Dagblaðið - 18.12.1980, Síða 34

Dagblaðið - 18.12.1980, Síða 34
34 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1980. Arnarborgin Stórmyndin fræga. ■ Sýnd kl. 5og9. BönnuA innan 14 ára. :JARBÍ< •Simi 501841 Tortímið hraðlestinni Hin æsispcnnandi litmynd eftir samncfndri sögu sem komiA hefur út I isl. þýöingu. Leikstjóri: Mark Robson, Robert Shaw, Lee Marvin. íslenzkur texti. Bönnufl innan 14 ára. Sýnd kl. 9. flusji BtiABRir, I nautsmerkinu (I Tyrens Tegn) Sprenghlægileg og mjög dörf, dönsk gleðimynd í litum. Aöalhlutverk: Ole Söltoft, Otto Brandenburg ogj'jöldi af fallegu kvenfólki. Þettaersú allra bezta. Bönnufl innan 16 ára. Kndursýnd kl. 5,7 og 9. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti SJNH2314C Urban cowboy J umiMit r Ný geysivinsæl mynd mcð átrúnaöargoöinu Travolta sem allir muna eftir úr Grease og Saturday night fever. Telja má fullvíst að áhrif þessarar myndar verða mikil og jafnvel er þeim likt við Greaseæðið s vokallaða. Bönnufl innan lOára (myndin er ekki vifl hæfi yngri barna). Leikstjóri: James Bridges Aðalhlutverk John Travolla Debra Winger °R Scoll Glenn Sýnd kl. 5. Tónleikar Kl. 8.30 Hetjurnar frá Navarone J/ Heimsfræg amerisk kvik- mynd með úrvalslcikurunum Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach o.fl. Endursýnd kl. 9. Köngulóar- maðurinn birtist á ný \/ ^ Hörkuspennandi ný ameriSK kvikmynd um hinn ævintýra- lega Köngulóarmann. Aðalhlutverk. Nicholas Hammond, JoAnna Cameron. Sýnd kl. 5 og 7. LAUGARA9 M*K»m Sim. 32075 - Jóiamyndin '80: XANADU Xanadu er viðfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd með nýrri hljómtækni:Dolby Sterco. sem cr það fullkomnasta i hljóm- tækni kvikmyndahúsa i dag. Aðalhlulverk: Olivia Newton-John Gene Kelly Michael Beck Leikstjóri: Robert Greenwald Hljómlisl: Electric Light Orchystra (ELO) Sýnd kl. 5,7,9og 11. TÓNABÍÓ Si„„ I I 1 8Z Enginn er fullkominn (Some like it hot) Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Marlyn Monroe, Tony Curtis, Jack Lemmon. Endursýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Bönnufl innan 12 ára. Jólamynd 1980 Óvœtturinn Allir sem með kvikmyndum fylgjast þekkja „Alien”, cin af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd í alla staði og auk þess mjög skemmtileg, myndin gerist á geimöld án tíma eðá rúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaver og Yaphet Kotlo. íslenzkir textar. Bönnufl yngri en 16 ára^ Hækkafl verfl Sýnd kl. 5,7,15 og 9.30. SWffrPWTIER ROOSTBBEH "WTÆktííOFTVCNÍGHr STRkaUTHWn WUaUBSUi Myndin hlaut á sinum tima 5 [ óskarsverðlaun, þar á meðal sem bezta mynd og Rod Steiger, sem bezti leikari. Leikstjóri: ^orman Jewison Aðalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poitier Bönnuö innan 12 ára. Sýndkl.9. ■tS«f VALERIE PCRRINE RRUCE JENNER Viöfræg ný ensk-bandarisk músik- og gamanmynd, gerð af Allan Carr, sem geröi Grease. — Litrík, fjörug og skemmtileg með frábærum skemmtikröftum. Leikstjóri Nancy Walker íslenzkur texti Sýnd kl. 3,6,9 og 11.15. Hækkafl verfl. •akir B- Systurnár Sérlega spennandi, sérstæð og vel gerð bandarísk litmynd, gerðaf BriandePalma með Margot Kidder, Jennifer Salt íslenzkur lexti Bönnuflinnan I6ára Endursýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05, 11.05. u,C Hjónaband Mariu Braun Spennandi, hispurslaus, ný þýzk litmynd gerö af Rainer Werner Fassbinder. Verð- launuö á Berlinarhátiðinm og er nú sýnd i Bandaríkjunum og Evrópu við metaösókn. „Mynd sem sýnir að enn er hægt að gera listaverk. - New York Times Hanna Schygulla Klaus Löwitsch íslenzkurtexti. Bönnufl innan 12 ára Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15 -Milur | Flóttinn frá Víti Hörkuspennandi og viöbufoaD.1 jitmynd um flótta úr fangabúðum Japana. Jack Hedley, Barbara Shelly Bönnufl innan 16ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15og 11.15. ■BORGARv DiOiO •IMOJOVT04 1 Kör SIMI 41S0t REFSKÁK mon1 NIÉ* Refskák Ný spcnnandi amerisk leyni lögreglumynd frá Warner Bros. með kcmpunni Genc Hackman (úr French Conn- ection) íaðalhlutverki. Harry Mostby (Genc Hack man) fær það hlutverk aó finna týnda unga stúlku en áður en varir er hann korninn i kast við eiturlyfjasmyglara og stórglæpamenn. Þessi mynd hlaut tvenn verð laun á tveimur kvikniynda- hátiðum. Gene Hackman aldrei betri. iMjunnV •---------L — Gene Hackman, Susan Clark. Leikstjóri: Arthur Penn. Íslenzkur texti Bönnuöinnan I6ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Sérlega spcnnandi og viðburöahröð ný, bandarisk litmynd, um kapphlaupið viö að komast yfir mexikönsku landamærin inn i gulllandið. Telly Savalas, Denny DeLaPaz r.aúie Aioen Leikstjóri: Christopher Leitch ísienzkur texti Bönnuð börnum Hæki;íverfl Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÍPf^PIfglfp) Fimmtudagur 18. desember I2.00 Dagskráin. Tónleikar. Tii- kynningar. 12.20 Fréllir. I2.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Arthur Grumiaux og Lamoureux-hljóm- sveitin leika Fiðlukonsert nr. 4 í d- moll eftir Niccolo Paganini; Franco Gailini stj. / Filharmóniu- sveitin í Beriin leikur Sinfóníu nr. 41 i C-dúr „Júpíter” (K55l) eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Kar! Böhm stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Himnaríki fauk ckki um koll" eftir Ármann Kr. Binarsson. Höf- undur les (10). I7.40 Litli barnaliminn. Heiðdis Norðfjörð stjórnar barnatima frá Akureyrj. Gísli Jónsson mennta- skólakennari heldur áfratn að segja frá bernskujólum sinum i Svarfaðardal. 18.00 Tónleikar. Tiikynningar. I8.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Guðni Kolbeins- son flytur þáltinn. 19.55 Ávettvangi. 20.20 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá máli út af ráðskonukaupi. 20.40 Frá afmælistónleikum Karla- körs Akureyrar 2. febrúar í ár. Söngstjórar; Guðmundur Jó- hannsson og Áskell Jónsson. Undirleikarar: Jonathan Bager og Philip Jenkins. 21.10 Leikrit: „Tóif ára” eflir Rolf Thoresen. Þýðandi: Torfey Steins- dóttir. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Persónur og leikendur: Pétur tólf ára: Felix Bergsson, Afi: Valur Gíslason, Móðirin: Guðrún Ásmundsdóttir, Faðirinn: Stejn- dór Hjörleifsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins á jólaföslu. 22.35 F'éiagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einars- syni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 19. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.I0 Fréttir. 8.I5 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónieik- ar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Guðna Koibéinssonar frá kvöld- inu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Val- dis Óskarsdóttir les sögu sína „Skápinn hans Georgs frænda” (5). 9.20 I-eikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þingiréltir. I0.00 Fréltir. I0.10 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlcikar. II.00 „Ég man það cnn”. Skeggi Ásbjarnarson sér unt þáttinn. M.a. les Ragnar Þorsteinsson frá- sögu sína um eftirntinniiega sjó- ferð. II.30 Á bókamarkaðinum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. \ bækur Benni í Ástralíu Vinir í varpa eftir Jón Gísla Högnason Gisli á Læk. eins og hann er jafnan nefndur af samferðamönnum sínum, er roskinn bóndi úr Árnessýslu. I þessari gagnmerku og skemmtilega skráðu bók rekur hann endurminningar sinar frá æsku og uppvexti á fyrstu áratugum þessarar aldar. Ljóslifandi er lýsing hans á búskaparháttum þess tíma og sam- skiptum við menn og málleysingja í bliðu og stríðu. Það gneistar af minn- ingaeldi hins greinda bónda og frásögnin -neiur-óivírætt mikið menningarsögulegt gildi. Bókina prýða margar Ijósmyndir og teikningar og í bókarlok er nákvæm nafnaskrá. Vinir i varpa er 420 blaðsíður. prentuð og bundin i