Dagblaðið - 16.10.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1980.
21
G
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
9
1
Til sölu
8
Fellihýsi til sölu,
upplagt fyrir verktaka, sem vinnuskúr.
Handhægt i flutningum. Tilboð uppl. í
síma 36217 eftir hádegi.
Kanlnupels,
hjólaskautar, skór, og annar fatnaður til
sölu. Uppl. að Grundarstíg 2, jarðhæð.
Til sölu ónotað,
handlaug á postulínsfæti, og salerni í stl.
Litur fölgrænn. Verð 150 þús. Uppl. í
síma 42882 i kvöld og næstu kvöld.
Til sölu gamall isskápur,
selst ódýrt. Einnig sem nýr Rowenta
grillofn. Uppl. i síma 43679.
Til sölu froskbúningur.
Uppl. í sima 15344 í dag til kl. 6 og eftir
hádegi á morgun.
Barnabaðborð,
innhallandi brúnir, þrjár skúffur, sem
nýtt, Silver-Cross kerruvagn, sæmilegur,
gæruskinnspoki, hoppróla, plastbaðkar
og bleyjufata. Notað fyrir eitt barn. Allt
fyrir 125.000.- Uppl. í síma 22134.
Froskmannabúningur og húsgögn
Froskmannabúningur með öllu, þar á
meðal 2 kútar, hnífur, lungu, dýptar-
mælir, áttaviti, vettlingar, sundfit, gler-
augu, blýbelti kr. 600.000.- og gamal-
dags sófasett, 150.000, hjónarúm,
70.000.- Uppl. i sima 53626, eftir kl.
6.30.
Fíat rally 128
til sölu, ákeyrður, með góða vél. Á sama
stað svo að segja nýtt hvítt baðkar á-
samt blöndunartækjum. Uppl. í síma
16160 og 18418.
Svampdýna með áklæði til sölu,
stærð 200 x 110 x 40 cm. Á sama stað er
til sölu eldhúsborðplata og barnavagn.
Uppl. í síma 54394 eftir kl. 4.
Til sölu barnakojur
(hlaðrúm) 154x63, dýnur lausar. Verð
50 þús. Uppl. I sima 74043.
Til sölu svefnbekkur
með lítilli kommóðu og hillu (úr Lín-
unni). Einnig trévagga á hjólum með
himni (úr Vörðunni). Uppl. í síma 42001
eftirkl. 6.
Útskorinn skápskenkur
með antik gleri til sölu. Verð 150.000.
Uppl. ísíma 26272.
Til sölu Pearlcorder ST3
mini vasakassettutæki með útvarpi og
mjög góð Solarium háfjallasól. Uppl. í
síma 52398.
Notuð eldhúsinnrétting
til sölu. Uppl. í síma 36279 eftir kl. 14.
Verkfæri tii sölu
á vægu verði, s.s. topplyklasett,
smerglar, dragklær, skrúfstykki og súlu-
borðvélar. Uppl. í síma 75372.
Tvibreið springdýna
til sölu. Uppl. í sima 41216 eftirkl. 17.
Vandaður hnakkur
til sölu og radíófónn með útvarpi. Uppl.
í síma 82916.
Til sölu stór General Electric
hvítur isskápur, tveggja dyra, með stóru
frystihólfi. Stærð skápsins: breidd 77 cm,
dýpt 75 cm og hæð 1.69 cm. Verð
skápsins er 800 þús. Þrjú sett eldhús-
gardínur á 7000 kr. settið. Uppl. í síma
27022 hjá auglþj. DB.
H—805.
Til sölu borðstofuborð
og stólar og Welson rafmagnsoregl.
Uppl. í síma 71823 eftir kl. 19.
Til sölu eru tvær
fimmtán tommu felgur undir Volvo.
Uppl. í sima 35069 milli kl. 5 og 7.
Tervlene herrabuxur
á 14 þús. kr. dömubuxur á 13 þús. kr.
Saumastofan, Barmahlið 34, sími 14616.
Fornverzlunin,
Grettisgötu 31. sími 13562: Eldhús
kollar, sófaborð, svefnbekkir, borðstofu
skápar, klæðaskápar, stofuskápar, skatt-
hol, kommóður, hjónarúnt. rokkar, og
margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu
31, sínii 13562.
Gamalt borðstofuborð
með renndum fótum, úr massivri eik.
kæliskápur: Frigidaire, eldri og minni
gerð. Einnig sófasett. stakir djúpir
stólar, sófaborð. hansaskápar. hjóna
rúm með náttborðum úr palesander.
Fornsalan Njálsgötu 27, simi 24663.
Eldhúsinnrétting
sófaborð, raðstólar og baðskápar til sölu
á hálfvirði. hefur aldrei verið notaö.
Uppl. i sima 17508.
Sófasett:
Vel með farið sófasett (2ja og 3ja sæta
sófi ásamt hægindastóli). Uppl. í síma
41720.
Hjólbarðar.
Hjólbarðar 145 x 15 óskast. Á sama stað
til sölu tveir negldir snjóhjólbarðar,
560 x 15. Uppl. í síma 71927.
1
Óskast keypt
8
Létt skólaritvél
óskast keypt. Til sölu á sama stað er
Daró Erika töskuritvél. Uppl. í síma
72788 eftir kl. 5.
1
Verzlun
8
Astma-, ofnæmis- og migreni-félagar.
