Dagblaðið - 30.05.1980, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 30.05.1980, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. MAÍ1980. 19 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i) 1 Til sölu D Notuð eldhúsinnrétting til sölu ásamt stálvaski. 32059. Uppl. i síma Til sölu stórt massift furuborð ásamt 4 bakstólum verð 350 þús. Uppl. í síma 24925. Hillur, 2 einingar til sölu stærð 80x2. einnig til sölu á sama stað nýlegur tvíbreiður svefnsófi, og tvær springdýnur. Uppl. í síma 76641. Toyota 8000 saumavél til sölu, litið notuð og vel með farin á 80 þús. kr. Uppl. eftir kl. 4 í síma 75091. Hjónarúm til sölu með eða án dýna, 2ja manna svefnsófi og svefnbekkur. Uppl. ísíma 38157. Fallegt útskorið sófasett og útskorinn stofuskápur til sölu. Einnig innlagt skatthol og sófaborð í rókókóstíl. Uppl. í síma 17869 föstudag, mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Drápuhlíðargrjót til sölu. Uppl. i síma 44155. Til sölu mjög ódýr ísskápur í góðu lagi, nýleg ryksuga, hrærivél, stofuskápur með gleri og fleiri búshlutir. Til sýnis kl. 2—7 á laugardag á Grundarstíg 5A. Kafarar athugið. Til sölu köfunarútbúnaður sumt lítið notað og annað nýtt. Til greina kemur að selja einstaka hluti sér. Uppl. í síma 30079 eftir kl. 18 á föstudag, laugardag ogsunnudag. Til sölu er nýlegt 5 manna Tjaldborgartjald með stórum og góðum himni og gluggum. Einnig til sölu á sama stað góð og vel með farin skermkerra (hálfgerður kerruvagn). Uppl. í síma 82767. Sólarlandaferð. Ferðavinningur að verðmæti 250 þús til sölu. Afsláttur 20%. Uppl. í síma 99- 4554 eftir kl. 19. Til sölu er gott stýrishús á Mercedes Benz 1413 ’69 ásamt 9 tonna sturtum. Uppl. í síma 99- 7233 á kvöldin. Til sölu sófasett á 200 þús., eldhúsborð og stólar á 60 þús., ísskápur 250 þús., snyrtiborð á 60 þús., S Technics spilari SL 1300 m sterio pick-up 250 þús., grill á 40 þús., kaffi- kanna á 35 þús., og barstólar. Sími 85439. Mamya 1000 með standardlinsu, Zoom linsa, tele og flash. Einnig Toshiba fjögurra-rása út- varp með segulbandi og vekjaraklukku ogContinental ritvél. Uppl. í síma 77294 eftir kl. 6. Sérsmíðuð fólksbflakerra til sölu, sterk en létt. Er með ljósum og öllu tilheyrandi. Splunkuný og úrvals- smiði. Uppl. í síma 24955. Til sölu sem nýir baðvaskar í lit með fylgihlutum, verð á öllu 50 þús. Einnig talsvert magn af Van-dyke barnaskyrtum frá 4,5 og 6. Uppl. í sima 19232 allan daginn. Sem nýr Silver Cross barnavagn til sölu, einnig ca 35 fm gólf- téppi. Rowenta grill-ofn og harmoníku- hurð úr furu. Uppl. í síma 8351 1 eftir kl. 4 í dag. Til sölu Rafha eldavél, 3ja ára gömul, gott verð, einnig mjög gamalt skatthol, sandblásið, gott verð. Sími 74554. Bindigarn + fatalitur. 30.000 metrar af bindigarni (4 þættir) einnig 1000 dósir af Drummer Dyes fatalit (30 gr/dós). Selst ódýrt. Uppl. í síma 12203 eftirkl. 19. Sem nýtt hjónarúm úr dökkum viði með hilium, spegli, skúffum og Ijósum til sölu. Uppl. í síma 99—1821. Bimini 550 (Gufunes) ásamt loftneti til sölu. Uppl. i sima 20157. Kælitæki til sölu. Kæliborð, djúpfrystir, 2 m, ávaxtakælir með pressu, mjólkurkælir með pressu og ölkælir. Hagstætt verð og skilmálar. Uppl. í síma 15552 á skrifstofutima. Til sölu tvö tjöld, hústjald og 3ja-4ra manna tjald, tvö stúlknareiðhjól, nýlegt raðsófasett, hornsófi og 5 stólar, málningarpressa og kvikmyndatökuvél, 8 mm. Uppl. í síma 83829. Lttið notuð Canon AEl til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 85566. Stúdíó. Nokkur stk. mótorhjólajakkar nr. 12, 14, 16, einnig ódýrar nælonúlpur í sveitina, ullarteppi og fleira. Uppl. í sima 39198 eftirkl. 