Dagblaðið - 18.12.1980, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1980.______________________________________ ]7
jþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
Víkingar fengu óskamótherjana
ognú má Kurt Wadmark vara sig
— íslandsmeistaramir fengu sænska liðið LUGI i'8-liða úrslit Evrópubikarsins en Wadmark,
sá er dæmdi Víking úr keppni fyrir 2 árum, er stjómarformaður þess liðs
Það fór þá aldrei svo að Víkingur
mœtti ekki Kurt Wadmark einhvers
staðar á leið sinni f Evrópukeppni
meistaraliða. Wadmark er stjórnarfor-
maður sænska liðsins LUGI sem Vik-
ingarnir drógust gegn i 8-Iiða úrslitun-
um er dregið var i höfuðstöðvum IHF i
gærdag. LUGI var óskalið Vikinganna
og veröur að telja likur Vildngs á að
komast áfram verulegar. Flestir minn-
ast vafalftið ennþá harmsögunnar frá
því veturinn 1978 er Vikingur var
dæmdur úr lelk eftir að hafa lagt
sænska liðið Ystad að velli. Kom þá
Kurt Wadmark til skjalanna, eins og
frægt er af endemum og dæmdi Vik-
ing, næstum upp á sitt eindæmi, úr
keppninni.
Mikil kátína ríkti á meðal leikmanna
Víkings jafnt sem forráðamanna liðsins
með þennan drátt þvi LUGI hefur lík-
ast tii iakasta liðinu á að skipa af þeim
8 sem eftir eru i keppninni. Vikingur
kom upp úr pottinum á undan og mun
því leika heimaleik sinn fyrst. Hann
verður á bilinu-12.—18. janúar en útí-
leikurinn verður einhvern tímann frá
19.—25. janúar.
Aðrir leikir í 8-liða úrslitunum eru
þessir. Grosswallstadt gegn CSKA
Halifax að
leggja upp
laupana?
Svo virðist nú sem skammt sé i það
að Hallfax iiði undir lok sem atvinnu-
knattspyrnufélag. Liðið er ýmist neðst
eða næstneðst i ensku 4. deildinni og
fjárhagserfiðleikar þess ágerast sifellt.
Fyrir skömmu bauð áhugamannaliðið
Scarborough forráðamönnum Halifax
að kaupa af þeim atvinnumannarétt-
indin og taka stöðu liðsins i 4. deild-
inni. Þvi var hafnað enda hefði stjórn
ensku deildakeppninnar aldrei leyft
slikt. Það leggst þvf iftlð fyrir George
Kirby, sem var á tfmabili dáðasti ibúi
Akraness, er hann stýrði liði Skaga-
manna til sigurs f þremur Íslandsmót-
um svo og bikarkeppninni þau 4 ár,
sem hann þjálfaði liðið.
Ipswich stein-
lá fyrir Spurs
Tottenham gerði sér litið fyrir f gær-
kvöld og sigraði Ipswich S—3 i ensku 1.
deildinni. Leikurinn þótti elnhver sá
bezti á þessu keppnlstimabili i Eng-
landi. Gárth Crooks kom Spurs yfir á
9. min., en Paul Mariner jafnaði fyrir
Ipswich á 42. min. Aöeins tveimur min.
siðar kom Glenn Hoddle Spurs yfir á
ný og þannig stóð i hálfleik. Eric Gates
jafnaði aftur fyrir Ipswich, en á 60.
mín. bætli Steve Perryman þriðja
marki Tottenham við. Mariner jafnaðí,
3—3, á 70. min. og rétt á eftir var
Gates rekinn af velli. Það gerði út-
slagið. Archlbald og Ardiles skoruðu
tvö mörk rétt fyrir lokin — mark
Ardiles örstuttu fyrir leikslok.
Þá sigraði Swansea Watford 1—0 i 2.
deildinni á þriðjudag. í ’gær gengu
WBA og Newcastle frá samningum
varðandi John Trewich. Néwcastle
greiðir fyrir hann 250.000 sterlings-
pund.
— sjáeinnig
ijjróttirábls.20
Moskvu, en Moskvuliöið var það sem
Víkingarnir vildu alira sízt fá, Barce-
lona gegn Lubljana frá Júgóslaviu
og Dukia Prag gegn Magdeburg.
Magdeburgar-liðið lagði Gummers-
bach að velli en Gummersbach sigraði
heimsliðið fyrir skömmu.
LUGl, mótherjar Vikinganna, er nú
aðeins um miöja sænsku 1. deildina og
hefur liðinu gengið fremur illa þaö sem
íaf er vetri. Frægasti leikmaður liðsins í
dag er vafalitið Claes Riebendahl, sem
skaut íslendinga svo eftírminnilega á
kaf á Norðurlandamótínu i Noregi í
haust. Undir eðlilegum kringumstæð-
um ættí Víkingur að vinna sænska liöiö
og komast áfram og það þætti vafalítið
saga tíl næsta bæjar að íslenzkt liö
kæmist i undanúrslit keppninnar annaö
árið í röð. -SSv.
FLASHTÆKI
320 BC Kr. 37.860.-
Nýkr. 378,60
326 BCKr. 66.050
Nýkr. 660,50
334 Pluskr. 132.200
Nýkr. 1322,00
~ÖSKUR
3LYMPUS MYNDAVÉLAR
BUSHNELL
||t SJÓN-
AUKAR
í ÚRVALI
7x35
7x50
8x30
8x40
Kr. 55.270
Kr. 55.800
Kr. 43.525
Kr. 53.200
Nýkr. 552,70
Nýkr. 558,00
Nýkr. 43525
Nýkr. 532,00
Kr. 162.400
Kr. 121.390
Kr. 234.510
Kr. 369.330
Kr. 263.405
ATEKNAR
FILMUR
Nýkr. 1624,00
Nýkr. 1214,00
Nýkr. 2345,00
Nýkr. 3693,00
Nýkr. 2.634,00
blá -
þmu bextu I bœnum
Í L1
L2
iL3
i MC
MCL
Kr. 25.000
Kr. 34.100
Kr. 40.400
Kr. 35.950
Kr. 38.400
Nýkr. 250,00
Nýkr. 340,10
Nýkr. 404,00
Nýkr. 359,00
Nýkr. 384,00
?OSSEN LJÓSMÆLAR
Síxtar2 Kr. 71.460 Nýkr. 714,60
S1xomat2 Kr. 60.020 Nykr. 600,20
Sixon2 Kr. 37.000 Nýkr. 370,00
VI€UJ-mnST€R
BORÐ FYRIR
SÝNINGARVÉLAR
MYNDAALBUM
frá kr. 2.700 Nýkr. 27,00
KONICA MYNDAVÉLAR
EF-P
TC
FS4
Kr. 76.885
Kr. 276.040
Kr. 356.470
Nýkr. 769,00
Nýkr. 2760,00
Nýkr. 3565,00
Launl og Hardy, Chaplin,
Daffy Duck, Silvester, Road
Runner, Bugs Bunny, Porky
Pig, Speedy Gonsales, Popey
o. fl. o. fí. VerO frá 6.750.