Dagblaðið - 18.12.1980, Side 25

Dagblaðið - 18.12.1980, Side 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1980. I Tö Bridge I. Vörnin brást ekki í spili 17 í úrslita- leik Frakklands og Bandaríkjanna á ólympíumótinu í Valkenburg í Hol- landi í október. Spilið var þannig. Norður gefur. Enginn á hættu. Norpur ♦ÁKD9 <?K84 ÓD9 ♦ÁDG10 VtSTUR ÁUSTUR AG *52 ^ÁG 10976 <?3 0ÁG8 OK106432 *752 *8643 SUOUH * 1087643 ^D52. 0 75 *K9 Frakkarnir Mari-Chemla voru með spil norðurs-suðurs i opna herberginu gegn Hamman-Wolff. í lokaða her- berginu voru Bandaríkjamennirnir Passell-Hamilton úorður-suður gegn Soulet-Svarc. Á báðum borðum opnaði norður á tveimur gröndum sterkt. í opna her- berginu sagði Chemla 3 hjörtu — yfir- færsla í spaða — og Wolff í vestur doblaði til að fá hjarta út ef lokasögnin í spöðum yrði í norður. Til þess kom þó ekki. Mari sagði fjögur lauf, keðju- sögn, og samþykkt á hjarta. Lokasögn- in varð því fjórir spaðar í suður. Það virtist erfiðara eftir þessar sagnir fyrir Wolff að finna hjartaútspilið. Ekki reyndist það þó í raun. Hann spilaði út hjartaás í byrjun og meira hjarta. Austur trompaði. Spilaði tígli. Drepið á ás og hjarta, sem austur trompaði. Hamman tók síðan tígul- kóng. Tveir niður. í lokaða herberginu spilaði norður fjóra spaða. Þar reyndist ekki erfitt fyrir Svarc í austur að spila út hjarta. Vörnin hin sama og spilið féll því. If Skák I) 28 skákmenn frá tíu þjóðum tóku þátt í skákmóti i Sviss nýlega. ítalski al- þjóðameistarinn Toth sigraði. Hlaut 8 vinninga af 9 mögulegum. Annar varð Zilberstein, Sovétríkjunum, með 7 vinninga og þriðji Cuartas, Kolombíu, með sex vinninga. Þessi staða kom upp i skák sigurvegarans, Toth, sem hafði hvítt og átti leik, og Bhend, Sviss. mm, ■ mi iiH mm m mmm m m. ^m 13. Bd5 + ogsvarturgafst upp. ©1979 King Features Syndicate, Inc. Worid rights reserved. Nei, mér fínnst það ekkert gera til að jólin skuli vera orðin að verzlunarvöru ef þau væru bara ekki svona voðalega dýr. Reykjavfk: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkra bifreiösimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöróun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö 1160,sjúkrahúsiösími 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 12.-18. des. er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Þaðapótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudöguni. helgidögum og almennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóieki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á hclgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11 —12, 15— 16 og 20—21. Á öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. .Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— \Í2. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00— 19.00, laugardaga frá kl. 9.00— 12.00. Slysavardstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Hvað heldurðu að nábúarnir segðu ef við key^tum ekki hlutina bara af því að við eigum ekki fyrir þeim? Reykjavik — Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt. Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga. simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni i sima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá hcilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir cftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna isima 1966 Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flðkadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspltali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvltabandið: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama tijnaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir upitali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Bamaspltali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frákl. 14—17og 19—20. Vlfilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.jp— ' 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN - (ITLÁNSDEII.D, ÞingholLsslrsti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl! 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og aldraða. Siraatimi: mánudaga og fimmtudag-' V|. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud. föstud.kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sklpholtí 37 er opiö mánu daga-föstudaga frákl. 13—19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum cr i garöinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. 