Dagblaðið - 19.07.1980, Page 18

Dagblaðið - 19.07.1980, Page 18
18 í ^AGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1980. DAGBLAÐIÐER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu VW UOOárR. ’7l, til^greina koma skipti á Bronco '66—70. Uppl. isíma 92-3671 eftir kl. 7. .' - Subaru I600 DL ’78 til sölu. keyrður 17 þús. km. í mjög góðu standi. silfurgrár að lit. verð 4,3 millj. Uppl. i sima 33426 cftir kl. 7 í dag og all- an daginn um helgina. Til söiu Audi 100 L árg. 75. góður bill. ný dekk, nýtt púst kerfi, verð 3.7 millj., útborgun 2.5 millj. Uppl. í síma 77309. ' 396 Chevelle 67 til sölu, I2 bolta 5:13. muncie slick shift. lakewotxl. kúplingshús og spyrnur, trw 12.5:1. sérstakur spyrnuknastás og gormar, stærstu ventlar. allt appliance flækjur, wei and pro high ram, 2x Holley 660, Mallory og margt fleira. Billinn et löglegur i MS flokki. Uppl. í sima 39468 á kvöldin og kvartmílu brautinni í næstu keppni.. Til sölu Ben/. og VW. Bens 508 dísil sendifcrðabill árg. 73 i góðu standi, einnig VW Variant árg. 72. Uppl. i síma 51782 eftir kl. 5. l;íat 125 Special árg. 70, skoðaður ’80 til sölu. Verð 300 til 350 þúsund. Uppl. í sima 23596 eftir kl. 18. Kjarakaup. Til sölu Mercury Comet árg. 74. 2ja dyra. sjálfskiptur mcð 6 cyl. vcl. Óska eftir skiptum eða beinni sölu. Uppl. i. síma 45454 cftir kl. 6. l il sölu Willys ’55 með blæju. Uppl. i sima 45137 eflir kl. 19 i dag og milli kl. I og 7 á laugardag. Wagoneer árg. ’76. Til sölu er Wagoneer Custom með sjálf skiptingu, 8 cyl. vél. Quadratrac, stórum nýjum jeppadekkjum og fl. Fallegur bill. Verð 6,6 millj. Selst aðeins i skiptum fyrir góðan 3 millj. kr. bíl með pcninga milligjöf. Uppl. i sima 86858 eftir vinnu. Tíu manna Ford Transit, (lengri gerð) ferða- og sendibill, árg. 72 til sölu. Er með kraftmikilli Buick V6 vél, sjálfskiptingu . útvarpi, á góðum dekkjum og nýsprautaður. Bifreiðin er i mjög góðu standi og er til sýnis við Aðalstræti I6 (Túngötumeginl. Uppl. i sima 23588 eftirkl. 19. l il sölu Saab 96 árg. ’71, skoðaður '80 i góðu standi. Gott verð ef samiðer strax. Uppl. i sínia 92-8531. Chevrolet Nova árg. ’73 í góðu standi til sölu. Skipti möguleg. Uppl. ísíma 92-2756 eftir kl. 18. Datsun I sérflokki. Datsun 120 A, 78, framhjóladrifinn. 4ra dyra, nýyfirfarinn, meðal annars nýir bremsuborðar, kúplingsdiskur, hljóðkútur, púströr, nýhertur. smurður og skoðaður, fjögur vetrardekk fylgja á- samt góðu númeri. Uppl. í síma 20384 eftirkl. 17. l il sölu Cortina ’72, lítið skemmd eftir árekstur. Skoðaður '80. vcrð 600 þús. Uppl. í sima 77628 á kvöldin. Kinn góður i sumarfríið, gamall og seigur Saab 96 V4 sportgerð árg. '67. skoðaður '80 í ágætu standi. Nokkur dekk á felgum gætu fylgt. Ciotl útvarp og sæti. Skipti hugsanleg á dýr ari. Verð ca 400—500 þús. Uppl. í sima 42443 eftir kl. 6 i dag og alla helgina. Bilar til sölu. Ma/da 1300 árg. '74. Morris Marina árg. 74. Frambyggður Rússajeppi árg. '67. Uppl. i sima 40794 og eftir kl. 7 i sinta 36408. Falcon — Cortina. l il sölu Ford Falcon árg. '67. skoðaður '80. og Ford Corlina árg. '70. Uppl. i sima 72062. Kvartmilukcppni verður haldin laugardagskvöldið 19.7. kl. 20. Stjórnin. Mobelec elektróníska kveikjan. Sparar eldsneyti. kerti, platinur og