Dagblaðið - 16.10.1980, Blaðsíða 24
24
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1980.
DAGBLAÐKÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
8
Tveir bilar til sölu.
Chrysler 160 árg. 71 og Cortina 1300
árg. 71. Uppl. í síma 85714 eftir kl. 17.
Sunbeam Vouge árg. 71
til sölu. Vetrardekk og útvarp fylgja.
Skoöaður 1980. Greiðslukjör. Uppl. í
sima 38986 eftir kl. 7.
Mazda 929 árg. 77.
Til sölu fjögurra dyra Mazda. Uppl. i
sima 51801 eftir kl. 6.
Oldsmobil Delta 88 disil
árg. 79 til sölu. Mjög fallegur og góður
bíll. 6 mán. ábyrgð á vél og vagni. Skipti
koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í
síma 92-1034 eftir kl. 8 á kvöldin.
Viva.
Til sölu Vauxhall Viva árg. 77, skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. I síma 92
7184 eftir kl. 18.
Opel Rekord til sölu
árg. ’69, skoðaður ’80, sumar- og vetrar-
dekk á felgum. Útvarp. Uppl. i síma
44152.
Til sölu Cortina árg. 71.
Alveg ryðlaus, og mjög vel með farinn.
Ágætt lakk. Uppl. I síma 92-8430.
Willys til sölu.
lslandsmethafinn í sandspyrnu.
Svartur, ný blæja, nýleg skúffa og fíbei
samstæða. Vél 350 Chevy með ótal
græjum. 4ra gíra. Uppl. gefur Reynir i
síma 81639 milli kl. 6 og 11.
Til sölu Chevrolet Blazer
árg. 72, 8 cyl., sjálfskiptur. Uppl. i sima'
96-24579.
Til sölu VW 1200 skiptivél,
ekin ca 5000 km. Járn góðog ný. Bíllinn
getur fylgt ef óskað er. Gott verð. Uppl.
gefur Einar í síma 3198 eða 4222 á lsa
firði.
Citroén DS ’69
til sölu, þarfnast viðgerðar, er innfluttur
75. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í
síma 92-6089.
Til sölu Bronco árg. 74,
8 cyl. sjálfskiptur með vökvastýri. Skipti
á ódýrari eða bein sala. Uppl. í síma 92
6065 milli kl. 18og20.
Dodgc Dart Swinger árg. 70
til sölu. Bifreiðin er 6 cyl., sjálfskipt og
með aflstýri. Verð 1.700.000. gegn
staðgreiðslu. Eða 2,2 millj. gegn víxlum.
Bifreiðin er til sýnis hjá Fiat-umboðinu
Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Sími 77720 eða
í síma 30600 á kvöldin.
Volvo 71 á 1600 þús.
Útborgun 600 þús., eftirstöðvar 200.000
á mánuði. Uppl. í síma 81076 i kvöld og
næstukvöld eftirkl. 20.
Til sölu eru Chcvrolet Malibu
árg. 72, 8 cyl., sjálfskiptur, athuga skipti
á ódýrari, Austin Mini árg. 76, Lada
Sport árg. 78, VW sendiferðabíll árg.
73 og Datsun pickup árg. ’80. Uppl.
gefur Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2.
simi 24860.
Lada Sport árg. 79
til sölu, ekinn 20 þús. km. Ýmsir auka-
hlutir, s.s. sílsalistar, toppgrind o.fl.
Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022 eftir
kl. 13.
H—759.
Höfum úrval notaöra varahluta.
i Saab 99 74. Austin Allegro 76. M.1
Benz 250 '69. Sunbeam 1600 74. Skixla
Amigo 78. Volga 74. . Mazda
323 79, Bronco, Corlina 75, Mini 75..
Ford Capri 70. Volvo 144 '69. Fiat 12!'
74, Opel Rekord 1700 '68 o. fl. Kaupum
nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga
frá kl. 9—7, laugardag frá kl. 10—4.
Sendum um land allt. Hedd h.f..
Skemmuvegi 20, Kópavogi. simi 77551.
Núopnumvið
öllkvöld
kl.18.00
Bilahiörgun— Varahlutir.
I il sölu varahlulir i Morris Marina.
