Dagblaðið - 19.07.1980, Side 17

Dagblaðið - 19.07.1980, Side 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1980. DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 Mjög skcmmtilcgur 13 feta fíberglass hraðbátur með fram og hliðarrúðum, 40 ha utanborðsmótor. til sölu. Uppl. i sima 38863 næstu daga. Disilvél óskast. 20 ha. bátavél óskast (disil), má vera gömul og þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 92-6591. Chrysler 75. utanborðsvél til sölu með power trim og rafstati. Simi 93-7129 og 93-7580. Til sölu Zodiack 4ra manna ónotaður, hagstætt verð. Uppl. i sínta 23409 millikl. 16 og 21. útanborðsmótor. 4ra-6 hestafla utanborðsmótor óskast. Uppl. i síma 81793. Til sölu uppgrafinn grunnur ásamt teikningum, gluggum og 600 m af 1 x4 timbri. Uppl. i sima 94-8132 eftir kl. 19. Sumarbústaðir Sumarbústaður óskast til leigu. Hjón með tvö börn óska eftir sumarbústað til leigu í 2—3 vikur. Uppl. í síma 42495. Til sölu sumarbústaður við Þingvallavatn, er í Miðfellslandi iskammt frá vatninu. Uppl. i síma 73862 og 92-2767. Til sölu tvö kjarri vaxin afar falleg sumarbústaðalönd i Borgar firði 1/2 ha hvort, stutt í veiðiá. Uppl. i sima 93—3122 eftir kl. 20 á kvöldin. Til sölu 6 tonna skrokkur, upplagt fyrir lagtæka menn. Uppl. i sima 94-2540 eftirkl. 7. Flugfiskur 18 fet. Flugfiskplastbátur 18 fet innréttaður, með rafmagni og öllu, 55 ha Chrysler vél með rafstarti, selst saman eða sitt i hvoru lagi. Gott verð, góð kjör. Uppl. í síma 92-6569. Verðbréf Vixlakaup. Kaupi vöruvixla af fyrirtækjum. einnig vel tryggða vixla af einstaklingum. Tilboð merkt „Hagur 100" sendist DB sem fyrst. /---------;------' Fasteignir Til sölu á Höfn i Hornafírði gamalt einbýlishús með mjög góðri lóð og á góðum stað i bænum. Mjög góð byggingarlóð. Nánari uppl. i sima 97- 8289. Óska eftir að kaupa 2ja—3ja herb. ca 90 ferm íbúð sem þarfnast standsetningar, aðeins íbúðir i góðum steinhúsum á Reykjavíkursvæö inu koma til greina. Uppl. i sima 42628. Hlunnindajörð i Skagafírði til sölu. Uppl. i sima 39553 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Njarðvik. Til sölu 4ra herb. íbúð á neðri hæð i tvíbýlishúsi við Borgarveg. Losnar fljót- lega. Uppl. i síma 92-359.7 eftir kl. 6 á kvöldin og um helgar allan daginn. Til sölu á Þingholtsbraut Kópavogi, 3ja herb. sámþykkt ibúð á jarðhæð, ca. 85 ferm, sér hiti og inngangur. Uppl. í síma 42741 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Suntarbústaðaiand. Til sölu sumarbústaðaland i landi Klausytrhóla i Grímsnesi. Landið er I hektari. girt og búið að leggja veg að þvi. Uppl. i sima 75156 og á kvöldin i sima 43155. -----------;------N Bílaleiga Brautin hf. bilaleiga, Car rental, Dalbraut 16 Akranesi. Leigjum út Ford Cortinur, Fíestur, Escorta og Toyotur. Símar 93-2157 og 93-2357. Á. G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Til leigu fólksbílar, jeppar, stationbílar, og 12 manna bílar. Bílaleiga SH, Skjólbraut 9 Kóp. Leigjum út sparneytna 5 manna fólks- og stationbíla. Simi 45477 óg 43179. Heimasimi 43179. Bílalciga Ástrikssf., Auðbrekku 38 Kópavogi. sinii 42030. I.cigjum út nýja stationbila. Sinii 72057 og 38&6S eftir lokun. Bílaþjónusta Boddfviðgcrðir, réttingar, blettun og alsprautun. Gerum föst verðtilboð. Uppl. i símum 16427 og 83293 til kl. 20. G.O. Bílrcttingar og viðgcrðir, Tangarhöfða 7. simi 84125. 