Dagblaðið - 19.07.1980, Page 22
22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ1980.
\
ráEFOÚ*
V'
K.
W3m^S^.
Þokan
Spennandi ný bandaris*
hrollvckja — um alturgöngur
og dularl ulla atburði.
Islen/kur lexli
l.eiksljóri:
John Carpenler,
Adrienne Barheau,
Janel l.eigh,
llal llolhrook.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ilækkad verfl
HönnuAinnan lóára.
Hetjurnar
frá Navarone
(Force 10 From
Navarone)
íslenzkur texli
Hörkuspennandi og [
viðburðarík, ný amerísk slór-
mynd í litum og Cinema j
Scope, byggð á sögu eftir j
Alistair MacLean. Fyrsl voru
það Byssurnar frá Navaronej
og nú eru það Hetjurnar frá
Navaroneeftir sama höfund.
Leikstjóri:
Guy Hamilton.
Aðalhlutverk:
Robert Shaw,
Harrison Ford,
Harhara Bach,
Kdward Fox,
Franco Nero.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 12 ára. ‘
Hækkað verð. ,
Frumsýnir stór-
myndina
Þrœiasalana
Mynd sem er í anda hinna
geysivinsælu sjónvarpsþátta
Rætur.
Sýnd á breiðtjaldi
með nýjum sýn-
ingarvólum.
Sýnd kl. 5,7,9, HogOlefllr
miðnætti.
Bonnuð innan lóára.
íslenzkur texti.
KRAKKAR:
Star Crash
sýnd kl. 3
laugardag og sunnudag.
Belmondo tekur sjálfur að sér
hlutverk staðgengla í glæfra-
legum atriðum myndarinnar.
Spennandi mynd sem sýnd
var við fádæma aðsókn á sín-
um tíma.
Leikstjóri:
Philipper de Broca
Aðalhlutverk:
Jean-Paul Belmondo
Franeoise Dorleac
Sýnd kl. 5 og 9 laugardag og
sunnudag.
Vaskir
lögreglumenn
Sýnd kl. 2.45 sunnudag.
LAUGARA8
Sim. 32075
Bamasýning kl. 3
sunnudag:
Töfrar Lassie
BKIGf/TlST. HAPP/EST
FtlMOF THEYTAR/
D.U't.oton by £ IMT»P«ISI PiCTUOIS UMfTtD
Frábær ný mynd um hundinn
Lassie.
Aðalhlutverk: „Lassle”,
Mlckey Rooney og James
Stewart.
Óðal
T» 19 OOO
----MkirA---
Gullræsið
Hörkuspennandi ný litmynd*
um eitt stærsta gullrán
sögunnar. Byggð á,
sannsögulegum atburðum er
áttu sér stað í Frakklandi árið
1976.
Aðalhlutverk:
lan McShane
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum.
i í eldlínunni
feðranna
Síðasta sýnlngarhelgl.
Kvintett !
Einn gegn öllum
heiminum
Hvað er Kvintett? Það er
spilið þar sem spilað er upp á
lif og dauða og þegar leiknum
lýkur stendur aðeins einn eftir'
uppi en fimm liggja í valnum.:
Ný mynd eftir Roberl'
Altman.
Aðalhlutverk:
PaulNewman, •
Viltorio Gassman,
Bibi Anderson
og
Fernando Rey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
(Komið vel klædd því myndin
er öll tckin utandyra og það í’
mjög miklu frosli.)
Síðustu sýningar.
Barnasýning kl. 3 sunnudag:
Hrói höttur og
kappar hans
TÓNABÍÓ
Simi 31182
"Coming Home"
JaneFonda
JonVoight BruceDern
"Coming Honte”
Óskarsverðlaunamyndin:
Heimkoman
(Coming Homel
Heimkoman hlaut óskars-
verðlaun fyrir: Bezta leikara:
Jon Voight, beztu leikkonu:
Jane Fonda, bezta frum-
samda handrit.
Tónlist flutt af: The Bealles,
The Rolling Stones, Simon
andGarfunkelo.fi.
..Myndin gerir efninu góð
skil, mun betur en Deerhunter
gerði. Þetta er án efa bezta
myndin í bænum . . .”
Dagblaðið.
Draumabfllinn
Hörkuspennandi ný litmynd
um svik og hefndir.
