Dagblaðið - 30.05.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 19§0.
25
Brasi
athygli 4
énri vttlau miklaí
itumótinu I Monte
Carlo — og-ejríáig S HM rétt áður.
Þeír éru ekki feimtilr við að segja
á spilln sin, Marcello og Pedro
Branco, - -hsættur i 'Hjrasiliska
ltðinu. sém Vttktu'mikla athygli. I
leiknum við USA kom þetta spil
fyrir — og á ttðru borðinu var sagt
pass hringinn, en ekki aldeilis á
hinu, þar sem Branco-bræðurnir
voru með spil austurs-vesturs.
Norbur
*D95
<?K106
0 G94
* A732
VlSTU* Aústur j
♦ G84 * K10632
<9 D9532 <9 Á7
A7 0 D95
4- K106 * D84
SuÐua >,
* A7 -
G84
0 K10632
* G95
Sagnir gengu þannig:
Norður gefur n/s á hættu.
Norður Austur Suöur Vestur
pass 1 sp. pass 2 hj.
pass 2sp. pass 4sp. i
Utspil tigultvistur — eina út-
spilíð. sem gaf Pedro Branco
mttguleika á að vinna sögnina.
Hann „hleypti“ heim á
drottninguna. Þá hjartaás og
meira hjarta — drottning,
kóngur. Norður spilaði tigli
—tekið á ás blinðs og hjarta
trompað heim. Þá tigull
■trompaður og spaðagosa spilað frá
blindum og svínað. Suður darp á
ás — en betra hefði verið fyrir
vörnina ef norður hefði látið
drottningu á gosann.
Suður spilaði laufagosa —
íkðngur, ás, og norður spilaði laufi
áfram. Tekið á 10 blinds. Spaðatiu
slðan svlnað — og hið harða game
var í húsi. 420 fyrir Brasilíu, sem
vann leikinn 11-9, svo þetta spil
, haf ði úrslitaáhrif.
if Skák
A skákmóti íXtmaha 1959 kom
! þessi staða upp i skák Ulvestad
, sem hafði hvítt og átti leik, og
Sprague.
13. fxg6 —f6 14. Bh8 — Re6 15
Bc4 — Rb6 16. Bxe6+ — Bxe6 17
Dcl! og svartur gafst upp.
Ekki dregur maðurinn hennar Maríu eiginmannsskatt af
peningunum áður en hann lætur hana hafa þá.
Slökkviliö
Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkra-
bifrciö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og
sjúkrabifrciðsími 11100.
HafnarQöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyrh Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nxtur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
30. maí-5. júni er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð
Breiðholts. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
HafnaiOðröur. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 0—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akufeyri. Virka
daga cr opið i þessum apótekum á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi
apóteki scm sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12,15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
aknenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsu vemdarstöðinni við Baróns-
stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Þetta lyktar vd. Hvað átti þetta að verða?
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, cf ekki næst
í heiniilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0.
Á laugardögum og helgidögum em læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu em
gefnar i sfmsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna em I slökkvi-
stöðinni isíma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni
isima 22311. Nætur-oghelgldagavarzlafrákl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliö
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni. Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari
i sama húsi mcð upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækha i sima 1966.
Heimsóknartími
BorgarspitaUnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15-16og 19.30-20.
Fæðingarheitnili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30—
16.30. f
Kleppsspitabnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16. *
KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspftaUnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30.
BamaspitaU Hringsins: Kl. 15—T6 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
VistheimiUð Vifllsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir laugardaginn 31. mai.
Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Gættu vel aö persónulegum
eignum þínum, þú virðist eiga framundan tímabil sem þér hættir
til að týna hlutum og glata. Þctta er ekki rétti tíminn til aö breyta
neinu heima fyrir.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Flest viröist heldur grámóskulegt
i dag þar til eitthvert sprenghlægilegt atvik kippir öllu í lag. Hús-
haldiö verður timafrekt i kvöld. Fjárhagsvandamál er fram-
undan.
Hrúturinn (21. marz— 20. apríl): Leiðindaatvik mun leiða til
þess að þú kynnist einhverjum sem verður pcrluvinur þinn.
Óvænt þróun mun veröa þér í hag.
Nautið (21. apríl—21. mai): Hafiröu tækifæri til að vinna þér
inn svolítinn aukapening, geröu það þá. Stjörnurnar eru þér hag-
stæðar og nýjar hugmyndir fá góðan byr. Liklega muntu sýna
nýjum hugmyndum vinar þins lítinn skilning.
Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Varastu alla fjárhættu, því
peningamál þin eru undir slæmum áhrifum stjarnanna núna.
E.t.v. muntu rífast við einhvern sem er þér mikilvægur, — láttu
það ekki valda þér áhyggjum.
Krabbinn (22. júni —23. júli): Lofaöu engu sem þú getur ómögu-
lega framkvæmt. Það kann að vera leitt aö neita, en þaö er þér
fyrir beztu. Á félagssviðinu ertu vinsæll og fólk treystir á þig til
að lifga svolitið upp á stemmninguna.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þessi dagur er hagstæöur fólki sem
hefur það að vinnu að miðla alls konar eignum. Langvarandi
vandamál virðist um það bil aö fá lausn og þú munt aftur nálgast
ástvin þinn.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Það þarf aö hrista upp í minni
þínu, annars kann einhver að vcrða fyrir vonbrigðum. Málefni
einhvers þér eldri þarfnast athygli þinnar. Trúlega muntu þurfa
að ferðast eitthvað i dag.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhver gæfa fellur þér í skaut frá
utanaðkomandi aðila. Haltu áfram við ráðagerðir varðandi
heimilið. Yngra .fólkiðmun verða fyrir nýjum „skotum” og
mun gleyma fyrri hjartasárum.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Atburðarás dagúns mun
verða nokkuð önnur en þú hafðir gert ráö fyrir. Það virðist vera
mikið um að vera og verkefnin hlaöast ekki sizt á þig.
Hogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þessi dagur virðist ætla að
vera ruglingslegur dagur svo ekki sé meira sagt. Haltu þig að
! góðum vinum þínum og farðu venjubundnar leiðir í öllu.
Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Þú ert í viökvæmu ástandi en
láttu sjálfsclska yngri manneskju ekki veröa vara viö að hún hafi
sært tilfinningar þínar. Atburöur í kvöld ætti aö gera lif þitt
; meira spennandi.
Afmælisbarn dagsins: Þetta ár ætti aö verða til að gera þig
þroskaðri og hæfari til að taka á þig ábyrgö. Síðar á árinu muntu
ferðast og eignast nýja vini. Ástin mun trúlega blómstra í
hjörtum flestra afmælisbarnanna og margir munu giftast. Seint á
árinu virðist langt fcrðalag verða fariö.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn, útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. simi
27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað
‘á lau^ard. til l.sept.
i Aðalsafn, lestrarsalur. þingholtsstræti 27. Opið mánu
daga — föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og
|sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarlevfa.
Sérútlán. Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar
jlánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum.
iSólheimasafn-Sólhcimum.27. simi 36814. Opið mánu
jdaga — föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til I.
fsept.
Bókin heim, Sólheimum 27. simi 83780. Heim
j'sendingarþjónusta á prcntuöum bókum við fatlaöa og'
.-aldraða.
Hljóðbókasafn-Hómgarði 34. simi 86922. Hljóðbóka
þjónusta við sjónskerta. Opið mánudaga—föstudaga
kl. 10-16.
Hofsvallasafn-Hofsvallagölu 16. simi 27640. Opið
mánudag — föstudaga kl. 16—19. l.okaö júlímánuð
vegna sumarleyfa.
Bústaðasafn-Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánu
daga — föstudaga kl. 9—21.
Bókabílar-Bækistöð i Bústaðasafni. simi 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna
sumarlcyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meötöldum.
Bókasafn
Grindavfkur
(félagsheimilinu Festi, er opið mánudaga og þriðju
idaga frá kl. 18—21, föstudaga og laugardaga frá kl.
14—16. sfmi 8549.
ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opiö alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að-
gangur.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Slmi
84412 kl. 9—10 virkadaga.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag-
lega frákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Ópið
sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16. ‘ ’*
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá9—18 ogsunnudaga frákl. 13—18.
Biianir
Rafmagn: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjamamcs,
simi 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, sfmi
11414, Kefla vík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766.
Vatnsveitubilanin Reykjavlk' og Seltjamames, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyrí, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi-
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitukcrfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Fólags einstæðra foreldra
fást ( Bókabúð Blöndals, Vesturverí, i skrífstofunni
Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996,1 BókabúöOlivers í Hafn-
arftröi og hjá stjómarmeðlimum FEF á tsafiröi og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssooar á Giljura 1 Mýrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá(
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustrí hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu i Skógum.