Dagblaðið - 31.05.1980, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 31.05.1980, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1980. TO YOTA-SALURINfU Nýbýlavegi 8 (í portinu). AUGLÝSIR: laií$i-5. Toyota Crossida 78 hardtopp, sjáHskiptur, akinn aöeins 11 þús. Verö 6 miiij. Toyota Cressida Station 78, ekinn26þús. Verð 5,6 millj. Toyota Crassida 784ra dyra, akinn 16þús. Verð 5,5 millj. Toyota Corolla station 77, ekinn 30 þús. Verð 3,8 miiij. Toyota Corolla 2ja dyra KE30 77, ekinn 60 þús. Verö 3,3 millj. Toyota Corona Mark II 77, ekinn 30þús. Verö 4,1 millj. Toyota Corona Mark II ekinn 28 þús. Verö 4,6 millj. Toyota Corona Mark II hardtopp, sjáHskiptur, 73, ekinn 96 þús. Verö 1,9 millj. Toyota Carina 74,2ja dyra, akinn 100 þús. Verö 2,5 millj. Austin Mini 76, ekinn 39þús. Verö 1,6millj. TO YOTA-SALUR/NN NÝB ÝLA VEGI8, KÓP. SÍMI44144. Lóðafrágangur-Tilboð Óskað er eftir tilboðum í skipulag og frágang raðhúsalóðanna nr. 16—36 við Urðarveg á ísa- firði. Uppl. i símum 94-3315 og 94-3391. Ccmaííió IT DOESNT MATTER WHETHER YOU WIN OR LOSE ‘ JUST AS LONG AS YOU SCORE. EH3-T06CR SB> R Sýndkl. 5, 7.15 og 9.20. UmtedArtists LÓÐAÚTHLUTUN - REYKJAVÍK Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um byggingarrétt fyrir 15 íbúðir í Hólahverfi. Um er að ræða byggingasvæði, sem rúma mun raðhús og fjölbýlishús, sem mynda heildstæða þyrpingu. Lóðunum verður úthlutað til framkvæmdaaðila. Úthlutunarhafa verður gert að framkvæma á eigin kostnað gatna-, holræsa- og vatnsveitu- framkvæmdir. Gatnagerðargjald miðast við raðhúsataxta 2.855 kr/m3 og verður notað sem meðalgjald fyrir allt svæðið. Umsóknir skulu ritaðar á sérstök eyðublöð, sem fást afhent á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2. Umsóknarfrestur er til og með 13. júní nk. Athygli er vakin á því að allar eldri umsóknir eru hér með fallnar úr gildi og ber því að endurnýja þær. Skipulagsskilmálar liggja frammi á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, þar sem jafnframt er tekið á móti umsóknum. Borgarstjórinn i Reykjavík. Hér er elzta skip flotans, Garðar BA—64. Á nýliðinni vertið aflaði Garðar dável, samtals um 1100 tonn, sem er svipað og á vertiðinni i fyrra. Sjómannadagurinn á morgun: Koddaslagur, stakka- sund og sjómannaböll —og aldraðir sjómenn heiðraðir Sjómannadagurinn 1980 verður haldinn hátíðiegur um allt land á morgun. Þá draga sjómenn fána að húni á skipum sínum, lúðrasveitir spila fyrir aldna sjómenn og farið verður í koddaslag og reiptog. Annað kvöld verða sjómannadansleikir í flestum ver- stöðvum landsins og skemmta sér þar sjómenn og aðstandendur þeirra. í Reykjavík hefst sjómannamessa í Dómkirkjunni kl. 11, þar sem biskupinn, herra Sigurbjörn Einars- son, minnist drukknaðra sjómanna. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Eftir hádegi verður útisamkoma í Nauthólsvík, þarsem flutt verðaávörp og aldraðir sjómenn heiðraðir. Skemmuatriði verða, kappsigling, koddaslagur á planka, kappróður og fleira. Snarfaramenn verða á sveimi um Fossvoginn. Strætisvagnaferðir frá Hlemmi og Lækjartorgi í Nauthólsvik verða á 30 mínútna fresti frá kl. 13. Annað kvöld verður útvarpsdagskrá tileinkuð sjómönnum undir stjórn Guðmundar Hallvarðssonar, form. Sjómannafélags Reykjavikur. -ÓV. Vigdís efst Nýverið fór fram skoðanakönnun á fylgi forsetaframbjóðenda hjá Tryggingarstofnun rikisins. 91 starfs- maður greiddi atkvæði og fóru þau þannig: Albert Guðmundsson.......llatkvæði Guðlaugur Þorvaldsson . . .24atkvæði Pétur Thorsteinsson .....22 atkvæði Vigdís Finnbogadóttir .... 29atkvæði 5 seðlar voru auðir. -ELA. Vigdís efst á Nýja-Garði Rúmlega helmingur íbúa á Nýja- Garði tók þátt í skoðanakönnun um fylgi forsetaframbjóðenda. Úrslit urðu þessi: Vigdís.............20atkvæði Pétur..............3 atkvæði Guðlaugur..........3 atkvæði Albert . . . .......Oatkvæði í»v Ekki fulltrúar Greenpeace en á vegum þess í Dagblaðinu í gær var frétt um Greenpeace-samtökin vegna hvalveiða. Þar var sagt að náttúrufræðingarnir dr. Sidney Holt og dr. Sylvia A. Earle væru fulltrúar samtakanna. Hið rétta er að þau komu hér á vegum þeirra og til þess að halda hér fyrirlestra. Við biðjumst velvirðingar á þessu. -EVI Haffiaksambandsins 31. maí 5153 — Úttekt hjá Fálkanum..............Kr. 10.000.- 5470 — ÍJttekt hjá Fálkanum ........Kr. 20.000.- 19 — Gardena grasklippur..............Kr. 29.400.- 3534 - SHG partýgrill....................Kr. 44.400.- 9711 — Bosch stingsög....................Kr. 48.400,- 3377 - 10 gira reiðhjól DB.S.............Kr.210.000.- Tilsölu ogflutnings er söluskýliö við Bústaöaveg. Tilboö óskust. UppL í síma 44663. Seyðisfjörður: Stuðningsmenn Vigdísar opna skrif stof u Stuðningsmenn Vigdísar Finnboga- dóttur hafa opnað skrifstofu að Norðurgötu 3 á Seyðisfirði. Skrifstofan verður opin fyrst um sinn á fimmtudagskvöldum. Á ríkiö að stjórna tóm- fi stundum á heimi/um |k okkar? JG Seyðisfirði. ML Borgarafundur um sjón- II1(h varpskerfíífjö/býfíshús- um. Hótel Borgkl. 2

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.