Sophia Loren
James Coburn
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05
og 11.05.
ÐEA'Trl
]®K1
Dauðinn á Nfl
Frábær litmynd eftir
Agatha Christie með Peter
Ustinov og fjölda heims-l
frægra leikara.
Sýndkl.T.IO.Ó.lOog M.io. j
--------Mlur D-----------1
Hefnd hins
horfna
An AMERICAN
INTERNATIONAL
_______ P1CTURE
Glynn Lou Joan
TURMAN’ GOSSETT* PRINGLE
Spennandi og dularfull amer
isk litmynd. Hver ásótti hann
og hvers vcgna. eða var það
hann sjálfur?
Bönnuó innan 16 ára.
Fndursýnd kl. 3.15,5.15,
9.15 og 11.15.
gÆJARBié*
r"" " 1 1Simi50184.
Nýliðamir
1111? HOYS li\
Sýnd sunnudag kl. 3.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
OB
lifi!
Daoblað
án ríkisstyrks
Ný, hörkuspennandi bandariSK
mynd um fímm pilta, er innrit
ast I herinn og kynnast þvi þar,
að þar er enginn barnaleikur á
ferð.
Sýnd k. 5 og 9
laugardag og sunnudag.
Bönnuð börnum
Barnasýning
kl. 3 sunnudag
Hljómabær
Bráöfjörug og skemmtileg
gamanmynd.
BANVÆN Þ0KA
bað má nefna er formaður skemmti-
nefndarinnar vegna hundrað ára
afmælis Antonio Bay kemur í heim-
sókn til prestsins og þarf að fara að
leita að honum. Hún er ráfandi um
kirkjuna þegar presturinn stekkur
skyndilega fram úr einu skúmaskot-
inu eins og tíu ára prakkari, konu-
greyið og áhorfendur fá náttúrlega
aðkenningu að taugaáfalli en ekkert
meira verður úr atriðinu.
Hugmyndaríki
Þetta gerist nú ekki oft í myndinni.
Carpenter heldur vel á spöðunum og
byggir atriðin upp af miklu hug-
myndariki og ferskleika. Myndflöt-
urinn er vel notaður og oft sér maður
mjög skemmtileg sjónarhorn.
Myndin gerist að mestu að nóttu til
eins og gefur að skilja og mæðir því
að sjálfsögðu mikið á lýsingunni. Og
hún bregst ekki eins og reyndar öll
tæknivinna myndarinnar sem gerir
meira en að vera í háum gæðaflokki,
hún er áberandi skemmtileg og hug,,
myndarík án þess að verið sé að trana
fram hinum ýmsu tæknibrellum
þannig að til ama sé. John Carpenter
á einnig heiðurinn af tónlistinni í
myndinni og er hún nú ósköp sviplítil
en þjónar sínu hlutverki fyllilega.
Sem betur fer er orðið litið um það að
eyru áhorfenda séu skafín að innan
með alltof skerandi hárri strengjatón-
list i melódramatískum stíl.
Faðir Malone (Hal Holbrook) reynir
að verjast draugum með krossi.
því þegar sjómenn á skipinu Eliza-
beth Jane voru fyrir hundrað árum
blekktir of nálægt ströndinni með
þeim afleiöingum að skipið strand-
aði og áhöfnin drukknaði. En grunur
leikur s.s. á að skipið hafi verið leitt
af réttri leið með Ijósum úr landi en
hafi ekki villst i þokunni sem var
þessa nótt. Nú er það trú íbúa
Antonio Bay að þegar slíka þoku beri
af hafi muni hinir látnu sjómenn
ganga aftur og leita hefnda. Út frá
þessari draugasögu spinnur
Carpenter síðan mynd sína og það á
mjög sannfærandi hátt.
Seiðmögnun
Carpenter hefur mjög gott auga
fyrir möguleikum kvikmyndarinnar,
handbragð hans er mjög fagmann-
legt. Hið seiðmagnaða andrúmsloft,
sem er svo einkennandi fyrir þessa
mynd, er til staðar strax í byrjun
Hinir dauðu risa attur og nanka upp nja menaum. jamie i.ee v urtis i mutverxi
sínu I mvndinni „The Fog”.
