Dagblaðið - 31.05.1980, Qupperneq 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1980.
KEFLAVlKURKIRKJA: Sjómannamessa kl. 11.
Séra Þorvaldur Karl Helgason þjónar fyrir altari.
Organisti Helgi Bragason. Sóknarprestur.
NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háaleitisbraut 58:
Messa sunnudag kl. 11 og 17. Kaffidrykkja á eftir.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta í
safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11. Sr. Guðmund
ur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa fellur niður vegna handa
vinnusýningar að Norðurbrún 1. Sr. Grímur
Grimsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Messa í Breiðholts
skóla kl. 11. Sr. Lárus Halldórsson.
BtJSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II.
Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Vinsamlegast-
athugið breyttan messutíma. Sr. ólafur Skúlason,
dómprófastur.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 sjómannamessa. Biskup
Islands, herra Sigurbjörn Einarsson predikar og
minnist drukknaðra sjómanna. Sjómenn flytja ritning-
artexta og bæn, sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir
altari. Garðar Cortes syngur einsöng. Organisti
Sigurður Isólfsson.
LANDAKOTSSPlTALI: KI. 10 messa. Sr. Þórir
Stephensen. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson.
FELLA- og HÓLAPRESTAKALL: Guðsþjónusta i
safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 11. Athugiö
breyttan messutíma. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II, altaris-
ganga. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn sam
koma nk. fimmtudagskvöld 5. júni kl. 20.30. Sr.
HalldórS. Gröndal.
HALLGRtMSKIRKJA: Messa og altarisganga kl.
11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudagur 3. júní:
Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Prestarnir.
LANDSPlTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Messa i Kópavogskirkju kl.
11 (altarisganga). Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta
helguð sjómannadeginum kl. 11. Athugið breyttan
messutima. Hátiðarræöu flytur Hannes Hafstein,
framkvstj. Slysavarnafélagsins. Organleikari!
ólafur Finnsson. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson.
LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11, altarisganga.
Þriðjudagur 3. júní. Bænaguðsþjónusta kl. 18.
Miðvikudagur 4. júní: Æskulýðsfundur kl. 20.30.
Sóknarprestur.
FRlKIRKJAN f Reykjavfk: Messa kl. 2. Organleikari
Sigurður Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson.
DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS
LANDAKOTI: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl.
10.30. Lágmessa kl. 14. Alla virka daga er lágmessa
kl. 18, nema á laugardögum, þákl. 14.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11.
KAPELLA ST. JÓSEPSSYSTRA Hafnarfirði: Há
messa kl. 14.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta
á sjómannadaginn kl. II. Athugið breyttan
messutima. Sóknarprestur.
Aðalfundir
Aðalfundur
íbúasamtaka
Vesturbœjar
Aðalfundur Ibúasamtaka vesturbæjar verður
haldinn mánudaginn 2. júní kl. 20.30 í Iðnó (uppi).
Að loknum aðalfundasrörfum mun Páll Lindal hrl.
spjalla um þátttöku almennings í stjórn eigin mála.
Fulltrúum frá félagsmálaráðuneyti og borgarráði
verður boðið að sitja fundinn og er vonazt til að um
þenna dagskrárlið geti spunnizt almennar umræður.
Aðalfundur
Blaðamannafélags
íslands
Aðalfundur Blaðamannafélags Islands verður
haldinn laugardaginn 31. maí kl. 14 í húsi félagsinsað
Siðumúla 23. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og
önnur mál.
Aðalfundur
Alþýðubandalagsins
á Akureyri
verður laugardaginn 31. mai kl. 14 i Lárusarhúsi.
Venjuleg aðajfundarstörf. Félagar fjölmennið.
Aðalfundur Síldar-
og fiskimjölsverksmiðju
Akraness h/f
verður haldinn að Hafnarbraut 3. föstudaginn 13. júni
kl. 21.
Dagskrá:
Venjulcg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
(Samræming við ný hlutafélagalög).
Stjórnméfafundir
Framsóknarmenn og
aðrir Haf nfirðingar
FUF Hafnarfirði heldur opinn almennan fund 2. júni.
kl. 21.00 að Hverfisgötu 25 með þingmanni
kjördæmisins Jóhanni Einvarðssyni og mun hann
'ræöa stjórnmálaviöhorfið og svara fyrirspurnum.
