Dagblaðið - 21.08.1980, Síða 12

Dagblaðið - 21.08.1980, Síða 12
Iþróttir íþróttir DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1980. íþróttir íþróttir Fimm f rjálsíþrótta- menn til Bandaríkjanna —líkur á að sá sjötti fari e.tv. um áramótin ,,Við förum þrír til Austin i Tcxas nú 1. september, ég, FriOrik Þór Óskars- son og Ágúst Þorsteinsson,” sagöi Oddur Sigurðsson spretthlaupari við !l)B i gœrkvöld, en hann heldur innan skamms til náms og æfinga i Texas. ,,Það eru einnig allar likur á að þeir Sigurður Einarsson og Vésteinn Haf- steinsson komi Ifka út til okkar en það Oddur Sigurðsson, hlauparinn snjalli, heldur til Bandaríkjanna innan skamms. er ekki alveg á hreinu ennþá. Þá er möguleiki á að Jón Oddsson sláist í hópinn en hann myndi varla koma fyrr en um áramótin ef af þvi yrði,” sagði Oddur ennfremur. Það er því Ijóst að framhald verður á þeirri þróun sem varð i fyrra að frjáls- íþróttamenn fari i auknum mæli ulan til æfinga. Oddur og félagar hans fá góða skólastyrki þannig að ekki mun væsa um þá meðan á dvölinni stendur. Gera þeir ráð fyrir að koma ekki heim fyrr en næsta vor og ef að likum lætur verður Oddur búinn að slá metin f 200 og 400 metra hlaupunum er hann kemur aftur f slaginn hér heima. StórsigurCeltic Ceitic vann óvæntan stórsigur á ung- versku bikarmeisturunum Diosgyor f gærkvöld. Lokatölur urðu 6—0 eftir að staðan hafði verið 0—0 i hálfleik. í siðari hálfleik skoraði Frank McGarvey þrívegis, George McCluskey tvisvar og Don Sullivan bætli sjötta markinu við. íslandsmeistarar Fram i karla- og kvennaflokki AXELT UTANF —skoraðisigumv Það var mark Axels Axelssonar 4 sekúnd- um fyrir leikslok, sem tryggði Fram sinn fyrsta utanhússmeistaratitil í handknattleik siðan 1954, Axel reyndi þá skot af löngu færi og Pétur Hjálmarsson, sem varið hafði mark KR ágætiega lengst af, megnaði ekki að stöðva það. Lokatölur urðu því 20-19 Fram í vil eftir að KR hafði leitl 12-9 i hálfleik. Það var drullukuldi niður við Austur- bæjarskólann í gærkvöld en bæði liðin hafa þó sennilega hugsað hlýlega til Haukanna þvi kæra þeirra gerði það að verkum að leiknum varð að fresta um einn dag. Hefði hann farið frarn í fyrrakvöld þarf ekki að gera því skóna Unglingalands- liðið valið Unglingalandslið íslands, sem leika á tvo landsleiki gegn Færeyingum um helgina, var valið í gær og er þannig skipað: Hreggviður Ágústsson, IBV, Baldvin Guðmundsson, KR, Samúel Grytvik, ÍBV, Kári Þorleifsson, ÍBV, Iarftur Ólafsson, Fylki, Hörður Guðjónsson, Fylki, Gísli Hjálmtýsson, Fylki, Anton Jakobsson, Fylki , Hermann Björnsson, Fram, Nikulás Jónsson, Þrótti, Ásbjörn Björnsson KA, Bjarmi Sveinbjörns- son, Þór, Ak., Sæmundur Valdimarsson, ÍBK, Óli Þór Magnússon, ÍBK, Þorsteinn Þorsteinsson, Fram og Trausti Ómarsson, Breiðabliki. Fyrri leikur liðanna fer fram á Akranesi á sunnudag kl. 15 en sá siðari á Kópavogsvelli kl. 19 á mánudag. Dregið í deildabil Margir stór ádags Nýlega var dregið í annarri umferð enska deildarbikarsins, en þá koma 1. og 2. deildar liðin inn i keppnina. I.eikið verður heima og heiman og fara fyrri leikirnir fram 26. ágúst en seinni leikirnir 2. sept. Drátturinn var sem hérsegir: Birmingham—Bristol City, Chesterfield— Oxford Utd, Preston—Wigan, Mansfteld— Barnsley, Everton—Blackpool, Orient— Tottenham, Carlisle—Charlton, New- castle—Bury, Q.P.R. — Derby, Reading— Luton, Aston Villa—Leeds Utd., Wimble-

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.