Loksins heimilis-jónatækin, Modu-
lin PR, komin á markaðinn. Þau kosta
68.750 kr. og félagar fá 10% afslátt.
Einnig eigum við eintök af bókinni „The
lon Effect” eftir Fred Syoka og kostar
eintakið kr. 2.500. Rafrás hf. Fellsmúla
24 (Hreyfilshúsið), slmi 82980.
Max auglýsir.
Erurn með búla- og rýmingarsölu alla
l'asta daga frá kl. 13 til 17. Vcrksmiðjan
Max hf.. Ármúla 5. gengið inn að
austan.
Peningaskápar.
Nýkomnir eldtraustir peningaskápar frá
Japan fyrir verzlanir og skrifstofur, fyrir
mynt- og frímerkjasafnara og til
notkunar á heimilum. 4 stærðir, með
eða án þjófahringingar. Mjög hagstætt
verð. Slðrifið eða hringið og fáið póst
sendan verð- og myndlista. Sendum
gegn póstkröfu. Páll Stefánsson umboðs-
og heildv. Pósthólf 9112 Reykjavík.sími
(91)72530.
G
Fyrir ungbörn
8
Óska eftir vel með farinni
tviburakerru eða vagni. Uppl. í sima
37526.
Vel með farinn barnabilstóll
óskast. Uppl. í sima 76386 eftir kl. 5.
Vel meðfarínn
Mothercare barnavagn til sölu. Uppl. í
sima 17415 eftir kl. 6.
Barnavagn
sem nýr mjög fallegur með innkaupa-
grind og neti til sölu. Uppl. í síma 14336
frá mánud. til föstud. milli kl. 5 og 8.
f
Vetrarvörur
8
■Skíði.
Til sölu Atomic skíði 1,70 á lengd og
Salmoon öryggisbindingar. Poki fylgir.
Einnig Dynafit skíðaskór nr. 43—55 í
tösku keypt nýtt síðastliðinn vetur á 160
þús. Mjög lítið notað. Verð ca 90 þús.
Uppl. í sima 24874.
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
)
c
Jarðvinna-vélaleiga
)
MCIRBROT-FLEYQUN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
NJ4II HorQoreon, V*lal«lga
SÍMI 77770 OG 78410
Traktorsgrafa
til
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Aubert
Högnason, sími 44752 og 42167.
T raktorsgrafa til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk.
Sími 72540.
Kjamaborun
Borun fyrir gluggum, hurðum
og pipulögnum 2" —3" —4" — B"
Njáll Harðarson, vélaleiga
Simi 77770 og 78410
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
Véla- og tækjaleiga Ragnars
Guðjónssonar, Skemmuvegi 34,
símar 77620, heimasími 44508
Loftpreuur
Hrœrivélar
Hitablásarar
Vatnsdœlur
Sfipirokkar
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvélar
Beltavélar
Hjólsagir
Steinskurðarvél
Múrhamrar
c
Viðtækjaþjónusta
)
LOFTNE
Faginenn annast
uppsetningu á
TRIAX-loftnetum fvrir sjónvarp —
FM stereo og AIVI. Gerum tilboð
loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagni
ársábyrgð á efni og vinnu. Greiðslu
kjör
rNET^
f \
LITSJONVARPSÞJONUSTAN
DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937.
Sjón varpsviögeröir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bcrgslaðaxtræli 38.
Dag-. k»eld- og hclgarsimi
• 21940.
Sjónvarpsloftnet.
Loftnetsviðgerðir.
Skipaloftnet,
íslenzk framleiðsla.
Uppsetningar á sjónvarps- og
útvarpsloftnetum.
öll vinna unnin af fagmönnum.
Árs ábyrgð á efni og vinnu.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.,
Siðumúla 2,105 Reykjavfk.
Símar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði.
yji
c
Verzlun
NÝ SÓLST0FA
í Háaleitishverfi
Vönduð vestur þýzk loftkæld Ijós.
Þægilegir U-laga bekkir. Góð að
staða. Veriðvelkomin.
SÚLSTOFAN SELJUGERÐI 4
HAALEITISHVERFI. SlMI 31322.
SEDRUS M-
Súðarvogi 32 • Símar: 30585 & 84047
Húsbyggjendur
Hef ávallt fyrirliggjandi allar gerðir af fylling-
arefni og gróðurmold. Tek að mér ýmisskonar
jarðvegsskipti. Leigi út jarðýtur og belta-
gröfur. Magnús Hjaltested, sími 81793.
C
Húsaviðgerðir
)
[SANDBLASTUR hf.l
* MilABRAUT 20 HVAUYRARHOITIHAFNARFIRDI A
Sandblástur. Málmhuðun
Sandblásum skip. hús ok stærri mannvirki.
Færanleu sandblásturstæki hvcrt á land scm cr.
Stæ-rsta f.vrirtæki landsins. sérhæft i
sandblæstri. Fl.jót oy goð þjónusta.
[539171
30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn-
klæðiiingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu.
Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ I SÍMA 30767
c
Önnur þjónusta
)
K/æðum og gerum við a//s konar bólstruð
húsgögn. Áklæði í miklu úrvali.
Síðpmúla 31, sími 31780
c
Pí pulagnir - hreinsanir
)
vf'T
fcr
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöxkum. wc rorum.
baðkcrum og mðurfollum. noturn n\ og
fullkomin læki. rafmagnxxmgla Vamr
mcnn lippljxrngar i xima 43879
Stífluþjónustan
Anton AOatstainuon.