Hafnfirðingar komið og kynnizt ykkar þingmanni.
FUF Hafnarfirði
Almennur félagsfundur verður haldinn 31. mai kl. I.
Rædd verða störfin framundan. Mætiðstundvíslega.
Bœjarmólaráðsfundur
Alþýðubandalagsins
í Hafnarfirði
veröur haldinn i Skálanum mánudaginn 2. júní kl.
20.30. Allir velkomnir.
Almennur fundur
verður i Félagsheimili Stykkishólms föstudagskvöld
30. maí 1980 kl. 20.30 þar sem Hörður Ágústsson
mun kynna verk sitt með fyrirlestri og skugga
myndum.
Þá verður einnig opnuð sýning i veitingasal
hótelsins þar sem verkið er sýnt, ásamt stækkuðum
Ijósmyndum úr safni Jóhanns Rafnss., og myndir,
lýsingar og uppdrættir úr fyrri rannsóknum Harðar.
Hádegisfundur
presta
Prestar í Reykjavíkurprófastsdæmi halda hádegisfund
í Norræna húsinu mánudaginn 2. júni.
Ferðaf ólag íslands
1. KI.10. Kálfstindar.
Fararstjóri: Sturla Jónsson.
2. Kl. 13. Búrfell I Grimnesi.
Fararstjóri: Þórunn Þórðardóttir. Léttar fjallgöngur
Verð kr. 5000 í báðar ferðirnar. Fritt fyrir börn með
foreldrum sinum.
Munið „Ferða- og fjallabókina”.
Farið frá Umferðarmiðstöðinni aðaustanverðu.
Kvenfélag Kópavogs
Sumarferðin veröur farin laugardaginn 31. m.u
Farið verður í Borgarfjörð. Mætið hjá félagshcimilmn
kl. 8.45 f.h. Tilkynnið þátttöku sem fyrst i símu
41084 Stefanía, 42286 Ingibjörg og 40670 Sigurrós.
Útivistarferðir
Laugardaginn 31. mai kl. 13.30.
Krummaferd, heimsókn í hrafnshreiður með ungum.
austan Reykjavikur. Tilvalin ferðfyrir fólk meðbörn.
Verð2500kr.
Sunnudagur l.júnikl. 13.
Hafnaberg-Reykjanes, fuglaskoðun i fylgd með Árna
Waag eða Eldvörp, gengið frá Stapafelli til Grinda-
víkur. Verð 5000 kr., fritt fyrir börn í fylgd með
fullorðnum. Fariðfrá BSl bensínsölu.
Hekluferd um næstu helgi.
Óháði söfnðurinn
Kvenfélag safnaðarins gengst fyrir hinu árlega kvöld
ferðalagi mánudaginn 2. júni kl. 20 stundvislega.
Takið með ykkur gesti. Kaffiveitingar i Kirkjubæ á
eftir. Farið verður frá kirkjunni.
Vorferð framsóknarkvenna
Framsóknarkonur fara í árlegu vorferð sína laugar-
daginn 31. mai. Farið verður um Laugardalinn i
Reykjavík, þar verður farið i gönguferð.
Að henni lokinni verður vistheimili aldraðra við
Dalbraut skoðað. Þar verður drukkið kaffi. Farið
verður frá Rauðarárstíg 18. klukkan 14. stund
víslega.
Kvenréttindafélagið
í Heiðmörk
Kvenréttindafélag Islands fer i skógarrcit félagsins i
Heiðmörk sunnudaginn I. júni kl. 10 f.h. frá Hallveig
arstöðum viðTúngötu. Þátttaka tilkynnist fyrir laug
ardag í sima 14650 (Ásthildur). 14156 (Björg) og
21294 (Júliana Signý). Hugarflæðisfundur að lokinni
trjáplöntun, takið með ykkur nesti.
LAÚGARDAGUR
ÞJÖÐLEIKHtlSIÐ: Smalastúlkan og útlagarnir kl.
20.
IÐNÓ: Rommi kl. 20.30.
AUSTURBÆJARBlÓ: Klerkar í klipu miðnætur-
sýningkl. 23.30.
SUNNUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHtlSIÐ: Smalastúlkan og útlagarnir kl.
20.
LITLA SVIÐ ÞJÓÐLEIKHOSSINS: 1 öruggri borg
kl. 20.30.
