Dagblaðið - 29.11.1980, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 29.11.1980, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1980. THkynningar Bókagjöf frá erfingjum Ingvars G. Brynjólfssonar Ingvar G. Brynjólfsson yfirkennari viö Menniaskól ann v/Hamrahlíð andaöist 28. jan. 1979, tæpra 65 ára aö aldri. Hann var þýzkukennari við skólann frá stofnun hans 1968 en hafði áður verið kennari áralug um sanian við Menntaskólann i Reykjavík. Ingvar bar hag hins nýja skóla, MH, mjög fyrir brjósti og gaf skólanum dýrmætar bókagjafir. meðal annars þýzkar þýðingar allra Islendingasagna. Að Ingvari látnum gáfu erfingjar hans skólanum niikið og gotl safn bóka úr eigu hans. alls nær 600 bindi. Felstar eru þær á þýzku og þær cru um margvis- lcg cfni.Stærstur er flokkur orðabóka og ýmissa rita lil þýzkukcnnslu, einnig rit þýzkra öndvegishöfunda og bækur um þýzkar bókmenntir. Uækurnar voru afhentar skólanum á siöastliðinni vorönn. Þær hafa nú veriðf lokkaðar og skráðar og hcfur hluta þeirra verið komið upp i sýnignarskápum við bókasafn Menntaskólans við Hamrahlíö. Verður sýningin höfð uppi fram yfir áramót oger hinum fjöl mörgu nemendum Ingvars sérstaklega boðiðaðkoma og sjá sýninguna meðan skólahúsiðer opiö. Nóvemberhefti Heima er bezt Nóvcmberhefli liniaritsins Heirna er bezt er komið út fjölbreylt aðefni. Forsiðuviðtaliðer við Kristin Hclga son i Halakoli cr það Páll Lýðsson senr ræðir við þennan léttmála og skemmtilega bónda. Þá skrifar Laufey Sigurðardóllir grcin um Bcncdikl F.inarsson á Hálsi i Saurbæjarhreppi en hann lézl fyrir rúmlcga fimmtiu úrum. Sigurður Björnsson á Kviskcrjum skrifar grein um landnám íslands og frásögn Land námu. tinnig cr birt cin af vcrðlaunaritgcrðum úr rit gerðasamkeppni Heima er bezt um dulræn fyrirbæri og er hún el'lir Sigtrygg Simonarson. Fastir þætlir i blaðinu fjalla um heimilismál. hcstamcnnsku. Ijóð og bækur. í ritinu hel'st ný ftamhaldssaga el'lir Þorstein Antonsson og segir þar l'rá fcrðalagi sem liann fór i gangandi um landið árið 1964. Frásögnin er llfleg og koma margir viðsögu viðs vcgar um landið. Með nóvemberhefti Heima er bezt l'ylgir bókaskrá. en það er árviss viðburður aö áskrifcndur rilsins lái liana i hcndur. Cieta þeir panlað bækur úr henni á sér slaklega lágu verði en samtals eru rúmlega tvo hundruð lillar i skránni. Þar eru cinnig kynntar nvjar úlgáfubækur BókalorlagsOdds Björnssonar. Útgefandi Heima er be/.t er Bókalórlag Odds Björnssonar og rilstjöri Steindór Steindórvson frá Hlööum. Ráðstefna um menningar- samskipti á Norðurlandi Fjórðungssamband Norðlendinga cfnir (il ráðstéfnu um mcnningarsamskipti á Norðurlandi 6. desember nk. Verður hún haldin á Hótcl Varðborg á Akureyri og hefst kl. 13:30. Framsögucrindi á ráðstefnunni verða l'imm. Krislinn (i. Jóhannsson ritsljóri mun i upphali reifa viðfangsefni ráðstcfnunnar. Finar Njálsson. stjórnar maður Menningaisjóðs félagsheimila. fjallar um stuön ing sjóösins við mcnningarsamskipti á landsbyggðinni. Helga Hjörvar. framkvæmdastjóri