Dagblaðið - 21.08.1980, Page 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1980.
f
19
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIINÍGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
i
Til sölu vegna utanfarar
Saab 96 árg. 71. Bíllinn er litiö ryðgaður
og í góðu standi. Fæst á góðu verði gegn
staðgreiðslu. Uppl. i síma 25347.
Opel Rekord 1900 árg. ’67
til sölu. Uppl. i sima 37271 eftir kl. 20.
Til sölu Bronco árg. ’72,
með Peugeot dísilvél, gólfskiptur, öku-
mælir. Til sölu og sýnis á Bilasölunni
Braut.
Til sölu VW rúgbrauð
árg. 70. Uppl. í síma 42216 eftir kl. 20.
Til sölu Ford Willys,
grind 74, Bronco karfa, 8 cyl. 302, sjálf-
skiptur, settur saman 78. Ýmisleg
skipti. Uppl. i sima 93-6736 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Óska eftir góðum japönskum bil
árg. 77—78. Útborgun 2 millj. og 300
þús. á mánuði. Uppl. í síma 71307 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Cortina árg. ’70,
einnig Rambler American árg. ’64,
skoðaður ’80. Seljast á mjög góðu verði.
Uppl. ísíma 36439.
Eigum á lager
komplett innréttingar í VW sendibíla,
allt innifalið, rúm, borð, bekkir, eldavél,
vaskur, vatnstankur og dæla, ísskápur,
gólfteppi, Ijós, gardínur o.fl. o.fl. Gisli
Jónsson og Co. hf., Sundaborg, simi
86644.
Escort ’73 til sölu.
Númerið fylgir. Hagkvæmt verð ef
samið er strax. Uppl. i síma 44869 eftir
kl. 19.
Peugeot 504 árg. ’72, dísil
til sölu, með mæli, nýsprautaður og
boddi nýyfirfarið. Uppl. i sima 99-5822
eftirkl. 20.
Volga árg. ’74
til sölu, nýtt lakk, lítur mjög vel út, í
góðu ástandi. Uppl. i sima 54415.
Daihatsu Runabout árg. ’80
til sölu eftir tjón að framan. Ekinn 7000
km. Til sýnis að Langholtsvegi 110, sími
37682.
Til sölu 283 cub. Chevrolet vél,
nýupptekin. Uppl. í síma 51095 eftir kl.
7.
Til sölu nýlega uppgerð 352 cub.
Ford vél með sjálfskiptingu, passar
við Willys millikassa, einnig mikið af
varahlutum í Jeepster og Scout. Uppl. i
síma 96-22194 milli kl. 12 og 13 á dag-
inn.
M. Benz árg. ’75,
240 D, 5 cyl., til sölu. Glæsilegur vagn.
Uppl. í síma 76752.
Cortina árg. ’70
til sölu, skoðuð '80, i ágætu lagi. Uppl. i
sima 30964 eftir kl. 5.
Skoda Amigo árg. ’77
til sölu. Skoðaður ’80. Óryðgaður. Uppl.
í síma 99-6846.
Óska eftir Range Rover
árg. 72—73. Er með 1 millj. í pening-
um, Citroen GS 74 og skuldabréf. Uppl.
i síma 28255. Bílasala Tómasar.
Ég á evrópskan bil árg. 71
og vil lána hann 5 daga vikunnar til 1.
júlí 1981 gegn 60.000 kr. leigu á
mánuði. Tilboð sendist DB fyrir mánu-
daginn 25. ágúst merkt „Bíll að láni”.
Toyota Corolla árg. 72
til sölu, þarfnast lagfæringar, Uppl. í
síma 92-2318. Hagstætt verð.
VW Sport árg. ’69,
innfluttur 78, óryðgaður, til sölu. Uppl.
i síma 17175 milli kl. 15 og 18 í dag og á
morgun.
Til sölu Scout 74,
ekinn 45 þús. km. Rafmagnsspil fylgir.
Verð tilboð. Uppl. í sima 76332 Reykja-
vík milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Girkassi óskast.