IÐNÓ: Ofvitinn kl. 20.30.
Iþróttír
......... Á
LAUGARDAGUR
ESKIFJARÐARVÖLLUR
Austri-Þór 2. d. kl. 16.
LAUGARDALSVÖLLUR
Armann—VöLsunyur 2. d. kl. 14.
NJARÐVlKURVÖLLUR
Njardvlk—Grótta 3. d. kl. 16.
VARMÁRVÖLLUR
ArtVireldfíng—Víöir 3. d. B kl. 16.
GRINDAVtKURVÖLLUR
Grindavtk—Hveragerdi 3. d. B. kl. 16.
BORGARNESVÖLLUR
Skallagrimur~HÞV 3. d. C kl. 16.
REYÐARFJARÐARVÖLLUR
Valur—Leíknir 3. d. F kl. 14.
BREIÐDALSVÖLLUR
Hrafnkell— Einherji 3. d. F kl. 15.
KEFLAVtKURVÖLLUR
IBK—tA 5. fl. A kl. 14.
tBK—lA4. fl. Akl. 15.
tBK—tA 3. fl. A kl. 16.
GRUNDARFJARÐARVÖLLUR
Grundarfjörður—Þór 3. fl. C ki. 16.
NJARÐVlKURVÖLLUR
Njarövlk—tBl 4. fí. C kl. 14.
BOLUNGARVlKURVÖLLUR
Bolungarvik—Leiknir 5. H. Bkl. 15
GRÓTTUVÖLLUR
Grótta—Þör Ve. 5 n. C kl. 16.
SUNNUDAGUR
SANDGERÐISVÖLLUR
Reynir S.—Lciknir 3. d. A kl. 14.
ReynirS,—lBl4.n. C kl. 16.
BORGARNESVÖLLUR
Skallagrfmur—Þór Ve. 5 H. C kl. 16.
Meistaramót
Reykjavíkur
sundi
verður haldið í Sundlaugunum Laugardal dagana 16.
og 17. júni 1980. Hefst keppni 16. júni kl. 18. og 17.
júni kl. 14, og verður mótið liður i hátíðarhöldum
þjóðhátíðarinnar. Þátttökutilkynningum skal skila til
S.R.R. fyrir 10. júni. Gjald fyrir hverja skráningu er
kr. 500,-
Eftirtaldar keppnisgreinar eru á mótinu:
16. JUNI.
1. gr. 200 m bringusund karla
2. gr. 100 m bringusund kvenna
3. gr. 800 m skriðsund karla
4. gr. 1500 m skriðsund kvenna.
17. JÓNI
5. gr. 400 m fjórsund kvenna
6. gr. 400 m fjórsund karla
7. gr. 100 m baksund kvenna
8. gr. 100 m baksund karla
9. gr. 200 m bringusund kvenna
10. gr. 100 m bringusund karla
11. gr. 100 m skriðsund kvenna
12. gr. 200 m skriðsund karla
13. gr. 100 m flugsund kvenna
14. gr. 100 m flugsund karla
15. gr. 4x lOOmskriðsundkvenna
16. gr. 4 x 100 m skriðsund karla
Sýningar
Listasafn Einars Jónssonar opnar á sunnudag: Frá og
með sunnudeginum 1. júni er Listasafn Einars Jóns-
sonar opiðdaglega nema mánudaga frá kl. 13.30—16.
Eins og kunnugt er var heimili Einars Jónssonar og
önnu konu hans á efstu hæö safnsins og er það opið
almenningi til sýnis yfir sumarmánuðina á sama tima.
ÞJÓÐMINJASAFN: Opið þriðjud., fimmtud.
laugard. & sunnud. frá 13.30— 16.
BOGASALUR Þjóðminjasafns: Forvarzla textila og
textilviðgerðir. Opið þríðiud. fimmtud. laugard. &
sunnud. frá 13.30—16 L.ýkurásunnudaginn l.júni.
GALLERl KIRKJUMUNIR, Kirkjustræti 10:
Kirkjuskreytingar, batík, skrautmunir eftir Sigrúnu
Jónsdóttur. Opið virka daga frá 9—18 og 9—16 um
helgar.
SAFN EINARS JÓNSSONAR, Skólavörðuholti:
Opið miðvikudaga og sunnudaga frá 13.30— 16.
