Dagblaðið - 12.09.1980, Blaðsíða 14
22
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1980.
Veðrið
Gert er ráð fyrir norðaustan golu og
víöa heegviðri. Skýjað að mestu og
skúrir á stöðu stað.
Klukkan sox í morgun var í Reykja-
vík austan gola, skýjað og 4 stig,
Gufuskálar; austan gola, skýjað og 5
stig, Galtarviti: norðaustan gola,
skýjað og 4 stig, Akureyri: norðaust-
an gola, rigning og 6 stjg, veðurskeyti
vantar frá Raufarhöfn, Dalatangi:
norðan gola, skýjað og 7 stig, Höfn í
Hornafirði: noröan gola, skýjað og 6
stig og Stórhöföí í Vestmannaeyjum:
norðan gola, lóttskýjað og 6 stig.
Þórshöfn f Færeyjum: rígning og 9
stig, Kaupmannahöfn: skýjað og 11
stig, Osló: bjart veður og 1 stig,
Stokkhólmur: skýjað og 13 stig,
London: skýjað og 16 stig, Hamborg:
skýjaö og 11 stig, Parfs: skýjað og 16
stig, Madrid: heiðskfrt og 15 stig,
Lissabon: bjart veöur og 21 stig og
New York: lóttskýjað og 21 stig:
^ *
Gunnar Smilh er látinn. Hann fæddisl
I5. október 1908 í Reykjavík. Foreldr-
ar hans voru Oktavía og Paul Smith.
Gunnar vann alla sína tíð við fyrirtæki
sem faðir hans stofnaði og heitir tjú
Smith og Norland. Gunnar verður
jarðsunginn frá Bústaðakirkju á
morgun.
Porvaldur Stefánsson stýrimaður frá
Grindavik, Gnoðarvogi 14 Reykjavík,
lézt mánudaginn 8. september.
Hjalti Björnsson, Grundarlúni 2 Akra-
nesi, verður jarðsunginn frá Akranes-
kirkju laugardaginn I3. september kl.
I4.I5.
Björn Sigurðsson frá Kleppustöðum
verður jarðsunginn frá HQlmavíkur-
kirkju laugardaginn I3. september kl.
I3.30.
Margrél Th. Ingvarsdóttir, Freyjugötu
7 Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju í dag, föstudaginn I2.
september kl. 13.30.
Minnifigarspjðlii
Minningarspjöld Félags
einstæðra foreldra
fást i Bókabúð BlöndaLs. Vcsiurvcri. i skrifslofunni
Traðarkotssundi 6. hjá Jóhönnu. simi 14017. Ingi
björgu. simi 27441, Stcindóri. simi 30996, í Bókabúó
Olivcrs i Hafnarfirði og hjá stjórnarmcölimum FF.F a
ísafiröi og Siglufirði.
Minningarkort
Hjartaverndar
cru til sölu á cftirtöldum stöðum:
RFYKJAVlK: Skrifstofa Hjartavcrndar. I.ágmúla 9.
sími 83755. Reykjavikur Apótck. Austurstræti I6.
Skrifstofa DAS. Hrafnistu. Dvalarhcimili aldraðra
við Lönguhlíð. Cíarðs Aptitck. Sogavcgi 108. Bóka
búðin Fmbla við Norðurfcll. Brciðholti. Árbæjar
Apótck. Hraunbæ I02a. Vcsturbæjar Apötek. Mcl
haga 20 22.
KEFLAVlK: Rammar og glcr. Sölvallagötu II.
Samvinnubankinn. Hafnargölu 62.
HAFNARFJÖRDUR: Bókabúð Olivcrs Steins
Strandgötu 3I. Sparisjóður Hafnarfjarðar. Strar^
götu 8 10.
KÓI’AVCXiUR: Kópavogs Apótck. Hamraborr 11
AKRANES: Hjá Svcini Guðmundssyni, Jaðars
braut 3.
ÍSAFJÖRDUR: lljá Júlíusi Helgasyni rafvirkja
mcislara.
SIGLUFJÖRDUR: Vcr/lunin ögn.
AKUREYRI: Bókabúðin Huld. Fbfnarslræti 97.
Bökaval. Kaupvangsstræti 4.
Minningarkort Foreldra- og
styrktarfélags Tjaldaness-
heimilisins, Hjálparhöndin
fást á cftirtöldum stöðnn: Blómaverzluninni Flóru.
Unni, simi 32716, Gu'irúnu, sima 51204. Ásu sima
15990.
