Dagblaðið - 21.08.1980, Side 22

Dagblaðið - 21.08.1980, Side 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1980. Rock Hudson Mia Farrow Frábæf ný stórslysamynd tckJ in í hinu hrífandi umhverfí! Klcttafjallanna. ! íslcnzkur textl Sýnd kl. 5,7 og 9. ÆÐISLEG NÓTT MEÐ JACKIE Sprenghlægileg, frönsk gam- anmynd í litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: Pkrrc Richard (vinsælasti grínleikari Frakk- lands) og Janc Blrkln. Þessi mynd var sýnd viö met- aðsókn fyrir nokkrum árum. Ísícnzkur tcxtl. Eadunýnd Id. 5,7,9og 11. »■9 Rauösól Afar sérstæður ..vestri”, hörku spennandi og við- burðahraður, með Charics Bronson, Urtula Andrcts, Toshlro Mlfunl, Alan Ddon.1 Leikstjóri: Tcrcncc Yonng. Bönnuð innan lé ára. íslenzkur tcxtl. Endursýnd kl. 5,7 I 9 og 11,15. Bczta og hlægilegasta mynd Mel Brooks til jæssa. Harkkað vcri. | Endursýnd kl. 5,7 og 9. lafomiúil ALCATRAZ frá Alcatraz Hörkuspennandi nýstórmynd, um flótta frá hinu alræmda Alcatraz fangelsi i San Fran- siskóflóa. Lcikstjóri. Donald Siegcl Aðalhlutverk: Clint Eastwood Patrick McGoohan Roberts Blossom Sýndkl 5,7,15 og 9,30 Bönn öinnanUára. Hækkaö verð. il 'SVIS You can't turn this mob over tothecops. Thoyare thecops. bregður á leik ^Bráðskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerisk gaman- mynd i litum, um óvenjulega aðferð lögreglunnar viö að handsama þjófa. Leikstjóri: Dom De Luise. Aöalhlutverk: Dom DeLuise, Jerry Reed, Luis Avalos og Suzanne Pleshcttc. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. íslenzkur tcxti. m UGARAS Simi32075 RothöqgHI Richard Dreyfuss AUNIVERSAL MCTURE lECHmCOLOwC^Sl Ný, spennandi og gamansöm rinkaspæjaramynd. Aöalhlutverk: Rkhard Dreyfuss (Jaws, American Graffiti, Close Encounters O.H. O.H.) og Susan Anspach. íslenzkur texti Sýndkl. 5,9og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7. . »i, i - , 4 son.iten Haustsónatan Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingmars Bergman.l Mynd þessi hefur hvarvetna fengið mikið lof biógesta ogj gagnrýncnda. Með aðalhlut-i verk fara tvær af fremstu lcik-! konum scinni ára, þær lngrid{ Bergman og l.iv Ullmann. Sýndkl.7. íslenzkur lexlí. Simi50249 Heimkoman ( oillillg I lollll‘ .4 1 j Sýwl kL 9. TÓNABÍÓ ___signi 31,18%_J He* my klnd of guy. Bleiki Pardusinn birtistáný Þetta er 3ja myndin um Inspector Clouscau, sem Peter Sellers lék i. ■ Lrikstjóri: Blake Edwards Aðalhlutverk: Peter Sellers Herbcrt Lom j Chrístopher Plummer. Endursýnd kl. 5,7,15 og 9.20 Vesalingamir Afbragösspennandi, vcl gerð og leikin ný ensk kvikmyndun á hinni viöfrægu og sigildu sögu eftir Victor Hugo. Richard Jordan Anthony Perkins I ciksijóri: (ilenn Jordan. Sýnd kl. 3,6 og 9. -------- •mkut B----- RUDDARNIR Hörkuspennandi vestri, með WHflam Holden og Erncst Borgnlnc. Endursýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05 og 11.05. ÍÍBlt FJskhugar bióðauguimar Spennandi og dularfull hroll- vekja með Peter Cushing og Ingrid Pitl. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10,7.10, 9.10 og 11.10. - sakjr | Dauðinn f vatninu Hörkuspennandi ný banda- risk íitmynd með Lec Majors og Karen Black. Islcnzkur textl. Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.1*5, 7.15,9.15 og 11.15. |B(3RGAR^ •MOJUVfOl t. Kóe Deafh Riders Death Ridars Ný amerisk geysispennandi blla- og mótorhjólamynd um ökuþóra er leika hinar ótrú- legustu listir á ökutækjum sínum, svo sem aö stökkva á mótorhjóli yfir 45 manns, láta bUa sína fara heljarstökk, keyra j gegnum eldhaf, láta bilana fljúga logandi af stökkbrettum ofan á aðra bíla. Hlutverk: Floyd Reed Rusty Smith Jim Cates Joe Byars Lany Mann Sýnd kl. 5,7,9og 11 með nýjum sýningarvélum. íslenzkur texti. AÐVÖRUN: Áhættuatriðin i myndinni eru framkvæmd af atvinnumönn-' um og eru geysihættuleg og erflð. Reynið ekki að fram- kvæmaþau! Y 111 ■ Simi 50184 ( Fanginn í Zenda Ný mjög skemmtileg banda- rísk gamanmynd byggð á sögu Anthony Hope. Ein aft síöustu myndum sem Peter; SeUers lékí. Aðalhlutverk: Peter Sellers & Peter Sellers Lynne Fredrich, Lionel Jeffries og Elke Sommer Sýnd kl. 9. m BÆJARINS Friöriksson oglngóttur Hjörieifsson BESTU v \ Leyndarmál Agöthu (AgathaL Sýnlngarstaður: Austurhaajarfoió. Laikstjóri: Michaai Aptad. Handrit: Kathiaan Tynan og Arthur Hopcraft. Aðalhhitvaric Duatin Hoffman og Vanaaaa Radgrave. Myndin Leyndarmál Agöihu er það sem maður kailar þægileg mynd, falleg með rólegu yfirbragði, sem lýsir dálitið sérstöku tíma- bili í lifi Agöthu Christie. Myndin gerist á árinu 1926, Agatha er orðin viðurkenndur rithöfundur, föst í sessi. En hún á í erfiðleikum í hjónabandi sínu, eiginmaður hennar heldur fram hjá henni og hyggst skilja við hana. Agatha verður ringluð og vonsvikin og á- kveður að láta sig hverfa í nokkra daga. Þá kemur blaðamaður nokkur til skjal'annasem tekst að hafa upp á henni og greinir myndin að mestu frá samskiptum þeirra. Höfundum myndarinnar tekst einstaklega vel að ná andrúmslofti tímabilsins, sviðsmynd öll mjög vandlega unnin og nærfærin kvikmyndataka nær óað- finnanleg. Hæst ber þó frammistöðu tveggja úrvalsleikara, þeirra Redgrave og Hoffman. Þetta er dágóð mynd, sem ber að mæla með. np Haustsónatan Lsikstjóri og höfundur handrits: Ingmar Bargman. Kvlkmyndataka: Svan Nykvist. Aflalhkitvark: Ingrid Bergman, Uv Ullmann, Lana Nyman. Þessa dagana er verið að sýna eitt af gullkornum kvikmyndanna í Laugarásbió en það er Haustsónatan eftir Ingmar Bergman. Myndin er rétt orðin tveggja ára gömul en þegar má telja hana eitt af klassísk- um verkum evrópskrar kvikmyndagerðar. Þetta eru stór orð en Berg- man karlinn stendur undir þeim og vel það. Hann er aftur kominn á heimaslóðir eftir dálítið einkennilegt hliðarspor í Slönguegginu. í Haustsónötunni tekur hann fyrir samband móður og dóttur (Ingrid Bergman og Liv Ullmann) og fjallar um það ofurviðkvæma samband af bergmönsku innsæi og natni. Segir þar frá frægum pianóleikara sem kemur heim til dóttur sinnar eftir margra ára aðskilnað og tekur dótt- irin að rifja upp fortíðina en hún hafði verið mjög afskipt af móður sinni í æsku. Hún er full biturðar og hlifir móður sinni ekki. Það væri | hrein hógværð að kalla