ÁSMUNDARSALUR v. Freyjugötu: Sýning á
vegum Hvalfriðunarsamtakanna Greenpeace.
GALLERÍ GUÐMUNDAR: Bergstaðastræti 15:
Málverk, teikningar og grafík eftir innlenda og erlenda
listamenn: Weissauer, Jóhannes Geir, örlygur
Sigurðsson, Kristján Guðmundsson.
MOKKA, Skólavörðustig: Ásgeir Lárusson, klippi
myndir. Opiðalla daga frá 9—23.30.
DJUPIÐ, Hafnarstræti (Hornið): Miles Pamell.
varnslitamyndir og teikningar. Opið frá 11—23.30
alla virkadaga.
LISTMUNAHtlSIÐ, Lækjargötu 2: Tryggvi ólafs
son, ný málverk. Opiðá venjulegum verzlunartima.
NORRÆNA HÚSIÐ: Endre Nemes, málverk, vatns-
litamyndir og teikningar. Opið til 1. júní frá 14—22
alla daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonan Opið
þriðjud., fimmtud. laugard. & sunnud. frá 13.30—
16.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412
milli 9—10 alla virka daga.
FÍM-SALURINN, Laugarnesvegi 112: Matthea
Jónsdóttir, málverk og vatnslitamyndir. Siðasta helgi.
öpiðfrá 16—22 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS: Ný grafík i eigu safnsins.
Málverk, grafik, höggmyndir og teikningar eftir
innlenda og erlenda listamenn. Opið þriðjud.
fimmtud. laugard & sunnud. frá 13.30— 16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Ný sýning á
verkum Ásgrims Jónssonar. Opið þriðjud. fimmtud. &
laugard. frá 13.30—16.
Tónleíkar
Þýzk lúðrasveit
spilar í Háskólabíói
Þýzka lúðrasveitin Tuniberg Trachtenkapelle kemur i
heimsókn til Lúðrasveitar Hafnarfjarðar laugardaginn
31. mai. Þýzka lúðrasveitin hefur viðdvöl hér á landi á
heimleið úr tónleikaför til Kanada.
Lúðrasveitin hélt nýlega upp á 75 ára afmæli sitt og
i heimsókn sinni hingað mun hún minnast tveggja
annarra stórafmæla með tónleikahaldi. Félagið
Germania, er nú 60 ára og Lúðrasveit Hafnarfjaröar
| 30 ára. Þeim til heiöurs leikur lúðasveitin i Háskóla
biói laugardaginn 31. mai kl. 15 og scinni hluta-
tónleikanna leikur Lúðrasveit Hafnarfjarðar ásamt
þeim.
Á sjómannadaginn. sunnudaginn I. júni. er af
mælisdagur Hafnarfjarðarbæjar og mun þýzka lúðra
sveitin taka þátt i hátiðahöldum dagsins i Hafnarfirði.
Vortónleikar
. Samkórs
Kópavogs
. Árlegir vortónleikar Samkórs Kópavogs verða
haldnir í Borgarbiói í Kópavogi laugardaginn 31. maí
ogsunnudaginn 1. júní og hefjast þeirkl. 14.
Á efnisskránni eru m.a. íslenzk þjóðlög, þjóðlög frá
Norðurlöndum og lög eftir Sigfús Halldórsson. Kór
inn hyggur á ferð til vinabæja Kópavogs á Norður
löndum um miðjan júni.
Söngstjóri Samkórs Kópavogs er Kristín Jóhannes
dóttir. Einsöngvari er Ingveldur Hjaltested og undir
leikari Jónina Gisladóttir.
LAUGARDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir ogdiskótek.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Jasskvartett Guðmundar Ingólfs-
sonar spilar frá kl. 21 —23.30 þá tekur diskótekið Disa
viðdanstónlist.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar ásamt söngkonunni Maríu Helenu.
Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjörnu-
salur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrti-
legur klæðnaður.
HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir.
KLÚBBURINN: Hljómsveitin Start og diskótek.
LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalía.
LINDARBÆR: Gömlu dansarnir.
ÓÐAL: Diskótek.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Diskótek.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir. Hljómsveit Jóns
Sigurðssonar. Diskótekið Disa leikur i hléum.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Sjómannadansleikur.
