Dagblaðið - 01.12.1980, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1980.
21
1
XSS Bridge
&
í tvimenningskeppni Suðurlands í
Vestmannaeyjum um fyrri helgi kom
eftirfarandi spil fyrir.
Norður
6
V K9753
0 ÁK975
* K6
Vlstur
*'5
C G2
0 4
+ ÁG10987542
Austur
AG107432
D4
O DG62
+ 3
* ÁKD98
^ Á1086
0 1083
* D
Á flestum borðum var farið í sex
hjörtu í suður-norður. Þar sem Sigur-
geir Jónsson var með suðurspilin gengu
sagnir. Suður Vestur Norður Austur
1 S pass! 1 G pass
2 H 3 L 3 H pass
4 L pass 4 H pass
4 G pass 5 S pass
6 H pass pass dobl
Ekki lagði suður í að redobla.
Ástæðan hjá austri fyrir doblinu er
vafalaust spaðalengdin og einspilið í
laufi. Vestur reiknaði lengi vel út hvort
fórn í 7 lauf myndi borga sig en lét það
eiga sig, sjálfsagt með hliðsjón af dobli
makkers. En hann hitti á bezta útspilið.
Laufás og meira lauf og suður varð
ekki lítið undrandi þegar austur tromp-
aði með hjartafjarka og ekki var hægt
að losna við tígul heima. (Betri vörn
hjá austri er að trompa með hjarta-
drottningu þar sem hæpið er að suður
svini gegnum borðið eftir doblið). En
suður varð sem sé að yfirtrompa fjark-
ann og tók tvívegis tromp. Þar með
hefur hann spilið alveg í höndum sér.
Suður er sannaður með níu lauf og tvö
tromp í upphafi og því ekki erfitt að
hugsa sér hvernig spaðinn og tígullinn
skiptist, austur á þá liti báða. Og nú er
afskaplega einföld lausn til á spilinu
þar sem austur á ekki möguleika á að
verja báða litina sé trompinu spilað í
botn. í sex spila endastöðu þarf hann
að kasta frá öðrum hvorum litnum og
þar með er spilið í höfn. En suður kom
ekki auga á þennan möguleika, gaf
tígulslag í lokin og fékk botn út úr
spilinu þar sem hann gat fengið hreinan
topp því spilið var ekki doblað annars
staðar.
■f Skák
Svíinn Lars Karlsson vann tíu skákir
á skákmóti í Silkeborg í Danmörku í
október. Þessi staða kom upp i skák
hans við Ligterink, Hollandi, Svíinn
hafði svart og átti leik.
24 • - u: /5. Hd2 — Hxd2 26.
Hxd2 — Df3 og sá hollenzki gafst upp.
Hvað kostar ef ég fæ bara kaffið og ábætinn?
Reykjavtk: Lögreglan sími 11166, slökkviliðogsjúkra
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiösími 11100.
Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apóiekanna vikuna
28. nóv. — 4. des. er i Laugarnesapóteki og Ingólfs-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og flyfja-
búðaþjórrustu eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim
svara 51600.
'Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
jdaga er opiö i þessum apótekum á opnunartima búða.
jApótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld ,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
[21—22. Á helgidögum eropiðfrá kl. 15—16 og 20 —
21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11 — 12, 15— 16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i síma 22445.
.Apótek Keflavtkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
! Í2.
1 Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.
Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl.
9.00—19 00. laugardaga frá kl. 9.00—12.00.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyiar ,nrr ., ,
yjy)-, .. ivDö, Akureyn, sími
Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Ég skipti mér ekkert af því hvað mikið þú færð í kaup,
svo þú skalt ekkert skipta þér af því hve miklu ég eyði.
Reykjavtk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki nasst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl.
17—08. mánudaga. fimmtudaga. simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi
stöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst-i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna isima 1966.
Heimsókfiartímt
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspftabnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30. _
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitah: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvltabandið: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspftahnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspftati: Alla daga frá kl. 15—16 og I9.JP—
20.
VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20-21. Sunnudaga frákl. 14-23.
Hvað segja stjörnurnar
Spóin gildir fyrir þriðjudaginn 2. desember.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú nærð væntanlega sambandi
við mann sem getur hjálpað þér við nýtt verkefni. Ekki er loku
fyrir það skotið að rómantíkin eigi eftir að blómstra með
kvöldinu.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Reyndu að fresta mikilvægum
ákvörðunum, sérstaklega ef um fé er að ræða. Heppnin verður
þér hliðhollari síðar. Rautt er happalitur þinn í dag.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Astalíf þitt er stormasamt nú.
