Dagblaðið - 29.11.1980, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 29.11.1980, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1980. 17 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ Til sölu i Rafmagnshandfæravindur, svo til nýjar, frá Elliða, 24 volta, til sölu. Uppl. í síma 83978. Til sölu fjögur ónotuð sóluð dekk, 5,60x15. Mjög gott verð. Uppl. i síma 75258. Búslóð til sölu. Uppl. í sima 45571. Til sölu sem nýtt: Fender bassamagnari, sjónvarpsspil, plötuspilari og fótboltaskór. Uppl. í síma 13456 eftirkl.2. Jólaseriur. Til sölu útiljósaseríur i ýmsum lengdum. Gott verð. Rafþjónustan Rjúpufelli 18, sími 73722. Matvara. Vegna lokunar lítillar matvöruverzl- unar eru matvörur hreinlætisvörur og margt fleira til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 76117. Kornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, svefnbekkir. svefnsófar, tvíbreiðir og einbreiðir, sófa- borð, stofuskápar, borðstofuborð og stólar. kæliskápar, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Lítið notuö ljósritunarvél til sölu. Hagstæti verð. Uppl. í síma 83022 milli kl. 9 og 18. Úrval jólagjafa handa bíleigendum og iðnaðarmönnum Topplyklasett, átaksmælar, höggskrúf járn, verkfærakassar, skúffuskápar bremsuslíparar, cylinderslíparar hleðslutæki, rafsuðutæki, kolbogasuðu tæki, (logsuða með rafmagni), borvélar borvélafylgihlutir, hjólsagir, stingsagir slípikubbar, handfræsarar, vinnuborð trérennibekkir, hefilbekkjaþvingur Dremel fræsitæki f. útskurð o.fl., raf- magnsmerkipennar, Bílverkfæraúrval — Póstsendum — Ingþór Haraldsson hf., Ármúla 1, sími 84845. Verzlanir, Til sölu ofnasmiðjuhillur á veggi og frístandandi, 12 rúmmetra mjólkurkæl- ir, tölvubúðarkassi, kæliborð, frystikista. kjötsög og fl. Uppl. í síma 76117. 12 manna hnifaparasctt ásamt 12 teskeiðum, súpuausu, kartöflu- skeið og steikargaffli. Allt i sama munstri. Glænýtt silfurplett. Uppl. I síma 43207. Lltið slitin snjódekk, aðallega stór 13, 14 og 15 tommu dekk til sölu, i húsi tjaldaleigunnar við Umferðarmiðstöðina. Einnig sumardekk af flestum stærðum á mjög hagstæðu verði. Sími 13072. Saia og skipti auglýsir: Seljum meðal annars ný slökkvitæki. Nýja tvíbreiða svefnsófa á mjög hag- stæðu verði. Ný yfirdekkt sófasett. Hjónarúm og borðstofuhúsgögn I miklu úrvali á spottpris. Einnig ódýrir kæli- skápar. þurrkarar, eldavélar, vaskar og fleira. Sala og skipti, Auðbrekku 63. simi 45366. Fornsalan, Njálsgötu 27, auglýsir: sófasett, svefnbekkir, stólar, hjónarúnt. rúmdýnur, sófaborð. palesander og tekk. hansahillur, skápar. skenkur, klæða- skápur, málverk og myndir, radíó- grammofónn, og Ijósakrónur úr kopar. Allt á góðu verði. Sími 24663. Skákmenn — safnarar. „Chess in Iceland”, 400 blaðsíður, útgef- in 1905. og viðhafnarútgáfa skákritsins „1 uppnámi”, 300 blaðsíður, upphaflega útgefin 1901-1902, báðar i skinnbandi. kosta í öskju kr. 135.000. Eftir aðeins 15 sett. Viðhafnarútgáfa skákritsins „I upp- nánti". prentuð á fornritapappir. tölu sett, bundin í alskinn, kostar í öskju kr. 65.000. Pantanir sendist Skáksambandi íslands. pósthólf 674. eða Taflfélagi Reykjavíkur. pósthólf 5232. Terylene herrabuxur á 14000 kr. Dömubuxur á 13000 kr.. drengjabuxur úr flanneli og teryiene. Saumastofan Barmahlíð 34, simi 14616. 1 Óskast keypt 8 Óska eftir að kaupa vel með farna eldavél, helzt Rafha. Uppl. í síma 34566 og 45122. ísskápur óskast, þarf að vera í góðu lagi, útlit skiptir minna máli. Eldavélarhellur og bakara- ofn til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 41277 eftir kl. 17. Rafmagnsbuffhamar fyrir verzlun óskast. Uppl. I sinta 52999 og 53421. SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Óska eftir að kaupa góðan söluturn á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—596 Tjaldvagn óskast keyptur. Uppl. í síma 97-2270 á kvöldin. 