4ra gíra Blazerkassi óskast. Á sama stað
til sölu sjálfskipting úr Blazer og bensin-i
vél úr Scout. Barco, báta- og vélaverzl !
un, sími 53322.
Til sölu Morris Marina
árg. 74 til niðurrifs. Uppl. í síma 77989
eftir kl. 6.
Fíat 128 árg. 74
itil sölu. Fallegur bíll. Uppl. í síma 45265
eftirkl. 18.
Til sölu pólskur Fiat
125 P árg. 78. Ekinn 35 þús. Uppl. i
síma 99-3790.
Til sölu VWvél 1300,
ekin aðeins 15.000 km. Uppl. í síma
32102 milli kl. 7 og 9 á kvöldin.
Fiat 127 special árg. 1976,
vel með farinn, í góðu lagi (konubíll), til
sölu, verð ca 2 millj. Greiðsla eftir sam-
komulagi. Simi 36275 (heima) og 76644 í
vinnutíma.
Varahlutir til sölu.
VW árg. 71 1300, 1302, Fiat 127, vélar,
gírkassar, boddíhlutir, dekk og m.fl.
Uppl. í síma 86548 eftir kl. 19.
Bflabjörgun — Varahlutir.
Til sölu varahlutir í Fíat, rússajeppa,
VW, Cortinu 70, Peugeot, Taunus ’69,
Opel ’69, Sunbeam, Citroén GS,
Rambler, Moskvitch, Gipsy, Skoda,
Saab ’67 og fl. Kaupum bíla til niðurrifs,
tökum að okkur að flytja bila. Opið frá
kl. II til 19. Lokað á sunnudögum.
Uppl. í’síma 81442.
8 cyl. Vauxhall Viva árg. 70,
með 307 Chevrolet vél o.fl. góðum
hlutum til sölu. Uppl. i síma 66794.
Land Rover dísil til sölu.
Z-1262 árg. 70. Uppl. í sima 20609 eftir
kl. 19.30.
VW árg. 70 og Hornet árg. 75.
Hornet árg. 75 til sölu eða skipti á ódýr-
ari. VW árg. 70 til sölu, þarfnast við-
gerðar, krómfelgur geta fylgt. Einnig er
nýr Holley 650 blöndungur til sölu.|
Uppl. að Lykkju 1 í síma 66111.
Volvo — Volvo.
Er að rífa Volvo bila '68—72, 144 og
142, geri ekkert annað. Hafðu samband
vanti þig góða varahluti á skikkanlegu
verði. Nýlega upptekin B20 vél 72
módel með gírkassa, afturdrif, dekk,
felgur, mælaborð, hurðir, rúður og
fleira. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022
eftirkl. 13.
H—601
Varahlutir i Sunbeam
1250—1500 árg. 70—76 og einnig í
Sunbeam Vogue 71—72. Uppl. í sima
53949.
Óska eftir sjálfskiptingu
við V6 Buick 1964, 3 gíra með túrbinu.
Uppl. í síma 95-5708 á vinnutíma.
Tilboð óskast i VW rúgbrauð
árg. 76. Til sýnis á verkstæði Slátur-
félags Suðurlands, Höfðabakka 1, sími
36472.
Pontiac Ventura 2
árg. 72, 8 cyl. með öllu til sölu. Einnig
til sölu Suzuki 550 árg. 75. Uppl. í síma
92-6523.
Til sölu Trabant 79,
fólksbíll keyrður 11000 km, einnig til
sölu Wolkswagen 1300 74. Uppl. i síma
72167.
Notaðir varahlutir:
Morris Marina 75, Fiat 132 75, Austin
Mini 75, Cortina 71—74, Opel Rekord
71—72, Citroen Ami 72, Skoda 110
75, Mercedes Benz 230 70—72,
Mercedes Benz 220 dísil 70—74, Bíla-
partasalan, Höfðatúni 10, Sími 11397 og
26763. Opið frá kl. 9—7, laugardaga
10—3. Einnig opið í hádeginu.
