Dagblaðið - 18.12.1980, Qupperneq 3
2
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1980.
Stokkseyringar
Árnesingar
□ Vandlátir verzla hjá okkur.
□ Vorum að taka upp mikið úrval leik-
fanga og annarrar gjafavöru á góðu
verði.
□ Tilboð okkar I desember er
20% afsláttur af öllum
kjötvörum í kœliborði.
□ Nýjar kjötvörur daglega.
□ Verzlið í jólamatinn tímanlega.
□ Opið alla daga til kl. 22, laugardaga
og sunnudaga líka.
□ Þið pantið. — Við sendum heim, eða
komið og sannfærizt.
VkJ bjóðum ykkur velkomin.
Stokkseyrí
Sími 3206
LYFTIGETA;
8 tonn—2 metra
5 tonn—3 metra
j—‘ - 2 tonn—7 metra
[ 1 tonn—10 metra
SÍMI
____ 52371
Staðsettur í Hafnarfirði
Allt fulK á Þingeyri
—en lítið til í kaupfélaginu á Flateyri
Húsmóðir á Flateyri hringdi:
Það er margt sem miður fer hér á
Flateyri. Ástandið f símamálum okk-
ar er vægast sagt hálfdapurt, oft
kemur það fyrir að ekki er hægt að
ná út úr plássinu og það er algengt að
samtalið hreinlega slitni. Svipaða
sögu er að segja af sjónvarpinu. Það
liggur við að það sjáist bara annan
hvern dag. Er ekkert hægt að gera við
þessu? Sjónvarpiö er eina dægradvöl-
inhjáokkur.
En það allra furðulegasta hér á
Flateyri eru verzlunarmálin. í sumar
hætti eina matvöruverzlunin sem
veitti kaupfélaginu samkeppni.
Kaupmaðurinn í henni var alltaf með
mjög góða þjónustu og þá reyndi
kaupfélagið að standa sig. En eftir aö
samkeppnin hætti hefur ástandið
farið hríðversnandi, fólk þarf aö fara,
til Isafjarðar til að kaupa matvörur.
Kaupfélagiö á Þingeyri er mun betur
rekið, þar er alltaf aÚt fullt af vörum
og við Flateyringar sjáum fram á það
að þurfa að sækja þangað þegar
Breiðadalsheiðin lokast.
Húsmóðir á Flateyri sér fram á það að þurfa að sxkja matvöru til Þingeyrar þegar ófxrt verður á ísafjörð.
Þjónusta af
fyrstu gráðu
Jón Baldvinsson, Tunguseii 9,
sltrifar:
Ég má til með að segja frá þeirri
frábæru þjónustu sem mér var veitt i
verzluninni Sedrus í Súðarvogi. Ég
keypti þar húsgögn fyrir um tveimur
árum en nú um daginn varð mér á að
þvo setumar og vegna fávizku minn-
ar skemmdi ég áklæðið.
Ég hafði samband við Sedrus og
sagði þeim vandræði mín. Þeir áttu
til þetta sama áklæði sem mig
vantaði en ekki nóg af því. En
afgreiðslumaðurinn bað mig að biða
á meðan hann hringdi norður í land
og þar var áklæðið til. Afgreiðslu-
maðurinn bað þá fyrir norðan að
senda það með næsta flutningabil og
nú er ég búinn að fá seturnar aftur
og er glaðari en orð fá lýst. Þetta er
sko þjónusta við kúnnann af fyrstu
gráðu.