25 Hvað segja stjörnurnar? áUUU Spáin gildir fyrír föstudaginn 19. desember Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Áhrif þín virðast snerta mjög mjög mikið líf annars manns. Af öllum merkjum að dæma gæti þetta verið upphaf varanlegra tilfinningatengsla. Rasaðu ekki um ráð fram ef að höndum ber að hafa einhver reikningsskil i dag fyrir sjálfan þig eða aðra. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Heilmikið er að snúast um þessar mundir og talsvert er leitað á þig og til þín. Þú verður að sýna fulla ábyrgðartilfinningu ef þú ætlar að komast hjá verulegum óþægindum. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Einhverjir kunnugir kunna að skipta um skoðun. Það er með öllu óvist að þú verðir sammála þeim. Láttu eigin dómgreind segja þér til um hvað rétt er og hvað rangt. Reyndu að hafa hemil á feimni þinni og óframfærni þegar ákveðinn, sterkur persónuleiki á í hlut. Nautiö (21. april—31. maí): Ef þú hefur átt í útistöðum við ein- hvern eða deilum, þá er nú kjörinn tími til sátta og sameiningar. Forðastu umfram allt að gera skyssur á sviði peningamála. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú þarft sennilega að velja á milli þess að safna peningum til einhvers sem þig hcfur langað til að gera eða þá að láta það lönd og leið. Vertu góður félagi i kvöld. Taktu sérstakt tillit til feiminnar persónu i hópi þeim sem þú umgengst. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Hafðu hlutina i réttri röð. Það sem mestu máli skiptir nú er að gera þér grein fyrir því hvort hefur forgang, skemmtanalífið eða sú ábyrgð sem þú hefur tekið á þig. Svo virðist sem þú sért í þann veginn að bregðast skyldum þínum á einhvern hátt, jafnvel afdrifarikan. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Mikla hugsun þarf að leggja i framtíðaráformin. Þar er ekki auðvelt að velja um alla hluti. Stjörnurnar benda til rómantískrar uppákomu hjá ýmsum í þessu merki. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Afar mikið spennutímabil líður hjá, og þú munt sjá hlutina í skýrara ljósi. Þetta er ákjósanlegur tími til að stokka upp eitt og annað varðandi metnað þinn og taka stefnuna á þaö sem gera skal næst. Vogin (24. sept.—23. okt.): Sértu þreyttur á lifinu, hægðu þá ferðina. Nokkur kvöld í heimilisfriðnum gætu gert kraftaverk og gefa þér aukinn þrótt fyrir tímann sem framundan er. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Tilfinningalif þitt leiðir til einhverra árekstra. Þátttaka í keppni virðist lofa góðu sam- kvæmt stjörnunum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ýmsir virðast vilja gefa þér góð ráð. Leggðu eyrun aðeins að þvi sem traustir vinir segja og myndaðu þér síðan sjálfstæða skoðun. Flest bendir til ferðalags í dag. Steingeítin (21. des.—20. jan.): Vertu ekki of fljótur að gleypa við sögusögnum um gamlan vin. Merkin benda til þess að þér verði trúað fyrir alvarlegu leyndarmáli og að þetta valdi þér kviða og áhyggjum. Afmælisbarn dagsins: Mikið metnaðarmál rætist á þessu ári. Ýmsir i merkinu skipta um atvinnu eða breytá um starfssvið. Það virðist allt vera til gæfu. Peningamál gætu verið erfið og því nauðsyn á nákvæmri skipulagningu útgjalda, einkum fyrstumánuðina á nýja árinu. Tilfinningalifið virðist i föstum skorðum. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætr 74: I r opið vynnudaga. þriðjudaga og fimnmidaga frá kl. 13.30 16. Aðgangurókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá I. scptcmbcr sant ,kvæmt umtali. Upplýsmgar i sima 84412 milli kl. 9 og lOfyrir hádcgi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag lega frá kl. 13.30—16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HOSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi’ 11414, Keflavík, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Rcykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður. simi 25520. Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, slmi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmánnaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Minningarspjdld Félags einstœðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers i Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á lsafirði og Siglufiröi. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum 1 Mýrdal við Byggöasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik hját Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastckk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.