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni
Maríu Hélenu leikur fyrir dansi. Matur framreiddur
frá kl. 19. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó:
Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Snyrtilegur klæðnaður.
LEIKHÚSKJALLARINN: I öruggri borg kl. 20.30.
ÓÐAL: Diskótek.
Kynning á starfsemi
Norrœna félagsins
Formaður Norræna félagsins, Hjálmar Ólafsson,
ferðaðist fyrir skömmu um Norðausturland og hélt
fundi til kynningar á starfi Norræna félagsins og
erindi um Angmagssalik á Austur-Grænlandi og íbúa
þaðra, á fjórum stöðum.
Á Kópaskeri var stofnað Norræna félagið við öxar-
fjörð. Stjórn þess skipa: Hildur Halldórsdóttir, hús-
freyja i Gilhaga, formaður, Kristján Ármannsson,
oddviti Kópaskeri, ólafur Friðriksson, kaupfélags-
stjóri Kópaskeri, Þórarinn Björnsson, bóndi í Austur-
görðum, Jón Skúli Sigurgeirson, bóndi i Ásbyrgi.
Deildir Norræna félagsins eru nú orðnar 41 talsins.
Á Raufarhöfn, Þórshöfn og Vopnafirði var komið á
fót undirbúningsnefndum með það að marki að efna
til félagsstofnunar með haustinu. Formenn undir-
búningsnefndanna eru:
Björn Hólmsteinsson, oddviti Raufarhöfn, Sigtryggur
Þorláksson, bóndi Svalbarði, og Hermann Guðmunds-
son, skólastjóri á Vopnafirði.
Kaffisala
Kvenfélag krístilega sjómannastarfsins hefur kaffisölu
í Betaniu Laufásvegi 13 sunnudaginn 1. júní, sjó-
mannadaginn.Opiðfrákl. 14.30—18. t
Eldri Strandamenn
Átthagafélag Strandamanna býður eldn St randa
mönnum i kaffi í Domus Medica sunnudaginn I. júni
kl. 15. Skemmtiatriði.
Fáksfélagar
Gróðursetning
fer fram á neðra svæði Fáks, laugardaginn 31. mai kl.
13.30.
Gróðursettar verða 2000 garðplöntur.
Kristilegt stúdentafélag
Enginn fundur i kvóld. Opið hús að Freyjugötu 27.
miðvikudaginn 4. júni nk. kl. 20.30.
Farfuglar
Vinnudagur í Valabóli
verðursunnudaginn l.júni.
Gamlir og ungir farfuglar nú er gott tækifæri til að
hittast í Valabóli og rifja upp gamlar og nýjar endur-
minningar. Lagt af stað á einkabilum kl. 9 frá Far-
fuglaheimilinu, Laufásvegi 41.
Kvöldsímaþjónusta SÁÁ
Frá kl. 17—23 alla daga ársins sími 81515.
Við þörfnumst þin.
Ef þú vilt gerast félagi i SÁÁ þá hringdu í sima 82399.
Skrifstofa SÁÁ er í Lágmúla 9, Rvk. 3. hæð.
AL—ANON — Félagsskapur
aðstandenda drykkjusjúkra:
Ef þú átt ástvin sem á við þetta vandamál að striða,
þá átt þú kannski samherja í okkar hópi. Simsvari
okkar er 19282. Reyndu hvað þú finnur þar.
Skákmót
í Kópavogi
1 tilefni 25 ára afmælis Kópavogskaupstaðar verður
haldið skákmót milli Kópavogs og Hafnarfjarðar 1.
júni nk. Mótið fer fram í Vighólaskóla í Kópavogi og
hefst kl. 14.00. Teflt verður a.m.k. á 100 borðum og
hlýtur sá bærinn sem sigrar verðlaunagrip að gjöf frá
bæjarstjórn Kópavogs. Taflfélag Kópavogs sér um
alla framkvæmd mótsins og er gert ráð fyrir að allir
þeir sem áhuga hafa á að taka þátt i móti þessu hafi
samband við Birgi Karlsson í síma 45014, Kópavogi,
föstudaginn 30. mal, ef þeir vilja láta skrá sig i keppn-
ina. Taflfélag Hafnarfjarðar mun sjá um skráningu
keppenda frá Hafnarfirði. Æskilegt er að keppendur
hafi með sér töfl og klukkur.