Hryllingsmyndir
Siðasta mynd Carpenters á undan
Þokunni, Halloween, hefur hins
vegar ekki borist hingað enn. Hallo-
ween er hryllingsmynd, eins og
Þokan. í Þokunni er sögð drauga-
saga, myndin hefst einmitt á því að,
John gamli Houseman er að segja
litlum börnum draugasögur í myrkr-
inu. Hann segir börnunum með
hægri og næstum ógnandi röddu frá
Tngólfur Hjörleifsson
myndarinnar þar sem afdankaður
sjóari (John Houseman) er að segja
börnum draugasögur. Og þessari
seiðmögnun heldur hann út myndina.
Atburðarásin er frekar hæg en
Carpenter sér um að halda áhorfend-
um við efnið með því að láta þá
hrökkva illilega við með réttu milli-
bili. Stundum vill tilgangurinn gleym-
ast hjá Carpenter, engin skýranleg
ástæða verður fyrir sjokkinu, t.d. um
Gamla Btó: Þokan (The Fog).
Lelkstjórí: John Carpenter.
Handrit: John Carpentor og Debra HW.
Aðalhkitverk: Adrienne Barbeau, Tommy
Atkins, Hal Holbrook og Janot Leigh.
Fólk sem eitthvað fylgist með kvik-
myndum og kvikmyndagerð í heimin-
um í dag tekur eflaust eftir þvi hve
nöfn leikstjóra eru sífellt að verða
meira áberandi i blaðafrásögnum.
Menn eins og Martin Scorcese,
Francis Ford Coppola og John Lucas
eru heimsfrægir menn. Þetta eru
hinir ungu og efnilegu og þar á meðal
er John Carpenter. Nýjasta mynd
Carpenters er Þokan sem sýnd er
þessa dagana i Gamla bíó. Nokkrar
myndir eftir Carpenter þennan hafa
verið sýndar í kvikmyndahúsum
borgarinnar (Dark Star, Assault on
Precinct 13, Elvis).
Kvik
myndir
V
í bogmanns-
merkinu
Ný ..stjörnumcrkjamynd”:
Scrstaklcga djörf og bráö-
fyndin ný. dönsk kvikmynd i
litum.
Aöalhlutverk:
Ole Söltoft,
Anna Bcrgman,
Paul Hagen.
íslenzkur textí.
/Slranglega bönnurt innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,9 og II.
Síðasta sinn.
Bamasýning
kl. 3 sunnudag:
Sverð Zorros
Átökin um
auðhringinn
Ný og sérlpga spennandi lit-
mynd, gerð eftir hinni frægu
sögu Sidney Sheldons, Blood-
line. Bókin kom út í islenzkri
þýöingu um síðustu jól undir
nafninu Blóðbönd.
Leikstjóri: Terence Young.
Aðalhlutverk:
Audrey Hepburn,
Jamos Mason,
Romy Schneider,
OmarSharif.
Sýnd kl. 5, 7.15 og9.30.
Bönnurt innan I6ára.
Bráöskemmtileg ný amerísk
litmynd um lífið á sólar-
ströndinni.
Glynnis O’Connor
Seymour Cassel
Dennis Chrístopher
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Aumleg
persónusköpun
Á einu sviði er ríkjandi sama lá-
deyðan og flatneskjan og í flestum
amerískum myndum í dag. Þar á ég
við persónusköpun. Persónurnar sem
við sjáum í þessum myndum eru
hreint furðulega sviplitlar og er þar
sorglega lítinn frumleika að finna.
Ástseðuna fyrir þessu má eflaust
rekja til þess að sú stefna hefur verið
ríkjandi hjá Hollywoodframleiðend-
um að gera persónuna „aðgengilega”
fyrir áhorfendur. Þeir verði að geta
fundið hluta af sjálfum sér í henni.
En úr þessum pælingum er hættulega
stutt í formúlukenndar persónu-
gerðir. Og á þessari braut er
Carpenter. Nú finnst sjálfsagt ein-
hverjum þetta vera háifgerður
sparðatíningur, Carpenter megi nu
alveg vera í friði með hryllings-
myndapælingar sínar en þá má nú
kannski minna á það að hann á að
hafa látið frá sér þá yfirlýsingu að
hann hafi viljað gefa þokunni
ákveðin persónueinkenni!