Bandalags isl. leik félaga. ræðir leikferðir og samskipti leikfélaga. Orn Ingi listmálari skýrir sjónarmió myndlistarmanna i Ix'ssum efnum. Jón Hlöðver Áskelsson skólastjóri ræðir um tónlcikahald á Noröurlandi. Til ráðstefn unnar eru boðaðir fulltrúar kóra. leikfélaga. félags heimila og ungmcnnasambanda i fjórðungnum svo og einslakir listamenn á sviði myndlista. tónlistarog hók mennla. samtals um 130 manns. Þá er hún opin ölluni áhugamönnum um menningarmál. Litbrigði jarðarinnar í norskri þýðingu Sagan Litbrigði jardarinnareftir Ólaf Jóhann Sigurðs son kom út á norsku i þýóingu Kjell Risvik vorið 1979 og hlaut mjög gix\ir viðtökur norskra gagnrýnenda. Hún verður nú kvöldsaga i norska úlvarpinu og hefst lestur liennar I. descmber nk. Leikkonan Liv Dommersnes láður Slrömsledl mun flytja söguna en hún er talin vera frábær upplesari. I*etta er önnur bókin eftir Ólaf Jóhann sem flutt er i útvarpá Noröur löndum á þessu ári. Leikarinn Preben Lerdorff Rye las i júnímánuði sl. söguna Bréf séra Böðvars i danska útvarpið með miklum ágætum. Ráðstefna um viðhorf í æsku- lýðsmálum Æskulýðsráð ríkisins hefur ákveðið að efna til ráð stefnu í Mclaskóla, Reykjavík, laugardaginn 6. dcs. nk. Ráðstefnan hefur yfirskriftina „Viðhorf i æskulýðs málum" og verður á henni fjallaö um þróun a»kulýðs mála og ýmsa þætti þeirra mála sem efsLhafa verið á baugi. Til ráðstcfnunnar verður boðið fulltrúum úr hópi J félagsforystufólks. sveitarstjórnarmanna. skólamanna 1 og starfsmanna ráðuneyta. Þeir aðrir er áhuga kynnu að hafa á þvi að sækja ráðstefnuna eru vinsamlega ! •beðnir að snúa sér til Reynis G. Karlssonar æskulýðs- j fulltrúa í menntamálaráðuneytinu. Sölusýning Árleg sölusvning nemendafélags Garöyrkjuskóla rikisins á aöventukrönsum vcrður fivuudag 28. nóv. og laugardaginn 29. nóv. Bernhöftstorfu.Þar verða til sýnis og sölu ýmsar gerðir aðvcntukransa. en gerð Skákmót Flugleifla Skáksveit Úlvegsbankans varð sigurvegari á skákmóli Flugleiöa sem fram fór um helgina á Hótel Esju. Sveit Útvegsbankans hlant 52 1/2 vinning. Sveit Búnaðar| bankans varð önnúr með 52 vinninga en skáksveilir starfsmanna Kleppsspitalans og Islenzka járn- blendifélagsins urðu jafnar að vinningum með 48 1/2. Þegar tillit var tekið til vinninga á 2. borði hlaut sveit starfsmanna Kleppsspitala þriðja sætiðá mótinu. Kcppendur á mótinu voru um 120 talsins frá 24 tafl- félögum, fyrirtækjum og stofnunum viðs vegar um land. Elzti þátttakandinn var 75 ára en sá yngsti 14 ára. I hópi keppenda voru nokkrir sterkustu skák- menn landsins. Beztan árangur á 1. borði haföi Björn Þorsteinsson. Útvcgsbankanum. og hlaut hann 19 1/2 vinning. Á 2. borði varð Hilmar Karlsson, Búnaðarbankanum. Kvenfélagið Fjallkonurnar Jólafundur verður mánudaginn I. desembcr kl. 20.30 að Seljabraul 54. Jólahugvekja. hárgreiðslusýning. happdrætti og kaffiveitingar. Háskólafyrirlestur um íslend- ingasögur Dr. Hans Schottmann. prófcssor i norænum fræðum við háskólann i Múnstcr í Þýzkalandi. flylur opinbcr an