Dagblaðið - 21.08.1980, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 21.08.1980, Blaðsíða 17
int 'r' 17 DAGBLAÐSÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT! 11 m k .-------------------------------------- Leikslok nálgast . . . staðan enn Videoþjónustan Skólavörðustig 14, 2. hæð, sími 13315 leigir bíómyndir, barnamyndir, sportmyndir og söng- þætti. Einnig myndsegulbönd. Opið virka daga frá kl. 12—18 og laugardaga kl. 10—12. Videoþjónustan. .Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mikið úrval af afbragðs teikni- og gamanmyndum í 16 mm. Á súper 8 lón filmum meðal annars: Omen 1 og 2. The Sting, Earthquake, Airport 77. Silver Streak, Frenzy, Birds, Duel, C'ar o.fl. o.fl. Sýningavélar til leigu. Opið alla daga kl. 1—7, sími 36521. I Ljósmyndun i Til sölu Minolta XL-Sound 64 kvikmyndatökuvél. Ónotuð. Verð 350 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—782. Til sölu Minolta linsa, 28 mm, og Minolta flass. Uppl. i sinia 40202. Fyrir veiðimenn i Ódýrustu maðkar á markaðnum. Uppl. i síma 54027. Laxveiöileyfi. Nokkur laxveiðileyfi laus á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi. Uppl. í sima 40694 eftir kl. 5. Ánamaðkar til sölu að Hofteigi 28, sími 33902. Ánamaðkar til sölu. Stórir og góðir lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 34672. Til sölu úrvals lax- og silungsmaðkar, gott verð. Uppl. i sima 15924. Miðbær — áður I Kspigerði. Ánamaðkar til sölu á góðu verði. Uppl. i síma 17706. Til sölu stórir og góðir, lax- og silungsánamaðk ar. Simi 40376. I Safnarinn i Kaupum fslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21A, sími 21170. I Dýrahald 8 Hross á ýmsum aldri, tamin og ótamin, til sölu á Akranesi. Öll frá Kolkuósi. Uppl. í sima 93-1838. r Óska eftir að taka á leigu hesthús í Kópavogi fyrir 4 hesta eða fleiri. Örugg greiðsla, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 53430. Hey til sölu. Úrvals vélbundið hey til sölu í Kópa- vogi. Uppl. í sima 43568. Til sölu eru 2 hnakkar, annar islenzkur, hinn enskur, og nokkur beizli. Uppl. í síma 27652 eftir kl. 17. Nýtt hesthúsi Viðidal fyrir 4 hesta til sölu. Tilboð sendist DB fyrir mánudag 25. ágúst merkt „hesthús 42”. Til sölu fallegir hestar, klárgengir með tölti. Uppl. i síma 81924. 2 fínkur til sölu í mjög fallegu búri. Uppl. i síma 42098. Hesthúspláss óskast á leigu fyrir 2 til 3 hesta i vetur, helzt sem næst Kópavogi. Á sama stað er til sölu sem nýtt veglegt sófaborð úr Ríó- palesander, með flísalagðri borðplötu. Uppl. i sima 43039 eftir kl. 18. 4 vetra tamin rauðblesótt hryssa til sölu, faðirinn er Sindri frá Hofstaðarseli og móðirin ber ættbókarnúmer 4778. Uppl. í síma 93- 8648. Til sölu 6 vetra jarpur hestur, lítið taminn, undan Stjarna 610. Uppl. i sima 93-2154. Tapazt hefur frá Hellisgötu 13 Hafnarfirði lítil svört læða með hvítar lappir og lltilsháttar hvítt á hálsi og nefi, ekki fullvaxin. Simi 53280. Hey til sölu á hagstæðu verði. Einnig á sama stað nokkrir hestar við allra hæfi. Uppl. í síma 99-5043, Árbæjarhjáleigu. Náttfarasonur. Til sölu 4ra vetra gæðingsefni undan stóðhestinum Náttfara 776. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—623. I Byssur 8 Til sölu riffill, Brno cal. 223, 6 skota. Verð 100 þús. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H-849. 1 Til bygginga 8 Vinnuskúrar. 2 bárujárnsklæddir vinnuskúrar til sölu. Seljast hvor í sinu lagi. Uppl. i sima 31638 eftir kl. 6 á kvöldin og á Skemmu- vegi 42 frá kl. 9—6 á daginn. „Vinnuskúr”. 15—20 ferm vinnuskúr óskast. Þarf að vera einangraður og helzt með raflögn. Uppl. i síma 66370 eftir kl. 7. Smiða bilskúrshurðir með stuttum afgreiðslufresti, mjög gott verð. Hringið og pantið strax. Uppl. i sima 99-5942. Tii sölu notað mótatimbur, I x6, ca 6—700 lengdarmetrar og 1 x6 heflað, ca 300 lengdarmetrar, og 1x4, ca 200 lengdarmetrar. Uppl. i sima 53562. Húsbyggjendur athugið. Höfum til leigu múrhamra, borvélar, steypuhrærivélar, vibratora, hjólsagir, jarðvegsþjöppur o.fl. Vélaleiga E.G., Langholtsvegi 19, sími 39150. Óska eftir að kaupa 26—28" reiðhjól, helzt DBS. Uppl. í síma 66361. Til sölu 3ja gira 28" Raleigh karlmannsreiðhjól. Uppl. i síma 75123 eftir kl. 17. Til sölu Yamaha 400 1T Endura hjól, árg. ’78. Uppl. i sima 92- 2169 eftirkl. 18. DBS drengjareiðhjól, blátt, með girum, til sölu. Einnig barna- kerra, barnastóll og leikgrind. Uppl. i síma 5367*6 eftir kl. 6. lOgira reiðhjól. Til sölu vel með farin ársgömul Flandria karlmanns- og kvenhjól. Uppl. i síma 35060. Yamaha MR 50 árg. ’79 til sölu, keyrt 2100 km. Uppl. í sima 83047. Reiðhjól. Uppgerð drengja- og karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. á Reiðhjólaverkstæði Gunnars Parmessonar, Efstasundi 72, simi 37205. Tilboð óskast í Kawasaki 1000, keyrt 2500 km. Uppl. í síma 53072 og 52072 eftirkl. 19. ' Til sölu Suzuki AC 50 árg. ’78, mjög vel með farið hjól. Keyrt aðeins 3900 km. Nánari uppl. veittar í síma 95- 6179 eftir kl. 19 alla virkadaga. 1 Sumarbústaðir 8 Sumarbústaðaland á skipulögðu svæði miðsvæðis i Borgar- firði til sölu eða leigu. Uppl. í síma 93- 2722 á daginn og 93-1835 og 93-1947 á kvöldin. ð Hjólhýsi 8 Get tekið hjólhýsi og tjaldvagna i geymslu, er i Ölfusinu. Uppl. í sima 99-2209. Til sölu hjólhýsi árg. ’73, stórt tjald sem hægt er að tengja við fyigir. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 99-5942. Til sölu er Laser seglbátur á góðum kjörum. Uppl. i síma 29907 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa dráttarvagn undir 18 feta hraðbát. Helzt 2ja hásinga. Uppl. í síma 24868. Til sölu tæplega 2 tonna trilla, nokkrir netateinar geta fylgt. Uppl. í síma 93-2234 eftirkl. 19. Eigum örfáa 13 feta trefjaplastbáta, ósökkvanlega. á lager. verð 760 þús. með árum og fl. Ganga 9 milur, með 7,5 ha mótor. Gísli Jónsson og co. hf„ Sundaborg, sími 86644. Til sölu er 4ra tonna trilla. Bátnum fylgir Simrad-dýptarmælir, 4ra manna björgunarbátur, tvær rafmagns rúilur ogeldavél. Uppl. í sima 94 1395. Til sölu Volvo Penta bátavél, 36 ha, með öllum fylgibúnaði., Uppl. í sima 84681 á kvöldin. Notuð 115 hestafla GM dísilbátavél með gír og skrúfubún aði til sölu. Selst á hagkvæmu verði ef samið er strax. Uppl. i síma 96-81240 milli kl. 8 og 17 og 96-81131 á kvöldin. Til sölu frambyggð trilla, um 1,5 tonn, með nýrri Petter dísilvél og nýju vönduðu stýrishúsi. Uppl. í sima 92-2513. Miðvogur sf. auglýsir. Dráttarbrautir fyrir báta allt að 2 tonn. Sýnishorn til staðar. Miðvogur Sf„ sími 33313 Til sölu 6 tonna dekkbátur, smíðaður á Akureyri 1957, með 73 ha G.M. frá 1973. 