Minningarkort Styrktar-
félags vangefinna
fást á cftirtöl'.um stöðum:
Á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Bókabúð Braga
Brynjðlfssunar, Lækjargötu 2. Bókavcrzlun Snæ
hjarnar. Hafnarstræti 4 og 9. Bókavcrzlun Olivcrs
Steins. Strandgötu 31. Hafnarfirði,
Vakin cr alhygli á peirri þjónuslu félagsins að tckið
cr á móti óiinningargjófum i slma skrifslofunnar
15941 cn minningarkortín slðan innheimt hjá scml
anda mcð giróseðli. Mánuðina aprlUgúst verður
skrifstofan opin frá kl, 9-I6. Opið í hádeginu.
Minningarkort
Kvenfélags Hreyfils
fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Hrcyfils. simi
85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fcllsmúla 22, simi
364I8. Rós i Svcinbjarnardóttur, Dalalandi 8. simi
33065. Elsu Aðalsteinsdóttur. Staðarbakka 26. sími
37554 og hjá Sigriði Sigurbjörnsdótlur. Stifluseli 14.
simi 72276.
Minningarkort
Langholtskirkju
fási á eftirtöldum stöðum: Vcr/lun S. Kárasonar.
Njálsgötu I, simi 16700. Holtablómið Langholtsvcgi
126. simi 36711, Róiin Glæsibæ, simi 84820. Bóka
búðin Álfheimum 6, ími 37318, Dögg Álfhcimum.
sími 33978, Elin Álfhcimum 35, sími 34095, Guð
riður, Sólheimum 8, simi 33115, Kristín Karfavogi 46.
simi 33651.
M inningarkort Hjúkrunar-
heimilis aldraðra í Kópavogi
cru seld á skrifstofunni að Ha nraborg I. simi 45550.
og einnig í Bókabúðinm Vcdiu o Blómaskálanum við
Nýbýlaveg.
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélaga íslands
fást á eftirtöldum sttjðum:
REYKJAVlK: Loftið Skólavörðustiy 4. Vcr/.lunin
Bclla Laugavcgi 99, Bókavcrzlun IngiV'argar Finars
dóttur Kleppsvegi 150, Flóamarkaður SDÍ. Laufás
vcgi l. kjallara, Dýraspitalinn Víðidal.
KÓPAVOGUR: Bókabúðin Vcda iJamraborg.
HAFNARFJÖRDUR: Bókabúð Olivirs Stcins
Strandgötu 3I.
AKURFYRI. Bökabúð Jónasar Ji.hannssoi'ar Hafn
arstræli 107.
VFSTMANNAFYJAR: Bókabúð n Hciðiirvcgi 9.
SELFOSS: Engjavegur 79.
Minningarspjöld Slysavarna-
félags íslands
fást á eftirtöldum stöðum i Reykjavik. Kópavogi og
Hafnarfirði:
Ritfangaver/.lun Björns Kristjánssonar. Vcsturgötu 4.
Reykjavik. Bókabúð Vcsturbæjar. Viðimcl I9.
Reykjavik. Bökabúð Cilæsibæjar. Álfhcimum 74.
Reykjavik. Árbæjaraptjlcki. Arnarvali, Brciðholti.
Bókabúð Fossvogs, Ffstalandi 26. Rcykjavik. Vcda.
bóka- og ritfangavcr/.lun. Hamraborg 5. Kópavogi.
Verzluninni Lúna, Kópavogi. Skrifstofu Slysavarnafé
lagsins, Grandagarði I4, simi 27000. BókabúðOlivers
Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði.
Finnig cru þau til sölu hjá óllum slysavarnadcildum á
landinu.
Minningarspjöld
Kvenfélags Háteigssóknar
cru afgreidd i Bókabúð Hliðar, Miklubraut 68, simi
22700. Hjá Guðrúnu Slangarholti 32. simi 22501.
Ingibjörgu, Drápuhlið 38, simi I7883. Gróu. Háalcit
isbraut 47, simi 3I339 og Úra- og skartgripaverzl.
Magnúsar Ásmundssonar, Ingólfsstræti 3.sími I7884.
Minningarkort Fríkirkju-
safnaðarins i Reykjavík
fást hjá eftirtöldum aðilum: Kirkjuvcrði Frikirkjunnar
i Frikirkjunni. Rcykjavikur Apóteki, Margréli Þor
stcinsdóttur, Laugavcgi 52, simi I9373. Mugncu Cí.
Magnúsdóttur, Langholtsvegi 75,sími 34692.
