Dagblaðið - 12.09.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 12.09.1980, Blaðsíða 20
28 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1980. i i» G DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Notaðir varahlutir til sölu, í Sunbeam 1250—1500 árg. 70- 74, einnig i Sunbeam Vogue 71. Uppl. i síma 53780 og 53949. Til sölu Mercury Comet GT árg. 74, ekinn 68 þús. km. Skipti á ódýr ari bíl koma tii greina, helzt station Uppl. í síma 93-2425 eftir kl. I9. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, símar 11397 og 26763. Höfum notaða varahluti í flestar gerðir bíla, t.d. vökva stýri, vatnskassa, fjaðrir, rafgeyma. vélar, felgur o.fl. í Volvo, Austin Mini, Morris Marina, Sunbeam, Peugeot, Volvo Amazon, Willys, Cortina, Toyota Mark, Toyota Corona, VW 1300, Fiat 131, 125, 128, Dodge Dart, Austin Gipsy, Opel Rekord, Skoda, M. Benz, Citroen, Hillman Hunter, l'rabant. Bíla partasalan, Höfðatúni 10. Atvinnuhúsnæði í boði I 300 ferm. iönaðurhúsmcöi til leigu. Má skipta i 2x 150. Bjart og gott pláss. Húsnæðið er á Ártúnshöfða. Laust hvenær sem er. Uppl. í sima 33490 og 17508. I Húsnæði í boði Keflavik. 2ja herb. kjallaraibúð til leigu uni óákveðinn tíma. Uppl. i sima 76509 i kvöld og næstu kvöld. 2 herbergi i bilskúr, til leigu. Þær sem geta veitt heimilishjálp ganga fyrir. Uppl. hjá auglþj. DB i sínia 27022 eftirkl. 13. H—85 íhúð til leigu í vcsturhæ, algjör reglusemi áskilin. ekki reykingar l'ólk. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB fyrir laugardagskvöld merkl ,.28". l.eigjendasamtökin: Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta. Húsráðendur. látiðokkur leigja. Höfum á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk Aðstoðum við gerð leigusamninga el óskaðer. Opið milli kl. 2 og 6 virka daga. Lcigjendasamtökin. Bókhlöðustig 7. simi 27609. c Húsnæði óskas 2V D Salur óskast. Um það bil 100 ferm. salur óskast l'yrir 'lelagsstarfsemi. Uppl. hjá auglþj. DB i sirna 27022 eftir kl. 13. H—743 Óskum cftir að taka herbergi á leigu. Fyrirframgreiðsla el óskaðer. Uppl. i sínia 94-2212. Verzlunarhúsnæði, 50—80 ferm, óskast til kaups eða leigu fyrir sölulurn. Tilboð sendist augldeild DB fyrir mánu dagskvöld mcrkt „söluturn 801”. Skólastúlka utan af landi óskar eltir litilli ibúð sem fyrst. Fyrir l'ramgreiðsla. góðri umgengni heitið. Uppl. i sínia 12872. Verzlunarhúsnæði óskast til leigu á Reykjavikursvæðinu. Uppl. i sima 36521. 2ja herb. íbúð. Tvær reglusamar systur utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu frá og með 15. des. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 66827 i kvöld og á morgun. Einhleypan mann vantar strax 2ja herb. ibúð eða 2 herb. með eldhúsi. Uppl. i sima 20950 eftir kl. 19. Hjón með citt barn óska eftir að taka á leigu íbúð á Stór Reykjavikursvæðinu. Einhver fyrir framgreiðsla ef óskað er. Eruni á göt unni. Uppl. í sima 84387. Ungt par utan af landi, kennaranemi og myndlistarnemi óska eftir litilli íbúð strax, helzt í Hlíðahverfi eða Holtum. Fullri reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla er vel möguleg. Vin- samlegast hringiðísíma 10571. Frumurnar í mannslíkamanum eru