Prent- verki Odds Björnssonar og útgefandi er Bókaforlag Odds Björnssonar. JÖHANN S. HANNESSON Sliturúr sjöorðabók eftir captain W.E. Johns Hagprent hf. hefur gefið út bókina Benni í Ástralíu eftir captain W.E. Johns. Þóra Elfa Björnsson þýddi. Benni flugmaður og félagar hans í Loftferða- lögreglu Scotland Yard eru enn á ný i ævintýrum. Nú eru þeir sendir til Ástralíu til að leysa mjög dularfullt verk- efni. Benni i Ástraliu er 171 bls. á stærð. Jón Gisli Hijgnasm ORN OG ORLYGiœ Slitur úr Sjöorðabók eftir Jóhann S. Hannesson Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf. hefur sent frá sér Ijóðabókina Slitur úr sjö- orðabók eftir Jóhailfi S. Hannesson. F.r þetta önnur ljóðabók höfundar. hin fyrri: Ferilorð kom út hjá Almenna bókafélaginu árið 1977. Höfundur skiptir hinni nýju bók i fimm kafla, en í bókinni eru alls 28 Ijóð. ort á siðustu fjórum árum. Dregur bókin nafn sitt af síðasta ljóði' bókar- Slitur úr sjöorðabók er sett. umbrotin. filmuunnin og prentuð í Prentstofu G. Benediktssonar. en Arnarfell hf. annað ist bókhand. Kápu bókarinnar hannaói Sigurþór Jakobsson. Haustvika eftir Áslaugu Ragnars Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf. hefur gefið úr bókina Haustvika, nýja skáld- sögu eftir Áslaugu Ragnars blaðamann. Er þetta fyrsta skáldsaga Áslaugar en hún er löngu kunn fyrir greinar sínar og viðtöl við menn af ólíkum toga sem birzt hafa í Morgunblaðinu. í kynningu bókarinnar á bókakápu segir m.a.: „Hausty|J(2 er fyrsta skáldsaga- Áslaugar. Stíllinn er yfirlætislaus og agaður, frasogíI.Y! lipur og hröð, hlaðin spennu frá upphafi til óvÆníra enda- loka. Haustvika er saga um Sif — konu, sem lætur lögmál umhverfisins ekki aftra sér frá því að slita sig úr viðjum vanans. En Haustvika er ekki síður saga um fólkið í kringum hana og tilraunir jiess til að ráða ferli sinum. Óvænt og dularfuii álvi.k. sem ekki er á færi sögu- persónanna að afstýra. mð3 miklu um framvinduna. Sögusviðið er Reykjavií; haustið 1980, en þaðan opnasl leiðir til allra átta.” Bókin Haustvika er sett. umbrotin. filmuunnin og prentuð i Prentstofu G. Benediktssonar, en bundin hjá Arnar- felli hf. Káputeikningu annaðist Auglýs- ingastofan SGS, Sigurþór Jakobsson. SOPHEIMAI? 2 wmmm ir tsm Hamarsheimt" og fleirí teiknimyndasögur Út er komin hjá IÐUNNl önnur bókin i flokki teiknimyndasagna sem nefnist Goðheimar. Heitir þessi bók Hamars- heimt, en sú fyrsta sem kom í fyrra nefndist úlfurinn bundinn. Þetta eru danskar teiknimyndasögur. gamansöm útfærsla á norrænni goðafræði eins og frá goðunum er sagt i Snorra-Eddu og Eddukvæðum. Teikningar gerði Peter Madsen en sagan er eftir Per Vadmand. Hans Rankce-Madsen. Peter Madsen. Henning Kure „og höfund Þryms- kviðu”, eins og segir á titilblaði. Af þvi má ráða að kveikja sögunnar er frásögn Þrymskviðu af því er Þrymur stal hamri Þórs, heimtaði Freyju fyrir konu, og 1-oki fór því mcð Þór dulbúinn i kven- klæði til jötunþeima að ná hamrinum. Guðni Kolbeinsson þýddi textann. — Þá hefur IÐUNN gefið út þrettán aðrar teiknimyndasögur i flokkum sem áður eru kunnir. Þar er um að ræða fjórar bækur um Sval og Val: Sprengi- sveppurinn, Dularfulla klaustriö, Baráttan um arfinn og Burt með harð- stjóraHB- Höfundur þeirra er franski teiknarinn Franqiiiíl. — Tvær bækur koma um Fláráð stórvesir: Fláráður geimfari og Galdrateppið. Myndir gerir Tabary en Goscinny semur texta. Um Viggó viðutan koma tvær bækur. en höfundur þeirra er Franquin. Nefnast þær Leikið lausum hala og Viggó — vikadrengur hjá Vai. 1 flokknum Hin fjögur fræknu koma tvær bækur: Hin fjögur fræknu og gullbikarinn og Hin uæknu og þrumugaukurinn. Höfundar tvjirni saona „ri! Francois oa Georges. Loks er að geta teiknimyndaflokksins um Strumpana eftir belgíska teiknarann Peyo. Heita þær Galdrastrumpurinn, Strumpastrið og Olympíustrumpurinn.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.