Dagblaðið - 01.12.1980, Page 31

Dagblaðið - 01.12.1980, Page 31
31 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1980. II I Úfvarp Sjónvarp Útvarpkl. 21,15 Alþýðumenning—Alþýðumenntun Hin árlega 1. des dagskrá háskóla- stúdenta er á dagskrá útvarpsins ki. 21.15 i kvöld. Umfjöllunarefnið að þessu sinni er Alþýðumenning — al- þýðumenntun. „Við ætlum að reyna að hafa þetta fjölbreyttan og líflegan þátt, þó umræðuefnið hljómi ef tíl vill þunglamalega,” sagði Hreinn S. I^ákonarson, einn fjórmenninganna sem sjá um þáttinn. „Viðtal verður við Kristján Gunnarsson fræðslu- stjóra um hugtakið menntun og menning, einnig segir Kristján frá sögulegum bakgrunni alþýðumennt- unar á íslandi. Farandverkamenn koma í heimsókn og segja,frá sínum kjörum og menningarneyzlu. Þar verður meðal annars komið inn á Hverjir eru möguleikar erfiðisvinnufólksins i menningarneyzlu? Háskóli íslands. „gúanó-rokkið” sem mikið hefur verið rætt um upp á siðkastið. Ýmislegt fleira verður á dagskrá og engin ládeyða yfir þættinum,” sagði Hreinn að lokum. Ásamt Hreini sjá um þáttinn þau Aldís Baldvinsdóttir, Þórarinn Guð- mundsson og Guðbjörg Guðmunds- dóttir. -GSE Loksins, loksins Nú eru þau loksins komin, tækin sem svo margir hafa beðið eftir. Unnið er að uppsetningu nýrra útsendingar- tækja í útvarpshúsinu við Skúlagötu, voru þau keypt frá norska fyrirtækinu Tore Seem. Með tilkomu tækjanna er hægt að senda út í stereo, en ekki er vist hvenær það getur orðið eða hve víða verður hægt að ná þessum stereó- sendingum. Það er samt markmið út- varpsmanna að stereoútvarp hefjist á 50 ára afmæli útvarpsins, 20. des. nk. Tilraunaútsendingar gætu hafizt fyrr. Til að byrja með verður aðallega tónlist í stereo en möguleikarnir sem opnast eru margvíslegir, fyrir utan að öll vinna við dagskrá og útsendingu verður einfaldari og öruggari. -GSE. Stjórnborðiö langþráða í anddyri út- varpshússins. „Brún afsól ^ Morgun-, dag- og kvöldtímar. umjól? Losnið viö vöðvastreitu og fáið brúnan lit i BEL-O-SOL Af Ath.: BEL-O-SOL bekkirnir eru samþykktir hverju af Geislavörnum ríkisins. sjmj ekki? 21116 a Nýkomið frá Íteiíu postulíns- og keramikvasar og styttur, einnig mikið úrval af fallegum flísum sem eru afgreiddar eftir pöntun. Ennfremur ódýrir flísaafgangar af eldri pöntunum. Antikhf. Hverfisgötu 82 — Sími 13285 SYNINGARSALUR BILAR SAAB 99 GL árg. '73,2ja dyra, rauður SAAB 99 GL árg. '74,2ja dyra, blár SAAB 99 GL árg. '75,2ja dyra, grænn SAAB 99 GL árg. '77,2ja dyra, rauður SAAB 99 GL árg. '77,2ja dyra, brúnn SAAB 99 GL árg. '78,2ja dyra, dökkbrúnn SAAB 99 GL árg. '78,4ra dyra, sjálfsk., silfur SAAB 99 GL árg. '79,2ja dyra, brúnn SAAB 900 GLE árg. '79,5 dyra, sjálfsk., vökvastýri TOGGURHH SAAB UMBOÐIÐ BÍLDSHÖFÐA 16 SIMI 81530 Nytsöm jólagjöf Notið LUXO við lest■ urinn, verndiö sjónina Varist eftirlíkingar. ALLAR GERÐIR - ALLIR LITIR POSTSENDUM LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.