Dagblaðið - 01.12.1980, Page 24

Dagblaðið - 01.12.1980, Page 24
24 I DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1980. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Hitatúpa. Til sölu er 18 kilóvatta hitatúpa, þriskipt með öllum búnaði, ca þriggja mánaða gömul. Uppl. i síma 53824. Óskast keypt Sófasett. Óska eftir að kaupa notað sófasett. Hringiðí síma 21449eftir kl. I8. Vantar ódýra notaða ísvél, má vera biluð, ef hún er nógu ódýr. Á sama stað er dráttarvél með ámoksturs tækjum, Ferguson 35 árg. 1960, nýupp gerð, 4 strokka dísilvél til sölu. Uppl. i sima 85380. Rennibekkur. Óska eftir að kaupa notaðan járn rennibekk. Uppl. ísima 99-6672. Óska eftir að kaupa góða eldavél. Uppl. í síma 39499. Vélsleði — spariskírteini. Óska eftir vélsleða, helzt Skimmer, ekki eldri en árg. ’75, i skiptum fyrir spariskir teini. Uppl. í sima 66454. Gólfteppi. Gömul gólfteppi frá Vefaranum i grænum og hvítum lit óskast. Uppl. I sima 32606. Óska eftir að kaupa góðan söluturn á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Uppl. hjá auglþj. DB I sínta 27022 eftirkl. I3. H—596 Tjaldvagn óskast keyptur. Uppl. i síma 97-2270 á kvöldin. Tilbúin jólapunthandklæði, jólabakkabönd, jóladúkar, jóladúkaefni, teppi undir jólatré, aðeins 6540. Ódýru handunnu borðdúkarnir, allar stærðir. kringlóttir dúkar, sporöskjulagaðir dúkar, tilbúnir púðar, alls konar vöfflu saumaðir púðar og pullur. Sendum i póstkröfu. Uppsetningarbúðin. Hverfis- götu 74,simi 25270. Halló. Halló. Samkvæmisdress, margar gerðir og litir, gott verð. Póstsendi. Uppl. i sinia 39545. Geymið auglýsinguna. Til sölu rauðbrún leðurkvenkápa númer 40—42. Verð 100 þús. Uppl. i síma 85028 eflir kl. 6. Nýr pels, (þvottabjörn) til sölu, stærð 38—40, sídd 80 cm. Verð kr. 300.000. Sími 72600. .lólafötin á börnin. Drengja flannelsbuxur, stærðir 2—14. drengjaföt, vesti og buxur. úr flannelefm með prjóni. Telpnabuxur, köflóttar og flannelsbuxur, peysur. vesti, úlpur. skyrtur og margt fleira. Efnisbútar. margar tcgundir. Póstsendum. Buxna og bútamarkaðurinn. Hverfisgötu 82. simi 11258. Hallódömur. Stórglæsileg. nýtízku pils til sölu, plís- eruð pils í öllum stærðum (þola þvott i þvottavél). Mikið litaúrval. Sérstakt tækifærisverð. Sendi í póstkröfu. Uppl. i sima 23662. Til leigu brúðarkjólar og skírnarkjólar. Uppl. í síma 53628. I! Fyrir ungbörn Swithun barnavagn til sölu. Uppl. ísima 51518. Barnavagn sem þarfnast viðgerðar og rimlarúnt til sölu, selst saman á kr. 65 þús. Uppl. i ttíma 73I59. Vel mcð farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 36963. I Vetrarvörur i Vélsleði óskast. Flest kemur til greina. Evinrude eða Johnson, 30 hestöfl. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—625. Vélsleði til sölu, Johnson Skihorse árg. 77, 30 hestöfl, litið keyrður og í fyrsta flokks ástandi. Uppl. í sima 96-44104. Vetrarsport ’80, dagana 21. nóv,—4. desember að Suður landsbraut 30, simi 35260. Tökunt i uni boðssölu nýjan og notaðan skíðaút búnað og skauta. Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—18 og virka daga frákl. 