Minningarkort Styrktar-
og minningarsjóðs Samtaka
gegn astma og ofnæmi
fást á eftirtöldum stöðuni: Á skrifstofu samtakjnna uð
Suðurgötu 10. sími 22153. á sl rifstofu SlBS, simi
22150, hjá Magnúsi, simi 75606, hjá Mariasi, sím
32354, hjá Páli. simi 18537 og i sölubúðinm á Vifils
stöðum.simi 42800.
Minningarkort Styrktar-
félags lamaðra og fatlaðra
cru til á cftirtöldum stöðuni. I Reykjavik á skrifstofu
félagsins að Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560.
Bókabúð Braga. Lækjargötu 2. simi 15597. og Skó
verzlun Steinars Waage, Domus Medica, simi 18519.1
Hafnarfirði Bókabúö Olivers Steins, Slrandgölu 31
simi 50045.
Minningarkort Sjálfsbjargar
fást á cftirtöldum stöðum:
REYKJAVÍK: Reykjavikur Apótck. Auslurstræti 16.
Garðs Apótek. Sogavcgi 108. Vesturbæjar Apótck.
Melhaga 20—22, Verzlunin Búðagcrði 10. Bókabúðin
Álfhcimum 6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v/Bú
staðaveg, Bókabúðin Embla. Drafnarfclli 10. Bökabúð
Safamýrar, Háalcitisbraut 58—60, skrifstofu Sjálfs
bjargar. félags fatlaðra. Hátúni 12.
HAFNARFJÖRDUR: Bókabúð Olivcrs Stcins.
Strandgötu 31. Valtýr Guðmundsson. Öldugötu 9.
KÓPAVOGUR: Póslhúsið Kópavogi.
MOSFELLSSVEIT: Bókavcrzlunin Sncrra. Þvcrholti.
Minningarkort Kirkju-
byggingarsjóðs Langholts-
kirkju í Reykjavík
fást á cflirtöldum stöðum: Hjá Guðriði. Sólhcimum 8.
simi 33115, Elínu, Álfheimum 35, sími 34095. Ingi
björgu, Sólheimum 17, sími 33580, Margréti. Efsla
6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttur, Snekkjuvogi 5. Simi
34077.
Minningarkort Styrktar-
félags vangefinna á Austur-
landi
fást i Reykjavik i verzluninni Bókin. Skólavörðustig
6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttur^Snckkjuvogi 5. Simi
34077.
Minningarkort Hjálpar-
sjóðs Steindórs Björnssonar
frá Gröf
cru afgreidd í Bókabúð Æskunnar. Laugavcgi og hjá
Kristrúnu Steinsdórsdóttur. Laugarncsvcgi 102.
Minningarkort Menningar-
og minningarsjóðs kvenna
,fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Braga Laugavcgi 26. Lyfjabúð Breiðholts
Arnarbakka 4 6, Bókaverzluninni Snerru Þverholti
Mosfellssveit og á skrifstofu sjóðsins að Hallveigar
stöðum við Túngötu alla finimtudaga kl. 15 17, simi
11856.
Atvinnuleysisfeluleikur
Meðal efnis í dagskrá Ríkisút-
varpsins í gærkvöldi var erindi
Harðar Bergmann um skólann.
Erindi Harðar var hið fyrsta í flokki
þriggja sem hann flytur um jid'a
efni.
Oft heyrist því fleygt að islenzka
skólakerfið mótist i Svíþjóð. Fyrir-
mynd grunnskólalaganna og frani-
haldsskólafrumvarpsins eru hin
Norðurlöndin. Hinn sterki menn-
ingarstraumur til íslands frá hinum
norrænu löndunum hefur örugglega
veruleg áhrif á íslenzka skólakerfið.
Slíkt er óhjákvæmilegt. En hversu
æskilegt er það?
Sagt er að skólinn sé afsprengi
efnahagskerfisins og í raun aðeins
hluti þess. Því hlýtur efnahagsástand
á hverjum tíma að hafa áhrif á þá
stefnu sem tekin er í skólamálum.
Ríkisstjórnir hafa verið sakaðar
um það að fela atvinnuleysi með
skólakerfinu. Það er gert með þvi að
fresta því að nemendur fari út á
vinnumarkaðinn, halda þeim sem
iengst í skóla með því að gera auknar
kröfur til þeirra.
Þessi atvinnuleysisfeluleikur er far:
inn að sjást hér á íslandi í þvi formi
aðgerðer krafa til stúdentsprófs til æ
fHri sérskóla um léið og skólarnir
eru færðir yfir á háskólastigið. Þetta
er dæmi um stefnu sem tekin hefur
verið upp á hinum Norðurlöndunum
til að sporna gegn því mikla atvinnu-
leysi sem þar er og spurningin er
hvort sé æskileg hér á meðan verið er
að gefa frí úr skólum vegna vinnu-
aflsskorts.
