Dagblaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1980. Rlmi 1 147S CHAMP Meistarinn Spennandi og framúrskarandi vel leikin ný bandarisk kvik mynd. Artalhlutverkin leika: Jon Voight Faye Dunaway Ricky Schroder Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Þokan (The Fog) Hryllingsmyndin fræga. Sýndkl. 5og7. Bönnuð innan 14 ira. UGARAS :][•■ Sim,3?07S Meira Graffiti Endursýnum þessa bráófjör- ugu bandarísku niynd meö. flestum af leikurunum úr fyrri myndinni auk islenzku stúlk- unnar önnu Björnsdóttur. íslenzkur texti. Ath.: Aðeins sýnd i nokkra daga. Sýnd kl. 5 og 9. Sjóræningjar aldarinnar Sýndkl.7.10, Leiktu Misty fyrir mig Sýnd kl. 11.05. ABBY Óhugnaniega dularfull og spennandi bandarísk litmynd, um allvel djöfulóöa konu. Aðalhlutverk: William Marshall CarolSpeed, Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 7,9 og 11. Bezta og frægasta mynd Steve McQueen. Bullitt Hörkuspennandi og mjög vel' gerð og leikin, bandarísk kvikmynd i litum, sem hér var sýnd fyrir 10 árum við metaðsókn. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Jacqueline Bisset Alvegnýtt eintak. íslenzkur lexti. Bönnuð innun 12 ára Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15. tmojxjvrot i *op simi uvx Undrahundurinn kl.5 Partfið Sýnd kl. 7, 9og 11. í svælu og reyk Sprenghlægileg ærslamynd með tveimur vinsælustu grín leikurum Bandaríkjanna. Sýnd kl.9 Logandi vfti Ein tæknilegasta mynd sem gerð hefur verið um þær hættur sem fylgir cldsvoöa í skýjakljúfunum. Aðalhlutverk: Steve McQueen Paul Newmann William Holden Sýnd kl. 9. Mánudagsmynd Xica Da Silva STADIG DEN FESTUGSTE HLM I BYEN rGNBOCR « IV 000 iluri Trylltir tónar Viöfræg ný ensk-bandarísk músík- og gamanmynd, gerö af Allan Carr, sem gerði Grease. — Litrík, fjörug og skemmtileg með frábærum skemmtikröftum. Leikstjóri Nancy Walker TV'l fjmorienltnng óvenju falleg og vel gerö brasilísk mynd um ást til frelsis og frelsi til ásta. ★ * ★ * Ekstra bladet Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum. Simi1X936. Risakol- krabbinn laugardag og ■uoaudag. íslenzkor texti Afar spennandi, vel gerð amerisk kvikmynd í litum, um óhugnanlegan risakolkrabba með ástriðu í mannakjöt. Getur þaö í raun gerzt að slik skrimsli leynist við sólglaöar strendur? Aðalhlutverk: John Huston Shelly Winters Henry Fonda Bo Hopkins Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12ára. Dominique Ný, dularfull og kyngimögnuð brezk-amerisk mynd. 95 minútur af spennu og í lokin óvæntur endir. Aðalhlutverk: Cliff Robertson og Jean Simmons Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti Sýnd kl. 3,6,9 og 11.15. Hækkað verð. ------ aelur O--- Lffðuháttog steldu miklu ... Hörkuspenmnandi litmynd, um djarflegt gimsteinarán, með Robert Conrad (Pasquel í Landnemar). Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3.05,5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Hjónaband Mariu Braun Spennandi, hispurslaus, ný þýzk litmynd gerð af Rainer Werner Fassbinder. Verð- launuð á Berlinarhátiðinni og er nú sýnd í Bandaríkjunum og Evrópu við metaðsókn. „Mynd sem sýnir að enn er hægt aö gera listaverk. - New York Times Hanna Schygulla Klaus Löwitsch íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3,6,9 og 11.15. Galdrahjúin Spennandi og hrollvekjandi lit- mynd með Boris Karloff. Bönnuðinnan I6ára. Kndursýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 oe 11.15. TÓNABÍÓ Simi 31182 í faðmi dauðans Æsispennandi „thriller” i anda Alfreds Hitchcoch. Leikstjóri: Jonathan Demme Aðalhlutverk: Roy Scheider, Janet Margolin. Bönnuð börnum innan 16ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. HÚSGAGNA HÖNNUÐUR Húsgagnaframleiðandi óskar eftir samstarfi við ungan áhugasaman húsgagnahönnuð, gæti verið um framtíðar- samstarf að ræða. Áhugasamir leggi upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf inn á afgreiðslu DB fyrir 10. desember, merkt ,|Húsgögn ’80,” fullum trúnaði heitið. Utvarp FRÍDAGURINN sjónvarpkl. 