Dagblaðið - 19.07.1980, Side 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ1980.
23
Útvarp
Sjónvarp
I VIKULOKIN - útvarp kl. 14,00:
KEA, knattspyma
og Nonnahúsið
,,Við ætlum að bregða okkur
tveir, ég og Guðmundur Árni, til
Akureyrar og töluverður hluti Viku-
lokanna í dag verður þaðan,” sagði
Öskar Magnússon einn af aðstand-
endum þáttarins í vikulokin i samtali
við DB í gær.
„Við munum verða í hinu nýja
stúdíói útvarpsins á Akureyri,” sagði
Óskar en auk þess sagði hann að þeir
Guðmundur Árni mundu fara vítt
um í efnisleit. Gat hann sérstaklega
fyrirhugaðrar heimsóknar í Nonna-
húsið, minningarsafnið um Jón
Sveinsson, sem var jesúítaprestur og
frægur rithöfundur. „Líf og ritstörf
Nonna hafa ávallt verið mér hug-
stæð,” sagði Óskar Magnússon.
„KEA verður heldur ekki gleymt
enda erfitt á Akureyri. Auk þess
förum við á iþróttavöllinn en þar
verður stórleikur í dag. Heimaliðin
KA og Þór leika og auðvitað er
spenningur fyrir úrslitunum þar sem
bæði liðin eru ofarlega í annarri deild
knattspyrnunnar.”
-ÓG.
Vikulokin heimsækja iþróttavöllinn á Akureyri I dag. Myndin er þaðan og var tekin 1 leik annars Akureyrarliðsins, KA, gegn
Þrótti i Reykjavik.
DB-mynd Bjarnleifur.
Laugardagur
19. júlí
7,00 Vcðurfrcgnir. Fníuir. 'Fónlcikar
7.20 Öan. 7.25 Tónk-iKar. Fulur >clur og
Skynnir.
S.OO Prétlir Tónleikar \
$.15 Vcðurfrcgnir, Forusiugr. dughl. (uidr.)
Dag^krd. Tónlctkar,
ý.00 Fríuir Tilkynnmgíir.Tónlcikar.
9.30 Óckalöu sjúklinga: Asa Finnsdóuir
kynntr. (10 0Ö FréUir. 10.10 Vcðurfrcgnirl.
11.20 nl>t*ita crutn vld að gcra”. Valgcrður Jóns
dóttír stjórnar harnatima Vinnuskólinn i
Kópavogt gcrir dagskrá mcð aðstoó stjðrn
anda.
12.00 Dagskráin Tónleikar Filkynningar.
12.20 Fr&tir. 12.45 Vcöurfrcgnir. Tilkynningar
Tónleikar.
14.00 Í vikulokin. Umsjónarmcnn: Guömundur
Arni Stcfánsson. Ciuðjón Friðriksson. Oskar
Magnússonog FórunnGcstsdóttir
16.00 Frétlir.
16.15 Vcöurfregnir.
16.20 Vissirðu það? háttur í léttum dúr fyrir
böm á öllum aidri. Fjallað um staðreyndir og
lcitað svara við mörgum skritnum spurn
mgum. Stjórnandi: Guífejörg hórisdóttir.
lesari: Árni tílandon.
16.50 Slðdegistónliikar. Maria Chiara og hljóm
svcit Alþýðuópcrunnar I Vin ílytja aríur úr
ópcrum eftir Doni/cttti. Bclliní og Vcrdi:
Nello Santi stj / Svjatoslav Rikhter og Fil
harmoniusvcitin i Moskvu lcika Pianókonvert
nr. 1 1 b mol! cftir Pjotr Tsjaikovsky: F.ugen
Mavrinsky stj.
17.50 Kndurtckið efnk Innbrot i Postulln. Smá
sagacftir Pröst J. Karlsson. Rúrik Haraldsson
t lcs. (Áður útv. 13 þ.m.l.
18.20 Söngvar í léttum dúr. Tilkynntngar.
18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttlr. Tílkynningar.
19.35 „Babbltt” saga cftir Sinclair l.evvis. Sig
urður Einarsson þýddi. Gisli Rúnar Jónsson
lcikan Icst33l.
20.00 Harmonikuþáttur. Sigurður Alfonsson
kynnir.