Ég hafði hugsað mér að hlusta á
fimmtudagsleikritið sem i kynningu í
einu blaðanna var nt.a. sagt spenn-
andi. Ég kom ntér því vel fyrir uppi i
sófa þegar það byrjaði en þvi rniður
náði svefninn tökum á mér á undan
spennunni og því steinsvaf ég fram að
kvölufréttum.
En hvernig er það annars með
þessa sveitarstjórnarmenn sem sátu
fjórðungsþing Norðlendinga um
daginn. Ætla þeir virkilega að láta
það líðast að ekkert atvinnuleikhús
verði starfrækt á Norðurlandi i
vetur? Eða hafa þeir kannski um
eitthvað þarfara að hugsa?
Minningarkort
Laugarneskirkju
fást i SÓ búðinni. Hrisaleigi 47. sínii 32388. itinnig í
Laugarneskirkju á viðtalstlma prcsts og hjá safnaðar
systrum.sími 34516.
Minningarspjöld Styrktar-
sjóðs vistmanna á Hrafnistu
fást hjá Aðalumboði DAS, Austurslræti, Guðmundi
Þórðarsyni gullsmið, Laugavegi 50, Sjómannafélagi
Reykjavlkur, Lindargötu 9, Tömasi Sigvaldasyni.
Brckkustig 8, Sjómannafélagi Haínarfjarðar. Strand
gölu 11 og Blómaskálanum við Nýtýlaveg og Kárs
ncsbraut.
Tilkynningar
Hver fann lykil
meö símanúmeri?
Sá sem fann lykil, merktan símanúmeri, liklega á
Hringbraut i Hafnarfirði, vinsamlegast hringi aftur i
uppgefið simanúmer og spyrji um Jóhönnu. Pilturinn
sem svaraði tók skakkt eftir húsnúmeri finnandans.
Sammi er týndur
Kötturinn Sammi fór á flakk á föstudaginn 5. septem
ber. Hann er grábröndóttur með gula hálsól með
spjaldi sem stendur á heimilisfang hans Urðarbraut 2
Smálöndum, simi 84059. Allir þeir sem geta gefið upp
lýsingar um Samma cru beðnir að hringja i sima
84059.
Frá Stofnun
Árna Magnússonar
Handritasýning hefur að venju verið opin í Árnagarði
i sumar og hefur aðsókn verið mjög góð. Þar sem
aðsókn fer mjög minnkandi með haustinu er ætlunin
að hafa sýninguna opna almenningi i siðasta sinn
laugardaginn 13. septembcr kl. 2—4 siðdegis. Þó
verða sýningar settar upp fyrir skólancmendur og
fcrðamannahópa, eins og undanfarin ár. cf þess cr
óskað með nægilegum fyrirvara.
Happdræ tti
Happdrætti Karlakórsins
Jökuls, A-Skaft
Vinningar: 1. Ferðavinningur Ferðaskrifst. Útsýn nr.
2311,2. Gisting og uppih. f. 2 að Hótel Höfn nr. 661.
3. Rowenta hraðgrill nr. 1204, 4. Gisting að Hótel
Sögu f. 2 i 2 nætur nr. 3964, 5. Braun rakvél nr. 2224.
6. Braun hárbursti nr. 451. 7. Sony útvarpstæki nr.
324, 8. sjónauki nr. 1205, 9. Kodakmyndavél Al nr.
2132, 10. Ferðabók Stanleys nr. 609. 11. Skjalataska
nr. 2923. 12. Vöríiúttekt i Verzl. Hornabæ. Höfn nr.
804. 13. Vöruúttekt i Vcrzl. Þel. Höfn nr. 449, 14.
Myndavél nr. 3401, 15. Snyrtitaska nr. 4215. 16.
Rowenta vöfflujárn nr. 2716, 17. Hárblásari nr. 4799.
18. Álafossjakki nr. 2544. 19. Hárblásari nr. 668,20. 2
dralonsængur nr. 2781.21. til 23. Bækur 20 þús. hvert
númer nr. 54, 2779, 1614. 24. til 39. Síldarkvartól nr.
4209. 3217. 4420. 900. 3022. 2824. 2902. 2901.4019.
640,4999.444. 3027.2362.4088, 1646.
Vinninga skal vitja til Árha Stefánssonar. Kirkjubraut
32, Höfn. Simar 97 8215 og 97-8240.
