Dagblaðið - 30.05.1980, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 30.05.1980, Blaðsíða 24
Éf harðfeiti er unnin á Islandi ■ ■ \ Atta milljördummeira fyrir loðnulýsið á ári —framleiösla og útf lutfiingur hafinn héðan Verðmætisaukning á allri verðmætisaukningu að ræða og magn. Fer feitin til Bretlands. þúsund tonn á ári. Þarna væru miklir loðnuolíuframleiðslunni ef harðfeiti meira markaðsöryggi hvað varðar Vinnsla á harðfeiti fer þannig möguleikar fyrir okkur ef takast væri unnin úr henni hér á landi gæti loðnu og karfalýsi,” sagði Pétur Pét-' fram í stórum dráttum að búklýsiö mætti að komast inn á markaði i numið allt að átta milljörðum króna ursson forstjóri Hýdrol hf. í viðtali (af loðnu og karfa) er hreinsaö og Evrópu fyrir haröfeiti. Notkunin. á ári. Framleiðsla og útflutningur á viöDBígær. meöhöndlaðávissanhátt.Siðanfara væri þar um það bil sex hundruð til haröfeitinni er nýverið hafm hér á Fyrirtækið Hydrol hf. hefur nú fram efnabreytingar þar sem iýsið milljón tonn áári. landi. Feitin er notuð til matvæla- um skeið unniö harðfeiti úr loðnu- gengur i samband við vetni, sem Þegar sagt er að verðmætaaukning framleiðsiu svo sem I smjörliki og lýsi. Er feitin eftir þá vinnslu orðin fengið er hjá Áburðarverksmiðju gæti numið allt að átta milljörðum bökunarfciti. hæf tii matvælavinnslu. rikisins. króna við innlenda vinnslu á harð- Ef takast mætti að auka vinnslu á jgærvarskipaðút350tonnumaf Pétur Pétursson sagði að heildar- feiti er miðað viö 370 dollara fob harðfeiti hér á landi þá mundi þar harðfeiti frá fyrirtækinu en í ágúst á vinnsla á loðnulýsi hér á landi hefði verð á tonni af loðnulýsi og gengi Feðgarnir Jóhann Jónsson og Halldór sonur hans með kindina góðu, sem hefur skilað þeim 15 lömbum á fáum árum og var fjðrlembd f vor. DB-mynd Emil Thorarensen. Sex vetra kostaær í Stóru-Breiðuvík Sauðburöur er nú vel á veg kominn á Austfjörðum eins og víðast á landinu. Sauðburðurinn á Austfjörðum hófst almennt upp úr 10. maí. En snemmbærur mega ekki vera að því að bíða svo lengi. Hjá þeim hjónum Björgu Haíldðrsdóttur og Jóhanni Jónssyni og syni þeirra Halldóri að Stóru-Breiðuvík í Helgustaðahreppi bar ær nokkur fjórum lömbum 18. marz sl. • og eru þrjú þeirra orðin stór og frískleg, en eitt lambið drapst fljót- lega. Þetta er mesta kostakind, 6 vetra. Er hún bar fyrst var hún tvílembd, en síðan hefur hún ætíð borið þremur lömbum þar til i vor að þau voru Ökumaður lítillar fólksbifreiðar lét, sig hverfa eftir að hafa ekið á barna- kerru með hálfs annars árs gömlu barni í. Atburður þessi varðá Laugaveginum laust fyrir klukkan sex í gær. Barnið sakaði ekki en kerran er talsvert fjögur.. Hún hefur því á lífstíð sinni skilað Í 5 lömbum til eigenda sinna. Ær eru frjósamar hjá Jóhanni og í skemmd. Það var unglingsstúlka, sem ók kerrunni. Hún náði ekki skrásetningar- númeri bílsins. Nokkrir sjónarvottar voru þó að óhappinu og þeir sögðu stúlkunni frá númerinu, en hún fyrra átti hann nokkrar þrílembur og fjórar fjórlembur en alls eiga þeir JóhannogHalldórum200ær. -Regína gleymdi því. Lögreglan vill því hafa tal