20.30 J4,öðrurísi allt varfvr... Aimarþáttur
um elstu rcviurnar í samantckt Randvcrs
Þorlókssonar og Sigurðar Skúlasonar.
21.15 HlöðubalC Jónatan Ciarðarsson kvnnir
ameríska kúreka ogsvcitasöngva.
22.00 t kirhausnum. Umsjón; Sigurður Hinars
son.
22.15 Veðurfrcgnir Fréttir. Dagskrá morgun
dagsins.
22.35 Kvóldsagan: „Morð cr leikur einn” eftir
ARothu Christie. Magnús Rafnvv»n lcs
þýðiugu sína l2l.
23.00 DansioR. (23.45 Frciiin.
01 00 Dagskrárlok
Sunnudagur
20. Júli
8.00 Morgunaudakt. Séra Pétur Sígurgeirsson
vígslubiskup flytur ritningarorðog hæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugrcinar dagbl
(útdr.l.
8.35 Létt morgunlöR. Hljómsveit Hans Carstes
leikur.
9.00 MorRuntónleikar. a. Hljómsveitarkonsert
í tídúr eftir (ieorg Friedrich Hándel.
Menuhin hátiðarhijómsvcitin leikur; Yehudi
Menuhin stj. b. Kórþættir úr óratorlum eftir
Hándcl. Kór og hljómsveit Hándel-óperunnar
flytja: Charles Farncombe stj. c. Konsert i D
dúr fyrir tvo trompeta og hljómsveii eftir
Francesco Maria Manfredini. Hclimut
Schneidewind. Wolfgang Pasch og Kammer
sveitin i WUrttemberg leika; Jörg Faerbcr stj.
d. Konsert I F-dúr fyrir tvö horn og hljómsvert
eítir Antonio Vivaldi. Zdenik og Bedrich
Tylsar leika með Kammersveitinni I Prag:
Zdenik Kosler stj. e. Sinfónia í B-dúr op. 9 nr.
I cftir Johann Christian Bach. Nýja filhar
moniusveitin leikur; Raymond Leppard stj.
10.00 Fréttir.Tónieikar. 10.10 Veðurfrcgnir.
10.25 Villt dýr or heimkynni þeirra. Karl
Skírnisson iíffræðingur flytur erindi um mink-
inn.
10.50 Impromto nr. 2 I As dúr op. 142 eftir
Franr. Schubert. Clifford Curzon leikur á
pianó.
11.00 Messa I Neskirkju. Prestur: Séra Gufr
mundur Óskar ölafsson. Organleikari: Reynir
Jónasson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar
Tónleikar.
13 10 Spaugað I Israel. Róbert Arnfinnsson lcík
ari les klmnisogur cftir Efraim Kishon í
þýðingu Ingibjargar Bergþórsdótturfól.
J4.00 „Blessuð sértu sveitin mln”. Ööðvar
(juðmundsson fer um Mývatnssvcit ásamt
lciðsögumánni, Erlingi Sigurðarsyni frá
Grænavatni.
16.00 Fréttir. 16.15 Vcðurfregnir.
16.20 Tilveran. Sunnudagsþáttur í umsjá Árna
Johnsens og ólafs Geirssonar blaðamanns.
17.20 I.agið mítt. Helga Þ. Stephensen kynmr
óskalOg barna.
18.20 ilarmonikulöR. Egil Haugc lctkur Til
kynningar.
18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar. ‘
19.25 Frá Ólympluleikunum. Stefán Jón Haf
stein talarfrá Moskvu.
19.20 Framhaldsleikrit: „A síðasta snúning”
cftir Allan Ullman og Lucille Fletcher. Aður
útv. 1958. Flosi ólafsson bjó til útvarpsflutn
ings og er jafnframt leikstjóri. Persónur og
ieikendur I þriðja þætti:
Sögumaöur....................Flosi Ólafsson
Leona....................Hclga Valtýsdóttir
Henry......................HelgiSkúlason
Miðstöð....................KristbjörgKjeld
Evans........................Indriði Waagc
3 raddir: Þorgrimur Einarsson. Jón Sigur
bjornsson og Bryndis Pétursdóttir.
19.55 Djassþáttur. Jelly Roll" Muggur, Abba
labba og fleira fólk. Áður á dagskrá i septem
ber 1975. Umsjónarmaður: Jón Múli
Árnason.
