Dagblaðið - 21.08.1980, Síða 2
SKATTSTJÓRINN
í Austurlandsumdœmi
Auglýsing samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40
18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með
síðari breytingum, um að álagningu opinberra
gjalda á árinu 1980 sé lokið á þá menn sem skatt-
skyldir eru hér á landi samkvæmt 1. gr. greindra
laga, þó ekki á börn sem skattlögð eru samkvæmt
6. gr. þeirra.
Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opin-
beru gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu
1980 á þessa skattaðila hafa verið póstlagðar.
Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem
þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með
álagningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skatt-
stjóra eða umboðsmanni hans innan 30 daga frá
og með dagsetningu þessarar auglýsingar.
Egilsstöðum, 21. ágúst 1980.
Skattstjórinn
í Austurlandsumdœmi,
Bjarni G. Björgvinsson.
TOYOTA-SALURINN
Nýbýlavegi 8 fí portinu) Opfö
•augardaga
AUGLÝSIR: k/. 7- Árg.Ekinn km. -5. Verð
Toyota Cressida 4ra dyra 78 91 þús. 5,5
Toyota Cresskla 4ra dyra 78 46- 5,7
Toyota Cressida station 78 30- 6,5
Toyota Cressida station 78 46- 6,5
Toyota Carina Grand Lux 79 20 6,6
Toyota Mark // 74 70- 2,8
Toyota Corolla 74 95- 2,4
Toyota Corolla 75 81- 2.8
Toyota Corolla 79 jj- 5,5
Toyota Corolla KE20 76 65- 3,3
Toyota Corona Mark II 77 50- 4,5
Toyota Carina 4ra dyra 76 65- 3,9
Toyota High Ace sendibill (Mikiö endurnýjaður) 74 116- 2,9
TOYOTA-SALUR/NN
NÝB ÝLA VEGI8, KÓP. SÍMI44144.
Stúlka óskast
á innskrrftarboró
Þarf að hafa vélritunarkunnáttu og geta hafið
störf nú þegar. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt
„220”.
■Húsnæói óskast w
fyrir hreinlegan veitingarekstur í miðbæ eða austurbæ.
Húsnæðið þarf að vera 80—110 ferm Þarf ekki að vera á
götuhæð. Vinsamlegast hringið á auglýsingaþjónustu DB.
Sími 27022 eftirkl. 13.
H-812
CYGNUS FISKIBATAR
Stærðir: 7,11,19,40 og 65
Byggðír úr plasti
Gísií Jónsson
Sundaborg 41, Sími86644
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1980.
/' _ ..............™™
VISITOLUVITLEYSAN
Þorgeirskrifar:
Skrítið er það að ráðamenn þessa
iands skuli halda að núverandi visi-
tölukerfi geti gengið. Þaö er alltaf að
koma betur og betur i Ijós að kerfið
Ingibergur Þorkelsson skrifar:
l g gel ekki lengur á mér setið að
skrifa nokkurorð um Skrínuna, veit-
ingahúsið mó Skólavörðustíg. Mér er
að viss.u leyli meinilla við staðinn, en
það er einungis vegna þess að hann er
algjörlega búinn að eyðileggja fyrir
mér fyrirhugaðan megrunarkúr.
• '* /
Breytingin sem orðið hefur á
matargerð Skrínunnar er hreint ótrú-
lcg og tilkoma mjög vingjamlegrar
og persónulegrar þjónustu og vínveit-
inga er stórt skref til betra mannlífs í
Reykjavík.
er svo meingallað aö ekki er nokkur
leið til að láta það ganga rétt og vel
fyrir sig.
Hornsteinar þess eru þrír, land-
búnaðarvísitalan, launavísitalan og
Ég, sem er búinn að „borða allan
matseðilinn”, hálfskammast mín
fyrir að hafa ekki látið frá mér heyra
fyrr á opinberum vettvangi, sérstak-
lega eftir að hafa orðið vitni að því er
I6 Svíar kölluðu kokkana fram í sal,
héldu yfir þeim ræðu á sænsku og
hrópuðu fyrir þeim fjórfalt húrra svo
undir tók í hverfinu.
Ég læt því verða af því að mæla
sérstaklega með Skrínunni hér með,
en af eigingirni vonast ég samt til þess
að það verði ekki til þess að staðurinn
yfirfyllist, svo að ég fái ekki borðið
mitt áfram án langrar biðar.
fiskverðið. Með lögum er ákveðið að
fiskverð skuli hækka þrisvar eða
fjórum sinnum á ári, óháð því hvað
líður verði á fiski á heimsmarkaði.
Fiskverðshækkunin leiðir til þess að
gengi íslenzku krónunnar sígur, sem
aftur þýðir að erlendar vörur hækka.