Hrii«iðís,nl“
2fS-
millikl. 13ogl5,
eðaskrifíð
Skot úr austri
LOKSINS
hef ur tekizt að útvega jólagjaf ir sem henta hverju heimili
ÓDÝRA
EKTA
SKARTGRIPI
Af sérstökum ástæðum hefur
KÓPA VOGS APÓTEK
Athuglð/
I ar eð hér
/ af h6r Urn að
^auoalwatfa9af'á9 00
, Þorrt*ag2°/l2fr* 'a „19°0
-23.00
Gleðilegjól
KÓPAVOGS APÓTEK
HAMRABORG 11 - SÍMI40102
Borgir falla borgir rísa
Menn farast og menn fœðast
enjjöllin byggir enginn upp aftur
(Eftir Guðrúnu Jakobsen, Bergstaðastrxti 34)
Forpokaðir
frammámenn
3066—5635 skrifar:
Hvernig er þetta með frammámenn
Sjálfstæðisflokksins? Geir heimtar
lægri gjöld á hátekjufólki á meðan
Ólafur G. Einarsson formaðuf þing-
fiokks þeirra heimtar milljarða fyrir
bókhaldsóreiðu Olíumalar hf.
Eyjólfur Konráð Jónsson talar um
góða afkomu Flugleiða hf. þegar
þær vantar milljarða kr.
Svo má ekki gleyma Þorsteini Páls-
syni, hann vill ekki kauphækkun því
að atvinnurekendur eiga enga
peninga. Ég hélt að Sjálfstæðis-
flokkurinn væri ábyrgur flokkur en
forystumenn hans virðast í dag vera
allir upp til hópa fjárglæframenn,
sem ekki mega ráða sjóðum ríkisins.
Ég vil lýsa yfir stuðningi við þá sjálf-
stæðismenn sem þora að taka
ákvarðanir í samræmi við sína
stefnu. Úreltar hugsjónir og úrelt
vinnubrögð virðast því miður vera í
Geirsklikunni og flokksráðinu og
þeir sem þar ráða eru varla nú í dag
fulltrúar kjósenda Sjálfstæðisflokks-
ins. Það á eftir að sýna sig í næsta
prófkjöri og kosningum.
■vxy
■v-
tutt og skýr bréfi
Enn einu sinni minna lesendadálkar DB alla þá. er
hvgnjast senda þœttinum línu. a<) láta fylgja j'ullt najn.
heimilisfany. símanúmer lefum það er að rtvða) oy
nafnnúmer. Þetta er litil fyrirhöfn fyrir hréfritara okkar
oy til mikilla þœyinda fyrir DB.
Lesendur eru jafnframt minntir á að hrCfeiya að
reru stutt oy skýr. Askitinn erfullur réttur til að
stytta hrifoy umorða til að spara rúm og koma
ej'ni hetur til skila. BrCf œttu helzt ekki að vera
lenyri en 200—300 orð.
Simatimi lesendadálka DB er milli kl.
13 oy /5 frá mánudöpum tilföstudaya.
-* -»
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1980.
KRISTJÁN MÁR
I INNARCtcniU
Hugmyndin að Ijóðinu varð til þegar
Guðmundur las þetta viðtal.
vegna
Rafha
Rafveitustjóri Rafveitu Hafnar-
fjarðar hefur beðið Dagblaðið um að
birta eftirfarandi athugasemair vio
viðtal sem forstjóri Rafha átti við
Dagblaðið og birt var í blaðinu föstu-
daginn 12. desember.
1. Það var stöðvuð raforkusala til
Rafha eingöngu vegna langvar-
andi skuldasöfnunar fyrirtækis-
ins við Rafveituna.
2. Það er alrangt að Rafha hafi
samið um greiðslu skulda sinna
við Rafveituna. Forstjóra Rafha
var boðið að gera samning um
greiðslu skuldanna en hann
hafnaði því og er því enginn
greiðslusamningur til um greiðslu
skuldanna.
3. Sú fullyrðing forstjórans að
Rafha greiði hærra verð fyrir raf-
orkuna en annar smáiðnaður
Ai r or K<rmin Uor pam Dnflwi
KlCiuii vi iKupui, }tai auii ivama
telur sig greiða um kr. 42 fyrir
kílovatisÍuMuÍ,':: C.n verð á raf'
magni til ljósa og smærri véla-
notkunar er kr. 55,30 kílóvatt
stundin.