Bflabjörgun auglýsir.
Flytjum bíla fyrir aðeins 10 þús. kr.
innanbæjar, 12 þús. kr. utanbæjar og
um helgar. Fljót og góð þjónusta. Fjar-1
■lægjum alls konar drasl og þunga hluti.
Sími 81442.
Dodge pickup árg. 75
til sölu, 6 cy!.. sjálfskiptur, breiðTrackerl
dekk, nýlega sprautaður. Uppl. í síma1
72812 og 74435 eftir kl. 6.
Til sölu Citroén DS árg. 71,
þarfnast viðgerðar á lakki. Góðir l
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 21869. I
Voivo 244 DL árg. 78
til sölu. Til greina kæmu skipti á Volvo
244 76 eða Volvo 343 árg. 78. Uppl. í
síma 92-2513.
Óska eftir Bronco
árg. 72—74 í skiptum fyrir Capri 70.
Milligreiðsla staðgreidd. Uppl. í síma
40097 eftir kl. 18.
Atvinnuhúsnæði
í boði
Til leigu á mjög góðum stað
í bænum um 600 ferm húsnæði fyrir
skrifstofur, iðnað eða annan rekstur.
Leigist í einu eða tvennu lagi. Lysthaf-
endur sendi tilboð merkt „Húsnæði
634”.
Skrifstofuherbergi
til leigu á bezta stað i miðbænum.
Húsnæði, staðsetning og vinnuaðstaða
mjög góð. Uppl. í síma 29396.
í
Húsnæði í boði
D
Ibúð til leigu — kona óskast.
Lítil einstaklingsíbúð til leigu fyrir eldri
konu sem er heima á daginn. 1 staðinn
komi gæzla á 7 ára dreng nokkra tíma i
viku auk smávegis heimilisaðstoðar einu
sinni í viku. Ath.: Reyki ekki. Uppl. i
síma 82955 í kvöld og næstu kvöld.
1 Garðabæ
er til leigu forstofuherbergi fyrir skóla-
stúlku eða fullorðna konu, gegn barna-
gæzlu hálfan daginn. Uppl. hjá auglþj.
DB i síma 27022 eftir kl. 13.
H—759.
Fyrir skólastúlku.
í Kópavogi eru tvö samliggjandi her-
bergi ásamt sérsnyrtingu og sérinngangi
til leigu gegn barnagæzlu og húshjálp. ]
Hentugt fyrir skólastúlku. Uppl. i sima I
45437.
Einstæða móður
með 3 börn bráðvantar íbúðstrax. Uppl.
lí sima 20986 milli kl. 17 og 19.
íbúð óskast.
Ungt par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími
73341 eftirkl. 19.
'Hjón með 1 barn
vantar íbúði 5 mánuði, frá 1. sept. Uppl.
í sima 84614.
Óska að taka 2ja—4ra herb. ibúð
á leigu. Er einhleypur reglusamur
maður. Get borgað 1—2 ár fyrirfram.
Uppl. í síma 38558.
iHjón milli þrítugs og fertugs
með 3 börn óska eftir 3—4ra herb. íbúð
á leigu. Uppl. í síma 37447 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Mæðgur
sem fara i skóla í vetur vantar bráðnauð-
synlega íbúð á Akranesi strax. Uppl. í
sima 93-2780.
Hafnarfjörður — Garðabær.
Óska eftir að taka á leigu herbergi með
eldhús- og hreinlætisaðstöðu. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið.
Uppl. i síma 85899 eftir kl. 6 á kvöldin.
Ung stúlka
óskar eftir herbergi á leigu. Reglusemi
heitið. Sími 32062.
Ungt og reglusamt par
frá Reyðarfirði óskar eftir 3ja herbergja
íbúð sem fyrst. Góðri umgengni heitið.
Góð fyrirframgreiðsla í boði. Uppl. i
síma 71084 eftirkl. 5.
3-4 herb.