18—22. Skiðadeild ÍR. Riateppi, 3 litir, 100% ull, gott verð. „Haustskuggar", ný gerð nælonteppa, kr. 17.800 pr. ferm. Gólfteppi tilvalin i stigahús. Góðir skil- málar. Fljót og góð afgreiðsla. Sandra Skipholti, sími 17296. Vel meðfarin 5 ára gólfteppi, ca 40 fermetrar. til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 43692 eftir kl. 16. Til sölu frönsk klukka nteð glerhjálmi. ca frá árinu 1865. Tilboð. Einnig Spode kaffibollar, Ruskin Copelands Cahana England. Uppl. I síma 34746. Tilsölu útskorin massíf borðstofuhúsgögn, skrifborð, svefnherbergishúsgögn, snyrtiborð, fata- skápar, sófar, stólar, borð, ljósakrónur. speglar, málverk, úrval af gjafavörunt. Kaupum og tökum í umboðssölu Antik- munir Laufásvegi 6, sími 20290. Til sölu hillusamstæða úr bæsaðri furu frá Kristjáni Siggeirs- syni, samanstendur af 2 einingum, gler- skápur og skúffur. Verð 225 þús. Uppl. í sima 72575 eftirkl. 18. Bókaskápur til sölu. Uppl. í sima 36117. Til sölu vandað sófasett úr palesander með koparplötu. Uppl. í síma 74336 eftirkl. 18. Sem nýtt rúm til sölu fyrir hálfvirði. Uppl. i sinia 31207 eftir kl. 4á daginn. Til sölu gamalt svarthvítt Siera sjónvarpstæki. Hefur verið endurnýjað, t.d. myndlampi. Einnig er eins manns svefnbekkur til sölu á sama stað. Uppl. i síma 28792. Bólstrun. Nú er rétti timinn til að láta klæða hús- gögnin. Yfirdekki svefnbekki. borðstofustóla, eldhússtóla og margt fleira. Uppl. I síma 52991 á kvöldin. Skrifborð—Svefnbekkur. Til sölu er stórt. hvítmálað skrifborð. Þarfnast málunar. Einnig svefnbekkur með rúmfatageymslu, nýlega yfir- dekktur með brúnu flaueli. Uppl. i síma 76522 eftirkl.4. Til sölu sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og stóll. Einnig litið sófasett og eins manns rúm. Uppl. i síma 36648 næstu daga. 4 Ijósir bakstólar frá Casa til sölu. Uppl. i sínta 78573 eftir kl. 18. Til sölu tvö stykki gamlir stólar, albólstraðir, tveggja manna svefnsófi og svefnstóll, allt yfir farið og nýklætt með plussi. Einnig ný- legt lítið púðasófasett. Uppl. í sínia 11087 siðdegis og um helgar. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út um land í kröfu ef óskað er. Uppl. á Öldu- götu 33. Sími 19407. Sófasett og stakir stólar í barokk- og rókókóstil. Sófaborð með marmaraplötu og ýmsar aðrar gerðir af borðum. Lampar, forstofuskápar og speglar. Opið á laugardögum. Hús- gagnakynning á sunnudag. Havana, Skemmuvegi 34, sími 77223. Vel með farinn tekkskenkur til sölu. Uppl. I síma 41378. Hjónarúm-einstaklingsrúm. Til sölu sem nýtt hjónarúm með á- föstum náttborðum úr palesander frá Ingvari og Gylfa. Verð kr. 250 þús. Einnig nýtt einstaklingsrúm úr álmi. verð kr. 120 þús. Mikill afsláttur og góð greiðslukjor. Uppl. I sima 75893. Tvíbreiðir svefnsófar, lengd 215 cm, innanmál 190, breidd 80 í 135 breikkaðir, smíðum lengri og styttri. vandaðir sófar á mjög góðu verði. Til sýnis og sölu hjá Sölu og skipti, Auð brekku 63 Kóp. Sími 45366 og Bólstruninni Miðstræti 5,sími 15581. Hlaðrúm til sölu, verðkr. 75 þús. Uppl. í síma 76477. Til sölu ónotaö útskorið mahónísófaborð (keypt hjá Bólstrun Ingólfs). Uppl. i síma 84642. Húsgögn til sölu. Svefnsófasett, símabekkur. tágahúsgögn. sófaborð, eldavél, sófasett o.fl. Allt selst mjögódýrt. Uppl. isíma 11083. Tekkborðstofuborð, 4 stólar og mahónískenkur til sölu. Uppl. i síma 31769eftir kl. 19. Sófasett til sölu Vel með farið 4ra ára gamalt sófasett ásamt 2 borðum til sölu. Uppl. i sinta 44467 eftir kl. 19.00. Furuhúsgögn auglýsa. Höfum til sýnis og sölu kommóður, sófa- sett, sófaborð, eldhúsborð, borðstofu- borð og stóla, vegghúsgögn, hornskápa, hjónarúm, stök rúm, náttborð, skrif- borð, og kistla. Íslenzk framleiðsla. Opið frá 9—6, laugardaga 9—12. Furuhús- gögn, Bragi Eggertsson Smiðshöfða 13, sími 85180. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. 'Ódýr sófa- sett, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir. svefnbekkir með útdregn- um skúffum og púðum, kommóður. margar stærðir, skrifborð, sófaborð og bókahillur, stereoskápar, rennibrautir og vandaðir hvíldarstólar með leðri. For- stofuskápur með spegli og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. 1 Heimilisfæki 8 Þurrkari til sölu. Til sölu Westinghouse þurrkari (einn af þessum amerísku. góðu, sem eru ódrepandi). Selst á góðu verði. Uppl. i síma 39637. Til sölu Husqvarna eldavélarsamstæða. Uppl. ísima 42579. 500 litra ITT frystikista til sölu. Uppl. í síma 44396. Eldavél í borði til sölu, selst ódýrt. Örbylgjuofn til sölu á sama stað. Uppl. í síma 17830 kl. 9—12 og 5—7. I Hljómtæki 8 Tæki með öllu. Til sölu sambyggt sjónvarp, útvarp og kassettutæki, notar 220 volta straum, 12 volta bílstraum eða rafhlöður. Kjörið I sumarbústaðinn eða skíðaskálann. Uppl. I síma 73145 eftir kl. 7 á kvöldin. Topp magnari frá Marantz, 1150 Consul. 2x100 vött Tilboð. Uppl. í síma 52199. til sölu Til sölu nýlcg Crown stereósamstæða, plötuspilari, út- varp og segulband, sambyggt. Uppl. í síma 85896 eftirkl. 19. Píanó-harmónika til sölu. Uppl. í síma 32932. Óska eftir notuðum Hi-Hat diskum. Uppl. í síma 71968. Óskum eftir góðu notuðu pianói. Uppl. í síma 37470. Til sölu vel með farið Yamaha rafmagnsorgel með trommuheila. Uppl. í síma 71579 eftir kl. 17. Harmónika til sölu. Transivord Delux, meðeða án magnara. Uppl. i síma 71082. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og nteð hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mnt) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney. Bleiki Pardusinn, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Godfather, China Town o. fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrirliggjandi. Mynd segulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opiðalla daga kl. 1—7. Sinii 36521. Véla- og kvikmyndaleigan og Videobankinn leigir 8 og 16 ntrn vélar og kvikmyndir, einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupunt vel með farnar ntyndir. Leigjunt ntyndsegul bandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19 e.h. laugar dagakl. 10—12.30, sími 23479. I Ljósmyndun 8 Til sölu: Canon A1 body, Canon FD 135 mm f. 3,5, Canon FD 35 mm f. 3,5, Vivitar automatic tele Converter o.fl.. Verð kr. 500 þúsund. Einnig til sölu Ricoh, 500 G myndavél. verð 50 þús. Allt sent nýtt. Uppl. ísíma 74780cTtir kl. 18.30. Ný Ijósmyndavél til sölu, Zenit 35 mm, 2,8 linsa, skiptan leg, með innbyggðum Ijósmæli og mynd- teljara og sjálftakara, I leðurtösku. Afsl. kr. 80 þús. Sínti 23479. Stækkari til söiu. Krókus 66 stækkari til sölu. Fylgihlutir: 8 plastbakkar, aukalinsa, myndrammi. rúlla o. fl. Verð aðeins kr. 80 þús. Uppl. I síma 22012. Cosina 7S3 með mótor og 28 mm linsur til sölu. Uppl. i sinta 21369. Til sölu zoom-linsa, 80 mm—200 mni, fyrir Pentax M ntyndavél. Uppl. i sínia 30361 milli kl. 7—9, spyrja eftir Guðmundi. Videoþjónustan auglýsir: Leigjum út myndsegulbönd og sjónvörp. Seljum óáteknar videokassettur. Úrvals myndefni fyrir klúbbmeðlimi. Einnig önnumst við videoupptökur. Leitið uppl. í síma 13115 milli kl. 12.30 og 18 virka daga, laugardaga 10 til 12. Videoþjón- ustan Skólavörðustíg 14. 