NECCHI SlLDia saumavélar eru búnar öllum kostum eldri véla auk ýmissa nýjunga.
Með NECCHI S11.7710 saumavél er unnt að sauma nánast hvaða efni sem er - allt frá þunnum
teygjuefnum til þykkra gallabuxnaefna.
NECCHI SILT7IQ saumavélar eru búnar mynsturveljara með liteinkenni. Þetta einfalda fyrir-
komulag gerir allar stillingar við val á saumgerð fljótlegri og öruggari en áður hefur tíðkast.
NECCHI SILTTIO saumávéláT ZTV. ™eð sérslökum búnaði, þannig að nálin hreyfist með því sem
ncest fullum krafti á hvaða hraða sem er.Þannig er unnt ao suúold JdflTVs! miöe bykk efni á
litlum hraða.
NECCHI SILTTIO saumavél vegur aðeins um 12 kg með tösku og öllum fylgihlutum. Hún er því
sérlega létt í meðferð og flutningi.
Nákvcemt eftirlit við framleiðslu og sölu ásamt traustri þjónustu tryggja hámarksnotagildi
NECCHI saumavéla.
NECCHI SIL771Q saumavélum fylgir nákvcemur leiðarvtsir á íslensku um notkun og viðhald.
Útsölustaðir víða um land.
/ s: Æ
Einkaumboð á íslandi: ,
J
WL K ^ I
muu ra ra
Suðurlandsbraut 8 - simi S4u70
Sendum
bæklinga,
ef óskað er
—fer illa með bflaf skófatnað og jafnvel götumar skemmast
vel ryðvarðir að saltið gerði þeim
ekkert til, er alveg út í hött.
Til þess að svo mætti verða þyrfti
að ryðverja bílana á hverju ári vegna
þess að ekki þarf að aka nema spotta-
korn á malarvegi til þess að ryðvörn
fari að molna innan úr brettum og
undan gólfi.
Þá er ótalið tjón á skófatnaði af
völdum saltsins. Einnig má minna á
að saltforin berst inn í hús og veldur
einnig tjóni þar.
Nú er vitað mál að þessi saltaustur
er að mestu vegna strætisvagnanna,
en mætti ekki alveg eins búa vagnana
almennilega út til vetraraksturs og þá
að setja sand á götur ef sérlega erfið
skilyrði sköpuðust?
Nú hefur gatnamálastjóri rekið
mikinn áróður gegn notkun snjó-
nagla í dekkjum og talið þá eyði-
leggja göturnar. Ég hef hins vegar
tekið eftir því að tjara fer yfirleitt
ekki að setjast á bíla fyrr en nokkru
eftir að saltaustur er hafinn. Ég hef
því tilhneigingu til að álíta að saltið
eigi líka sinn þátt í skemmdunum
þrátt fyrir fullyrðingar frá gatna-
málastjóra um hið gagnstæöa.
Það er sennilega til lítils að óska
eftir þvi að saltaustrinum verði hætt,
en það mætti áreiðanlega minnka
hann mjög mikið.
ísólfur Pálmarsson skrifar:
Eitt af því sem bifreiðastjórar
verða hvað harðast fyrir barðinu á
núna í skammdeginu er hinn
gegndarlausi saltaustur á götur
höfuðborgarinnar.
Varla má koma snjókorn úr lofti
að ekki sé byrjað að ausa þessum
óþverra og það stundum svo ótæpi-
lega að saltið liggur sums staðar í
hrúgum.
Nú er það alkunna að saltið er
siður en svo hollt fyrir ökutækin
okkar. Sú viðbára sem eitt sinn kom
fram af hálfu einhvers starfsmanns
gatnamálastjóra, að bílar væru svo
Ennþá
geta
Adams
dætur
Guðmundur G. Halldórsson á Húsa-
vík las viðtal við ungskáldið Berg-
þóru Ingólfsdóttur í Dagblaðinu 12.
desember. Þar var haft eftir Berg-
þóru að hún „eyddi öllum sínum
nóttum” í ljóðagerð og þankagang.
