Dagblaðið - 31.05.1980, Side 19

Dagblaðið - 31.05.1980, Side 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1980. 19 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 D Skrúðgarðaúðun. Vinsamlega pantið timanlega. sinti 73033. Garðverk. Barnagæzla Get tekið að mér að passa börn frá 8—5 virka daga, er vön, er í austurbaenum í Kópavogi. Uppl. í síma 45024 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir barngóðri stúlku til að gæta 9 mán. drengs 2 til 3 daga i viku. Bý á Seltjarnarnesi. Uppk i sima 28965. Ég er I4 ára og óska eftir að passa barn til kl. 5 e.h. Uppl. isima 3I760 eftirkl. 20. 8 Spákonur D l.es i lófa, spil og spái i bolla. Sími I2574. Geymið auglýsinguna. 27 ára hlédrægur maður óskar að kynnast stúlku á aldrinum 20—35 ára sem vini og félaga. Farið verður með öll svör sem trúnaðar- mál. Svör sendist DB merkt „Sumar 80”. Ungur reglusamur einmana maður utan af landi vill kynnast ungri stúlku á svipuðu reki. Umsóknir skulu sendast til auglýsinga- deild DB fyrir 6. júni '80 Merkt: „Algjör trúnaður". 8 Sumardvöl l Get tekið börn i júní til I5. júli. til dvalar á sveita- heimili. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. I3. H—696. 4 Þjónusta Uðun trjágróðurs. Garðeigendur, úðun trjágróðurs er að hefjast. Skrúðgarðastöðin Akur býður ykkur þjónustu sína. Gott verð. góð þjónusta. Pantið strax I síma 86444. Hellulagnir og hleðslur. Tökum að okkur hellulagnir og kant hleðslur. gerum tilboð ef óskað er. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. i simum 45651 og 43I58 eftir kl. 18. Trésmiði-Litun-Lókkun. Tökum að okkur bæs- og lakkvinnu einnig ýmsa sérsmiði, seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Trésmíðaþjónustan. Nýsmiði sf. Auðbrekku 63 Kópavogi. [ gegnt Sigurði Eliassyni hf), sími 44600. Tek að mér hellulagnir og viðgerðir á grindverkum, garðslátt og fleira. Uppl. í sima 71824. Tökum að okkur að slá og hreinsa garða, höfum öll áhöld gerum föst verðtilboð. Uppl. í sím< 41369 og 77830. Bólstrun—klæðningar. Klæði og geri við allar gerðir húsgagna. Séflega falleg áklæði. Sveinn Halldórs- son, Skógarlundi 11. simi 43905 frá 10— ilO. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar og viðgerðir á innanhússsímkerfum og dyrasímum. Sérhæfðir menn. Simi 10560. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-. fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guð- mundur, simi 37047. Geymið auglýsing- una. Bilanaþjónusta. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Athugaðu hvort við getuni lagað hann. Sínti 50400. Kvöld- og helgarþjónusta. Verktakaþjónusta. Tökum að okkur smærri verk fyrir einkaaðila og fyrirtæki. Hreinsum og berum á útihurðir. Lagfærum og málum grindverk og girðingar. Sjáum um flutn- inga og margt fleira. Uppl. i síma 11595. Gangstéttir bilastæði. Steypum bílastæði, innkeyrsl- ur, gangstéttir og fl. Uppl. i sima 81081. Húsgagnaviðgerðir, viðgerðir á gömlum húsgögnum, límd. bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Hús- gagnaviðgerðir Knud Salling. Borgar- túni I9, simi 23912. Dyrasímaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum. Gerum föst tilboð í nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. í síma 39118. Dyrasímaþjónustan. Við önnust viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasimum og innanhússtalkerfum. Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að koslnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í sima 22215. Geymið auglýsinguna. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu úti sem inni. Uppl. i síma 76925 eftir kl. 7. Bólstrun Grétars. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, kem og geri föst verðtil boð ef óskað er yður að kostnaðarlausu. Úrval áklæða. Uppl. i síma 24211. kvöldsimi I3261. Málningavinna. Getum bætt við okkur málningarvinnu. vönduð og góð vinna (fagmenn). Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. i sima 77882 og 42223. Túnþökur til sölu. Uppl. i sima 45868. Gröfur. Til leigu nýleg International 3500 trakt- orsgrafa i stærri og smærri verk. Uppl. í sima 74800 og 84861. Garðeigendurath. 