svo fíngerðar og litlar, að erfitt reyndist að skera þær. Leikmennirnir órólegir að vera haldið svo lengi. f Hvað angrai þig? Stúfkurnar • • og við T Gleymdu þvi I.olli, innilokaðir eins j Nð verður i lagi eftir ^ ogglæpamenn. leikinn á’þriðjudag. BIABIB. Blaöbera vantar í eftirtalin hverft Laugavegur 1—120 Grettisgata Háaleitisbraut Óska eftir íbúð til leigu, sem fyrst. Uppl. i síma 54312. Öskum eftir vcrzlunarhúsnæöi til leigu, sem losnar á næstu mánuðum eða eftir áramól i miðbæ eða nágrenni miðbæjar Reykjavíkur. Tilboð scndist DB fyrir 20. sept. merkt „Góð aðstaða 577". Sjómaðurá millilandaskipi óskar eftir 2ja herb. ibúð eða stóru her- bergi með aðgangi að baði. Uppl. i síma 77728. Seltjarnarnes. Litil ibúð á Seltj. eða I vesturbæ óskast til leigu frant á vor. Tilboð leggist inn á Dagblaðið fyrir sunnudag, nterkl „Gjaldeyrir". Ung stúlka utan af landi óskar eftir 2ja herb. einstaklingsíbúð i Reykjavík. Reykir hvorki né drekkur. Uppl. i sima 82967 milli kl. 14 og 19 Fyrirframgreiðsla möguleg. Hafnarfjörður. Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Góðri umgengni heitið. Örugg ar greiðslur. Uppl. i síma 50914 eða 52155. Óska cftir að taka á leigu sal i Reykjavik 2 daga i viku i vetur. Salur inn þarf að rúma ca 20—30 nemendur i jazzballett. Nánari upplýsingar í síma 75326. Framköllunar- og pappirsvinnuaðstaða. Óskum eftir að taka á leigu rúmgott herb. með hreinlætisaðgangi að vaski. Helzt nálægt miðbænum (þó ekki skil yrðil. Uppl. i sima 53203. Óskum eftir 2—3ja herb. íbúð á leigu fyrir I. okt. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 18279. Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð (helzt í Kópavogi) til leigu eða i skiptum fyrir parhús í Hvera- gerði. 2 fullorðnir í heimili. Uppl. i sima 99-4447. 21 árs stúlka úr Mývatnssveit óskar eftir litilli ibúð strax, helzt i miðbænum. Árs fyrirfram greiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 28947 eftir kl. 7 á kvöldin. Vogar—Laugarnes—miðbær. Fóstra óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúð strax. Uppl. isima 30416 eftir kl. 17. Skóladreng utan af landi vantar i vetur herbergi og fæði, helzt i Breiðholtinu. Bjóðum i staðinn að hluta sumardvöl fyrir eitt barn. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskaðer. Uppl. i sima 99- 5618. Unga stúlku Ikennaral vantar I—2ja herb. ibúð frá og með I. október. Uppl. i sinia 31814 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sínia 15196. Piannkcnnnri við Tónlislarskóla Kópavogs óskar eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð. Er með eitt barn. Uppl. í sima 43819 eftir kl. 18. Óska eftir 3—4 herb. ibúðsem fyrst, helzt í Hafnarfirði. Erum 2 í heimili utan af landi. Uppl. i sima 53886. Einbýlishúseða raðhús óskast til ieigu strax i Reykajvik eða ná grenni. Uppl. í sima 99-1081. Óskum eftir húsi eða íbúö á leigu, erum hjón með 9 ára barn, árs- fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 86876 eða 45688, Bjarni eða Jennv. I Atvinna í boði i Starfsmaöur óskast, töluverð útivinna, helzt vanur véla- eða bilavinnu. Uppl. í sima 26763. Trésmiðir—verkamenn. Trésmiðir óskast nú þegar í innivinnu. einnig nokkrir verkamenn i bygginga vinnu. Mikil vinna. Uppl. í sima 51233 milli kl. 9 og 12 f.h. og i síma 50258 eftir kl. 18. Bílamálari — réttingamaður óskast til starfa sem fyrst. Uppl. i sima 19620. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i litilli kjörbúð. Uppl. i síma 12555. Vcrkamenn óskast, útivinna. Uppl. í síma 37586 eftir kl. 19. Starfskraftur óskast frá kl. 12—6 i tóbaksverzlun i miðbænum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—734 Aðstoðarmaður óskast. Óska eftir að ráða aðstoðarmann á svinabú, Minni-Vatnsleysu. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. hjá bústjóra i simi 92-6617 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Múrari óskast. Óska að ráða múrara nú þegar. Uppl. i sima 53861. Afgreiðslustúlka óskast nú þegar. Emmessbúðin. Lauga vegi 162. Stúlkur óskast til starfa nú þegar. Uppl. ekki gefnar i sínia, heldur á vinnustað. Borgarbíóið. Smiðjuvegi 1. Kópavogi. Ráðskona óskast, vön sveitavinnu. i 1 mánuð í nágrenni Reykjavíkur. Ennfremur koma til grcina fullorðin hjón vön sveitavinnu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—673 Fólk óskast i rófuupptöku næstkomandi laítgardag og sunnudag. 4. hver rófupoki i laun.‘ Uppl. gefur auglýsingaþjónusta Dag- blaðsins í síma 27022. H-671 Sendill óskast. Óskum að ráða sendil hálfan daginn. Þarf helzt að vera á vélhjóli. Uppl. á skrifstofunni. J. Þorláksson & Norð mann, sími 11280. Hafnarfjörður. Verkamenn, pressumenn, og bifreiða- stjórar með meirapróf óskast strax. Uppl. í simum 54016 og 50997. Stúlka óskast til heimilisstarfa, þrennt i heimili, eru búsett á Selfossi. Uppl. i sima 99-1641 milli kl. 3 og 4 og eftir kl. 19. Stúlkur óskast I fatasaum. Bláfeldur, Suðurlandsbraut 12. simi 30757. S--26 UPPL. /S/MA 27022. 1BIABIB Óska eftir aö ráða menn til starfa i frystiklefum o.fl. Uppl. hjá verkstjóra. Sænsk-islenzka frystihúsið. Vana beitingamenn vantar á 150 lesta bát með siglingu i huga. Uppl. i sima 93-8378. Heiisdagsstúlka óskast i matvöruverzlun. helzt ekki yngri en 20 ára. Uppl. i síma 43544. Atvinna óskast Mciraprófsbilstjóri. Meiraprófsbílstjóri sem einnig hefúr rútupróf óskar eftir vinnu. Vinsamlegast hringiðisima 13976. Tvítug stúlka (stúdent) óskar eftir vinnu fram að áramótum. Uppl. i sima 66901. 38 ára kona óskar eftir vinnu eftir hádegi, helzt við ræst- ingar. Uppl. i síma 19476. I Ýmislegt K Kvennadcild Rauða kross Íslands. Konur athugið. okkur vantarsjálfboðaliða til starfa fyrir deildina. Uppl. í síma 17394. 34703 og 35463. Stjórnin. 1 Barnagæzla i Stúlka, 17 ára eða eldri, óskast til að gæta 3ja mán. og 2ja og hálfs árs systkina nokkr- um sinnum i viku, nálægt Túngötu. Uppl. ísima 17622 eftir kl. 18. Óskum eftir barnfóstru nokkur kvöld i mánuði, börnin eru 4ra og 6 ára, eru í Arnarhrauni i Hafnar- firði. Uppl. i síma 53723 i dag og næstu daga. Keflavik—Njarðvík. 2 dagmömmur geta tekið nokkur börn i gæzlu, hálfan eða allan daginn. Góð að staða. Uppl. í síma 92-3986. Stúlka óskar að taka barn eða börn. helzt yngri en eins ár, i pössun eftir hádegi. Er mjög vön börnum. Uppl. i sima 71236.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.