fyrirlcstur i boði heimspekidcildar Háskóla Islands miðvikudaginn 3. desember 1980 kl. 17:15 i slofu 422 i Árnagarói. Fyrirlcsturinn nefnist: „Bauformcn der Islander sagas: Föstbræðra og Kormákssaga". og vcrður hann flultur á þvzku. Óllumer heimill aðgangur. Skákæfingar unglinga I Tafl- félagi Reykjavíkur Taflfélag Reykjavíkur gengst fyrir skákæfingum fyrir unglinga 14 ára og yngri (bæði drengi og stúlkur) að Grensásvegi 46 einu sinni i viku á laugardögum kl. 14-18. Á þessum skákæfingum er einkum um að ræða eftir farandi: I. Skákskýringar. Skákir eru skýrðar. einkum meö tilliti til byrjana. 2. Æfingaskákmót. Að jafnaöi cr teflt í einum flokki eftir Monrad-kerfi. 3. Fjölteffli. Þekktir skákmeistarar koma í heimsókn og lefla fjöl tefli að meðaltali einu sinni i mánuöi. 4. Endatafls- æfingar. Unglingum gefst kostur á að gangast undir sérstök próf i endatöflum. Þátttaka I laugardags æfingum unglinga er ókeypis. Á nsestu laugardags æfingu. 29. nóvembcr, mun Jóhannes Gisli Jónsson. landsliðsmaður í skák. koma og lefla fjöltefli. Aðalfundur Öryrkjabandalags íslands var haldinn 30. okt. sl. Öryrkjabandalagið. sem er samlök 10 öryrkjafélaga. hcfur nú starfað i 19 ár. Bandalagið á nú 4 háhýsi. 3 í Reykjavík og eitt í Kópa vogi og cru það samlals 249 ibúðir. sem þaö hefur yfir að ráða. cnnfrcmur er lcigl pláss til öldunrardeilda Landspilalans og 2 liæðir til Klcppsspitalans. Vinnu stofa cr einnig rekin i húsum bandalagsins á þess vegum. Á aðalfundinum voru samþykklar margar álykt anir. m.a. um að skora á hcilbrigðisyfirvöld að bæta hið fyrsla aðstöðu fatlaðra til skurðaðgerða og enn frcmur að tryggja lungnasjúkum hæfilcgan sjúkra rúmafjölda, um aö skora á stjórnvöld aö lögleiða notkun bílbclta og hnakkapúða. um að Fasteignamati rikisins verði falið að kanna að sctja inn i táknmál sitt tákntölu, sem veiti upplýsingar um aðgang fatlaðra að húsnæðinu. Þá var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Aöalfundur öryrkjabandalags Islands skorar á konur landsins aðsinna tilmælum hcilbrigðisyfirvalda um bólusciningu vegna rauðra hunda. Fyrirbygging þess sjúkdóms cr vcrulcgur liður i fækkun fatlaðra vegna meðfæddra örkumla og þvi' ómetanleg aðgcrö þjóðarlicildinni." þeirra er liöur i náminu. Nemendur hvetja sem flesta til að koma og skoða sýninguna. Kransar eru ekki margir og veröi er stillt i hóf. Ágóði rennur til náms og kynnisferðar nemenda um Noröurlönd, sem verður farin næsta sumar. Opiðer á föstudag frá kl. 13—19 ogá laugardagfrá kl. 10—16. sigurvegari með 18 1/2 vinning og Hilmar Viggósson, Landsbankanum. varð efstur á 3. borði meö 19 vinninga. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, afhenti verölaun i lok mótsins á sunnudagskvöld. Sagði hann það sérstakt fagnaðarefni fyrir stjóm félagsins að sjá árangurinn af miklu og frjóu starfi skákklúbbs starfsmanna. sem fram kæmi i þessu móti. Fjallaöi hann nokkuð nánar um umfangsmikiö félags- lif Flugleiöastarfsmanna i ýmsum áhugamannaklúbb um á sérsviðum. Sigurður Helgason þakkaði enn- fremur skákmö-nnum um land allt þann mikla áhuga sem þeir sýndu skákmóti Flugleiða. Þeir Andri Hrólfsson og Hálfdán Hermannsson höföu umsjón með undirbúningi og framkvæmd mótsins fyrir hönd Skákklúbbs Flugleiöa en Jóhann Þor Jónsson var skákdómari. Kópavogur Fótsnyrting Fótsnyrtíng fyrir aldrað fólk i Kópavogi fcr fram alla mánudaga að Digranesvegi 12 kl. 8.30—12 árdegis. Pöntunum veitt móttaka i simum 41886 og 42286. Umræflur um öryggismál Vcrkalýðsblaðið og Kommúnistasamtökin efna til umræðufundar um öryggis- og varnarmál þriðjudaginn 2. des. nk. Fundurinn er haldinn í tilefni fullveldisdagsins og vegna þess að margar spurningar um islenzk öryggismál hafa vaknað eftir þvi sem heimsfriður gerist ótryggari. Fundurinn hefst kl. 20.30 i kjallarasal Hótel Heklu v/Rauðarárstíg. Meðal frummælenda verða Þórarinn Hjartarson. sem fjallar um vígbúnað risaveldanna, Ari T. Guðmundsson. sem ræðir um islenzka valkosti i öryggismálum og úrsögn úr NATO og Baldur Guðlaugsson mun reifa aðildina að Atlantshafsbanda- laginu og landvarnir. Kaffiveitingar. Lánskjaravísitala Með lilvisun til 39. gr. laga nr. 13/1979. hcfur Seðla bankinn reiknað út lánskjaravisitölu fyrir desember mánuð 1980. Lánskjaravisitala 197 gildir fyrir descmbermánuð 1980. Sanitas 75 ára Gosdrykkjaverksmiðjan Sanitas, sem er eitt elzta starfandi iönfyrirtæki á íslandi varð 75 ára i gær, 28. nóvember, en þennan sama dag árið 1905 voru fram- leiðsluvörur Sanitas fyrst settar á markaðinn. Allt til ársins 1932 framleiddi fyrirtækið aðeins gos- drykki, en það ár var hafin framleiðsla á sultu og marmelaði og hefur efnagerð fyrirtækisins verið starf- ræklsíðan. Skömmu fyrir siðari heimsstyrjöld hóf Sanitas fram- leiðslu á ávaxtadrykkjum, þ.e. gosdrykkjum sem eru framleiddir úr hreinum ávaxtasafa. Áriö 1943 verða enn þáttaskil í sögu fyrirtækisins. en það ár fékk Sanitas einkaleyfi til framleiðslu á Pepsi- Cola. Sanitas hefur i dag elzta framleiösluumboð á Pepsi-Cola í Evrópu. .Pepsi-Cola er meðal vinsælustu gosdrykkja i heimi og markaðshlutdeild þess fer ört vaxandi. Annar merkur áfangi í sögu fyrirtækisins var árið 1961, en það ár hófst framleiðsla á drykknum 7-Up. sem er cinn af þremur vinsælustu gosdrykkjum i heimi. Sanitas framleiðir þvi í dag tvo af þremur vin- sælustu gosdrykkjum heims, þ.e. Pepsi og 7-Up. Sem dæmi um nýjungar má nefna Diet-Pepsi — sykurlaus kóladrykkur, Mix — blandaður ávaxta- drykkur og nýjan Pilsner. Sanitas Pilsner, sem kom á markaðinn 1. okt. sl. Undirtektir á Sanitas Pilsner hafa verið framúrskarandi góðar og hefur fyrirtækið ekki getað annað eftirspum það sem af er. Og slðast en ekki sízt mætti nefna „Golden Ginger Ale", nýr drykkur, sem lofar góðu. GENGIÐ Eigendur eru hjónin Sjöfn Ólafsdóttir og Eyjólfur Sig- urósson. Bókhlaðan hf. Á síðasta ári flutti Bókhlaðan af Skólavörðustíg á Laugaveginn, en fyrir nokkrum árum var hún rekin á Laugavegi 47. Nú er verzlunin á Laugavegi 39. Fyrst eftir flutning var búðin rekin á 1. hæð hússins við