Dregið hefur verið
í happdrætti Sörla'
Hafnarfirði, upp komu þessi númer:
1. 1503.2. 1379, 3. 1407,4. 1882, 5. 1804,6. 1779, 7.
2219,8. 1354,9. 1752. 10. 1436.
Upplýsingar í símum 51990,54563 og 53046.
Happdrætti Vífilsfells hf
Dregin hafa verið út 3 númer i happdrætti Vililsfells
hf.
14/8 1980 nr. 511. 21/8 1980 nr. 1043. 28/8 1980 nr.
1797
Vinningshafar vinsamlega hafið samband við skrif
stofu Vifilsfells hf. i síma 18700.
Happdrætti Fólags
einstæðra foreldra
Dregið hefur verið i tiáþpdærtti Félags einstæðra for
eldra og komu viriningar á efnttalin pijpier:
pottaasetta 6256! vöruúttekt frá Gráfeldi 7673, vöruW
úttekt frá Vörumarkaði 8411. vikudvöl i Kcrlingar
fjöllum f. tvo 4646, lampi frá Pilurúllugardínum 6120.
Útivistarferð fyrir tvo 9146. grafikmynd eftir Rúnu
5135. heimilistæki frá Jóni Jóhannesson & Co. 738.
hcimilistæki frá Jóni Jóhanncsson & Co. 3452.
Happdrætti Slysavarna-
félags íslands
Eftirtalin númer í happdrætti Slysavarnafélags Islands
hafa enn ekki verið sótt: 16776, 32689, 24784, 4608.
11979,26508,17535,11135.20883, 16313.14257.
Eigcndur cru beðnir að vitja vinninganna til Slysa
varnafélags Islands á Grandagarði sem fyrst.
Happdrætti Landssam-
takanna Þroskahjálpar
Dregið hefur verið i almanakshappdrætti Þroskahjálp
ar fyrir ágústmánuð. Upp kom númerið 8547. Ósóttir
vinningar eru fyrir janúar: 8232, febrúar: 6036, april
5667 og júlí: 8514.
Happdrætti
Hestamannafélagsins
Geysis
Dregiö hefur verið i happdrætli félagsins. Vinnings
númereru þessi:
1. vinningur: Hesturá miða nr. 3544.
2. vinningur: Útvarpsklukka á miða nr. 2437.
3. vinningur: Minútugrill á miða nr. 3105.
4. vinningur: Útvarpá miða nr. 4399.
5. vinningur: Myndavél á miða nr. 4112.
Afmæii
Hrefna Bjarnadóltir frá Stapadal í
Arnarfirði, til heimilis að Ásgarðsvegi
5 á Húsavík, er 75 ára í dag, föstudag-
inn 12. september. Hrefna tekur á móti
gestum á heimili sonar síns að Baldurs-
garði 12 í Kefiavík eftir kl. 15 á
morgun, laugardaginn 13. september.
Aldraðir þurfa líka
að ferðast — sýnum
þeim tillitssemi.
4 tegundir
afkjötfarsi
KJÖTBÚÐ
SUÐURVERS
STiGAHLÍÐ - SÍMI35645
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING
Nr. 172. — 11. september 1980
Eining kl. 12.00
1 Bandarfkjadolar
1 Storíingspund
1 KanadadoUar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Ssanskar krónur
100 Finnsk mörk
100 Franskir frankar
100 Belg.frankar
100 Svbsn. frankar
100 Gyllini
100 V.-þýzk mörk
100 Llrur
100 Austurr. Sch.
100 Escudos
100 Pesetar s
100 Yen
1 írskt pund
1 Sérstök dráttarróttindi
Ferðamanna-
gjaldeyrir
.4(aup Sala Sala
510,50 511,60* 562,76*
1232,40 1235,10* 1358,61*
439,00 440,00* 484,00*
9284,35 9304,35* 10234,79*
10590,25 10613,00* 11674,30*
12311,60 12338,10* 13571,91*
14059,50 14089,80* 15498,78*
12354,80 12381,40* 13619,54*
1791,20 1795,10* 1974,61*
31386,45 31454,05* 34599,46*
26406,30 26463,20* 29109,52*
28737,10 28799,00* 31678,90*
60,40 60,53* 66,58*
4056,40 4065,20* 4471,72*
1031,30 1033,50* 1136,85*
699,10 700,60* 770,86*
237,00 237,51* 261,26*
1081,50 1083,80* 1192,18*
672,63 674,08*
* Breyting frá siðustu skróningu.
Sfarnsvari vegna gengisskráningar 22190.