20.40 „Boitelle”, stnásaga eftlr Guy de
Maupassant. Þýðandi: Kristján Albertsson
Auður Jónsdóttir ies.
21.00 llljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson
kynnir.
21.30 „Handan dags og draums”. Spjallað við
hlustendur um Ijóð. Umsjón Þórunn Sigurðar
dóttir. Lesari meðhcnni: Hjalti Rög.jvaklsson
21.50 PíanóleHtur i útvarpssal: Rögnvaldur
Sigurjónvsou leikur Sónötu í Adúr CK33I>
eftir Wolfgang Amadeus Mo/art.
22.15 Veðurfregnir Fréttír. Dagskrá morgun
dagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Morð er leikur einn” eftir
Agöthu Christie. Magnús Rafnvson ics
þýðingu sina (3).
»23.00 Syrpa. Þátlur i helgarlokin í samamekt
óla H. Þórðarsonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
21. júlí
7.00 Vcðurfregnír. Fréttir. Tónlcikar.
7.20 Bæm Séra MagnúsGuðjónsson flytur.
7.25 Tónleikar. Þulur velurogkynnir
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl.
(útdr.h Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Asa Ragnars
dóttir hcldur áfram að lcsa „Sumar á
Maribellucyju” eftir Bjöm Rónningen i
þýðingu Jóhönnu Þráinsdóttur (5i
9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynmngar.Tónlcíkar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónannaðurinn
Óttar Geirsson ræðir viðGlsla Karlsson skóla
stjóra á Hvanneyri um búnaðarnám.
I0.00 Fréttir. IQ.I0 Veðurfregnir
10.25 Islenzkir einsOngvarar og kórarsyngja.
11.00 Mnrguntónleikar. Ríkishijómsveitin i
Bcrlin leikur Konsert i gömlum stíl op. I23
cftir Max Reger; Otmar Suitner stj. I Eva
Knardal og FHharmoniusveitin l Osló lcika
Pianókonscrt í Des dúr eftír Christian Smding;
Oivin Fjeldstad stj.
Stefán Jón Hafstein fréttamaður.
Útvarp kl. 19,25 alla næstu viku:
STEFÁN JÓN MED
ÓLYMPÍULISTA
Stefán Jón Hafstein fréttamaður
hjá útvarpinu flytur fyrsta pistil sinn
frá óiympíuleikunum í Moskvu kl.
19.25 á sunnudagskvöld. Pistlar hans
verða siðan á dagskrá á sama tima á
degi hverjum þar til leikunum lýkur.
Verða þeir yfirleitt 15 mínútur að
lengd.
Útvarp kl. 11,00 á sunnudag:
Prelódíur eftir
Bach í Neskirkju
„Fyrir messuna mun ég leika
Prelúdíu í G-moll eftir Jóhann
Sebastian Bach,” sagði Reynir
Jónasson í viðtali við DB. Reynir er
organisti í Neskirkju í Reykjavik. Út-
varpsmessan á sunnudaginn verður
þaðan og er það séra Guðmundur
Óskar Ólafsson sem messar.
Auk organleikarastarfsins í Nes-
kirkju sagði Reynir að hann væri tón-
menntakennari við Álftamýrarskóla.
Organistastarfið væri ekki svo vel
launað að það dygði til að framfleyta
sér.
„Hins vegar er það svo,” sagði
Reynir Jónasson „að hver sá sem
ætlar að vera organleikari til fram-
búðar þarf að æfa sig þrjár til sex
klukkustundir ádag.”
f messulok mun Reynir Jónasson
leika Prelúdíú í G-dúr eftir Bach cn
hann sagði að hann hefði sérstaklega
Reynir Jónasson organisti: Margra
tíma æfingar á hverjum degi.
mikla ánægju af að leika þessi tvö
gullfallegu verk hins þýzka meistara.
-OG.
Leiðrétting: -
AF EN EKKIAÐ
Hvimleið prentvilla slæddist inn í
pistil minn „Látið vindmyllur í friði” á
bls. 30 í DB í gær. Þar stóð á einum
stað orðið að í staðinn fyrir orðið af.
Rétt er setningin eftir leiðréttingu:
„Þar að auki hafa ýmis dönsk orð og
orðasambönd unnið sér þegnrétt í
ísiensku máli og af sumum þeirra er
jafnvel prýði.”
-GM.