vélar- stillingar Hefurstaði/t mest allar prófan- ir, sem gerðar hal'a verið. Mjög hag- kvæmt verð. Leitið upplýsinga. Stormur hf, Tryggvagötu 10. simi 27990. Opiö kl. 1-6. « Húsnæði í boði 9 Til leigu 4ra—5 herb. íbúð (ca 130 ferml i Hafnarfirði. Uppl. i sima 50365. Óska eftir bil i skiptum fyrir vörulager (kvenfatnaðl upp á ca 3.5 millj. kr. Allar tegundir koma til greina. Uppl. i sima 24860 á daginn. Frambyggður rússajeppi meðdísilvél til sölu. Uppl. í sima 30126. Til sölu Mustang Mach I árg. 71, fallegur og vel með farinn, krómfelgur, 428 cub. Holley, Edelbrock, TRV, Crane, flækjur, og nýuppgerð sjálfskipt- ing, Hurst skiptir. Skipti möguleg. Sími 93-2357 eftirkl. 7. 2ja herh. ibúð til lcigu á góðum stað i bænum í 5 mánuði. Hún er með húsgögnum og öllu. leiga 100 þús. á mánuði, plús stigagjald. Einnig á sama stað VW rúgbrauð árg. '77. mjög góður bill. verð 4.4 millj. Samkomulag um citthvað af grciðslum. Uppl. i sima 23121. CJeymið auglýsinguna. Til leigu strax 3ja herb. ibúð á Grettisgötu i nýju húsi. Aðeins réglusamt fólk keniur til greina. Tilboð sendist augld. DB fyrir þriðjudag 22. júlí merkt „Grettisgata 306". Scout árg. '67 bensinvél 4ra cyl., keyrð 60 þús., til sölu. Barko. báta- og vélaverzlun, sími 53322. Varahlutir í Sunbcam 1250 til 1500 árg. 70 til '76 til sölu. Uppl. i síma 53949. Bilabjörgun auglýsir. Flytjum bíla fyrir aðeins 10 þús. kr. inn anbæjar, 12 þús. utanbæjar og um helgar. Fljót og góð þjónusta. Sími 81442. I'iat 128 til sölu, þarfnast viðgertlar. árg. 72. Uppl. i síma 42495. Bílabjörgun — varahlutir. Til sölu varahlutir í Fiat, Rússajeppa, VW, Cortinu 70, Peugeot, Taunus '69, Opel '69, Sunbeam, Citroén GS, Rambler, Moskvitch, Gipsy.Skoda, Saab '67 og fl. Kaupum bila til niðurrifs, tökum að okkur aðflytjabíla.Opið frá kl. 11 tij 19. I.okað á sunnudögum. Uppl. i síma8l442. Leigjendasamtökin: Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta. Húsráðendur, látið okkur leigja. Höfum á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga ef óskað er. Opið milli kl. 2 og 6 virka daga. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, simi 27609. Til leigu herbergi, eldhús og aðgangur að baði fyrir rcglu- sama konu eða stúlku. Tilboð sendist augld. DB fyrir miðvikudagskvöld 23. júli merkt „77". 3ja herb. ibúð i Hafnarfirði til leigu nú þegar. Tilboð sendist DB merkt „Hafnarfjörður 364”. Iðnaðarhúsnæði til leigu. Uppl. í síma 33490. Ung barnlaus hjón eða par geta fengið litla 2ja hcrb. ibúð leigða i vcsturbæ. Tilboð merkt „Guðný" sendist fyrir augld. DB fyrir mánudagskvöld. Húsnæði óskast Óskum eftir 3—4ra herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi oggóðri umgcngni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sinta 43461. Ungt par (skólafólk) óskar eftir að taka á lcigu 2—3ja hcrh. ibúð, hel/.l i Breiðholti. frá 1. sept. til mailoka. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 93-8641 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungt par óskar eftir 2ja herb. ibúð í Reykjavik frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—362. Húsnæði óskast. Ársfvrirframgreiðsla. Óskum að taka ihúð á leigu i Reykjavik. Reglusemi heitið. Ársfyrirframgrciðsla ef óskað er. Uppl. i sima 96-21332 á vinnutima eða i sima 17691 i Reykjavik. Tæknifræðingur, nýkominn að utan. óskar eftir 3- 4 herb. íbúðstrax. Uppl. i sinia 38274 eöa 92-2556. Akureyri — Stór-Reykjavíkursvæðið. íbúð eða einbýlishús á Stór Reykja víkursvæðinu óskast til leigu i skiptum fyrir litið einbýlishús á fallegum staö á Akureyri. Leigist frá áramótum eða fyrr. Þeir sem hafa áhuga hringi í sima 96- 22146 og fái þær uppl. sem þá vanhagar um. 3ja—4ra herb. íbúð óskast, helzt i vesturbænum. Góð fyrirfram greiðsla. Uppl. í sima 17283 eftir kl. 20. Óskum eftir 4—5 herb. ibúð til leigu sem fyrst. Góð fyrirfram greiðsla. Góð umgengni. Uppl. i síma 19771. 25 ára einhleyp stúlka utan af landi óskar sem fyrst eftir 2— 3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri um gengni heitið. Uppl. í síma 82528. Öskum eftir 3—4 herb. íbúð, helzt i neðra Brciðholti, sem fyrst. Fyrir framgreiðsla ef óskað cr. Uppl. i sima 77969. Strokhljóðfærasmiður óskar sem allra fyrst eftir vinnuaðstöðu miðsvæðis í Reykjavik. ca. 10—15 ferm. helzt með góðri lýsingu. Létt vinna, engar vélar. Uppl. i simum 16249 og 41169. Barnlaus rcglusöm hjón vantar stórt herbergi með cldunaraö stöðu eða litla íbúð strax. Einhver fyrir framgreiðsla. Skilvisri greiðslu leigu og góðri umgengni heitið. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 15086. Reglusamur framhaldsskólakennari (27 ára) óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 36042 eftir kl. 17. Bílskúr óskast. Óska eftir að taka á leigu bilskúr i ca einn mánuð. Uppl. í sima 33733 eða 20138 eftir kl. 19 á kvöldin. Ilafnarfjörður. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast til leigu í Hafnarfirði sem fyrst. helzt i miðbæn- um. þrennt i heimili. Uppl. í sima 50576. Tónlistarnemanda vantar litla ibúð á leigu scm fyrst i Rcykjavik. má vera herbergi með aðgangi aðeldhúsi. Fyrirframgreiösla el' óskað er. Vinsamlegast hafið samband i sima 93-2045. íbúð óskast til leigu á Reykjavikursvæðinu. Fjölskylda utan af landi óskar cftir 4ra—5 herb. íbúð til leigu sem fyrst. Cíóð fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 93-6179. Ilerbergi óskast á leigu frá I. sept. Inámsmaður). Uppl. í ’sima 92-7598 eftir kl. 7 á kvöldin. Tveir skólapiltar utan af landi óska eftir að taka á lcigu 2ja—3ja herb. íbúð frá I. sept. Cióð fyrirframgreiðsla og góðri umgengni heitið. Uppl. ísinia 15515. Ungt reglusamt par óskar eftir 2—3ja herb. ibúð i Rvik eða Kópavogi. Fyrirframgreiðsla 7—8 mánuðir eða eftir samkomulagi. Uppl. i sima 41130. Systkini tnámsfólk) utan af landi óskar eftir 2ja herb. ibúð til leigu frá I. sept. Helzt i Hliðunum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—354,\ Reglusamur hjúkrunarfræðingur óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð sem fyrst. Góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. isima 16891. Hver vill leigja mæðgum með dreng í gagnfræðaskóla 3ja herb. kjallaraibúð eða jarðhæð? Linhver fyrirframgreiðsla. Eru á göt- unni. Uppl. i síma 83572. Herbergi nærri mióbænum. Er einhver sem getur leigt 16 ára dömu frá Austfjörðum herbergi næsta vetur? Ef svo væri, vinsamlega hringið þá i sima 51932 fyrir hádegi eða eftir kl. 5 næstu daga.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.