Dagblaðið - 19.06.1980, Page 9

Dagblaðið - 19.06.1980, Page 9
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1980. 9 Ríkisstjórnin ræðir vanda frystiiðnaðarins: Gengissig og ný fiskimálastefna „Svona kollsteypur hafa alltaf leitt til gengissigs og ég sé ekki að annað verði uppi á teningnum núna,” sagði Steingrímur Hermannsson sjávarút- vegsráðherra í samtali við DB um erfiðleika frystiiðnaðarins, en þeir eru til umræðu á fundi ríkisstjórnar- innar i dag. Steingrímur kvað vanda frysti- iðnaðarins tvíþættan. Annars vegar erfiðleika sem orsakast af hækkun fiskverðs, og hins vegar erfiðleika sem stafa af of mikilli veiði og vinnslu á skömmum tíma, og aukast nú erfiðleikarnir vegna sölutregðu á aði, sem stafaði annars vegar af því að fiskneyzla hefði ekki aukizt í land- inu og hins vegar færi samkeppni Kanadamanna stórvaxandi og undir- byðu þeir nú islenzku fiskflökin. „Það er meiri óskhyggja, en vissa, að úr þessu ástandi muni rætast á næst- unni,” sagði Steingrimur. Þá sagði Steingrímur að athuganir væru nú i gangi á að afla nýrra mark- aða erlendis, breyta framleiðslu i fiskiðjuverum og kannaðir væru ntöguleikar á að flylja freðfisk með flugvélum utan. -<;m mörkuðum erlendis. Síðari vandann kvað Steingrímur ekki verða leystan með gengisfellingu krónunnar. Þar yrði að koma til breytt fiskimála- stefna. Verið væri að undirbúa til- lögur er lúta að þvi að tryggja betur samspil veiða, vinnslu og sölu, en ef til vill þyrfti í þeim efnum að koma til einhverra lagabreytinga, Steingrímur Hermannsson sagðist hafa heimsótt sölufyrirtæki og verk- smiðjur íslenzku hraðfrystihúsanna i Bandaríkjunum og kynnst sér starf- semi þeirra. Þar væru menn áhyggju- fullir vegna samdráttar á fiskmark- Grindvíkingar eru ánægðir með nýja minnisvarðann Minnisvarðinn Vonin eftir Ragnar Kjartansson var afhjúpaður i Grinda- vík á sjómannadaginn. Vonin er til minningar um menn sem hafa drukknað og stendur á auðu s'væði fyrir ofan sjómannastofuna Vör. Mikið var um dýrðir i Grindavík á sjómannadaginn eins og annars staðar á landinu og fjöldi fólks safnaðist saman einmitt við Vonina þar sem hátíðahöld Grindvíkinga hófust. Það hefur lengi staðið til að koma þarna upp minnisvarða og ríkir ainienn ánægja i Grindavík að það sknli loks hafa tekizt. Það stendur einnig til að kringum minnisvarðann verði skrúð- garður Grindvík inga. - KVI / Ól. Rúnar, Grindavík. Hnggmyndin Vonin eftir Ragnar Kjart- ansson er til minningar um menn sem hafa drukknað. Hún er mjög táknræn. Móðir með börn sín, sem horfir úl á hafirt. l)B-mynd Ólafur Rúnar. - sagði Kristján Eldjárn er hann veitti við. töku heiðursmerki MA „Ég les ekkert nema vinsemd og meira og minna siðan 1920, þegar elskusemi út úr svip uglunnar, þessa hann kom þangað fyrst sem nem- gullvæga fugls,” sagði dr. Kristján andi. Harin. kenndi lengi i skólamim Eldjárn er hann veilti víðtöku og meðal nemenda hans voru forseti heiðursmerki Menntaskólans Akut- íslands, menntamálaráðherra og nú- eyri’ i háliðarveizlu í tilelni lOOára verandi