1 Varahlutir I Varahlutir. Góðir varahlutir i Volvo Amason station til sölu. Uppl. í síma 37396 eftir kl. 7 á kvöldin. Vinnuvélar i Óskum eftir að kaupa traktorsgröfu, 2ja-3ja ára, einnig óskast notaður fleyghamar. Uppl. i síma 36571. ■r Til sölu lítið notaður Taarup S.M. 1100 sláttutætari. Á sania stað óskast stýrismaskína og vökvadæla í Farmal D320 eða 430. Uppl. i símum 99-6666 eða 99-6658. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Vil kaupa notaðan Skoda. Uppl. í síma 38637. 2ja dyra Nova 72. Til sölu Chevrolet Nova árg. 72, 2ja dyra, 8 cyl., sjálfskiptur krómfelgur, lakk þokkalegt. Bill í mjög góðu ástar.di, ekinn 60 þús. mílur. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 19615 á daginn og 83857 á kvöldin. Toyota Corolla ’75 til sölu, sjálfskiptur, lakk gott, og góð vél. Skoðaður '80. Uppl. í sima 72674. Bilapartasalan Höíðatúni 10. Höfum notaða varahluti i flestar gerðir bíla, t.d. Opel Rekord 70, Benz dísil 220 '68-74, Benz bensín, 230 '68-74, Dodge Dart '70-74, Peugeot 504, 404 og 204 Toyota, Pontiac station, Cortina, Sunbeam, Fíat o. fl. Mikið af raf- geymum, vélum o. (1. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Sími 11397 og 26763. Opið9—6 laugardögum 10—2. Fiat 126 árg. 75 til sölu, ekinn ca. 34 þús., sæmilegur bill. Uppl. í síma 97—6191 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu er Skoda Amigo 120L, verð 2,5 millj., eða mikill staðgreiðsluaf- sláttur. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. i sima 53233 fyrir kl. 19. Lada 1200 74, góður bíll, til sölu, lakk lélegt. skoðaður '80, verð850 þús. Uppl. í síma 14903. Til sölu gullfallcgur Lancer 75. ekinn aðeins 60 þús. á sanngjörnu verði. Uppl. í sínia 71306. Til sölu Chevrolet Blazer 8 cyl., sjálfskiptur. brcið dekk, 6 cyl.. Benz disilvél getur fylgt. Einnig Intemational með framhjóladrifi. Lapplander dekk. beinskiptur. Perkings dísilvél getur fylgt. Uppl. i sima 41383. Volga árg. 73 til sölu, i sæmilegu ástandi, selst ódýrt. Uppl. í sima 33551. Til sölu Datsun 1200'73, gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 24594. Á góðum kjörum. Skoda 105 79 til sölu. Uppl. i sima 32296. Til sölu Peugcot 504 GL árg. '74. ekinn 40 þús., einn eigandi. mjög vel með farinn, sumar- og vetrar dekk. útvarp, segulband, verð ga 3.8 millj. Staðgreiðsluafsláttur. Uppl. i síma 76415 eftir hádegi. Til sölu Ford Bronco árg. ’66, nýuppgerður, 6 cyl., elektrónísk kveikja, gólfskiptur, skipti óskast á Mustang, Firebird, C'amaro. eða sambærilegum bil á verðbilinu 1500 þús. til 2 millj. Uppl. i síma 99-6391 eftir kl. 8 á kvöldin. Fyrirtæki — einstaklingar. Til sölu Datsun pickup 77, ekinn 60 þús. km. Uppl. i síma 20386 eftir kl. 18. Pontiac LeMans 74 til sölu, skipti möguleg á jeppa. Uppl. í síma 99-5937. Til sölu vörubill, Benz 16—18 '67. mjög góður. ekinn 280 þús. km., Samport sturtur og góður pallur. vagn í toppstandi. Uppl. i síma 33249. Til sölu Mercury Comet 74, beinskiptur með vökvastýri, spar neytinn. Uppl. í síma 43615 laugardag ogsunnudag. Til sölu 5 manna fjölskyldubifreið Hornet '72, 6 cyl.. beinskiptur, ekinn 50 þús. á vél, billinn er i góðu standi. Verð 1800 þús. Skipti möguleg. Uppl. i sima 17192 og 72776. VW 1200 ág. 74 til sölu . Gott lakk, nýr gírkassi, kúpling o. fl. Þarf að seljast sem fyrst. Skipti koma til greina. Tilboð. Uppl. í sinta 19225 eða 11992. Mazda818árg. 78 til sölu, ekinn 23 þús. Uppl. í síma 50906. Datsun 1200 árg. 73 til sölu ekinn 66 þús. km. Uppl. í síma 34279. Til sölu Skoda árg. 75, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. i síma 74194. Til sölu er Volvo Amason árg. ’68. Uppl. í sima 2669 Keflavík eftir kl.7. 