Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 19.07.1980, Qupperneq 15

Dagblaðið - 19.07.1980, Qupperneq 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1980. 15 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I 1 Til sölu D Vcgna breytinga er til sölu baðker og handlaug, hvítt. selst ódýrt. Uppl. i síma 92-1704. Til sölu notað baðsett, hvitt, selst ódýrt. Uppl. i sima 11796. Þakjárn. Bárujám 130 ferm, mjög vel með farið. selst á hálfvirði. Uppl. í síma 42949. Nýtt hey til sölu. Heimkeyrt ef óskað er. Uppl. að Belgs holti. Simi 93-2111 um Akranes. Til sölu hitatúpa, 15 kilóvött með neyzluvatnsspiral. á- samt fylgihlutum. Á sama stað óskast notað reiðhjól. Uppl. í síma 97—1576 eftirkl. 19. De Wald radialsög 12” blað, 3ja fasa og miðstöðvarketill með lofthitunarblásara til sölu. Uppl. í síma 40794 og eftir kl. 7 i síma 36408. Til sölu eldhúsinnrétting, vaskur, bað, wc, skápar, hurðir, o. fl. innréttingar. Hringið í sima 74546. Bækur til sölu, Saga mannsandans 1—5, Landnáma- bók, Merkir lslendingar 1—6, Fjalla- menn, Bragafræði íslenzkra rímna, Alfræðisafn AB, Grágás 1852, Skóla- farganið eftir Benedikt Gröndal, Tíma- ritið Birtingur allt, og hundruð annarra fágætra bóka nýkomin. Bókavarðan, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Hraunhellur. Get útvegað góðar hraunhellur til kant- hleðslu í görðum, í gangstíga og inn- keyrslur. Uppl. I síma 83229 og 51972 á kvöldin. Sportmarkaðurinn auglýsir: Tökum í umboðssölu allar Ijósmynda- vörur meðal annars myndavélar, sýning arvélar, tökuvélar og linsur. Einnig vel með farin reiðhjól, bílaútvörp, segulbönd o. fl. Opið á laugardögum. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Ljósritunarvélar. Ódýrar, lítið notaðar Ijósritunarvélar til sölu. Uppl. í síma 83022 milli kl. 9 og 18. 1 Verzlun D Smáfólk. Það er vandfundið meira úrval af sængurfatnaði en hjá okkur. Hvort sem þú vilt tilbúinn sængurfatnað eða i metratali þá átt þú erindi I Smáfólk. Einnig se'ium við úrval viðurkenndra leikfanga.ys s. Fisher Price, Playmobil, Matchbox. Btrbie, dúkkukerrur, vagna o.m.fl. Póstseödum. Verzlunin Smáfólk. Austurstræti 17 (Víðir), sími 21780. I sumarbústaðinn! Ódýrir púðar og dúkar, áteiknað, punt handklæði, öll gömlu munstrin* áteiknuð vöggusétt, ódýru kínversku dúkarnir, kjörgripir til gjafa, heklaðir og prjónaðir dúkar. Frágangur á allri handavinnu, púðauppsetningar.Yfir 20 litir af flaueli. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74.Simi 25270. Stjörnu-Málning. Stjörnu-Hraun. Úrvalsmálning, inni og úti, í öllum tizkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig acrylbundin útimálning með frá- bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litakort, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar, góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bílastæði. Sendum í póstkröfu út á land, Reynið viðskiptin. Verzlið þar sem varan er góð og verðið hagstætt. Stjörnu-Litir sf. málningarverksmiðja, Höfðatúni 4, sími 23480, Reykjavík. Verzlunin Höfn auglýsir: Straufrítt sængurverasett, lérefts- sængurverasett, hvítt damask, hvítt popplín, hvítt léreft, rósótt frotté 90 cm breitt, handklæði, diskaþurrkur. dralonsængur, koddar, dúnhelt léreft. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Lauga- vegi69, sími 15859. Vorum að fá handsmíðaða kertastjaka á píanó. Uppl. gefur Leifur H. Magnússon hljóðfærasmiður, sínii 25583. Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlifar. ódýrar kassettutöskur og hylki. hreinsikassettur fyrir kasscttutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur. hljómplötur. músíkkassettur og 8 rása spólur. islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson. radíóverzlun. Bergþórugötu . 