Þá verður kaup að hækka og þvi
skellur yfir landið holskefla almennra
kauphækkana. Þegar hún er gengin
yfir uppgötvast að ekki má gleyma
bændum, þeirra laun þurfi einnig að
hækka. Verð á landbúnaðavörum er
því hækkað og þeirri hækkun er velt
beint út í verðlagið. Að vísu eykur
ríkissjóður örlitið niðurgreiðslur
sínar á landbúnaðarvörur en til að
standa straum af þeim auknu niður-
greiðslum er gripið til hertrar skatt-
heimtu. Þannig skrúfast verðbólgan
upp ár frá ári og allir ráðamenn
landsins telja að þeir geti komið
henni eitthvað niður með því að gripa
til „raunhæfra aðgerða í efnahags-
málum landsins”. Það ætti hins
vegar að vera hverjum manni degin-
um ljósara að verðbólga hverfur ekki
af landi brott fyrr en þetta bindikerfi
kaupgjalds og vísitölu hefur verið af-
numið.
Svona rétt í lokin má minna á þá
reginhneisu að togurum skuli bann-
aðar fiskveiðar, þorskveiðar. Þeir
verða að liggja bundnir við bryggju,
þar sem þeir ryðga og skemmast.
Allir vita að ástæða þess ófremdar-
ástands er sú ein að of ört hefur verið
farið í uppbyggingu fiskveiðiflotans.
Og þessi staðreynd verður enn
beizkari þegar haft er i huga að nú
eru i smíðum eða pöntun fyrir okkur
. íslendinga 22 togarar af ýmsum
stærðum og gerðum.
Sorgarsagan af uppbyggingu fisk-
veiðiflotans minnir mig alltaf á
söguna af kotbóndanum sem allir
gerðu grín að af því að hann átti
„aðeins” 20 ær og tvo hrúta. Helztu
útvegsmenn landsins í dag virðast
telja það vænlegri leið til árangurs að
eiga 20 hrúta og tvær ær.
Hvernig getur f ólk
notið þess að fara
í heita lækinn?
„ ... er 16 Sviar kölluðu kokkana fram i sal, héldu yfir þeim ræðu á sænsku og
hrópuðu fyrir þeim fjórfalt húrra,” skrifar bréfritari.
Fjórfalt húrra
fyrir kokkunum
Eigendur veitingahúsa:
MATSEÐILINN
ÚT í GLUGGA
— og vatn á borðin
Matmaðurskrifar:
Upp á siðkastið hafa litil veitinga-
hús sprottið upp eins og gorkúlur i
allri Reykjavík. Því ber vitanlega að
fagna því eftir því sem veitingahúsun-
um fjölgar eykst fjölbreytnin í matar-
æði okkar íslendinga.
Eitt litið smáatriði langar mig þó
að fetta fingur út í. Erlendis tiðkast
það að veitingahús stilli matseðli
sínum út í glugga svo væntanlegir
viðskiptavinir geti séð, áður en þeir
fara inn, hvað kostar að borða á við-
komandi veitingastað. Hérlendis er
þetta með öllu óþekkt, utan hvað
Brauðbær veitir þessa sjálfsögðu
þjónustu. Væri óskandi að fleiri
tækju Brauðbæ sér til fyrirmyndar.
Annað atriði langar mig einnig til
að minnast á. Það er talin sjálfsögð
þjónusta að hafa vatnskönnu og glös
á borðum og gestir eiga ekki að þurfa
að biðja um vatn. Þetta er smáatriði
sem auðvelt er að lagfæra en þykir
sjáifsögð kurteisi úti í löndum.
Bréfritara fannst nóg um aðkomuna að heita læknum I Nauthólsvik.
Kinn sem er hneykslaður á læknum
skrifar:
Þegar sólin skein sem mest hér um
daginn lagði ég leið mína niður að
heita læknum i Nauthólsvík, hafandi
heyrt margt um kosti hans og dásam-
legheit. Þangað fer ég hins vegar
ekki aftur ótilneyddur.
Þegar að læknum kom blasti við
hálftómur lækjarfarvegur og í
honum lágu nokkrar hræður eins og
flóðhestar í drullunni. Einn hélt á
glasi í hönd og félagi hans á brenni-
vínsflösku og virtust mér flestir aðrir
vera í svipuðu ástandi og þessir
kumpánar. Blaut föt lágu eins og hrá-
viði út um allt og sigarettustubbar
flutu niður lækinn. Ég spyr, hvernig
getur fólk farið í lækinn og notið þess
þegar svona lýður er á staðnum? Mín
vegna má loka læknum á daginn líka,
að hafa hann opinn býður aðeins
hættunni heim eins og dæmin
revndar sanna.