21,25: Sjónvarp > FRIDAGURINN FER FYRIR LÍTH) Frídagurinn heitir brezkt sjónvarps- Ieikrit sem sýnt verður í sjónvarpinu í kvöld. Þetta er nýmóðins mynd,” sagði Kristrún Þórðardóttir sem þýðir myndina. Myndin segir frá Lee sem er ungur Malaji, og vinnur á hóteli á Englandi. Vinnufélagi hans segir honum frá stúlku sem hann ætti að reyna að kynnast næst þegar hann á frí. Lee heldur ótrauður af stað að leita stúlkunnar en þegar hann kemur á þá staði sem stúlkan hefur verið að vinna á er hún alltaf nýfarin. Þessi leit Malajans fer í taugarnar í sumu fólki, og verður Lee hálfpartinn fyrir aðkasti. „Fridagur Lees fer þarna fyrir lítið,” sagði Kristrún að lokum. -GSE. Bílbeltin hafa bjargað |JU^FEROAR Mánudagur 1. desember Fullveldisdagur (slands 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. Mánudagssyrpa. — Þorgeir Ástvaidsson og Páll Þor- steinsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vcðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Serge Dangain og hljómsveit útvarps- ins í Luxemborg leika Rapsódiu fyrir klarínettu og hljómsveit eftir Claude Debussy; Louis de Froment stj. 17.20 Nýjar barnabækur. Silja Aðalsteinsdóttir sér um kynn- ingu þeirra. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréltir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 llm daginn og veginn. Sigur- laug Bjarnadóttir menntaskóla- kennari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.15 Alþýðumenning — alþýðu- menntun. Dagskrá gerð að til- hlutan 1. desember-nefndar há- skólastúdenta. Viðtöl, upplestur, tónlist og hugleiðingar. Umsjón- armenn: Aidís Baldvinsdóttir, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Hreinn S. Hákonarson og Þórarinn Guðmundsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins á jólaföst u. 22.35 „Glókollur hjólar i rauða gæs”. Ólafur Jóhann Engilberts- son les frumort Ijóð. 22.45 Á hljómþingi. Jón örn Marinósson heldur áfram kynn- ingu sinni á tónverkum eftir Bedrich Smetana. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturínn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá Tónleik- ar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Guðna Kolbeinssonar frá kvöld- inu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðmundur Magnússon les sög- una „Vini vorsins” eftir Stefán Jónsson (17). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sjávarótvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arn- arson. Fjallað verður um 39. fiskiþing. 10.40 Yehudi Mcnuhin og Stephane Grappelli leika vinsæl lög. 11.00 „Áður fyrr á árunum”. Ágústa Björnsdóttir sér jum þátt- inn. M.a. les Guðrún Ámunda- dóttir ævintýri eftir H.C. Ander- sen i þýðingu Stcingríms Thor- steinssonar og ljóð eftir Stephan G. Stephansson. 11.30 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. Mánudagur 1. desember 19.45 Fréttaájgrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 TommiogJenní. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Jón B. Stefánsson. 21.25 Fridagurinn. Breskt sjón- varpsleikrit eftir Alan Bennett. Lee er ungur Malaji, sem starfar á hóteli á Englandi. Vinnufélagi hans ráðleggur honum að reyna að hafa upp á stúlku, sem heitir Íris, næst þegar hann á frí. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 22.35 Fangar vonarínnar. Þrátt fyrir itarlegar rannsóknir hefur visindamönnum ekki tekist að sigrast á heiia- og mænusiggi (sclerosis multiplex), og orsakir sjúkdómsins eru enn lítt kunnar. Þessi heimildamynd frá BBC fjallar um ýmsar nýjungar i bar- áttunni gegn þessum sjúkdómi, t.d. undralyf Fields prófessors, sem aörir vísindamenn telja þó bæði gagnslaust og heilsuspill- andi. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.20 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.