Heyrnar- og talmælingar á
Norðurlandi
Starfsmenn Heyrnar- og talmeinastöðvar lslands
verða á ferð um Norður og NorðVesturland eftirtalda
daga:
Húsavík 2. júni 1980.
Dalvik 3. júní 1980.
Ólafsfirði4. júni 1980.
Siglufirði 5. júni 1980.
Sauðárkróki 6. júní 1980.
Blönduósi 7. júni 1980.
Hvammstanga 8. júni 1980.
Eftirtalin þjónusta verður látin í té:
Sérfræðingslæknisskoðun, heyrnar- og talrannsókn,
heyrnartækjameðferð. Með í ferðinni verður Einar
Sindrason sérfræðingur í háls- nef ogeyrnalækningum
og heyrnafræði.
Stofnfundur
byggingasamvinnu-
félags í Hafnarfirði
FUF Hafnarfirði heldur stofnfund um
byggingasamvinnufélag, sem síðan mun starfa sjálf
stætt, þriðjudaginn 3. júni.
Allt áhugafólk um stofnun sliks félags er velkomið
meðan húsrúm leyfir.
Fundurinn verður haldinn að Hverfisgötu 25. Hafnar
firði.
Skógræktarferðir
Rangæinga
Rangæingafélagið i Reykjavík fer í sina árlegu gróður--
setningarferð i Heiðmörk mánudaginn 2. júni næst-
komandi. Lagt verður af stað frá Nesti við Ártúns-
höfða kl. 20.00.
Skógræktarfélag Rangæinga og Rangæingafélagið i
Reykjavik efna til sameiginlegrar gróðursetningar-
ferðar að Hamragörðum undir Eyjafjöllum um aðra
helgi, dagana 7. og 8. júní næstkomandi. Upphaflega
var þessi ferð ráðgerð um najstu helgi, en af sérstökum
ástæðum, verður henni frestað um eina viku. Að
þessu sinni verða aðallega gróðursettar birkiplöntur í
skógræktarreit félaganna i Hamragörðum, en jafn
framt verða i tilraunaskyni settar niður plöntur af
ýmsum trjátegundum til að kanna hvaða tegundir
þrifast bezt á þessum slóðum. I ferðinni verður einnig
unnið að landgræðslu og heftingu uppblásturs með
að dreifa áburði ogsá i rofabörð i heiðinni fyrir ofan
hamrabrúnina. Forráðamenn félaganna vilja hvetja
Rangæinga til að leggja hönd á plóginn og taka þátt i
gróðursetningarferðinni, en eins og áður segir er henni
frestað til laugardagsins 7. júní næstkomandi. Eru
þátttakendur vinsamlegast beðnir um að hafa
samband við Pálma Eyjólfsson á Hvolsvelli eða Njál
Sigurðsson formann Rangæingafélagsins i Reykjavík.
Einnig eru þátttakendur minntir á að hafa meðferðis
áhöld, svo sem skólfur og áburðarfötur svo og
nauðsynlegan ferðaútbúnað.
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING Forðamann.
Nr. 98 - 28. mal 1980. aiaid.»rir
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandaríkjadollar 44(1.00 460.10 495.11
1 Sterlingspund 1061.00 1063.60* 11694)6*
1 Kanadadollar 387.00 387.90* 426.69*
.100 Danskar krónur 8124.10 8144.00* 8958.40*
100 Norskar krónur 9248.20 9270.80* 10197.88*
100 Sænskar krónur 10767.40 10793.80* 11873.18*
100 Rnnsk mörk 12304.75 12334.96* 13568.45
100 Franskir frankar 10876.30 10902.90* 11993.19*
100 Belg. frankar 1582.10 1586.00* 1744.60*
100 Svissn. frankar 27235.40 27320.20* 30052.22*
100 GyHini 23070.60 23127.10* 25439.81*
100 V-þýzk mörk 25349.35 25411.45* 27952.60*
100 Llrur 54.02 54.15* 59.57*
100 Austurr. Sch. 3553.60 3562.30* 3918.53*
100 Escudos 919.60 921.90* 1014.09*
100 Pesetar 642.00 643.60* 707.96*
100 Yen 201.46 201.95* 222.15*
1 Sórstök dráttarráttindi 592.97 594.42*
* Breyting frá síöustu skráningu. Sfmsvari vegna gengisskráningar 22190.