Gættu tungu þinnar vandlega svo að þú missir ekki eitthvað
verulega óhagkvæmt út úr þér. Eyðsla þín er mun meiri en hún
ætti að vera.
Nautið (21. apríl—21. maí): Tilfinningarnar ráða miklu í lífi þínu
í dag og sú staða kann að koma upp að þú verðir að taka mikil-
væga ákvörðun varðandi persónu af gagnstæðu kyni sem er þér
mjög kær. Ertu viss um að þú vitir hvað þú vilt?
Tviburarnir (22. mai—21. júní): Vandræði heima fyrir hafa
leystst hjá þér með skipulagi og gagnkvæmum skilningi. Eitthvað
sem þú hefur óskað eftir lengi er að rætast núna. Þú færð bréf
sem færir þér athyglisverðar fréttir.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Félagslegur frami er að falla þér i
skaut. Gættu þess aö eyða ekki um efni fram til þess að halda i
við þér rikara fólk.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Vertu ekki of viss um sjálfan þig
varðandi ákveðna ákvörðun sem er þér ofarlega i huga. Aðrir
kunna að vera hugmyndum þinum andsnúnir. Þér er réttast að
íhuga það sem þeir hafa fram að færa.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Aðgátar er þörf því að þú átt á
hættu að glata einhverjum eigum þínum. Gættu vel að dyrum og
gluggum í kvöld og láttu ekkert liggja á glámbekk í dag.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhver, sem er þér mikilvægur, er
ekki sérlega ánægður með aðgerðir þinar gagnvart þér yngri
manneskju. Farðu þér hægt í skemmtanalífinu, þú getur nýtt
timann mun betu betur til þarfari hluta.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Nú er rétti tíminn til að rita
bréf. Þú átt eftir að verða þakklátur fyrir hjálp, sem þú áttir ekki
von á. Þú hefur sagt þér yngri persónu frá leyndarmáli. Hafðu
ekki áhyggjur, — það lekur ekki út.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú finnur þér nýtt áhugamál
sem á eftir að laða fram hæftleika sem voru þér ókunnir. Líf þitt
verður mun áhugaverðara fyrir bragðið. Það er viss spenna á
heimaslóöum um þessar mundir, en hún líður frá eins og vind-
verkur.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Það virðist skorta stuðning ann-
arra við ákveðinn atburð sem á að gerast i kvöld. Láttu ekki
hvöss orð samstarfsmanns hafa áhrif á þig, — þeim er ekki ætlað
að valda sárindum.
Afmælisbarn dagsins: Þekkingarþorsti þinn á eftir að ágerast og
margt bendir til þess að þú gangir til liðs við hóp sem er að afla
sér menntunar. Árið verður annasamt og spennandi. Ástalífið er
ekkert til að kvarta yfir en fjárhagshliðin fer batnandi.
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐAUSAFN - ÍJTLÁNSDEILD, Þinuhollsslrali
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö
mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, ÞingholLsstræti
27, simi aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN - AlgreiAsla I Þingholts
stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud.-föstud. kf. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólbeimum 27, simi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og
aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudag'' M. 10—
12.
HUÓÐBÓKASAFN — HólmgirAi 34, si ni 86922.
Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud.
föstud.kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
BtJSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270.
Opið mánud.-fö6tud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR - Bækistöð i BúsUöasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opiö mánu
daga-fö6tudaga frá kl. 13—19,simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGSI Fílagsheimilinu er opið
mánudagaföstudagafrákl. 14—21.
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARDUR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök Uekifæri.
ÁSÍiRÍMSSAFN, Bergstaóastræti 74: I r opið
synnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga l'rá kl 13.30-
16. Aðgangurókeypis.
ÁRBÆJARSAFN cr opið frá I. scptcmber sam
.kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og
10 fyrir hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS ýið Hringbraut: Opið dag
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÓRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut. Opiö daglcga
frá9—18 ogsunnudaga frákl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames,
simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími'
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnames, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
hclgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjöröur, sími 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Félags einstæðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og
Siglufirði. *
Minningarkort
Minningarsjöös hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum 1 Mýrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöklum stöðum: i Reykjavík hjá.
GuU- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo I
Byggðasafninu i Skógum.