkynningu ykkar segir: „Hin síðari ár hefur hins vegar gætt vaxandi uppvöðslusemi fúskara og fákunnandi manna, sem fengizt hafa við myndgerð. Þeir hafa vilit xim fyrir almenningi um raunveru- Iegt inntak skapandi lista.“ Hverjir eru þcssir mennr AHUGA SOLUNDAÐ A LÉLEGA MYNDLIST — Það sem við eigum við þarna, er hópur manna, sem fær sér liti og pensla, málar í eitt ár eða tvö og setur síðan upp sýningu. Þetta er í sjálfu sér alveg sambærilegt við það, að maður færi að halda konsért eftir eitt ár í tónlistarskóla. Það sem okkur rennur til rifja, er, að þessum mikla og almenna mynd- listaráhugá sem hér er, skuli sólund- að á svona Iélega myndlist. Þrátt fyrir þennan mikla áhuga hefur þekkingin og smekkurinn lítið breyfzt til batnaðar. — — Hver getur gefið almenna reglu um hvaða smekkur'sé góður og hvaða smekkur sé vondor, hvað sé góð mýS3fist og bvað slœrn? — í myndlist, sem í öðrurh Iist- um,, eru viss grundvallarlogmál. Það þýðir t.d. ekki að segja venju- leguin Islendingt að leirburður sé góður' skáldskapur, en- í satnbandi við myndlist er hsegt að telja þcim t trú urn hvað sem er. I mynd- listarskólutn er fólki kennt að horfa á myndlist. ÞaS er oft talað um- mvndbyggingu. Mér þætti ■ gaman að vita hve margir vissu við hvtið raunyerulega væri átt. Ég liygg- að þeir séu ekki margir. En. þetta er hægt að kenna. fólki og í, sjónvarpi væri hægt að • skýra • þá hlið málsins. LÖGMÁL LISTAR- INNAR — Eru þá til grundvallarreglur í málaralist sem hver málari verður að fara eftir? — Ekki segi ig að hann verði að fara eftir þeim; það er lítið púð- ur í. að hrjóta reglur sem maður ekki þekkir. Hins vegar Ieynir sér aldrei hvort maður brýtur reglur af klattfaskap eða vísvitandi. Það er of sterkt að orði kveðið að tegja ,að til séu ákveðnar reglur í naálara- list, en til eru ákveðin lögmál. Það er hægt að byrja á hellamálverkun- um og halda syo áfrani gegnuni ald- irnar. Þessi þráður rofnar aldrei. Það verða frávik frá honum, ca hanu hcldur áfram. — Fúskararnir áðurgreindu er þá Hti á þekjú í sögunni? — Það segir. sig'sjálft, að menn sem þekkja Jivorki listsögu né vinnu. brögð geta ekki náð neinum árangri og er. sama á hvaða sviði það er. Maður v.erður að stunda. nám í myndlist ti| að geta orðið góður Framhald á bls. 11 UPPIVÖÐSLU- SEMI FUSKARA Reykjavík VGK Félag íslenzkra myndlist- armanna hefur scnt frá sér áskorun til XJtvarpsráðs um að ráðið hlutist til um, að haf in verði hið fyrsta almenn myndlistarfrœðsla í Sjónvarp inu. í bréfinu er einnig deilt á frammistöðu Sjónvarpsins í myndlistarmálum og einnig . er f jallað um miður góð áhrif fúskara á myndlistarsmekk þjóðarinnar. 1 bréfinu segir m.a.; „Það mun vera almenn skoðun dómbærra manna að hróður ís- lenzkrar myndlistar hafi vaxið stöð- ugt síðan frumherjar hennar hófu hana til vegs að nýju, upp úr sein- ustu aldamótum, enda hefur fram- lag Islands í myndlistum vakið vax- andi og verðskuldaða athygli á erlendum vettvangi. Slíkur árangur er að sjálfsögðu að þakka góðunt myndlistargáfum, en engu síðuffl memitun, dugnaði og sjálfsaga. Hin síðari ár hefur him vegaffl gætt vaxandi uppvöðslusemi fúskara og fákunnandi manna, sem fengizt hafa við myndgerð. Þeir hafa vjllt um fyrir ahvtenningi um raunveru. legt inntak skapandi lista. Vegna skorts á skynsainlegu að* haldí og vilja til þess að glöggva sig á hvað sé myndlist og hvað sé listrænt fálm og fákunnárta, er nú svo komið að ómenntuðum og hæfi. leikasnauðum mönnum er skipað á bekk með þeim, sem Iagt hafa á sig langt og erfitt nám og stund- að list sína af alvöru og kostgæfni, Framliald bls. 2 4 ' '■. A-ícS&Æ ' Þóröur Ben. Sveinsson og Krístján GuS mundsson segja áfit sitt á bréfi FÍM í blaöinu á ntorgun, en þeir eru forsvars- menn SÚM, Sambands ungra mynd- fistarmanna. AHUGA SÓAÐ Á LELEGA MYNDUST?

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.