skólameistari. aliuælis skóians. Forsetinn er fyrstur Þá veitti Hulda Stefánsdóitir, elzli manna til þess að hljóta þetta merki, núlifandi kennari, heiðursmerkinu, uglu úr guili, en uglan hefur alla tíð uglunni, viðtðku og færði skólanum verið merki MA. um leiðaðgjöf háiiðarmerki hans frá árinu I900og 1920. Dr. Kristján Eidjárn var stúdent úr Aðrir sem fengu heiðursmerki vorn MAásinumtímaogsiðankennariog Hermann Stefánsson, fyrrum prófdómari við skólann. „Hver veit iþróttakennari, Margrét Eiríksdóttir, nema ég verði stundakennari aftur, ekkja Þórarins Björnssonar fyrrum ef ég verð atvinnulaus bráðum eins skólameistara, Brynjólfur Sveinssott ogallt bendir til,” sagöi hann i stottn fyrrunt kennari og Árni Friðgeirsson ávarpi eftir að Tryggvi Gislason gjaldkeriMA. skólameistari sæmdi hann uglttmerk- Um 400 ntanns sátu veizluna í MA, inu. fyrirmenn úr bæjar- og þjóðlífi, ný- Ingvar Gislason menniaitiálaráð- stúdentar og skólamenn o.fl. Veizlan herra fékk sömuleiðis ttglu úr gulli. slóð í 4 1/2 klst. Ávörp voru flutt, Hann er líka gamall nemandi MA Ingimar Eydal spilaði „dinner”- „og fær ekki að gjalda þess að vera músik á pianó og á maiscðlinum var náinn ættingi minn,” eins og skóla- graflax nteðsinnepssósu, innbakaðar nteistari komst að orði. Hann og nautalundir með bordelaisesósu og menntantálaráöherraeru bræður. lerskir ávextir i líkjör. Þessu var Steindór Steindórsson fyrrum skolað niður nteð akureysku thule- skólameislari fékk heiðursmerki MA. öle. Hann hefur verið viðloðandi skólann - ARH / evi Fógeta- og sýslumannsembættið í Eyjafjarðarsýslu: ELÍAS SKIPAÐUR Elías I. Elíasson, bæjarfógeti á Siglnfirði, var í gær skipaðtir bæjar- fógeii á Akureyri og Dalvik og sýslu- maður i Eyjafjarðarsýslu. Tekur Elias viöembæltinu 15. ágúst næstkomandi. Aðrir umsækjendur voru Andrés Valdintarsson, sýslumaöur i Stykkis- Itólnti, Freyr Ofeigsson, héraðsdóntari á Akureyri, Gunnar Sólnes, hrl. á Akureyri, Jóhannes Árnason, sýslu- maður á Palreksfirði, Sigurberg Guð- jónsson, hæjarfógeiafulltrúi i Kópa- vogi, og Sigurður Gizurarson, fógcii og sýsluntaður á Húsavik. - ÓV r VANTAR ÞIG FRAMRÚÐU? Ath. hvort við getum aðstoðað. ísetningar ú staðnum. BÍLRÚÐAN ZS-. HÁRSKERASVE/NAR OG HÁRSKERANEMAR óskast nú þegar á nýja hársnyrtistofu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Góð laun í boði. Uppl. í símum 73676 og 33444. 29. JÚNÍ PÉTURJ. THORSTE/NS. SO/V Aðalskrifstofa stuðningsfólks Péturs J. Thorsteinssonar í Reykjavik er á Vesturgötu 17, símar 28170-28518 UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SlMAR: 28171 OG 29873. ★ Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. ★ Skráning sjáifboðaliða. ★ Tekið á móti framlögum i kosningasjóð. ★ ★ Nú fylkir fólkið sér um Pétur Stuðningsfólk Péturs. Nýtt fyrir dömur pg herra Hvítt ledur Stœröir: 36—46. Verö kr. 21.850 PÓSTSENDUM SKOVERZLUN ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR Kirkjustræti 8 v/Austurvöll, Sími 14181. Laugavegi 95. Sími 13570.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.