Dagblaðið - 31.05.1980, Side 16
16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1980.
DAGBLAÐIP ER SMÁAUGLÝSINGABLADID SIMI 27022 ÞVERHOLTi 11 j]
,Ödýr ferdaútvörp, !
bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar!
og loftnetstengur, stereo'heyrnartól og
heyrnarhlifar, ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki
og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex;
kassettur, hljómplötur, músíkkassettur
og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar.
Mikiö á gömlu verði. Póstsendum. F.(
Bjömsson, radíóverzlun, Bergþórugötu!
2, sími 23889.
I
Fyrir ungbörn
9
Kerruvagn til sölu.
Á sama stað óskast kerra. Uppl. í sima
39351.
Teppi til sölu,
stærð milli 20 og 30 ferm, mjög vel útlít-
andi. Uppl. í síma 51665 í dag og á
morgun.
8
Fatnaður
9
Til sölu leðurkápa nr. 38,
vel með farin. Uppl. í síma 11751 eftir
kl. 19.
1
Húsgögn
9
Tilsölu mjögfallegur
og vel útlítandi stereobekkur, um eins:
árs gamall. Hægt að hafa fimm tæki án
þess að hlaða ofan á hvert annað. Uppl.l
gefur Kári i eldhúsi í síma 82200. Til
söluJVC segulbandstæki á sama stað.
Til sölu góðar
barnakojur og sófi með samstæðum stól.
Uppl. í sima 52450.
Tveir Spira
svefnbekkir til sölu. Uppl. í sima 14432.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13,
sími 14099. Ódýrt sófasett, 2ja manna'
svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir
bekkir og svefnbekkir, skúffubekkir,
kommóður, margar stærðir, skatthol,
skrifborð, innskotsborð, bókahillur,
stereoskápar, rennibrautir og margt
fleira. Klæðum húsgögn og gerum við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í
póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á
laugardögum.
Borð úr palesander,
stækkanlegt, og 6 stólar með grænu
plussáklæði til sölu. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—789
Höfum til
raðsófasett með háum og lágum bökum,
gott verð, greiðsluskilmálar, Bólstrun
Jóns Haraldssonar, Vesturgötu 4
Hafnarfirði. Sími 50020.
Barnakojur óskast.
Uppl. í síma 14017.
Bólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Komum með áklæðasýnishorn og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími
44600.
r ^
Heimilisfæki
Nýlcgur isskápur
til sölu. Uppl. í síma 86825.
1
Antik
9:
Forláta antik skápur
frá 17. öld með þrem orginal myndum á
til sölu. Nánari uppl. í síma 19297 pg
10900.
Útskorin borðstofuhúsgögn,
skrifborð, sófasett, bókahillur sesselon,
svefnherbergishúsgögn, speglar, mál-
verk, stakir skápar, stólar og borð, gjafa-
vörur. Kaupum og tökum í umboðssölu.
Antikmunir. Laufásvegi 6, sími 20290.
' 1—>
Hljómtæki
Til sölu hljómtæki SA 508
magnari 2x25 vött, PL 512 x plötu-
spilari og tveir CS 434 30 vatta
hátalarar. Uppl. í síma 20062.
Pioneer Qx 949A
til sölu, sem nýr magnari, 4 eða 2ja
rása 2x70 eða 4x40. Fæst gegn góðri
staðgreiðslu. Uppl. i síma 92-3086 eftir
Iðnskólinn í Reykjavík
Skólauppsögn fyrir burtfararprófsnemendur verður laugar-
daginn31.maíkl. 14.00.
Innritun (deildirfer fram 3. og 4. júní í Miðbæjarskólanum,
kl.9-17.
Frestur til að skila umsóknum rennur út 9. júní.
1. SAMNINGSBUNDID IDNNÁM.
2. VERKNÁMSSKÓLI IDNAOARINS
BÓKAGERÐ Bókband Háprent
Prentmyndasmíði Offsetskeyting og pl.gerð Offsetljósmyndun Offsetprentun Setning
HÁRSNYRTIDEILD Hárgreiðsla Hárskurður
MÁLMIÐNADEILD Bifreiðasmíði Bifvélavirkjun Rennismíði Vélvirkjun
RAFIÐNADEILD Rafvélavirkjun (sterkstraumur) Rafvirkjun
Skriftvélavirkjun (veikstr.) Útvarps- og sjónvarpsvirkjun
TRÉIÐNADEILD Húsasmíði Húsgagnasmíði
TÆKNITEIKNUN MEISTARANÁM Húsasmíði Múrun Pípulagnir
SKÓLASTJÓRI.
kl. 19.
Hljóðfæri
9
Rafmagnsorgel—Rafmagnsorgel
Sala — viðgerðir —- umboðssala. Líttu
við hjá okkur ef þú vilt selja kaupa eða
fá viðgert. Þú getur treyst þvi að orgel
frá okkur eru stillt og yfirfarin af fag-
mönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2,
simi 13003.
Ljósmyndun
9
Óska eftir að kaupa
Like linsur. Uppl. í sima 36193.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit. Vmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón, svarthvítar, Ííka í lit: Pétur
Pan, öskubuska, Júmbó í lit og tón.
Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke,
Abbott og Costello, úrval af Harold
Lloyd. Kjörið i barnaafmælið og fyrir
samkomur. Uppl. í síma 77520.
Videóbankinn,
leigir myndsegulbandstæki. selur
óáteknar kassettur og á von á áteknu
efni til sölu Myndalisti fyrirliggjandi.
getum tekið á móti pöntunum. Simi
23479.
Véla- og kvikmyndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar, Polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19.
laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—12
og 18.30—19.30. Sími 23479.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmut til
leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og með
hljóði. auk sýningarvéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke.
Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn.
Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a.
Jaws. Deep. Grease. Godfather. China
Town o.fl. Filmur til sölu og skipta.
Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Opiðalla daga kl. 1—8. Lokað miðviku
daga. Sími 36521.
Kvikmyndafilmur
til leigu í mjög miklu úrvali. bæði í 8 mm
og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Ný
komið mikið úrval afbragðsteikni- og
gamanmynda í 16 mm. Á super 8 tón
filmum meðal annars: Omen 1 og 2. The
Sting, Earthquake. Airport '77. Silvei
Streak. Frency. Birds. Duel. C’ar o.fl
o.fl. Sýningarvélar til leigu. Opið alla
daga kl. 1—8. Lokað miðvikudaga. Sími
36521.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há-
degi, sími 44192. Ljósmyndastofa
Sigurðar Guðmundssonar Birkigrund 40
Kópavogi.
r--------------->
Dýrahald
____>
Hestaáhugamenn athugið.
Til sölu eru 7, 6 og 4 vetra hestar.
Nánari uppl. gefur Bjöm I síma 42874
milli kl. 18 og 20.
Búr-Fuglar og fl.:
Vrnsar gerðir af búrfuglum. Máva- og
sebrafinkur. undulatar. róshöfðar.
kaktus-. dísar- og alexandrine
páfagaukar. Fuglabúr og allt sem þarf til
fuglahalds. Einnig eigurn við flestar
vörur fyrir önnur gæludýr. Dýraríkið.
Hverfisgötu 43, sími 11624. Opið alla
daga nema sunnudaga frá 12—8.
Hundaeigendur,
nýkomið: þjálfunarólar. hengingarólar,
venjulegar ólar og óvenjulegar ólar.
Margar gerðir og stærðir af háls
böndum. Naglaklippur. burstar. flautur.
merkisspjöld o. fl. o. fl. Einnig eigum við
flest allar vörur fyrir önnur gæludýr.
Dýrarikið Hverfisgötu 43, simi 11624.
Opið alla daga nema sunnudaga frá
12-8.
Tveir5vetra 1 • ,- .
hestar til sölu, hafa allan gang. Uppl'/i
sima 99-6394.
Hestamenn.
Þjálfunar- og tamningarstöð verður
starfrækt að Hafurbjarnarstöðum.
Miðneshreppi i sumar. getum bætt við
nokkrum hestum. Uppl. i síma 92—
7670.
Reiðtygi.
Oska eftir að kaupa reiðtygi. Uppl. í
síma 99—1809.
Hestaeigendur.
; • Vil taka í hagagöngu 15 til 20 hross.
ijþpl. i sjnia 99-6889 effir kl. 9 á kvöldin.
Til bygginga
9
Mótatimbur.
Notað mótatimbur til sölu, 1x6 og
2x4. Uppl. í sima 71743.
Reiðhjól til sölu.
Uppl. í síma 26685.
9
Til sölu Yamaha 360,
góð kjör. Uppl. í síma 53035 milli kl.
16 og 19 i dag.
Til sölu vel með
farið Kawasaki 750, á sama stað M.
Benz árg. '58. Uppl. i síma 98-1546.
Til sölu drengjahjól
fyrir 6 til lOára. Uppl. isíma 52533.
Til sölu Honda 350 SL,
árg. '72, verð 700 þús. Uppl. í síma 92-
7431 á sunnudag.
Til sölu úthafsskemmtibátur,
selst með öllum búnaði á góðum
kjörum. Uppl. í síma 97-6419.
Til sölu Micro Plus 502
hraðbátur, 17,5 fet, með90 ha. Chrysler
utanborðsmótor, árg. '78. Uppl. í síma
37238.
Til sölu úrvalsgóður,
ca 14 feta trefjaplastbátur. Báturinn er
allur tvöfaldur og flýtur með 5 fullorðna
og mótor þótt hann fylli. Vottorð frá
sænsku siglingamálastofnuninni. Uppl. i
síma 15605 frá kl. 9—5 og 81814 á
kvöldin. Einnig til sölu 13 feta vatna-
bátur með 8 1/2 ha utanborðsvél og
líka 4 1/2 ha utanborðsvél.
Til sölu 9 tonna bátur,
nýendurbyggður lúkar og nýleg tæki, 5
rafmagnsrúllur. 1 mjög góðu ásig-
komulagi. Uppl. í síma 97—8920 eftir
kí. 19.
i.aser seglbátur
til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 13.
H—703.
8
Sumarbústaðir
9
Sumarbústaður
til Sölu vjð Leirvogsá. Uppl. hjá auglþj.
DBísíma 27022.
H—815