1 Dýrahald Óska eftir að kaupa 6 hesta hús í Viðidal eða Faxabóli. Uppl. ísima 14283eftirkl. 19. Reiðhestar til sölu. Góðir reiðhestar til sölu. Góð greiðslukjör-. Uppl. í sínia 40738 eftir kl. 20. Undulat páfagaukur óskast. Mannelskur og helzt eitthvað talandi. Mættu vera hjón. Stór páfagaukur kemur líka til greina. Uppl. í síma 18897 á kvöldin. Fuglaunnendur athugið. Vefarapar til sölu í gullfallegu búri. Uppl. í sima 23175 frá kl. 19 til 22. 1 Safnarinn 8 Kaupum póstkort, frimerkt og ófrímerkt, frímerki og frimerkjasöfn, umslög. íslenzka og erlenda mynt og seðla. prjónamerki (barmmerki) og margs konar söfnunar ntuni aðra. Frímerkjamiðstöðin Skóla vörðustig 21 a, sími 21170. Til bygginga Plast- og málmgluggar Helluhrauni 6, 220 Hafnarfirði, sinti 53788. Höfum fengið ódýran glugga- prófíl í iðnaðar- og útihús, höfum einnig fengið nýjan prófíl í íbúðarhús fyrir ein- falt, tvöfalt og þrefalt gler. Það þarf ekki fúavarnarefni. Óskum eftir að kaupa trésmíðavélar til gluggasmiði. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022 eftir kl. 13. H—759. Til sölu Honda SS 50 árg. 79. Gott hjól. Uppl. í sima 73699 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Yamaha MR 50 árg. ’80. Hvítt. Greiðslukjör. Uppl. i sima 92-2538. 10 gira amerískt reiðhjól til sölu. Verð kr. 150 þús. Uppl. I sínta 45888 eftirkl. 19. Óska eftir að kaupa Yamaha MR 50 árg. 78 eða 79. Er á Hondu CB 50 árg. ’79. Uppl. I sima 98- 1913 milli kl. 19 og 21. Óska eftir varahlutum í Hondu SL 350. Uppl. I sima 76872. Jólagjöf. Til sölu nýtt 10 gíra reiðhjól. Uppl. i sima 42105. Bifhjólavörur í úrvali: NAVA hjálmar, dekk, slöngur, speglar, tannhjól, keðjur, jakkar, hanzkar, lúff- ur, axlahlífar, stígvél, móðueyðir, olíur, nýrnabelti, veltigrindur, stýri, handföng, bögglaberar, gleraugu, aurhlífar, tau- merki, kertahettur, flautur, vindkúpur. crossbuxur. Póstsendum. Karl H. Cooper verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavik, sími 10220. 8 Bátar 8 Rafmagns handfæravindur, svo til nýjar, frá Elliða, 24 volta. til sölu. Uppl. I sima 83978. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglingaáhugamenn. Námskeið I sigl- ingafræði og siglingareglum (30 tonn) verður haldið I desember. Þorleifur Kr. Valdimarsson, simi 26972. 1 Fasteignir 8 Akureyri. Til sölu er 4ra herb. 120 ferm. blokkar íbúð með þvottahúsi inn af eldhúsi, auk þess er 24 ferm geymsla I kjallara og fl. Uppl. I síma 16903 eftir kl. 20. I Bílaleiga 8 Bilaleigan hf„ Smiðjuvegi 36, sími 75400 auglýsir. Til Ieigu án ökumanns, Toyota Starlet. Toyota K70. Mazda 323 station. Allir bilarnir árg. 79 og ’80. Á sama stað viðgerðir á Saab bif- reiðum. Kvöld- og helgarsínti eftir lokun 43631. Bílaleiga SH, Skjólbraut 9 kóp. Leigjum út japanska fólks- og station bíla, einnig Ford Econoline sendibíla. | Simi 45477 og 43179. Heimasimi 43179.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.