Ung reglusöm hjón með 2 börn óska
eftir 3—4ra herb. íbúð í Reykjavík.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 99-4423.
3ja herb. ibúð til leigu
í vesturbæ í Kópavogi. Tilboð sendist;
DB merkt „Kópavogur 819” fyrir 24.
ágúst.
Miðbær.
50 ferm 2ja herb. íbúð á 2. hæð til leigu.
Barnlaust reglusamt fólk. Tilboð sendist-
afgreiðslu DB fyrir 28. ágúst merkt „G-4
B”.
Miðbær.
90 ferm 1. hæð, skrifstofu- eða íbúðar-
húsnæði, til leigu og bílskúr getur fylgt.
Reglusemi áskilin. Tilboð sendist af-
greiðslu DB fyrir 28. ágúst merkt „G-4
A”.
Einbýlishús til leigu
I Sandgerði, 4ra herb. Uppl. í síma 92-
7704.
Til sölu sænskt
Viðlagasjóðshús I Þorlákshöfn, 3 herb.,
stofa og eldhús. Laust fljótlega. Uppl. í
síma 99-3731 eftirkl. 19.
Til leigu 2ja herb. ibúð
í miðbænum, leigist helzt með húsgögn-
um að einhverju leyti. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DB merkt „M-
10” fyrir mánudaginn 25. ágúst.
Óska eftir að taka á leigu
3—4ra herb. ibúð t Hafnarfirði sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Erum á götunni. Vinsamlegast hringið i
síma 52199.
:22 ára tækniskólanemi
óskar eftir einu herbergi eða lítilli I --2
herb. íbúð í Reykjavík, helzt fyrir 1.
sept. Einhver fyrirframgreiðsla. Góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 97-6282,
Eskifirði.
Óskum eftir
4—5 herb. íbúð til leigu. Helzt í Hlíðum
eða nágrenni. Algjör reglusemi. Uppl. i
síma 42255 eftir kl. 2.
Húsráðendur — húsráðendur.
Ungur reglusamur vélstjóri utan af landi
óskar eftir herbergi eða litilli íbúð á.
Reykjavíkursvæðinu. Góðar og öruggar
greiðslur. Verð í síma 24036 ntilli kl. 6
og 10 í kvöld.
Barnlaust par
óskar eftir litilli íbúð í Hafnarfirði, skil-
vís greiðsla og reglusemi. Uppl. i síma
51221, Birna, eftir kl. 8 á kvöldin til 25.
þessa mánaðar.
Ungt par
með 7 mánaða dreng óskar eftir ibúð.
Góðri umgengni heitið. Hálfs árs fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 14252 í kvöld
ogannaðkvöld.
Litil reglusöm og áreiðanleg
fjölskylda óskar eftir að taka á leigu
rúmgóða 2ja, 3ja eða 4ra herb. íbúð við
fyrsta mögulega tækifæri. Er i síma
21181.
Systur
sem eru við framhaldsnám óska eftir
2ja—3ja herb. íbúðfrá 1. okt. nk. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í
síma 24400 til kl. 17 og 12710 eftir kl.
17.
Háskólakennari
óskar eftir að taka á leigu sex herb. ibúð,
raðhús eða einbýlishús. Góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
21749.
26 ára reglusöm stúlka
utan af landi óskar eftir litilli íbúð, helzt
í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 38953.
Lagfæring.
Trésmiður og fóstra óska eftir 3ja herb.
ibúð til leigu. Gætu hugsanlega tekið að
sér lagfæringar. Uppl. gefur Atli Rúnar
á ritstjórn DB og í síma 35078 eftir
vinnutíma.
Óska eftir að taka á leigu fbúð.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er, reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
41880.
Reglusamur maður
óskar eftir herbergi i Reykjavik. Fyrir
framgreiðsla. Uppl. i síma 13215.
Óskum eftir
3—4 herb. íbúð til leigu til lengri tíma.
Erum tvö fullorðin i heimili. Uppl.
veittar i sima 23014 eftir kl. 3.30 dag-
lega.