frammistöðu þeirra Ullmann og Bergman i leiksigur, þeirra framlag er ólýsanlega sterkt. Hiklaust ein besta mynd siöustu ára. Flóttinn frá Alcatraz Sýningarstaflur: Háskólabíó. Laikstjóri og framlalAandl: Don Biagal. Handrit: Richard Tuggks, byggt á bók cftlr J. Campall Bruca. Aflattikitvark: CHnt Eastwood, Patrlck McGoohan, Paul BanjamJn. Út vil ek, stendur einhvers staðar og þau orð eiga vel við um , mynd Don Siegels, Escape from Alcatraz, mjög nýleg mynd sem sýnd r í Háskólabiói þessa dagana. Hún telst til svokallaðra flótta- mynda, í henni er notuð hugmynd sem margoft hefur sést áður á hvita tjaldinu. Myndin gerist árið 1960 þegar Frank nokkur Morris er fluttur til Alcatraz fangelsisins á San Fransiscoflóa, fangelsisins sem enginn fer frá aftur. En Morris er ekki sérlega hrifinn af því að sitja i læstum klefa og þá er bara að strjúka. Ekki svo flókinn efnis- þráöur en þaö getur nú samt reynt nokkuð á hæfileika manns til aö halda rétt á hlutunum. Siegel er hins vegar á heimaslóðum í þessum, efnum, þær eru orönar ófáar „spennumyndirnar” sem hann hefur leikstýrt, spennan kemur hér hægt og sígandi, hárnákvæmt upp- byggö. Clint Eastwood er hér í sínu sígilda hlutverki, þögli maöur- inn sem býður yfirvöldunum byrginn og kemst upp með þaö. Góð hasarmynd sem svíkur ekki. Anna Bretaprínsessa. Engin afmælis- veizla h já Breta- prinsessu Anna Bretaprinsessa varð þritug 15. ágúst síðastliðinn. Ekki sá konungs- fjölskyldan ástæðu til að gera mikið veður út af þeim tímamótum og engin konungleg veizla var haldin. í þess stað tóku Anna og eiginmaður hennar, Mark Phillips, þátt í kapp- reiðum í Derbyshire. Blaðafulltrúi Buckingham hallar sagði: „Konungs- fjölskyldan er ekki vön að gera mikið veður út af afmælisdögum.” Anna og Phillips snæddu miðdegis- verð með vinum sinum í Derbyshire og olli það nágrönnum þeirra í Gloucestershire nokkrum vonbrigðum enda höfðu þeir gert sér vonir um að verða boðið í afmælisveizlu á heimili önnu og Phillips. Nú vill Ludmilla hitta Godonov sinn Nú vill Ludmilla Vlasova hitta eigin- mann sinn. Eins og margir muna ef- laust stakk Aleksandr Godunov af er Bolsoi ballettinn sovézki var á sýn- ingarferð í Bandaríkjunum í fyrra. Godunov var þess fullviss að Ludmilla kona hans myndi stinga af líka en hún vildi heldu^ hverfa til föðurlands sins ásamt hinum dönsurunum. Um tíma var flugvél sovézka dansfiokksins kyrr- sett á bandarískum flugvelli, því að Godunov fullyrti að konu sinni væri haldiö þar nauðugri. Nú hefur Ludmillu, sem er orðin 37 ára gömul, sem sagt snúizt hugur. Hún hefur, aö eigin sögn, orðið sér úti um ferðaleyfi. Sagan segir hins vegar að Aleksandr Godunov hafi nú ekki sér- staklega mikinn áhuga að fá hana vestur yfir járntjald, en þvi þverneitar lögfræðingur hans. „Honum er jafn- umhugað og áður um að fá konu sina til sín,” segir hann. Ludmllla Vlasova og Akksaadr Godunov A slflasta iri. Hún vildi ckki vcrða eftír mcfl honum i Banda- rikjunum þi cn hcfur nú orflið sér útí um ferflaleyfi til afl hitta hann.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.