1 Fatnaöur s Jólafötin á börnin. Drengja flannelsbuxur, stærðir 2—14. drengjaföt. vesti og buxur, úr flannelefni með prjóni. Telpnaþuxur, köflóttar og flannelsbuxur, peysur, vesti, úlpur. skyrtur og margt fleira. Efnisbútar. margar tegundir. Póstsendum. Buxna- og bútamarkaðurinn. Hverfisgötu 82. sími 1 1258. Smóking, sem nýr, á þrekinn karlmann 190 cm háan til sölu. Uppl. í sinta fyrir hádegi 43512. Halló döntur. Stórglæsileg, nýtizku pils til sölu. plís- eruð pils I öllum stærðunt (þola þvott í þvottavél). Mikið litaúrval. Sérstakt tækifærisverð. Sendi i póstkröfu. Uppl. i síma 23662. Til sölu Beaver Lamb pels og karlmanns rúskinnskuldajakki. Uppl. í síma 25957. Tii sölu ný ensk mokkakápa nr. 18 (44). Verð 95 þús. Uppl. í síma 45559 i dag og næstu daga. Til leigu brúðarkjólar og skírnarkjólar. Uppl. i sima 53628. 8 Fyrir ungbörn i Silver Cross barnakcrra, bílstóll, kerrupoki og smábarnastóll til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022 eftir kl. 13. H—496. 1 Húsgögn 8 Til sölu innfluttur stofuskápur úr hnotu, mjög góð hirzla, 280 cnt langur. ca 180 cm á hæð. Uppl. i sima 43753. Til sölu hlaðrúnt (kojur), 79 x 190. Uppl. i síma 74344. Til sölu sófasett, þriggja sæta, tveggja sæta og stóll. einnig flísalagt sófaborð og hornborð úr palesander. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sínta 72540 milli kl. 1 og 7. Tvö sófasett á góðu verði til sölu. Uppl. i sinta 27810. Sófasett til sölu. Uppl. I sínta 33344. Til sölu tvö stykki gantlir stólar, albólstraðir, tveggja jmanna svefnsófi og svefnstóll. allt yfir farið og nýklætt nteð plussi. Einnig ný legt litið púðasófasett. Uppl. i sima 11087 siðdegis og um helgar. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Viðtækjaþjónusta ) LOFTNE 1'aRmenn annast uppsetninRU á TRIAX-loftnetum fvrir sjónvarp — FIVI stereo og AM. Gerunt tilboö loftnetskerfi, endurnvjum eldri laRnir ársábvrRÓ á efni or vinnu. Greiðslu- kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN rNET^ DAGSÍMI 27044 - KVÚLDSÍMI 40937. Sjón varpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræli 38. I)ag-, kvold- »g belgarsimi 21940. C Pípulagnir -hreinsanir ) Er stíflað? Fjarlægi stíf lur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður-, föllum Hreinsa og skola út niðurföll i bila-. plönum ogaðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. sínii 77028 c Jarðvinna-vélaleiga ) s H Loftpressur Fleygun, múrhrot, sprengingar. Gerum föst tilboð. Vanir menn. Sævar Hafsteinsson, simi 39153. Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir. glugga. loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”. 5”, 6”. 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða ogglugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204-33882. MURBROT-FLEYQCIN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Njdll Harðareon, V*lal«lga SÍMI ?7770 OG 78410 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengfngar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur i stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Véla- og tækjaleiga Ragnars Guðjónssonar, Skemmuvegi 34, símar 77620, heimasími 44508 - Loftpressur Sfipirokkar Beltavólar Hrœrivélar Stingsagir Hjólsagir Hitablósarar Heftibyssur Steinskurflarvél Vatnsdœlur Höggborvólar Múrhamrar Traktorsgrafa leigu Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Aubert Högnason, sími 44752 og 42167. C Húsaviðgerðir ) 30767 HÚSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. ____________HRINGIO j SÍMA 30767_ HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allt viðhald á húseignum: Þak- og rennuviðgerðir, sprunguþéttingar, múrverk, flísalagnir og málningu. Fagmenn. SÍMAR 71712 -16649. C Pípulagnir -hreinsanir ) i? c Er stíflað? Fjarlægi Miflur úr voxkum. wc roruni haðkcruni og mðurfollum. noium n> og lullkomin laski. rafmagnxxmgla Vanir mcnn. Uppljxmgar i xima 43879 Stífluþjónustan Anton Aflalatainsson. Verzlun ) sirni smrn Isleazkl Hugvit osHandmk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smidastofa h/i Jnönuhrauni 5. Simi 51745. c Önnur þjónusta D G.O. bílaréttingar og viðgerðir Z Hlífið lakki bílsins. Sel og festi sílsalista (stállista) á allar gerðir bifreiða. Slottslisten GLUGGA OG HURÐAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með Slottslisten, innfræstum, varanlegum’ þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson , Tranavogl 1, >iml 83499.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.