'Tek að mér flest venjuleg garðyrkju- og •sumarstörf. svo sem slátt á lóðum. málun á girðingum. kantskurð og_ hreinsun á trjábeðum. útvega einnig "og dreifi húsdýra og tilbúnum áburði. Geri tilbgð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur. simi 37047. Geymið auglýsinguna. I D Hreingerníngar Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu, fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Simar 50774 og 51372. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð um, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. HaukurogGuðmundur. Góifteppahrcinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Erum einnie með þurrhreinsun a ullarteppi el' þar». Þaðer fátt. sem stenzt tækin okkar. Nú. eins pg alltaf áður. tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn.simi 20888. 8 Innrömmun 8 Innrömmun á málverkum, grafík og myndverkum. Fljót afgreiðsla. Ennfremur tek ég að mér viðgerðir á húsgögnum. Opið alla virka daga frá kl. I3.30 til kl. 18. Uppl. i síma 32I64 frá kl. 12. til kl. 13.30. Helgi Einarsson, Sporðagrunni 7. Innrömmun Grensásvegi 50, sími 35163. Opið milli kl. II og 6. Nýkomnir fallegir rammalistar fyrir fermingar- brúðar- og stúdentsmyndir. einnig málverk og saumaðar myndir. Vönduð vinna og fljót afgreiðsla. Jnnrömmun. .Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk kevot. seld og tekin i umboðs sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl' 11•—7 alla virka daga. laugardaga frá kl. 10—6. Renatelleiðar. Listmunir og inn römtnun. I.aufásvegi58. simi 15930. Diskótekið Dollý. Þann 28. marz fór 3. starfsár diskóteks- ins í hönd. Með „pomp og pragt” auglýs- um við reynslu, vinsældir og gæði (þvi það fæst ekki á einum mánuði). Mikið úrval af gömlu dönsunum, íslenzku stög- urunum (singalong) ásamt þeim erlendu, kokþurinn og allt það sem skemmtana- glaðir lslendingar þarfnast. Mikið úrval af popp-, diskó- og rokklögum. Ef þess er óskað fylgir eitt stærsta ljósashow sem ferðatiiskótek hefur, ásamt samkvæmis- leikjum. Diskatekið Dollý, sími 51011. Diskótekið Disa-Diskóland. Dísa fyrir blandaða hópa með mesta úr- valið af gömlum dönsum. rokkinu og eldri tónlist ásamt vinsælustu plötunum. Ljósashow og samkvæmisleikir. Hressileiki og fagmennska í fyrirrúmi. Diskóland fyrir unglingadansleiki með margar gerðir Ijósashowa, nýjustu plöturnar — allt að 800 vatta hljómkerfi. Diskótekið Disa — Diskóland. Simar 22I88 og 50513 (51560). Diskótekið Donna. Takið eftir! Allar skemmtanir; Hið frábæra, viðurkennda ferðadiskótek Donna hefur tónlist við allra hæfi. nýtt og gamalt, rokk. popp. Country live og gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Ný • fullkorrrin hljómtæki. Nýr fullkbminn Ijósabúnaður. Frábærar plötukynning- ar. hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant- anasímar 43295 og 40338 milli kl. 6 og8 á'kvöldin. Ökukennsla Ökukennsla, einkatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða kenni á Mazda 323 árg. '79. Ökuskóli og prófeögn lyrirþá sem þess óska. Helgi K. Sesseliusson, sími 81349. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Datsun Sunny '80. Nokkrir nermendur geta byrjað strax. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nýr og vel búinn ökuskóli, sem bætir kennsluna og gerir nana ódýrari. Góð greiðslukjör. ef ðskað er. Sigurður Gíslason. sími 75224 og 75237. Orðsending til ökunema i Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavik. Þið þurfið ekki að bíða eftir próftima hjá mér. Próftimar, bæði fræðilegt og aksturspróf alla virka daga. Kenni á Cressidu. Þið greiðið aðeins tekna öku- tíma. Útvega öll gögn, tek einnig fólk i æfingatíma. Geir P. Þormar ökukenn- ari, símar 19896 og 40555. 'Ökukennsla — æfingatímar. íjenni á Mazda 626 ’80. ökuskóli og prófgðgn ef óskað er. nýir nemendur geta byrjað strax. Geir Jón Ásgeirsson. sími 53783. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Volvo 244 árg. ’80. Nýir nem^ndur geta byrjað strax. Engir skyldutima, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Uppl. i sima 40694. Gunnar 'Jónsson. Ökukennsla, æfingartímar, bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi, nemendur greiði aðeins tekna tíma. engir lágmarkstímar, nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. simar 36407 og 83825. •Ökukennsla—Æfingatlmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Engir lágmarkstímar. Kenni á Mazda 323. Sigurður Þormar. ökukenn- ari, Sunnuflöt 13, simi 45122. Ökukennsla—æfingartímar. Get aftur bætt við nemendum. Kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. ’80, R-306. Nemendur greiða, aðeins tekna tima. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. • Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Galant árg. '79. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Nemandi greiði aðeins tekna tíma. Jóhanna Guðmundsdóttir. sími 77704. Tilkyiiningar Eigendur leitarhunda sameirt- ist! Landssamband hjálparsveita skáta ráðgerir aö koma á fót hérlendis sveit manna sem áhuga hafa á aö eiga og þjálfa leitarhunda. Hugmyndin er sótt til Noregs en þar cr starfandi sérstakur félagsskapur, Faringen Norske Lavinehunder. og eru i honum ca 400 hundaeigendur. Félagar úr L. H. S. hafa sótt nám skeiðsem F.N.L. héldu í Norcgiogkynntsér þessi mál bæði þar og viðar í Evrópu. Um langt skeið hefur Hjálparsveit skáta i Hafnar firði. ýmist ein eða i samvinnu við Hjálparsveit skáta i Reykjavik. átt og rekið sporhunda. Árangur af þvi starfi hefur verið mjög góður og eru sporhundarnir algjörlega ómissandi hjálpartæki við leit að týndu fólki. Hafnfirðingarnir hafa undanfarin ár eingöngu notað hunda af blóðhundakyni. en þcir hafa þá eiginleika að geta rakið slóðir. jafnvel þótt þær séu orðnar nieira en dagsgamlar. Hins vegar hefur L. H. S. nú áhuga á að útvikka þessa starfscrri þannig að virkja cinstaklinga sem áhuga hafa á útilifi og hundaþjálfun. Flestar tegundir hunda cru nothæfar sem leitarhundar. t.d, Scheffer. Labrador. Doberman o.fl. Skilyrði er þó að hundarnir séu sterkbyggðir og séu þétthærðir og þoli vel kulda og vosbúð. Björgunarskóli L.H.S. mun standa fyrir nárn skeiðum fyrir væntanlega þjálfara og fá hingað til lands norskan sérfræðing i þjálfun leitarhunda til námskeiðahaldsef áhugi verðurá þessu máli. Vitaðer um nokkra menn á landinu sem eiga hunda af þessum tcgundum og vonast L.H.S. til að fá þá úl samstarfs. Einnig er hugsanlegt að L.H.S. geti útvcgað fáeina hvolpa til þjálfunar. Leitað hefur verið samvinnu við bæði Hundavina félagið og Hundaræktarfélagið i þcssu máli og verður það kynnt sérstaklega á veguni þessara félaga. Þeir sem áhuga hafa á að afla sér nánari upplýsinga eru beðnir aðhafa samband viðskrifstofu L.H.S. Nóa túni 21. Reykjavik, simi 91 26430. Skrifstofan er opin á milli kl. 13—16 mánudaga til föstudaga. Landssamband iðnverka- fólks mótmælir Fundur i stjórn Landssambands iðnverkafólks hald inn þriðjudaginn 13. mai 1980 mótmælir þeirn fyrir ætlunum rikisstjórnarinnar að sctja i lög ákvæði um hvar Ijfeyrissjóðir ávaxti fjármuni s'ína. Bendir fundur inn á. að minni lifeyrissjóðum er með þcssu gert nær ómögulegt aðaðstoða félagsmcnn sina við kaupá hus næði. scm hcfur i mörgum tilfcllum ekki reyn/t mögu legt. nema lán úr lifcyrissjóði kæmi til. Þá minnir fundurinn á að margir lifcyrissjóðir hal'a keypt skuldabréf i fjárfestingarlánasjóðum atvinnu veganna og viljað með þvi stuðla að auknu atvinnu örvggi i þcim atvinnugreinum sem sjóðsfélagar starfa Listasafn alþýðu fær tvö málverk að gjöf Föstudaginn 16. mai sl. afhcntu börn ólafs Magnús sonar í Fálkanum og konu hans. Þrúðar G. Jónsdótl ur. Listasafni alþýðu að gjöf tvö málverk. annaö eftir Einar Jónsson (1863—1922) frá Fossi i Mýrdal og hitt cftir Gisla Jónsson frá Búrfellskoti í Grímsnesi. (Jisli naut nokkurrar tilsagnar i málaralist hjá Einari norður á Akureyri. og er þaö Listasafni alþýðu mikill fcngur að eignast myndir eftir þessa tvo málara.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.