1 bátnum eru 4 raf- magnsrúllur og vökvaspil. Grásleppuút- hald getur fylgt. Uppl. í síma 96-41712 (4Í693). Seglbátar. Þeir sem ætla að kaupa seglbáta af gerð-1 inni PB 63 og fá þá afhenta fyrir áramót eru vinsamlegast beðnir að hafa sam- band við skrifstofuna sem fyrst. Plast- bátar hf., Bræðraborgarstíg 1, simi 14340 og 86140. I I Verðbréf Vlxlar. Vil selja talsvert magn af góðum víxlum. Tilboð sendist DB merkt „Góð afföll” sem fyrst. Kaup og sala veðskuldabréfa, vixla, rikisskuldabréfa, rikishappdrættisskuldabréfa og hluta- bréfa. Kaupendur, seljendur, látið skrá ykkur, við leysum málin. Umboðsvinna. Simi 29358. 1 Fasteignir 8 Til sölu raðhúsalóð i Hveragerði, allar teikningar fyrirliggj andi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—831. í Varahlutir 8 Til sölu vél, drif og gírkassi með öllu nema startara úr Citroen DS árg. ’71, verð 75 þús., einnig vinstra frambretti af Volvo Amason, verð 20 þús. Uppl. i sima 45446 eftir kl. 20. Vorum að fá varahluti i Saab 99 árg. '74, Volga 74, Skoda 120 L 78, Mazda 323 79, Ford Capri 79 og Fiat 125 71. Hedd hf.. Skemmuvegi 20 Kópavogi. Sími 77551. Höfum til sölu 12", 13", 14" og 15" notuð dekk á felgum. Passa undir VW og ýmsar gerðir evrópskra bíla. Einnig til sölu varahlutir í evrópska bila. Uppl. í síma 81666 eða hjá Bílasölu Alla Rúts og á ■kvöldin i sima 43338. Ilöfum úrval notaöra varahluta i Bronco, C'ortina 73, Plymouth Duster 71, C'hevrolet Laguna 73, Volvo 144, :'69, Mini 74, VW 1302 73, Fiat 127 74, Rambler American '66 o. fl. Kaupum einnig nýlega bila til niðurrifs. scndum um land allt. Höfunt opið virka daga frá 9—7, laugardaga 10—4. Hedd hf„ Skemmuvegi 20. Sími 77551. w SKIP4UTGCRB RIKISINS Ms. Coaster Emmy fer frá Reykjavik þriðjudaginn 26. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð (Tálknafjörð og Blldudal um Patreksfjörð), tsa- fjörð (Flateyri, Súgandafjörð og Bolungarvfk um Isafjörð), Akur- eyri, Siglufjörð og Sauðárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 25. þ.m. Ms. Baldur fer frá Reykjavlk þriðjudaginn 26. þ.m. og tekur vörur á Þingeyri og Breiðafjarðarhafnir. Vörumóttaka alla virka daga til 25. þ.m. Ms. Hekla fer frá Reykjavlk fimmtudaginn 28. þ.m. austur um land til Vopna- fjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörð, Djúpavog, Breiðdalsvlk, Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eskifjörð, Neskaup- stað, Mjóafjörð, Seyðisfjörð og Vopnafjörð. Vörumóttaka alla virka daga til 27. þ.m. Ms. Esja fer frá Reykjavfk föstudaginn 29. þ.m. vestur um land I hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð (Tálknafjörð og Bildudal um Patreksfjörð), Þing- eyri, tsafjörð (Flateyri, Súganda- fjörð og Bolungarvik um tsafjörð), Norðurfjörð, Siglufjörð, Ólafs- fjörð, Hrlsey, Akureyri, Húsavfk, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakka- fjörð, Vopnafjörð og Borgarfjörð eystri. Vörumóttaka alla virka daga til 28. þ.m.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.