Laugaveg 39, en siöan var opnuð ritfangadeild á 2. hæð á sama stað. Nú nýlega var svo opnuö stór verzl- un i Markaðshúsinu sem er bakhús við Laugaveg 39. Þessi verzlun er bókabúð í markaösformi. Þar er sér stök áherzla lögð á bækur fyrri ára auk þess sem i| báðum verzlununum eru fáanlegar allar nýjar bækur. t Markaðshúsinu em þúsundir islenzkra bóka á mjög hagstæðu verði og er ekki ótrúlegt að margir leiti þangaö cftir ódýrum jólagjöfum. Þá hefur Bókhlaðan aukið enn starfsemi sina meö því að i Markaðshúsinu hefur verið innréttuð baðstofa — Baðstofa Bókhlöðunnar. Þar er þægileg aðstaða fyrir 60—70 manns. Þar fara fram kynningar á nýjum og væntanlegum bókum auk þess sem í vetur verða fluttir fyrirlestrar um íslenzka bókagerö. Rithöfundar koma í heimsókn og kynna verk sln auk þess sem gestum gefst kostur á að ræða um verk þeirra við þá sjálfa. Hægt verður að fá sér kaffisopa . á þessum kynningum. Margt fleira er i bigerð er kynnt verður síðar. Einingkl. 12.00 •Knup Saia Sala 1 Bandarikjadolar 1 Steriingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónut 100 Sœnskar krónur 100 Rnnsk mörk 100 Franskir frankas 100 Belg.frankar 100 Svlssn. frankar 100 GyHini 100 V.-þýzk mörk 100 Lfrur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesatar 100 Yen 1 (rskt pund 1 Sérstök dréttarréttindi 580,00 1371,70 488,10 9804,30 11522,35 13425^)0 15260.16 12992,86 1874^25 33400,56 27779.16 30137,75 63,37 4246,00 1106,85 746,50 268,58 1121,55 , 740,73 581,60 1375,50 489.50 9831,40 11554,15 13462,00 15302,25 13028,65 1879,45 33492.85 27855,75 30220.85 63,65 4257,70 1109,55 748.50 289,32 1124,65 742,52 639,76* ‘ 1513,05* 538,45* 10814,14* 12709,57* 14808,20* 16832,48* 14331,52* 2067,40* 36841,92* 30844,33* 33242,94* 69,91* 4683,47* 1220,51* 823,35* 296,25* 1237,12 * Breyting fré skDustu skróningu. Simsvari vegna gengisskróningar 22190. Kökubasar Tjaldanesheimilisins GENGISSKRÁNING NR. 228 - 27. NÓVEMBER1980 Ferflamanna- gjaldoyrir Foreldra- og styrktarfélag Tjaldanes- heimilisins efnir til kökubasars í Gróð- urhúsinu við Sigtún í dag, laugardag, frákl. 10—3. A boðstólum verða gómsætar heima- bakaðar kðkur, tertur og jólakökur. Velunnurum vistmanna og öðrum, sem leið eiga um, er bent á að þarna er hægt að gera góð kaup um leið og gott mál- efnierstyrkt. DB-mynd: Slg. Þorri. Kiwanismenn á Vopnafirði fœra heilsugæzlustöðinni gjafir Nú á nýbyrjuðu starfsári afhenti Kiwanisklúbburinn Askja Vopnafirði. sem stofnaður var 1968. heilsu- gæzlustöðinni röntgenframköllunartæki aö gjöf að verðmæti 3.6 milljónir króna. Fyrstu ár klúbbsins einbeitti hann «fcr að félagsmál um en hefur á siðari árum gefið ýmis tæki til heilsu- gæzlustöðvarinnar. Sem dæmi um hverju klúbburinn hefur áorkað má nefna heyrnmælingartæki.. smásjá auk ýmissa smærri tækja að heildarverðmæti um 7 milljónir króna. Á myndinni sést forseti klúbbsins Sigurjón Árnason (til hægri) og Þengill Oddsson héraöslæknir við hluta af tækjunum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.