Bcn/ árg. -.70. Citrocn. Plymoiilh.
Satcllilc. Valiant. Ramblcr. Volvo 144.
Opcl. Chryslcr. VW. 1-iat. lainnis.
Sunbcam. Oal. Corlinu. Pcugcol og
l’lciri. Kaupuin bila nl niötirrifs. lökiim
aö okkur aö flytja bila. Opið frá kl. 11
19. I.okaö á siinniidögum. Uppl. i sima
81442.
Húsriæði í boði
!)
Skrífstofuhúsnæði,
teppalagt með gluggagjöldum til leigu að
Dalshrauni 13, við Keflavíkurveg,
Hafnarfirði. 80 ferm. eða minna.
Sanngjörn leiga með ljósi og hita. Uppl. í
sima 54444 frá kl. 8 til 6 á daginn og
eftir kl. 61 sima 50675.
Til leigu tvö herbergi,
eldhús og bað í nýlegu raðhúsi í
Breiðholti, Seljahverfi. Uppl. hjá auglþj.
DBI slma 27022.
H—804.
Óska eftir stúlku
sem leigjanda að herbergi með aðgangi
að baði og eldhúsi á Skólavörðuholti.
Leigutimi6 mán. Uppl. ísima 31583.
2ja herb. ibúð
I Kópavogi, með húsgögnum, til leigu til
1. júlí. Styttri tími kæmi til greina. Uppl.
ísíma 36468.
Herbergi til leigu,
leigist aðeins sem geymsla eða fyrir
reglusama stúlku. Uppl. í síma 16833
eftirkl. 18.
Til leigu nú þegar
er 150 ferm efri hæð í raðhúsi Garðabæ.
Leigutími eftir samkomulagi. Aðeins
reglusamt og skilvíst fólk kemur til
greina. Meðmæla er óskað. Þeir sem
hafa áhuga skili nafni, heimilisfangi og
símanúmeri inn á afgreiöslu blaðsins
merkt „Raðhús — 668” fyrir 21. þessa
mánaðar.
Leigjendasamtökin.
Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta.
Húsráðendur látið okkur leigja. Höfum
á skrá fjölmargl húsnæðislaust fólk.
Aðstoðum við gerð leigusamninga ef
óskaðer. Opiðmilli kl. 2og6 virka daga.
Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7. sínii
27609.
Húsnæði óskast
Ungt og reglusamt par
óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð I
Reykjavik. Góðri umgengni heitið.
Uppl.ísíma 92-7027.
Suðumes, ibúð.
3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu I Sand-
gerði, Keflavík eða Garðinum. Uppl. í
sima 92-71931 hádeginu eða á kvöldin.
3 ungmenni vantar
3—5 herbergi, bað, vaskahús og eldhús.
Höfum mikinn áhuga á tónlist svo
einbýli kæmi sér vel. Getum borgað
hálfa milljón fyrirfram og gefið loforð
um að eyðileggja ekki neitt. Allar nánari
uppl. er hægt að fá I síma 20696 milli kl.
17og 21.
Tvær stúdfnur
utan af landi, er hyggja að framhalds-
námi, óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helzt
í vestur- eða austurbænum. Góðri
umgengi, reglusemi og fyrirframgreiðslu
heitið. Uppl. I sima 78187.
2ja-3ja herb. Ibúð
óskast til leigu. Fyrirframgreiösla, góðri
umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í
sima 19741 eftirkl. 18.
Upphitaður bilskúr
óskast til leigu, sem allra fyrst. Uppl. í
síma 21971 kl. 1—3 e.h. eða 14308 á
kvöldin.
2ja herb. Ibúð.
Ekkjumann og dóttur hans vantar 2ja
herb. íbúð til leigu strax. Reglusemi og
skilvisum greiðslum heitið. Uppl. i síma
23740 eftirkl. 13.
Vantar iönaðarhúsnæði,
50—100 fermetra. Hringið i síma 84708
ogeftirkl. 6ísíma 17415, Gísli.
Ung stúlka utan af landi
óskar eftir 2ja herb. íbúð, nú þegar.
Vinnur hjá Landsbanka lslands. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. gefnar i
sima 1 1753 eftir 6 á kvöldin og 1—6
laugardag.