17 ÞVERHOLT111 Til sölu Saab 95 árg. 71. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—437. Range Rover árg. 74 ekinn 90 þús. km. Bíllinn er mikið endurnýjaður, meðal annars girkassi og mótor. Greiðsluskilmálar ef samið er strax. Uppl. í síma 84031. Sviþjóðarfarar. Til sölu er Renault 16TS árg. 73 á sænskum númerum eða I skiptum fyrir smábíl hér heima. Bíllinn er skoðaður ’80. Uppl. ísíma45512. Til sölu á góðu verði Skoda Pardus 74, ekinn tæpa 60 þús. km. Uppl. i síma 30693. Mazda 74 með bilaða timakeðju, verðtilboð óskast. Ennfremur dráttarkrókur undir Volvo '67-73, og einnig undir VW. Uppl. i síma 75687. Austin Mini. Tilboð óskast i Austin Mini með bilaða vél. Til sýnis i Skeifunni 5c hjá Gunnari Sigurgíslasyni. Tilboð sendist i pósthólf 5194 Reykjavík. Tilboð dagsins. Plymouth Volare Premier 76, sér- innfluttur 78, einstakur bill. Uppl. á laugardag og eftir kl. 19 í símum 72395 og 74548. Til sölu Mustang 71, fallegur bill, 6 cyl., skipti. Uppl. i síma 18914. Mazda 929 árg. 76, Mercury Comet 74, 2ja dyra og 4ra dyra. Broncoárg. '66, Plymouth Satelite '72 til sölu. Uppl. á laugardag og eftir kl. 19 í simum 74548 og 72395. M. Benz 220 árg. 71, beinskiþtur með vökvastýri og vegamæli til sölu. Góður bíll, lítur vel út að innan sem utan. Uppl. í síma 10300. 350 Chevrolet vél árg. 78 til sölu, með öllu tilheyrandi, fyrir beinskiptan bíl, gírkassi getur fylgt, einnig Chevrolet hásingar lOog 12 bolta o. fl. Uppl. i síma 92-6591. Fiat 127 árg. 72 til sölu í pörtum eða heilu lagi. Uppl. i síma 41602. Rambler Classic. Óska eftir varahlutum t Rambler Classic 770 árg. '66 eða bíl til niðurrifs. Á sama stað til sölu Citroen Dyane árg. 73, þarfnast viðgerðar. Verð 200 þús. Uppl. isíma 45228. Citroén GS station árg. 74, R-25255, grænn, nettlega með farinn, mikið ekinn einkabíll, með drátt- arkrók, er til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. í sima 26086 og 29720. Til sölu Scout '67 með 6 cyl. Rantblervél. góð dekk. ný yfirfarinn. verð 950 þús. Peugeot 404. '69, tilboð. Stór jeppakerra, verð kr. 300 þús. Uppl. i sima 54111 eftir kl. 17. Tilboð óskast í Saab 99 EMS árg. 73. Billinn selst i þvi ástandi sem hann er eftir umferðaróhapp. Til greina koma alls konar skipti. Uppl. i sima 72702. Sparneytinn smábill. Til sölu Citroen Ami 8 árg. '74. Bilíinn cr nýsprautaður og yfirfarinn og i mjög góðu slandi. Eyðsla ca 6—7 Iítrar pr. 100 km. Uppl. i sima 75156 og á kvöldin ísima 43155. Til sölu Ford Escort 74. 4ra dyra. skipti á Mazda 929 station '77 eöa '78 æskileg. Góð milligjöf. Uppl. i sima 77253. Til sölu Toyota ( clica árg. 74, ekinn 80 þUs. km, niur mjög vel út. Uppl. i sima 43052 eftir kl. 8 föstudagog allan laugardaginn. Til sölu er Ford vél, biluð, 302 cubik, nýupptekin sjálfskipt- ing við sömu vél. selst saman eða sitt í hvoru lagi. Gott verð. Uppl. i síma .34183, Ingvar.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.