6. Bækur til sölu, Saga Natans og Rósu, tímaritið Saga, komplett, Drauma-Jói, Vestfirzkar þjóð- sögur og sagnir, Þjóðsögur Guðna Jóns- sonar, Ólafs Daviðssonar og Jóns Árnasonar, Þjóðtrú og þjóðsagnir, frum- útgáfan, Islenzkir listamenn 1 til 2, tslenzkir annálar 830—1400 (1847), Annálar 1400—1800, Edda Þórbergs, Árbók Ferðafélagsins komplett, Fyrir- sögn um litunargerð eftir Ólavíus, Kaup- mannahöfn 1786 og urmull fágætra bóka nýkominn. Bókavarðan, Skólá- vörðustíg 20, sim 29720. Til sölu borðstofuhúsgögn með skenk, úr tekki, 4ra sæta sófi, ný yfirdekktur. Nýtt sporöskjulaga eldhús- borð á stálfæti. Ignis isskápur með sér hraðfrysti, ársgamall. Tvöföld svampdýna meðflauelsáklæði. Brauðrist og ýmislegt fleira. Uppl. í slma 16687 eftir hádegi. Þjónusta Verzlun Klæðum og gerum við eidrí husgógn Áklæði í miklu úrvali. Siðumúla 31, simi 31780 SUMARHÚS EINBÝLISHÚS, VEIÐIHÚS í ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM Nýttá íslandi Vönduð, falleg, ódýr „HELSESTRA" grasplötur á þök sem eru allt í senn: sterkar, einangrandi, vatnsþéttar og fallegar. Uppl. í sima 99-5851 alla daga og 84377 virka daga. mtóturlpitób mtöraberfilb JasiRÍR fef Grettisgötu 64- s:ii625 -* . / . ' ; • • V nýtt úrval af mussum, pilsum, bíúss- um og kjólum. Eldri gerðir á niður--. /Æ W settuj vgrði. Einrfíg mikið úrval, j <m: \ 'fallegra muna til fermingar- og tceki- i,\V JJi færisgjafa. - W'+ ’+i • llj’ aE *| 'OPIÐ A LAUGARDÖGUM SENDUM í PÓSTKRÖFU auóturlenák unbraberolb D R E K K I Ð « B J O R Skápar, hillur TTaNSAJ og skrifborð Sölustaðir: Reykjavík — Bláskógar Ármúla 8. Akranes — Verzlunin Bjarg hf. Ólafsvík — Verzlunin Kassinn. Bolungarvík — verzlunin Virkinn sh. ísafjörður — Húsgagnaverzlun ísafjarðar. Blönduós — Verzlunin Fróði. Sauðárkrókur — Húsgagnav. Sauðárkróks. Siglufjörður — Bólsturgerðin. Ólafsfjörður — Valberg hf. .*■ Akureyri — Augsýn hf. Húsavík — Bókav. Þórarins Stefánssonar Egilsstaðir — Verzlunarfélag Austurlands. Eskifjörður — Verzlun Ellsar Guðmundssonar. Neskaupstaður — Höskuldur Stefánsson. Höfn — Húsgagnaverzlun J.S.G. Vestmannaeyjar — Húsgagnav. Marinós Keflavík — Bústoð og Duus. Hafnarfjörður — Nýform. Eyrarvegi 51, 800 Selfossi. Sími 99-1840 c Önnur þjónusta ) 30767 HÚSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum aö okkur allar viðgeröir á húseignum, stórum sem smáum,. svo sem múrverk og trésmíöar, járn- kkeðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ l SlMA 30767 og 71952. SMúrbrot og fleygun Loftpressur i stór og smá verk. Einnig litlar og stórar heftibyssur. Vélaleiga Ragnars jsímar 44508 og 13095. R c Viðtækjaþjónusta ) Sjónvarpsviðgerðir Heiina eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsfmi 21940. RADfð fr TVpj6NUSTrÞ1““^/ek Sjónvarpsviðgeröir — sækjum/sendum Hljómtækjaviðgeróir — magn. spil. segulbönd. Biltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum bfltækjum fyrir langbylgju. Miðbæjarradíó Hverflsgötu 18, sírni 28636. G Jarðvinna-vélaleiga ) s LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu í hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leiguj öll verk. Gerum föst tjlboð. , _________ Vélaleiga Simonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 H(IRBROT-FLEYQ(IN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Horðarson, Válaloigo Njáll SIMI77770 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun f húsgrunnum og holræsum, einnig traktors- gröfur í stór og smá verk. SStefán Þorbergsson Slrni 35948 JARÐÝTUR - GRÖFUR Avallt tiiieigu mTl H RÐ0RKA SF. SÍOUMÚLI25 SÍMAR 32480 - 31080 HEIMASÍMI85162 - 33982 c Pípulagnir - hreinsanir ) Er stíflað? Fjarlægt stiflur úr vöskum, wcrörunt. haókeruni og niðurföllum. notum ný og fullkomin læki. rafmagnssnigla. Vanir mcnn. Upplýsnngar i sima43879. Stífluþjónustan Anton Aflabtainsson. j Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo isem múrviðgerðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningar- vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og berum I þær gúmmfefni. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.