af sjónarvottunum, sem fyrst. Öhapp þetta varð á móts við verzlunina Faco á Laugavegi 37. Talið er að bíllinn hafi komið út úr porti við' hliðþess húss. -ÁT- ÓK Á BARNAKERRU 0G STAKK AF Jóhann K. Sigurðsson framkvæmdastjóri Sfldarvinnslunnar á Neskaupstað: „ALLTAF ALVARLEGT EF SLÍK ÓHÖR’P VERÐA” —en svartolía f rájj$æðslunni rann í sjóinn og mengaði ytri höfnina ,,Það varð bilun í röri er dæla átti svartolíu í togara úr bræðslunni, rétt fyrir hvitasunnu,” sagði Jóhann K. Sigurðsson framkvæmdastjóri SÍId- arvinnslunnar á Neskaupstað í gær. Eins og DB greindi frá í gær rann svartolia í sjóinn frá bræðslu Síldar- vinnslunnar hf. og mengaði sjóinn. ,,Ég veit ekki hve mikið magn fór í sjóinn,” sagði Jóhann. „Við áttum hreinsiefni og bættum þetta eins og kostur var. Hafnarvörður tilkynnti þetta Siglingamálastofnun og ég ræddi við stofnunina einnig í morg- un. Ég er einnig i hafnarnefnd og hún tók þetta fyrir á fundi sinum. Við höfum beðið um meira hreinsiefni frá Siglingamálastofnun. Bræðslan ætlar einnig að eiga slikt efni, ef á þarf að halda (framtiðinni. Það er ailtaf alvarlegt ef sUk óhöpp verða, en þau geta komið fyrir. Við teljum að ekkert hafi borizt af otiunni inn á innri höfnina, en á ytri höfninni er svolítiö af oliu. Að svo stöddu sendir Siglingamála- stofnunin ekki mann á staðinn.” -JH. frjálst, úháð dagblað FÖSTUDAGUR 30. MAl 1980. SamiðíÁlverinu ígær: En ekki k um grunn- kaups- hækkun „Það eina sem ég get sagt nú er að það var skrifað undir samningana í gær. Við munum ekkert láta uppi fyrr en síðdegis í dag um hvað var samið. Ég get þó sagt að það var ekki samið upp á grunnkaupshækkun,” sagði Jakob MöUer, ráðunautur fram- kvæmdastjórnar Álversins í Straums- vík, í samtali við DB í morgun. Eins og fram kom í blaðinu í gær stóð samningafundur fuUtrúa verka- fólks í Álverinu og íslenzka ál- félagsins hf. yfir í alla fyrrinótt. Kröfur verkafólks í Álverinu voru upphaflega um 13% hækkun grunnkaups, flokka- tilfærslur og fleira. í nýju samningunum mun hins vegar verifi kveðið á um að taka upp bónuskerfi. Það hefur ekki áður verið' til staðar i Álverinu. -ELA. Hæstu vextir 45%ogfull verðtrygging 1. júií Almennir sparisjóðsvextir fara upp í 35% frá og með 1. júní, af sex mán. bókum verða greidd 36% og af tólf mánaða bókum 37,5%. Af þriggja mánaða vaxtaaukareikningum verða greiddir 40,5% en af tólf mánaða vaxtaauka 46%. Vextir af ávísana- reikningum verða 19%. Forvextir af vixlum fara upp í 34% hinn 1. júní, almenn skuldabréf í 38% ogvanskilavextirverða nú4,75%. Vextir af vaxtaaukalánum verða 45% af vísitölubundnum skuldabréfum 2%. Vextir af endurkaupanlegum af- urðalánum til atvinnuveganna verða 29%. í tilkynningu Seðlabankans um vaxtabreytingar frá 1. júní segir að hækkun verðbótaþáttar vaxta sé frá 2,5% tU 4%. Einnig er stefnt að því að frá 1. júlí næstkomandi verði hægt að leggja inn á sparireikninga, sem njóti fullrar verðtryggingar eftir lánskjaravísitölu. -ÓG. LUKKUDAGAR . 30.MAÍ 19026 * Tesai ferðaútvarp. . .* Vinningshafar hringi ísíma 33622. TÖGGUR

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.