2. sími 23889. I Óskast keypt Lcirbrennsluofn óskast keyptur. Uppl. í síma 12163. D 1 Fyrir ungbörn D Til sölu tvær nýjar amerískar léttar kerrur, með regnskýli. hægt er að breyta þeim í barnastóla. einnig sófaborð. Uppl. í síma 72190. Óska cftir unglingsstelpu til að passa 6 ára dreng hluta úr degi tili á landi. Uppl. í síma 97-8409. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta 3 3 Verzlun 3 auóturltnök uubraUeroIb UasiRÍRbf Grettisgötu 64- s:n625 Vorum að fá nýjar vörur, m.a. rúmteppi. veggteppi, borðdúka, útsaumuð púðaver. (b hliðartöskur, innkaupatöskur. indversk bóm- ullarefni og óbleiað lérefl. Nýtt úrval af mussum. pilsum, blússum, kjólum og háls- klútum. Einnig vegghillur, perludyrahengi. skartgripir og skartgripaskrin. handskornar Balistyttur. glasabakkar, veski og buddur. reykelsi og reykelsisker, spiladósir og margt ■ fleira nýtt. Lokað á laugardögum. ■ i^j . i auöturlenöu unbraberolb o oe x tö o CL 'i 3 o z ui (A SIllúlH SKIIHÚM IslmttHwilwHMnii STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiðattofa.Trönuhraunl 5. Slmi: 51745. c Jarðvinna - vélaleiga j LOFTPRESSU- TEK AÐ MÉR MÚRBROT, FLEYGANIR OG BORANIR. MARGRA ÁRA REYNSLA. LEÍGA Véla/e/ga HÞF. Sími52422. JARÐÝTUR - GRÖFUR Avallt tilleigu «7 Z HEII Ð0RKA SF. SÍOUMÚLI 25 SÍMAR 32480 - 31080 HEIMASÍMI85162 - 33982 Véla- og tækjaleiga Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34, símar 77620, heimasími 44508. Loftpressur, hrærivélar, hitablásarar, vatnsdælur, slípirokkar, heftibyssur, höggborvélar, beltavélar, hjóla- gír, steinskurðarvélar. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktors- gröfur i stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Simi 35948 MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll HorOarspn.Vélqltiga SIMI 77770 s s LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur alit múrbrot, sprengingar og fleygavinnu í hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 Loftpressur - Sprengivinna - Traktorsgröfur vélaleiga HELGA FRIÐÞJÓFSSONAR. EFSTASUNDI 89— 104 Reykjavík. Simi: 33050— 10387 FR TALSTÖÐ 3888 c Pípulagnir -hreinsanir j Smíðum eftir máli Eldhús, böð og fataskápa, sófaborð m/renndum löppum og með flísum TRÉIÐJAN Tangarhöfða 2. Sími 33490. Er stíf lað? Fjarlægi siiflur úr vöskum. wc röruni. baðkeruni og niðurföllum. nolum n> og fullkomin tacki. rafmagnssmgla. Vamr mcnn. Upplýsingar i sima 43879. _ Stífluþjónustan Anton AAabtainMon. c Viðtækjaþjónusta j DAnín U TW gegnt Þjóðlcikhúsinu. HAUIU cr I VþjóiMUSTA Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd. Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum bfltækjum íyrir langbylgju. Miðbæjarradíó Hverfisgötu 18, simi 28636. c önnur þjónusta Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Tökum að okkur allar viðgeröir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrviðgerðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningar- vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og berum í þær gúmmiefni. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllum Hreinsa og skóla út niðurföll i bila plönum og ?ðrar lagnir. Nota til þess tánkbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. \Valur Helgason. sími 77028 30767 HÚSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmlðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 30767 ATHUGID! Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áður en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljöt og góð þjónusta. Ómar Árnason, símar: 77390 og 19983. og skip . \$k háþrýstiþvotfur I Hreinsum burt öll óhreinindi úr sölum fiskvinnslustöðva, af þilförum og lestum skipa á fljótvirkan og árangursrikan hatt með froðu-, hreinsi og háþrýstitækjum. Hreinsum hús fyrir málningu með öflugum háþrýstidælum 'B JUJX **/F Verðtilboðef óskaðer. Simi 45042/45481. \ ¥ ' ^ ÞAKRENNU OG SPRUNGUVIÐGERÐIR Gerum við steyptar þakrennur og -W—\ sprungur í veggjum. SÍMI 51715 ■0 Fljót og góð * þjónusta

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.