Iðnskólanemi utan af landi
óskar eftir herbergi frá 1. sept. Vinsam-
legast hringið í síma 41981 frá kl. 5 til 8
næstu daga.
Reglusamur fósturnemi
utan af landi óskar eftir einu herbergi á
leigu frá og með 1. sept. Uppl. gefnar i
síma 96-23642.
Óska að taka á leigu ibúð
í Kópavogi. Stefán Skaftason, sími
43125 eftirkl. 18.
Húsnæði óskast sem fyrst.
Uppl. í síma 74678 eða 26568.
Bráðvantar
2ja til 3ja herb. íbúð á leigu strax. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 38449 eða
eftir kl. 7 á kvöldin í síma 71469.
í
Atvinna í boði
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa hálfan daginn i Júnó-
bar. Uppl. í síma 84988.
Vanur traktorsgröfumaður
óskast til afleysinga í stuttan tíma.
Uppl. í sima 32480 og 85162.
Óska eftir duglegum
og reglusömum bilstjóra á lítinn sendi-
ferðabíl sem gerður er út á stöð. Uppl.
um aldur og fyrri störf sendist DB merkt
„Sendibílstjóri 874” fyrir 24. ágúst.
Drífandi sölumaður
óskast á fasteignasölu strax. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13.
H—755.
Stúlka óskast
til sníða- og saumastarfa. Uppl. kl. 4—6.
Artemis.Grensásvegi 3.
Mötuneyti.
Starfsstúlka óskast í rikismötuneyti í
Reykjavik. Uppl. ísíma 18500—155.
Dugleg ábyggileg kona
óskast til húshjálpar i vesturborginni, 4
tima fyrir hádegi, 3 daga vikunnar.
Uppl. í síma 12574 kl. 8—10 e.h. og f.h.
á morgun.
Sjoppuvinna.
Tvo starfsmenn vantar strax í sjoppu i
miðbænum, annan á kvöldin frá kl.
20—24.30 virka daga og hinn frá kl. 7—
24.30 um helgar. Aðeins þeir sem vilja
vinna lengri tíma koma til greina. Góð
laun. Uppl. í síma 26534 milli kl. 15 og
17.
Vana beitningamenn
vantar á 150 tonna bát með siglingu i
huga. Uppl. í síma 93-8378.
Tveir verkamenn
vanir byggingarvinnu óskast nú þegar,
mikil vinna. Uppl. í sima 86224 og
29819.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa, vinnutími frá kl. 1 —
6. Uppl. í sima 44520.
Stúlka óskast
til ýmissa skrifstofustarfa. Vélritunar-
kunnátta. Umsóknum sé skilað á af-
greiðslu Dagblaðsins fyrir 23. ágúst
merkt „Heildverzlun V-3”.
Söngvara vantar
i hljómsveit sem er í stofnun á höfuð-
borgarsvæðinu. Uppl. í síma 35825 eftir
kl. 19.
Starfskraftur óskast
á veitingastað í vesturbænum, vakta-
vinna. Yngri en 20 ára kemur ekki til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftir kl. 13.
H—568.
Verkamenn óskast
i byggingarvinnu. Uppl. i síma 43584.
Starfsstúlkur
óskast strax. Uppl. á staðnum, ekki í
síma. Vaktavinna. Veitingahúsið Lauga-
ás, Laugarásvegi I.
Rennismiður og vélvirkjar
óskast. Mikil vinna. Uppl. í síma 50145.
Skrifstofustarf 60%.
Vanur starfskraftur óskast til starfa
strax. Vinnustaður: Miðbærinn. Starfs-
svið: Bréfaröðun í möppur, vélritun á Isl.
og ensku, útfylling banka-, toll- og verð-
lagspappíra, handfærsla bókhaldsgagna.
Sjálfstætt starf. Uppl. í sima 29287.
Atvinna óskast
27 ára húsmóðir
óskar eftir starfi eftir kl. 18 á kvöldin,
t.d. við ræstingar. Uppl. i sima 84914.