Hefur þú yfir ibúð
að ráða, sem þú vilt leigja rólegu og
reglusömu pari? Við stundum nám i
Hjúkrunarskóla lslands. og Háskólan-
um. Getum borgað fyrirfram. Hringdu í
síma 32123 eftirkl. 18.
Myndlistarkennari og þroskaþjálfi
með 1 barn óska eftir 4ra herb. íbúð.
Uppl. ísima 16442 eftir kl. 18.
Herbergi óskast
til leigu. Góð fyrirframgreiðsla og góð
fjárhagsaðstoð. Einstaklingsíbúð kæmi
til greina gegn staðgreiðslu. Tilboð
sendist DB merkt „Góð fyrirfram-
greiðsla 688”.
ATH:
Tveggja til fjögurra herb. íbúð óskast til
leigu, helzt í miðbænum, eða nágrenni.
Húshjálp kemur til greina. Erum tvær,
báðar í námi. Reglusemi heitið. Uppl. i
síma 92-8445 kl. 7—9 á kvöldin.
2ja-3ja herb. ibúð óskast
til leigu í lengri eða skemri tíma. Erum
utan af landi. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. í sima 74554.
Ungur reglusamur maður
óskar eftir herbergi. Uppl. i síma 38057.
I
Atvinna í boði
í
Eldri maður
óskast til afgreiðslustarfa til jóla. Einnig
sölumaður fyrir fatnað. Uppl. í síma
20290.
Óskum að ráða
duglega manneskju til starfa í kjörbúð.
Þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa
áhuga á grænmeti og ávöxtum. Uppl. i
síma 14504 kl. 7 til 8 í kvöld.
Barnaheimilið Landakot
óskar eftir starfskrafti einn dag i viku og
til afleysinga í forföllum. Uppl. í síma
28125.
Háseti óskast
á reknetabát sem gerður er út frá Djúpa-
vogi. Uppl. í síma 95-4653.
Starfsstúlkur óskast
í matvöruverzlun í Kópavogi, helzt van-
ar, þurfa að geta byrjað strax. Uppl. í
síma 43544.
Óskum að ráða starfskraft
til að þrifa 4 skrifstofur, kaffistofu og.
stigagang frá 5—7. Uppl. í gluggasmiðj-
unni, Síðumúla 20, milli kl. 5 og 6. Simi
81077.
Matsveinn óskast
á netabát frá Keflavík strax. Uppl. í síma
92-1579.
Félagasamtök óska
eftir starfskrafti hálfan daginn. Þeir sem
hafa áhuga sendi umsókn á auglýsinga-
deild DB merkt: „999” fyrir nasst-
komandi laugardag.
Trúverðugan mann
vantar ráðskonu i sveit. Má hafa börn.
Gott húsnæði. Uppl. í sima 97-3830 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Lögfræðingur-viðskiptafræðingur.
óskast til samstarfs við rekstur fasteigna
sölu. Skrifstofuherbergi til einkaafnota
fylgir. Staðsetning Austurstræti. Uppl.
frá kl. 10—12 og 1—5 í síma 29255.
I
Atvinna óskast
8
26 ára stúlka
óskar eftir kvöldvinnu. Uppl. í síma
16364 eftir kl. 5.
Kona óskar eftir vinnu
3—4 tíma á dag. Uppl. í síma 20179 frá
kl. 10-16.30.
Tvítugur piltur
með stúdentspróf úr MS óskar eftir at-
vinnu í vetur. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 81274 eftir kl. 18.
Óska eftir ræstingum.
Aðeins vel launuð vinna kemur til
greina. Er vön. Uppl. i síma 44717 eftir
kl.5.
Námssamningur
23 ára maður óskar eftir að komast á
samning í einhverri iðn. Uppl. í síma
38795 eftir kl. 19.
Járnavinna.
Vanur járnamaður með langa starfs-
reynslu óskar eftir föstu starfi í vetur.
Tekur einnig að sér smærri verk I
ákvæðisvinnu. Sími 26831 frá klukkan 8
til 10 til og með föstudagskvöldi.
Les i lófa,
bollaogspil. Uppl. í síma 17862.