Guðmundi varð að orði eftir lestur-
inn:
Vinur stundum vökna lætur
vinu meðan regnið grætur.
Ennþá geta Adams dætur
unað sér um langar nætur.
tsólfur Pálmarsson vill frekar sa.?í*á Röturnar en saltið.
*Nýja saumavélin, semgerir alla suliV^mnnu auðveldan en áður:
NECCHI
SILT210
| „Maður eyðir
öllum sínum
nóttum íþetta”
— seyir Bergþóra Ingólfsdóttir um Ijóðin sín
„Nóitin er minn timi. Þá er friður
I “g golt að einbeila \ér." segir Berg-
I þóra Ingólfsdóilir. 18 ára nemandi i
| Menniavkólanum i Hamrahlið. sem
nú sendir frá sér sin fytslu Ijóð. fjól
riiuð og undir þvi hógvrera nafm:
| Hrifsur.
Bergþóra segisi næsium þvi aldrei
I sofna fyrr en hún hefur legið vakandi
I nokkra slund og veli fyrir sér hug-
' myndum og orðum Hún skrifar hjá
sér það sem henni likar besl. skoðar
I það aflur eflir nokkra daga. lagar og
I breylir og bxiir endalausi.
Hún jáiar lika, að hún yrki talsverl
i kcnnsluslundum, byrjaði á þvi i
[ Kvennaskölanum. þar sem henm
I leiddist ósljórnlega I slxrðfrxði og
| héli þviáframiMH.
Hún hefur þó noiið mikils
I siuðningsi MH fékk fjárveilingu upp'
I i úlgáfukoslnað hjá skólasjóði. og
| Þorgerður Ingólfsdóliir bað hana að
la fytir Hamrahliðarkórinn.
Undirteklir skólasysikina hennar
hafa scrið mjög uppórsandi. ,
henm þykir vxni um að bókin v
mikiö keypi „af krökkum sem i
þckkiekki neiu."3agði hún.
Eflausl lúlkar Bergþóra lilfinn
ingar sem jafnaldrar hennar kannasl
við Þegar hún er spurð um hvað hún |
yrki. þá segir hún:
..Sjálfa mig! Og hvernig mér liður i
þessum heimi. Það sem mér þykir I
goli og það sem ég er hrxdd I
viö. . . "
„Æilarðu að gefa úi fl
Ijóð?" „Já. xili það ekki
nxiurnar veröa nógu langar." segir I
sú stulia, sem auk þess sem áður er
greint kann bxði að baka pónnu
kökur og syngja, lekur lagið oðru |
hvoru með V isnavinum.
Ljóðakver hcnnar Hrifsur er 1
rilað af henni sjálfri. fjölriiað i Lelri 1
hf.. skrcyii af Margréli Einarsdóilur '
nenunda i Myndlisla- og handiða-
skólanum. Þaö cr 48 Naðsiður og
koslar krónur 3.930,- -IHH.
EKKISALT A G0TUR
Anna Ólafsdóttlr neml: Nei, við búum
bara í brandarabæ.
Eru Hafnfirðingar
öðruvísi en
aðrir landsmenn?
(Spurt i Hafnarflrði)
Spurning
dagsins
Kristín Pétursdóttir nemi: Nei. Jú, þeir
eru miklu skemmtilegri.
Sverrir Kristinsson Já; Þeir eru
miklu skemmtilegri, sérstæon" „ ^lan
hátt.
Jón B. Guðmundsson rafvirkja-
meistari: Það held ég ekki. Þeir eru
alveg eðlilegir.
firðingur i húð og hár”: öðruvísi?
Hvernig þá? — Þaö held ég ekki.
Erlendur Indriðason, fyrrum flsksali:
Nei, ég held það nú ekki. Við erum eins
og aðrir landsmenn.